Fréttir
-
04. nóvember 2024Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á Spáni
Utanríkisráðuneytið stendur fyrir sérstökum utankjörfundaratkvæðagreiðslum á tveimur stöðum á Spáni fyrir komandi Alþingiskosningar. Kjörfundirnir verða á Torrevieja og Tenerife, en töluverður fjöldi ...
-
04. nóvember 2024Aðgerðáætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundu ofbeldi og áreitni vel á veg komin
Um 65% aðgerða í áætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni fyrir árin 2021-2025 er lokið og um 35% aðgerða eru komnar vel á veg. Aðgerðaáætlunin by...
-
04. nóvember 2024Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 1. nóvember. Matvælaráðuneytinu bárust 35 gild tilboð um kaup og sölutilboð voru 24. Tilboð voru send með rafrænum hætti í gegnum AFURÐ sem er grei...
-
04. nóvember 2024Tillaga að framtíðarsýn um vísindi, tækniþróun og nýsköpun kynnt
Vísinda- og nýsköpunarráð hefur skilað tillögu að framtíðarsýn stjórnvalda á sviði vísinda, tækniþróunar og nýsköpunar til tíu ára. Hana má nálgast hér að neðan. Tillaga ráðsins fjallar m.a. um hverni...
-
04. nóvember 2024Stutt við Litlu upplestrarkeppnina
Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn, fá styrk frá mennta- og barnamálaráðuneytinu til að reka áfram Litlu upplestrarkeppnina. Litla upplestrarkeppnin er fyrir 4. bekk grunnskóla og er ætl...
-
03. nóvember 2024Nýjar höfuðstöðvar Náttúrufræðistofnunar verða á Akranesi og starfstöð sett upp á Hvanneyri
Nýjar höfuðstöðvar Náttúrufræðistofnunar verða á Akranesi samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Ráðherra undirritaði í dag viljayfirlýsingu við Samtök s...
-
01. nóvember 2024Talaðu við símann: ChatGPT plus fær íslenskar raddir
Nýjar íslenskar raddir eru komnar inn í talgervil mállíkansins ChatGPT. Því er nú hægt að tala upphátt á íslensku við mállíkanið og fá svar til baka, á íslensku. Fyrirtækið uppfærði talgervil sinn í C...
-
01. nóvember 2024Gott að eldast: Starfshópur um eflingu og þróun dagdvala á landsvísu
Willum Þór Þórsson hefur skipað starfshóp til að vinna að framgangi aðgerðar A.3 í áætluninni Gott að eldast sem fjallar um eflingu og þróun dagdvala á landsvísu. Áformað er að gera fleirum kleift að...
-
01. nóvember 2024Mikill áhugi á Umhverfisþingi
Umtalsverður áhugi er á Umhverfisþingi sem haldið verður í Kaldalóni í Hörpu þriðjudaginn 5. nóvember frá kl. 13-16 og var uppbókað á þátttöku í staðfundi fyrir nokkru. Þetta er þrettánda ...
-
01. nóvember 2024Áfengis- og vímuefnameðferð á Íslandi – stöðumat
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra ákvað á liðnu ári að ráðast í stöðumat á áfengis- og vímuefnameðferð á Íslandi og hvernig meðferðarkerfið á þessu sviði er í stakk búið til að þjóna hlutverki s...
-
01. nóvember 2024Forsætisráðherrar Norðurlanda vilja auka vægi stafrænnar þjónustu þvert á landamæri
Aukin stafræn þjónusta þvert á landamæri gegnir lykilhlutverki í að auðvelda frjálsa för borgara, fyrirtækja, fjármagns, gagna, vara og þjónustu á Norðurlöndum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í yf...
-
01. nóvember 2024Þátttaka samstarfsráðherra Norðurlandarlanda á þingi Norðurlandaráðs í Reykjavík
Willum Þór Þórsson, samstarfsráðherra Norðurlanda og heilbrigðisráðherra, hélt erindi og sat fyrir svörum á þingi Norðurlandaráðs í vikunni en hann hefur undanfarna daga sótt fundi í tengslum við 76. ...
-
01. nóvember 2024Framlög vegna gjaldfrjálsra skólamáltíða áætluð 3,75 milljarðar kr. árið 2025
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafanefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaða úthlutun framlaga til þeirra sveitarfélaga sem bjóða nemendum upp á gjaldfrjálsar...
-
01. nóvember 2024Áætluð framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna málaflokks fatlaðs fólks nema rúmum 40 milljörðum króna árið 2025
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um fyrstu áætlun almennra framlaga sjóðsins vegna málefna fatlaðs fólks á árinu 2025. Framl...
-
01. nóvember 2024Tvíhliða samráð Íslands og Króatíu
Ísland og Króatía áttu tvíhliða samráð í Reykjavík í gær þegar Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, fundaði með Andreja Metelko-Zgombić, ráðuneytisstjóra Evrópumála í utan...
-
-
01. nóvember 2024Auglýst eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og innflytjendaráð auglýsa eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála. Hlutverk sjóðsins er að styðja þróunarverkefni og efla rannsóknir á sviði málefn...
-
31. október 2024Víðtæk samþætting endurhæfingar formgerð með tímamótasamningi
Samningur sem kveður á um víðtækt samstarf á sviði endurhæfingar og samhæfingu þjónustunnar þvert á kerfi var undirritaður í dag. Að samningnum koma 46 aðilar á sviði félags- og heilbrigðisþjónustu, ...
-
31. október 2024Starfshópur skipaður um mönnunarviðmið á hjúkrunarheimilum
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að móta tillögur ásamt tímasettri áætlun um það hvernig ná megi gæðaviðmiðum um mönnun á hjúkrunarheimilum hér á landi. Hópn...
-
31. október 2024Alþingiskosningar 2024 - utankjörfundaratkvæðagreiðsla í sendiráðinu í Brussel og hjá kjörræðismönnum
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 30. nóvember nk. hefst í sendiráðinu í Brussel föstudaginn 8. nóvember og stendur til föstudagsins 29. nóvember. Opnunartímar utankjörfundaratkvæð...
-
31. október 2024Stuðningur við Úkraínu og Belarús í brennidepli á fundi utanríkisráðherra Norðurlanda
Samvinna um öryggismál, málefni Úkraínu og ástandið í Mið-Austurlöndum voru til umræðu á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna í vikunni, sem haldinn var samhliða 76. þingi Norðurlandaráðs. Þórdís Ko...
-
31. október 2024Nýtt fræðsluefni um hinsegin börn og ungmenni í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi
Samtökin '78 hafa gefið út nýtt fræðsluefni og leiðbeiningar fyrir starfsfólk og sjálfboðaliða í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi með stuðningi mennta- og barnamálaráðuneytisins. Efnið er í form...
-
31. október 2024Skýrsla starfshóps um innleiðingu velsældaráherslna í áætlanagerð og ákvarðanatöku stjórnvalda
Starfshópur sem ríkisstjórnin fól að vinna tillögur um markvissa innleiðingu velsældaráherslna ríkisstjórnarinnar í alla áætlanagerð stjórnvalda þ.m.t. gerð fjármálaáætlunar og frumvarps til fjárlaga,...
-
31. október 2024Heilbrigðisráðuneytið auglýsir styrki til félagasamtaka
Auglýst er eftir umsóknum frá íslenskum félagasamtökum um styrki til verkefna á sviði heilbrigðismála. Úthlutun fer fram einu sinni á ári og eru veittir styrkir til verkefna sem miða að því að v...
-
30. október 2024Statement by Nordic Ministers of Foreign Affairs on the situation in Georgia
We, the Nordics, join the international calls for a thorough and impartial investigation of reported irregularities before and during Georgia’s 26 October parliamentary elections. It is essential to d...
-
30. október 20245,1% verðbólga í október – hjaðnar í takt við spár
Verðbólga í október mælist 5,1% og minnkar úr 5,4% í september í takt við spár greiningaraðila. Verðbólga hefur ekki verið jafn lítil í þrjú ár. Hjöðnunin í október var drifin af minni hækkun húsnæðis...
-
30. október 2024Stór skref stigin í málefnum hinsegin fólks
Stór skref hafa verið stigin í málefnum hinsegin fólks á fyrri helmingi gildistíma þingsályktunar um aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks frá árinu 2022. Eitt þeirra felst í því að óheimilt ve...
-
30. október 2024Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis fyrir alþingiskosningar 30. nóvember
Sendiráð Íslands í Berlín vekur athygli á utankjörfundaratkvæðagreiðslu fyrir alþingiskosningar, sem haldnar verða 30. nóvember næstkomandi. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst hjá sendiráðum og kjörr...
-
30. október 2024Skipun stjórnar Nýsköpunarsjóðsins Kríu 2025-2028
Skipað hefur verið í stjórn Nýsköpunarsjóðsins Kríu sem verður til við sameiningu Nýsköpunarsjóðs atvinnulíf...
-
30. október 2024Þekking og notkun Ísland.is eykst milli ára
Næstum allir landsmenn þekkja til Ísland.is og 97% hafa einhvern tíma nýtt þjónustu sem er í boði á vefnum. Þetta kemur fram í nýlegri netkönnun Gallup á notkun og viðhorfi til kjarnaþjónusta Stafræns...
-
29. október 2024Þátttaka forsætisráðherra á þingi Norðurlandaráðs
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra var viðstaddur setningu þings Norðurlandaráðs í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Forsætisráðherra tók þar þátt í leiðtogaumræðum með forsætisráðherrum Norðurlandanna. Á ...
-
29. október 2024Fjórði leiðtogafundur Norðurlandanna og Úkraínu fór fram á Þingvöllum
Forsætisráðherrar Norðurlandanna og forseti Úkraínu funduðu í gær á Þingvöllum. Um var að ræða fjórða leiðtogafund Norðurlandanna og Úkraínu en sá fyrsti fór fram vorið 2023. Í yfirlýsingu fundarins&n...
-
29. október 2024Starfshópur leggur til þrepaskipta rannsókn til að meta fýsileika jarðganga milli lands og Vestmannaeyja
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra tók í dag við skýrslu starfshóps sem var falið að kanna fýsileika jarðganga milli lands og Vestmannaeyja. Starfshópurinn kynnti skýrsluna á opnum kynningarfund...
-
29. október 2024Undanþága um skuldaviðmið vegna eignar sveitarfélaga í orkufyrirtækjum framlengd
Innviðaráðherra hefur undirritað reglugerð um að framlengja undanþágu þess efnis að við útreikning á skuldaviðmiði sveitarfélaga verði heimilt að horft sé framhjá tekjum, gjöldum og skuldum orku-...
-
29. október 2024Closure of the Embassy on October 31
The Embassy of Iceland will remain closed on Thursday the October 31 due to an internal planning day. The Embassy will reopen on Friday, November 1. In case of emergency, Icelandic citizens can contac...
-
29. október 2024Sendiráðið lokað 31. október
Vegna starfsdags verður sendiráðið í Berlín lokað fimmtudaginn 31. október. Sendiráðið opnar aftur á venjulegum tíma föstudaginn 1. nóvember. Hægt er að leita eftir aðstoð í neyðarsíma borgaraþjónustu...
-
29. október 2024Umbætur alþjóðlegra fjármálastofnana og fjármögnun þróunar í brennidepli á ársfundi Alþjóðabankans
Samstaða með Úkraínu, áhyggjur af vaxandi átökum í Mið-Austurlöndum og Súdan og mikilvægi þess að tryggja öfluga fjármögnun til fátækustu ríkjanna í gegnum Alþjóðabankann bar hæst í ávarpi Norðurlanda...
-
29. október 2024Samstarfsvettvangur um netöryggi kynntur til sögunnar
Nýr samstarfsvettvangur stjórnvalda og atvinnulífs um netöryggi verður kynntur til leiks á fundi í Hörpu í dag. Fundurinn hefst klukkan 14 þar sem fimm ræðumenn munu fara yfir helstu málefni á ...
-
29. október 2024Streymi: Kynning á skýrslu um könnun á fýsileika jarðganga milli lands og Vestmannaeyja
Starfshópur um könnun á fýsileika jarðgangna milli lands og Vestmannaeyja kynnir skýrslu sína fyrir Sigurði Inga Jóhannssyni innviðaráðherra á opnum kynningarfundi í ráðuneytinu í dag kl. 13. Skýrslan...
-
28. október 2024Opnað fyrir umsóknir um framlög til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða fyrir árið 2025
Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð C.1 Sértæk verkefni sóknaráætlanasvæð...
-
28. október 2024Auglýst eftir umsóknum um styrki til staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins
Menningar- og viðskiptaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins og er umsóknarfrestur til miðnættis mánudaginn 18. nóvember 2024. Markmið með s...
-
28. október 2024Endurskoðuð aðalnámskrá birt – aukinn stuðningur við menntakerfið
Endurskoðuð aðalnámskrá grunnskóla hefur tekið gildi. Með breytingunum er verið að bregðast við ákalli skólasamfélagsins um endurskoðun hæfniviðmiða í þeim tilgangi að gera aðalnámskrána aðgengilegri ...
-
28. október 2024Heyrnarfræði á háskólastigi á Íslandi – fyrstu nemendurnir byrjaðir
Nám í heyrnarfræðum stendur nú í fyrsta sinn til boða á Íslandi á grundvelli samstarfssamnings Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands (HTÍ), Háskólans í Örebro í Svíþjóð og Háskólans á Akureyri. Þrír ne...
-
28. október 2024Sameinast um stórbætt aðgengi fatlaðs fólks að stafrænum lausnum
Menningar- og viðskiptaráðherra, Almannarómur – miðstöð máltækni, ÖBÍ réttindasamtök og Miðstöð menntunar og skólaþjónustu (MMS) skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu þess efnis að vinna saman að...
-
27. október 2024Volodómír Selenskí kemur til Íslands
Volodómír Selenskí, forseti Úkraínu, kemur til Íslands á morgun. Í heimsókn sinni mun hann funda með Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra og taka þátt í fjórða leiðtogafundi Norðurlandanna og Úkraínu...
-
25. október 2024Leiðbeiningar um matslíkön og matsaðferðir í opinberum innkaupum
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út nýjar leiðbeiningar um matslíkön og matsaðferðir í opinberum innkaupum. Markmið leiðbeininganna er að stuðla að skýrari ferlum og auknu gagnsæi í innkaup...
-
25. október 2024Upptaka af málþingi um kynferðisofbeldi gegn börnum með notkun gervigreindar
Mennta- og barnamálaráðuneytið og Háskóli Íslands stóðu fyrir málþingi í dag um hættuna á misnotkun gervigreindar og tækninýjunga til að brjóta kynferðislega á börnum. Með nýrri tækni blasir við nýr v...
-
25. október 2024Áfram öflugur stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki
Ísland er í fremstu röð OECD landa þegar kemur að stuðningi við nýsköpun og þróun. Í anda þess er lagt til að stuðningi við nýsköpunarfyrirtæki verði viðhaldið í frumvarpi sem lagt hefur verið fram á ...
-
24. október 2024Hákon Þorsteinsson og Oddur Þorri Viðarsson skipaðir héraðsdómarar
Dómsmálaráðherra hefur skipað Hákon Þorsteinsson í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Austurlands frá 1. nóvember næstkomandi. Ráðherra hefur jafnframt frá sama tíma skipað Odd Þor...
-
24. október 2024Ný og stórbætt umgjörð um rústir skálans á Stöng í Þjórsárdal
Ný og stórbætt yfirbygging skálans á Stöng í Þjórsárdal var nýlega opnuð formlega. Verkefnið var fjármagnað í gegnum Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minju...
-
23. október 2024Starfshópur um endurskoðun fyrirkomulags sóknargjalda
Þann 17. september 2024 skipaði Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, starfshóp undir forystu Kristrúnar Heimisdóttur, sem hefur það hlutverk að endurskoða fyrirkomulag sóknargjalda. Aðrir í star...
-
23. október 2024Kristján Geirsson tímabundið settur forstjóri Orkustofnunar
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur sett Kristján Geirsson, sviðsstjóra Sjálfbærrar auðlindanýtingar hjá Orkustofnun, tímabundið til áramóta í embætti forstjóra Orkustofnunar. Kristján tekur...
-
23. október 2024Ráðstefna Almannavarna fimmtudaginn 31. október 2024
Árleg ráðstefna Almannavarnasviðs ríkislögreglustjóra verður haldin fimmtudaginn 31. október kl. 13:00-16:15, á Hilton Reykjavík Nordica. Á ráðstefnunni, sem haldin er í þriðja sinn verður eins o...
-
23. október 2024Kosning utan kjörfundar í sendiráði Íslands í London, Alþingiskosningar 2024
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna Alþingiskosninga þann 30. nóvember 2024 hefst 7. nóvember næstkomandi. Í umdæmislöndum sendiráðs Íslands í London fer utankjörfundaratkvæðageiðsla fram í sendiráði ...
-
23. október 2024Carbfix hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2024
Nýsköpunarfyrirtækið Carbfix er handhafi Nýsköpunarverðlauna Íslands 2024. Verðlaunin voru veitt á Nýsköpunarþingi sem fram fór í gær. Kári Helgason, forstöðumaður rannsókna og nýsköpunar, og Ragna Bj...
-
23. október 2024Matvælaþingi aflýst
Matvælaþingi sem fyrirhugað var að halda í Silfurbergi í Hörpu 5. nóvember n.k. hefur verið verið aflýst að sinni.
-
23. október 2024Til umsagnar: Tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum
Birt hafa verið til umsagnar drög að þingsályktun heilbrigðisráðherra um aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum fyrir árin 2025-2029. Umsagnarfrestur er til 12. nóvember næstkomandi. Tillagan er samin í he...
-
23. október 2024Arnhildur Pálmadóttir hlýtur Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs
Arnhildur Pálmadóttir hlaut í gær Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs fyrir þverfaglega nálgun og áherslu á minnkaða kolefnislosun og endurnýtingu byggingarefnis. Þema verðlaunanna í ár var sjálfbær&nb...
-
23. október 2024Hátíðarhöld í Berlín í tilefni af 25 ára afmæli norrænu sendiráðanna
Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sótti hátíðarhöld í tilefni af 25 ára afmæli norrænu sendiráðanna Í Berlín í vikunni ásamt þjóðhöfðingjum og utanríkisráðherrum Norðurlandanna. Frank-Walter S...
-
23. október 2024Einfaldað sjóðaumhverfi vísinda og nýsköpunar og uppfærð skilgreining á hlutverki Rannís í samráðsgátt
Drög að frumvarpi til laga um opinberan stuðning við vísindi og nýsköpun hefur verið birt í samráðsgátt. Með frumvar...
-
23. október 2024M.is er opið öllum! ..eða opinn öllum?
Menningar- og viðskiptaráðuneytið og Árnastofnun kynna nýjasta skriffærið í pennaveskjum landsmanna: íslenskuvefinn m.is sem er nú opinn öllum eftir fyrsta fasa þróunar. M.is er sérsniðinn að þörfum y...
-
22. október 2024Utanríkisráðherrar ræddu og áréttuðu mikilvægi vestnorræns samstarfs
Sameiginleg tækifæri og áskoranir í vestnorrænni samvinnu voru til umræðu á þríhliða fundi utanríkisráðherra Íslands, Færeyja og Grænlands, sem fram fór í Reykjavík síðastliðinn föstudag. „Vestn...
-
22. október 2024Nordic statement on the draft legal bills in the Knesset related to UNRWA
The Nordic countries are deeply concerned by the recent introduction of draft legal bills in the Knesset that, if adopted, would prevent the UNRWA from continuing its operations in the West Bank, incl...
-
22. október 2024Varnarmálaráðherrar Atlantshafsbandalagsins ræddu sameiginlegar varnir og Úkraínu
Sameiginlegar varnir, áframhaldandi stuðningur við Úkraínu og aukið samstarf við Indó-Kyrrahafsríkin voru meðal helstu umræðuefna á fundi varnarmálaráðherra Atlantshafsbandalagsins, sem lauk á föstuda...
-
22. október 2024Ísland og Ítalía: Jarðhitafrumkvöðlar gera samstarfssamning
Samstarfssamningur á milli Íslands og Ítalíu um jarðhitamál var undirritaður í liðinni viku, af Guðlaugi Þór Þórðarsyni umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Stefano Nicoletti, sendihe...
-
22. október 2024Frestur til að sækja um listabókstaf rennur út á hádegi mánudaginn 28. október
Dómsmálaráðuneytið vekur athygli á því að frestur til þess að sækja um nýjan listabókstaf og staðfestingu á heiti nýrra stjórnmálasamtaka vegna komandi alþingiskosninga rennur út á hádegi mánudaginn 2...
-
22. október 2024Aðalframkvæmdastjóri Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna á Íslandi
Samstarf Íslands og UNESCO og varðveisla íslenskrar tungu á tímum tækniþróunar voru meðal umræðuefna á fundi Audrey Azoulay, aðalframkvæmdastjóra Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu...
-
22. október 2024Ársskýrsla ríkisfyrirtækja fyrir árið 2023 birt
Ársskýrsla ríkisfyrirtækja fyrir árið 2023 hefur verið birt. Í skýrslunni er að finna upplýsingar um starfsemi fyrirtækjanna, árangur og afkomu sem og skipun stjórna. Íslenska ríkið á alfarið eða ráð...
-
22. október 2024Traustari fasteignakaup: Skýrsla starfshóps um breytingartillögur á sviði fasteignakaupa
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur birt drög að tillögum starfshóps um gerð tillagna að lagabreytingum á sviði fasteignakaupa í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Var starfshópnum fal...
-
22. október 2024Mál nr. 118/2024 Úrskurður 22. október 2024
Mál nr. 118/2024 Eiginnafn: Þeódór (kk.) Hinn 22. október 2024 kveður mannanafnanefnd upp svohljóð...
-
22. október 2024Umsækjendur um stöðu skrifstofustjóra skrifstofu fjárlaga og rekstrar
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsti lausa stöðu skrifstofustjóra skrifstofu fjárlaga og rekstrar 3. september síðastliðinn og var umsóknarfrestur til og með 18. september. Eftirfarandi sóttu u...
-
22. október 2024Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um embætti héraðsdómara
Hinn 16. ágúst 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laus til umsóknar tvö embætti héraðsdómara. Annars vegar er um að ræða embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Austurl...
-
21. október 2024Bílanefnd ríkisins lögð niður
Með breytingu á reglugerð um bifreiðamál ríkisins hefur bílanefnd verið lögð niður og ábyrgð og eftirlitshlutverk nefndarinnar færð yfir til forstöðumanna stofnana. Bílanefnd hafði það hlutverk að aðs...
-
21. október 2024Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis vegna alþingiskosninga 30. nóvember 2024
Kosning utan kjörfundar erlendis vegna alþingiskosninga 30. nóvember 2024 hefst 7. nóvember og fer fram skv. ákvæðum 70. gr. kosningalaga nr. 112/2021. Kjörstaðir eru: • Allar sendiskrifstofur Ísland...
-
21. október 2024Beijing+30 Regional Review Meeting - National statement
Beijing+30 Regional Review Meeting Statement by Iceland 21-22 October 2024 Iceland welcomes this opportunity to reflect on our progress toward gender equality. The global backlash against the human...
-
21. október 2024Efling almenningsíþrótta
Starfshópur mennta- og barnamálaráðherra hefur skilað tillögum sínum að eflingu almenningsíþróttastarfs. Íþróttaiðkun gegnir mikilvægu hlutverki í viðhaldi andlegrar og líkamlegrar heilsu, ekki síst þ...
-
21. október 2024How to vote from Canada in upcoming Althingi elections
Icelandic citizens in Canada seeking to cast a ballot as part of the upcoming parliamentary election scheduled for November 30, 2024 can do so via Iceland's embassy in Ottawa, our consulate general in...
-
20. október 2024Öflug náms- og starfsráðgjöf í menntastefnu 2030
Í dag er dagur náms- og starfsráðgjafar á Íslandi. Efling náms- og starfsráðgjafar er liður í menntastefnu til ársins 2030 og 2. aðgerðaáætlun hennar fyrir árin 2024–2027. Jónína Kárdal, náms- og star...
-
18. október 2024Til umsagnar: Þingsályktunartillaga um aðgerðir gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt drög að tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis fyrir árin 2025-2029. Tillagan byggist á skýrslu starfshóps sem heilbrig...
-
18. október 2024Sölu á útistandandi hlutum ríkisins í Íslandsbanka frestað
Ákveðið hefur verið að fresta sölu á útistandandi hlutum ríkisins í Íslandsbanka. Einhugur var innan ráðherranefndar um ríkisfjármál, þar sem forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra sitja, u...
-
18. október 2024Skipun í embætti skrifstofustjóra
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Hafþór Einarsson og Halldóru Dröfn Gunnarsdóttur í tvö embætti skrifstofustjóra í mennta- og barnamálaráðuneytinu. Hafþór Einarsson e...
-
18. október 2024Stafræn meðmælasöfnun framboða til alþingiskosninga 2024
Landskjörstjórn opnaði í gær stafrænt meðmælakerfi fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember og geta stjórnmálasamtök sem hafa fengið úthlutuðum listabókstaf frá dómsmálaráðuneytinu nú stofnað stafræna ...
-
18. október 2024Handbók farsældar - innleiðing farsældarlaganna á landsvísu
Innleiðing laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna stendur yfir í sveitarfélögum landsins. Markmiðið er að börn og foreldrar hafi aðgang að samþættri þjónustu við hæfi án hindrana. Barna- ...
-
18. október 2024Breytingar á skipan ráðherraembætta
Á fundi ríkisráðs á Bessastöðum í gær var fallist á tillögur um að veita Svandísi Svavarsdóttur, Guðmundi Inga Guðbrandssyni og Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur lausn frá ráðherraembættum sínum. Einnig s...
-
18. október 2024Samstarf um Bláma endurnýjað
Umhverfis-, orku og loftslagsráðuneytið, Landsvirkjun, Orkubú Vestfjarða og Vestfjarðastofa hafa endurnýjað samstarf sitt um Bláma til ársins 2026, en samstarfsverkefnið sem verið hefur í gangi frá&n...
-
18. október 2024Svavar Pálsson settur sýslumaður á Austurlandi
Dómsmálaráðherra hefur sett Svavar Pálsson, sýslumanninn á Norðurlandi eystra, tímabundið sem sýslumann á Austurlandi frá 1. nóvember 2024 til og með 31. október 2025. Lárus Bjarnason, skipaður sýslum...
-
17. október 2024Framkvæmdir hafnar á Laugardalsvelli
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Einar Þorsteinsson borgarstjóri og Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ tóku fyrstu skóflustungurnar á Laugardalsvelli í dag. Þar með er fyrsti áfangi...
-
17. október 2024Hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi verðbreytingu: Lágmarksverð 1.fl. mjólkur til bænda hækkar um 2,73% ...
-
17. október 2024Efling Kvískerjasjóðs - þriggja ára átaksverkefni
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að leggja aukið fé til Kvískerjasjóðs vegna þriggja ára átaksverkefnis. Átakinu er ætlað að falla að meginmarkmiðum sjóðs...
-
17. október 202475th session of the Executive Committee - National statement
United Nations High Commissioner for Refugees 75th session of the Executive Committee Statement by Iceland 14-18 October 2024 Madam Chair, High Commissioner, Excellencies. Firstly, I thank the High C...
-
17. október 2024Embætti landsbókavarðar er laust til umsóknar
Leitað er eftir faglegum leiðtoga til að leiða stærstu þekkingarveitu þjóðarinnar. Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn er þjóðbókasafn Íslands og bókasafn Háskóla Íslands og hefur það megi...
-
17. október 2024Utanríkisráðherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna heimsóttu Úkraínu og Moldóvu
Utanríkisráðherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna heimsóttu Úkraínu í gær. Andrii Sybhia, utanríkisráðherra Úkraínu, átti fund með ráðherrunum í hafnarborginni Odesa. Heimsóknin hófst með því a...
-
17. október 2024Embassy closed 21 - 22 October
Due to the 25th anniversary of the Nordic Embassies in Berlin, the Embassy of Iceland will be closed on Monday, October 21 and Tuesday, October 22. The embassy will reopen on Wednesday, October 23. In...
-
17. október 2024Ríkisráðsfundur á Bessastöðum í dag
Frá ríkisráðsritara: Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til fundar á Bessastöðum í dag, fimmtudaginn 17. október, kl. 18.
-
17. október 2024Frestun Jafnréttisþings
Jafnréttisþingi sem vera átti 24. okt. nk. er frestað fram á næsta ár.
-
16. október 2024Heimaspítali á Suðurlandi: Nýsköpun í heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk
Rekstur heimaspítala er nýjung í rekstri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) sem felst í aukinni heilbrigðisþjónustu, þar með talinni læknisþjónustu, við fólk sem býr heima og þarfnast meiri stuðni...
-
16. október 2024Frumvarp um kílómetragjald vegna notkunar ökutækja í samráðsgátt
Mjög góður árangur í orkuskiptum hér á landi kallar á að tekjuöflun af vegasamgöngum verði óháð jarðefnaeldsneyti. Innleiðing nýs, einfaldara og sanngjarnara kerfis þar sem greitt er almennt kílómetra...
-
16. október 2024Samið um uppbyggingu á Ásbrú
Samningur milli Kadeco, Reykjanesbæjar og ríkisins um uppbyggingu á Ásbrú var undirritaður í dag. Samningurinn felur meðal annars í sér að byggðar verði 800 íbúðir á Ásbrú auk uppbyggingar samfélagsle...
-
16. október 2024Forsætisráðherra tók við undirskriftum um átakið Hnífalaus framtíð
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tók í dag á móti fulltrúum átaksins Hnífalaus framtíð. Þær Hrefna Dís Héðinsdóttir, Karen Birna Einarsdóttir Stephensen, Tinna Sigríður Helgadóttir og Valdís Eva E...
-
16. október 2024Unnið að brúun bilsins á milli fæðingarorlofs og leikskóla
Forsætisráðherra skipaði í síðustu viku aðgerðahóp um brúun bilsins á milli fæðingarorlofs og leikskóla. Hópnum er m.a. falið að horfa heildstætt á umönnun og menntun barna og skoða hvort þörf sé á ke...
-
16. október 2024Ísland sat fyrir svörum á fundi Mannréttindanefndar SÞ
Sjötta skýrsla Íslands um samninginn um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi var tekin fyrir á fundi Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna í Genf 15. og 16. október 2024. Í skýrslunni er fjallað um...
-
16. október 2024Verklag HVIN gert aðgengilegt í ljósi mikils áhuga
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið (HVIN) hefur fært til bókar verklag sitt með útgáfu á ritinu Stiklur – Nýsköpun í stjórnsýslu. Til stóð að nýta ritið sem handbók starfsfólks en í ljósi mik...
-
16. október 2024Góður árangur af starfi GRÓ staðfestur í viðamikilli úttekt
Viðamikil óháð úttekt fyrirtækisins GOPA á starfi GRÓ skólanna, það er Jafnréttisskólans, Jarðhitaskólans, Landgræðsluskólans og Sjávarútvegsskólans, á árunum 2018–2023 staðfestir góðan árangur a...
-
16. október 2024Málþing: Kynferðisofbeldi gegn börnum með notkun gervigreindar
Mennta- og barnamálaráðuneytið og Háskóli Íslands boða til málþings um hættuna á misnotkun gervigreindar og tækninýjunga til að brjóta kynferðislega á börnum. Með nýrri tækni blasir við nýr veruleiki ...
-
16. október 2024Lilja Hrund ráðin aðstoðarmaður utanríkisráðherra
Lilja Hrund Lúðvíksdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra. Hún hóf störf í síðustu viku. Lilja Hrund er með meistarapróf í lögfræði frá Háskó...
-
15. október 2024Lausnarbeiðni ríkisstjórnar samþykkt – forsætisráðherra leiðir starfsstjórn
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra gekk í dag á fund Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, og baðst lausnar fyrir ráðuneyti sitt. Forseti féllst á beiðnina og fór fram á að ríkisstjórnin starfaði áfra...
-
15. október 2024Samið um stuðning við jarðvanga Íslands: Einstök svæði á heimsvísu
Dagana 2.-4. október fór fram alþjóðleg ráðstefna samtaka evrópskra jarðvanga í Reykjanesbæ (European Geoparks Network Conference). Jarðvangar (e. geoparks) eru samfelld landfræðileg svæði, þar sem mi...
-
15. október 2024Ísland og Brasilía undirrita tvísköttunarsamning
Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Brasilíu var undirritaður í húsakynnum utanríkisráðuneytisins við Austurhöfn í gær. Samningurinn, sem nær til tekjuskatta, var undirritaður af Bergdísi Ellertsdó...
-
15. október 2024Gott að eldast: Samningur Heilbrigðisstofnunar Vesturlands og Húnaþings vestra undirritaður
Húnaþing vestra og Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) hafa undirritað samning um rekstur samhæfðrar þjónustu fyrir eldri borgara í sveitarfélaginu. Samningurinn, sem tekur gildi 1. janúar 2025, er b...
-
15. október 2024Skráning hafin á Matvælaþing 2024
Skráning er hafin á Matvælaþing sem haldið verður í Silfurbergi í Hörpu 5. nóvember n.k. Dýravelferð og hugmyndafræði Einnar heilsu (e. One Health) eru meginviðfangsefni þingsins sem er nú haldið í þr...
-
15. október 2024Skipað í embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags og vinnumarkaðsráðherra hefur ákveðið að skipa Mörthu Lilju Olsen framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu. Umsækjendur um embættið voru sex talsins. Að loknu heildarmati v...
-
15. október 2024Jafnréttisþing 2024: Staða fatlaðra kvenna á vinnumarkaði
Uppfært 17. október: Jafnréttisþingi sem vera átti 24. okt. nk. er frestað fram á næsta ár. Jafnréttisþing fer fram þann 24. október nk. og umfjöllunarefnið er að þessu sinni aðgengi, mögu...
-
14. október 2024Asifa Majid er handhafi Vigdísarverðlaunanna 2024
Asifa Majid, sálfræðingur, málfræðingur og prófessor í hugrænum vísindum við Oxford-háskóla, er handhafi Vigdísarverðlaunanna 2024. Rektor Háskóla Íslands og fulltrúi menningar- og viðskiptaráðhe...
-
14. október 2024Styrkur og samlegð í norrænu varnarsamstarfi til umræðu
Yfirmenn hermála Norðurlandanna funduðu í síðustu viku um frekari útfærslu á varnasamstarfi ríkjanna og hvernig hægt er að auka sameiginlega getu og viðbragð innan ramma NORDEFCO. Fundurinn fór fram í...
-
11. október 2024Traust varnarsamstarf áréttað á fundi með yfirherforingja Bandaríkjahers
Áskoranir í öryggismálum, samstarf á norðurslóðum og tvíhliða varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna voru meðal málefna sem rædd voru á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherr...
-
11. október 2024Efling opinberrar hagskýrslugerðar
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hefur skipað nefnd sem skila á tillögum um hvernig megi efla Hagstofu Íslands sem miðstöð opinberrar hagskýrslugerðar í landinu. Nefndinni er jafnframt falið að sk...
-
11. október 2024Dýravelferð og „Ein heilsa“ eru viðfangsefni Matvælaþings 2024
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra boðar til Matvælaþings 2024 sem haldið verður í Silfurbergi í Hörpu 5. nóvember n.k. Frá upphafi hefur Matvælaþing verið vettvangur fyrir skoðanaskipti og ...
-
11. október 2024HRC57 - Joint statements supported by Iceland
Human Rights Council ‒ 57th session Item 2: General Debate Joint statement by Chile on behalf of a group of countries 10 September 2024 Mr. President, On behalf of a cross-regional group of 57 countr...
-
11. október 2024HRC57 - All NB8 and national statements
Human Rights Council ‒ 57th session High-Level informal Presidential Discussion on New Technologies, Artificial Intelligence, and the Digital Divide Statement by Estonia on behalf of the Nordic Balti...
-
11. október 2024Yfirmenn hermála norðurskautsríkja funduðu á Íslandi
Yfirmenn hermála á Íslandi, Bandaríkjunum, Danmörku, Noregi, Finnlandi, Kanada og Svíþjóð héldu fund á öryggissvæðinu í Keflavík á miðvikudag þar sem öryggismál á norðurslóðum voru til umræðu. Þ...
-
11. október 2024Umsækjendur um embætti varaseðlabankastjóra peningastefnu
Embætti varaseðlabankastjóra peningastefnu var auglýst laust til umsóknar 19. september sl. og rann umsóknarfrestur út 10. október sl. Sjö sóttu um embættið. Forsætisráðherra mun skipa þriggja manna h...
-
10. október 2024Ert þú með góða hugmynd um hvernig breyta megi og bæta þjónustu við fatlað fólk og/eða auka hagkvæmni hennar?
Ert þú með góða hugmynd? Lumar þú á góðri hugmynd um hvernig megi breyta og bæta þjónustu við fatlað fólk og/eða auka hagkvæmni hennar? Framtíðarhópur vinnur nú að þróun og nýsköpun í þjón...
-
10. október 2024Sigurður Páll Ólafsson skipaður skrifstofustjóri skrifstofu efnahagsmála
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Sigurð Pál Ólafsson í embætti skrifstofustjóra skrifstofu efnahagsmála hjá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Staðan var auglýst í ágúst sl. Sigurður Páll var...
-
10. október 2024„Tímamót fyrir kvenheilsu“ - Stórfelld lækkun gjalds fyrir brjóstaskimanir
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að lækka almennt gjald fyrir brjóstaskimun úr 6.098 kr. í 500 kr. og tekur breytingin gildi 14. október. Skimun er mikilvæg forsenda snemmgreining...
-
10. október 2024Góð þjónusta og sjálfbær rekstur meðal helstu áherslna í ríkisrekstri fyrir 2025
Ríkisstjórnin hefur samþykkt áherslur í ríkisrekstri fyrir árið 2025. Þær lúta að góðri þjónustu, sjálfbærum rekstri og öflugum mannauði. Í tengslum við áherslurnar standa stofnunum til boða ýmis verk...
-
10. október 2024Opnað fyrir umsóknir um styrki til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum á landsbyggðinni
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum á landsbyggðinni. Ríkisstofnanir geta sótt um styrki til að ráða í óstaðbundin störf á þeirra vegum utan höfuðbo...
-
10. október 2024Undirrituðu viljayfirlýsingu um samstarf á sviði náttúruverndar, þjóðgarða og friðlýstra svæða
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku og loftslagsráðherra, og Carrin F. Patman, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, hafa undirritað viljayfirlýsingu um samstarf ríkjanna á sviði n...
-
10. október 2024Vaxandi tengsl Íslands og Póllands
Tvíhliða samskipti og aukin samvinna Íslands og Póllands á sviði menningar- og viðskiptamála voru til umræðu á fundum Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra með Hönnu Wróblewsku ráðherra ...
-
10. október 2024Tímamótasamningar um svæðisbundin farsældarráð í öllum sveitarfélögum landsins
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirritaði í dag samninga við sjö landshlutasamtök sveitarfélaga um ráðningu verkefnisstjóra sem leiða mun undirbúning að stofnun svæðisbundins f...
-
10. október 2024Ársfundur Jöfnunarsjóðs: Grundvallarkerfi fyrir íslenskt samfélag
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga var haldinn í gær og samhliða kom út ársskýrsla sjóðsins fyrir rekstrarárið 2023. Heildarframlög Jöfnunarsjóðs námu rúmlega 79 milljörðum króna árið 2023. Fr...
-
10. október 2024Styrkir til verkefna til stuðnings við þolendur og gerendur ofbeldis
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna sem miða að því að tryggja þolendum og gerendum ofbeldis aðgengi að stuðningi og ráðgjöf. Styrkirnir eru liður í aðger...
-
09. október 2024Ísland kjörið í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna
Ísland hlaut kjör til setu í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í dag í kosningum sem fóru fram í allsherjarþinginu í New York. Samtals nítján ríki voru í framboði fyrir átján laus sæti ráðsins fyrir...
-
09. október 2024Mælti fyrir tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025–2028
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, mælti í dag fyrir tillögu...
-
09. október 2024Skýrsla ráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2020-2024 komin út
Skýrsla ráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2020-2024 er komin út en ráðherra jafnréttismála skal gefa út slíka skýrslu einu sinni á kjörtímabili. Skýrslan fylgir með tillögu til þingsályktunar...
-
09. október 2024Hugað að mikilvægi ljósvistar í drögum að nýjum kafla í byggingarreglugerð
Björt og vel upplýst híbýli fólks og aðgengi að birtu og sólarljósi í nærumhverfinu eru afar mikilvæg lýðheilsumál fyrir samfélagið. Um þetta voru allir fyrirlesarar sammála á kynningarfundi um l...
-
09. október 2024Útgjaldajöfnunarframlög nema 15,8 milljörðum árið 2024
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra,hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða áætlun útgjaldajöfnunarframlaga til sveitarfélaga árið 2024 á grundvelli nýrra...
-
09. október 2024Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar: Óskað eftir tillögum
Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar eru veitt árlega á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember. Verðlaunin ber að veita einstaklingum sem hafa með sérstökum hætti unnið íslenskri tungu gagn í ræðu eða ri...
-
09. október 2024Hakkarar Íslands keppa í beinu streymi
Lið Íslands tekur nú þátt í Netöryggiskeppni Evrópu (e. European Cyber Security Challenge) sem stendur yfir í Tórínó á Ítalíu dagana 8.-11. október. Lið Íslands er skipað þeim keppendum sem náðu bestu...
-
08. október 2024HRC57 - NB8 statement - Haiti
Human Rights Council ‒ 57th session Item 10: Interactive Dialogue with the High Commissioner on interim report on Haiti Statement by Iceland on behalf of the Nordic Baltic states 8 October 2024 Mr. P...
-
08. október 2024Umhverfisþing 5. nóvember – skráning hafin
Skráning er hafin á XIII. Umhverfisþing sem haldið verður þriðjudaginn 5. nóvember. Þingið fer fram í Kaldalóni í Hörpu og stendur frá kl. 13 – 16. Einnig verður hægt að fylgjast með þinginu í...
-
08. október 2024Könnun SÞ á stafrænni opinberri þjónustu: Ísland áfram í 5. sæti
Ísland heldur fimmta sætinu í könnun aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna á stafrænni opinberri þjónustu og innviðum. Stigagjöf Íslands hefur þó hækkað frá síðustu könnun. Í úttekt SÞ er er skoðað hversu v...
-
08. október 2024Tímamótasamningur Íslands og Danmerkur vegna íslensku handritanna
Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, er þátttakandi í opinberri sendinefnd forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur, og Björns Skúlasonar eiginmanns hennar, í tengslum við ríkisheimsók...
-
08. október 2024Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2024
Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna voru kynntar á alþjóðlegum degi kennara 5. október. Markmið verðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli á metnaðarfullu og vönduðu skól...
-
08. október 2024Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2024
Annar fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2024 fór fram mánudaginn 7. október. Á fundinum var farið yfir stöðu og horfur í fjármálakerfinu og hagkerfinu. Sérstakt umfjöllunarefni var þróun á hú...
-
08. október 2024HRC57 - NB8 statement - Ukraine - Oral update
Human Rights Council ‒ 57th session Item 10: Interactive dialogue with the High Commissioner on the oral update on Ukraine Statement by Sweden on behalf of the Nordic Baltic states 8 October 2024 Tha...
-
08. október 2024Hvati styrktarsjóður: Tilkynnt verður um úthlutun í nóvember
Umsóknartímabili í styrktarsjóð ráðuneytisins Hvata er lokið en tekið var á móti umsóknum 2. - 23. september sl. Hvati veitir styrki til verkefna á málefnasviðum menningar- og viðskipt...
-
08. október 2024Vinnustofa um lyfjaumsýslu á heilbrigðisstofnunum
Heilbrigðisráðuneytið, í samstarfi við landsráð um mönnun og menntun í heilbrigðisþjónustu, stóð nýverið fyrir vinnustofu um lyfjaumsýslu á heilbrigðisstofnunum. Ráðuneytið og landsráð hafa verið með...
-
08. október 2024Bætt aðgengi skipaðra lögráðamanna
Skipaðir lögráðamenn geta nú fengið aðgang að pósthólfi skjólstæðinga sinna á island.is ef nauðsyn þykir þegar þeir eru taldir ófærir um að gæta eigin hagsmuni í samskiptum við hið opinbera. Flutningu...
-
08. október 2024Ingilín Kristmannsdóttir skipuð ráðuneytisstjóri innviðaráðuneytisins
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur skipað Ingilín Kristmannsdóttur skrifstofustjóra í embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins. Ingilín tekur við embættinu 15. október nk. Ingilín hefur ...
-
08. október 2024HRC57 - NB8 statement - Democratic Republic of Congo
Human Rights Council ‒ 57th Session Item 10: Enhanced Interactive Dialogue on the report of the High Commissioner on the Democratic Republic of Congo Statement by Sweden on behalf of the Nordic Balti...
-
07. október 2024Undirrituðu sögulegan samning
Menningar- og viðskiptaráðherra Lilja Dögg Alfreðsdóttir og forstjóri Hagstofunnar, Hrafnhildur Arnkelsdóttir undirrituðu á fimmtudaginn samning um menningartölfræði. Sama dag fór fram málþing um verð...
-
07. október 2024Auglýst eftir umsóknum um styrki til fráveituframkvæmda
Opnað hefur verið á ný fyrir umsóknir sveitarfélaga um styrki til fráveituframkvæmda. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til og með 30. nóvember 2024. Skilyrði fyrir styrkveitingu er að fráveitufram...
-
07. október 2024Húsfyllir til heiðurs skapandi greinum: Menning og listir auðga hagkerfið kröftuglega
Menningar og viðskiptaráðuneytið stóð á fimmtudaginn fyrir opnu málþingi um framlag menningar og skapandi greina til verðmætasköpunar á Íslandi. Fullt var út úr dyrum á Tjarnarbíói þegar Ágúst Ólafur ...
-
07. október 2024Tilfærsla girðingar á Reykjavíkurflugvelli bundin samkomulagi ríkis og borgar
Í tilefni af fréttaflutningi um legu girðingar á Reykjavíkurflugvelli vill innviðaráðuneytið árétta eftirfarandi: Kveðið er á um tilfærslu girðingar á Reykjavíkurflugvelli við Skerjafjörð í samkomulag...
-
07. október 2024HRC57 - NB8 statement - Honduras
Human Rights Council ‒ 57th session Item 10: Interactive dialogue on technical cooperation in Honduras Statement by Latvia on behalf of the Nordic Baltic states 7 October 2024 Mr. President, I have t...
-
07. október 2024Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2024
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest að veiðitímabil rjúpu í ár. Heimilt verður að veiða rjúpu frá og með föstudögum til og með þriðjudögum á tímabili sem á...
-
07. október 2024HRC57 - NB8 statement - Central African Republic
Human Rights Council ‒ 57th session Item 10: Interactive Dialogue with the Independent Expert on the Central African Republic Statement by Norway on behalf of the Nordic Baltic states 7 October 2024 ...
-
07. október 2024Auglýst eftir umsækjendum um stuðning til söfnunar ullar
Matvælaráðuneytið auglýsir eftir umsækjendum um stuðning til söfnunar ullar samkvæmt reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt. Umsóknum skal skilað á [email protected], umsóknareyðublöð fást á vef ráðuneytisin...
-
07. október 2024HRC57 - NB8 statement - Somalia
Human Rights Council ‒ 57th session Item 10: Interactive dialogue with the Independent Expert on Somalia Statement by Estonia on behalf of the Nordic Baltic states 7 October 2024 Mr. President, I hav...
-
07. október 2024HRC57 - NB8 statement - South Sudan
Human Rights Council ‒ 57th session Item 10: Interactive Dialogue on the oral update of OHCHR on technical assistance and capacity-building for South Sudan Statement by Norway on behalf of the Nordic...
-
06. október 2024Birtan í híbýlum fólks - kynningarfundur um ljósvist
Innviðaráðuneytið boðar til opins kynningarfundar um ljósvist miðvikudaginn 9. október nk. kl. 12:00-12:45 í Safnahúsinu við Hverfisgötu Markmiðið er að varpa ljósi á mikilvægi góðrar birtu...
-
04. október 2024Styrkir úr lýðheilsusjóði auglýstir til umsóknar
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Lýðheilsusjóði árið 2025. Umsóknarfrestur er til 22. október næstkomandi. Hlutverk Lýðheilsusjóðs er að styrkja lýðheilsustarf sem samræmist ma...
-
04. október 2024Tekjumörk hlutdeildarlána hækkuð
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur undirritað reglugerð um hækkun á tekjumörkum vegna hlutdeildarlána. Hlutdeildarlán eru lán sem Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) veitir þeim sem eru að k...
-
04. október 2024Opnað að nýju fyrir umsóknir um hlutdeildarlán
Opnað hefur verið að nýju fyrir umsóknir um hlutdeildarlán hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS). Hlutdeildarlán eru veitt til kaupa á nýjum íbúðum og standa til boða fyrir fyrstu kaupendur og þau&...
-
03. október 2024Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga árið 2025
Svandís Svavarsdóttir, innviðaráðherra, hefur samþykkt eftirfarandi tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaðar úthlutanir framlaga á árinu 2025. Áætluð framlög til útgjaldajöfnu...
-
03. október 2024Tekjujöfnunarframlög áætluð um 1,4 milljarðar árið 2024
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaða úthlutun tekjujöfnunarframlaga ársins 2024. Tillagan er samþykkt á grundvelli 13. g...
-
03. október 2024Tímamótasamningur í orkuöflun
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir, Eik fasteignafélag hf. og Alor ehf. hafa gert með sér samstarfssamning sem kveður á um uppsetningu á búnaði til þess að framl...
-
03. október 2024Framlög til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts rúmir 7,7 milljarðar árið 2025
Svandís Svavarsdóttir, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga þess efnis að framlög til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts sbr. ...
-
03. október 2024Ísland og Filippseyjar höfðu pólitískt samráð í New York
Efnt var til pólitísks samráðs milli Íslands og Filippseyja þann 27. september sl. í tengslum við nýafstaðna ráðherraviku allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York. Bergdís Ellertsdóttir, sendiher...
-
03. október 2024Mikil eftirspurn eftir ráðgjafa og upplýsingaþjónustu fyrir fólk með heilabilun og aðstandendur þess
Eftirspurn hefur verið mikil eftir ráðgjafa og upplýsingaþjónustu fyrir fólk með heilabilun og aðstandendur þess sem komið var á í fyrra í tengslum við aðgerðaáætlunina Gott að eldast. Alzheimersamtö...
-
02. október 2024Þróun öryggismála rædd í Varsjá
Aukinn varnarviðbúnað Atlantshafsbandalagins, eindreginn stuðning við Úkraínu og mikilvægi þess að standa vörð um lýðræði og alþjóðlög voru leiðarstefið á Warsaw Security Forum, alþjóðlegri öryggisráð...
-
02. október 2024HRC57 - NB8 statement - Advancing racial justice and equality in law enforcement
Human Rights Council – 57th session Item 9: Enhanced Interactive Dialogue with the High Commissioner and the International Independent Expert Mechanism to advance racial justice and equality in law e...
-
02. október 2024Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á sviði jafnréttismála
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á sviði jafnréttismála. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið veitir slíka styrki til eins árs í senn. Við úthlutun er horft til þess hv...
-
02. október 2024Neytendavernd: Uppfært upplýsingaskjal Neytendastofu til lántaka
Á síðasta ári skipaði menningar- og viðskiptaráðherra starfshóp um greiningarvinnu í tengslum við ákveðna þætti fasteignalána til neytenda og neytendalána með það að markmiði að efla neytendavernd á s...
-
02. október 2024Útlit fyrir 2,8% samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda milli ára
Samkvæmt bráðabirgðatölum, sem Umhverfisstofnun hefur skilað Evrópusambandinu, dróst samfélagslosun Íslands saman um 2,8% milli 2022 og 2023 og um 14% frá árinu 2005. Losun frá staðbundnum iðnaði á Ís...
-
02. október 2024Fyrstu niðurstöður tímarannsóknar Hagstofu Íslands
Hagstofa Íslands hefur birt fyrstu niðurstöður tímarannsóknar sem unnin var í samstarfi við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið. Markmið tímarannsóknarinnar var að leitast við að fanga umfang ólaunaðra...
-
02. október 2024Menntaþing 2024 – endurgjöf og framhald
Menntaþing var haldið á mánudag þar sem næstu aðgerðir í menntastefnu til ársins 2030 voru kynntar. Mennta- og barnamálaráðuneytið þakkar þinggestum fyrir framlag sitt og verður það nýtt við enda...
-
02. október 2024Þóra Jóhanna skipuð yfirdýralæknir
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur tekið ákvörðun um að skipa Þóru Jóhönnu Jónasdóttur í embætti yfirdýralæknis. Þóra lauk doktorsprófi árið 2002 frá Dýralæknaháskólanum í Noregi (Norg...
-
01. október 2024Almannarómur efldur og Máltækniáætlun 2 hleypt af stað
Menningar- og viðskiptaráðherra skrifaði í gær undir nýjan samning við sjálfseignarstofnunina Almannaróm um að gegna hlutverki miðstöðvar máltækni á Íslandi til ársins 2027. Almannarómur heldur utan u...
-
01. október 2024Jafnvægisvogin fær styrk
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Félagi kvenna í atvinnulífinu áframhaldandi styrk vegna Jafnvægisvogarinnar. Jafnvægisvogin er hreyfiaflsverkefni á vegum Fél...
-
01. október 2024Um 140 ræðismenn Íslands samankomnir í Reykjavík
Tveggja daga Ræðismannaráðstefna Íslands fer nú fram í Reykjavík, þar sem um 140 kjörræðismenn Íslands frá 71 landi eru samankomnir. Ráðstefnan fer fram á fimm ára fresti og er nú haldin í níunda skip...
-
01. október 2024Fimmtán aðgerðir til að efla almenningssamgöngur milli höfuðborgarsvæðis og Keflavíkurflugvallar
Starfshópur um almenningssamgöngur milli höfuðborgarsvæðisins og Keflavíkurflugvallar kynnti í dag skýrslu með tillögum að fimmtán aðgerðum til að efla almenningssamgöngur á þessari leið fyrir árið 20...
-
01. október 2024Niðurstöður rannsókna útiloka ekki byggingu flugvallar í Hvassahrauni
Skýrsla starfshóps um rannsóknir á byggingu flugvallar í Hvassahrauni var kynnt í dag. Helstu niðurstöður eru þær að veðurskilyrði mæla ekki gegn byggingu flugvallar í Hvassahrauni, að flugvallarsvæði...
-
01. október 2024Frumvarp um vefverslun með áfengi í samráðsgátt
Dómsmálaráðherra hefur birt drög að frumvarpi um vefverslun með áfengi í samráðsgátt stjórnvalda. Lagðar eru til breytingar á áfengislögum þannig að heimilt verði að starfrækja innlenda vefverslun með...
-
01. október 2024Kristjana Arnarsdóttir er nýr aðstoðarmaður mennta- og barnamálaráðherra
Kristjana Arnarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Ásmundar Einars Daðasonar, mennta- og barnamálaráðherra. Kristjana er með B.A.-próf í mannfræði og fjölmiðlafræði frá Háskóla Íslands og MSc-pr...
-
30. september 2024Verslun í dreifbýli – auglýst eftir umsóknum
Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð A.9 Verslun í dreifbýli. Markmið aðge...
-
30. september 2024Eyvindur G. Gunnarsson settur í embætti dómara við Landsrétt
Dómsmálaráðherra hefur sett Eyvind G. Gunnarsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, í embætti dómara við Landsrétt frá og með 1. október 2024 til og með 28. febrúar 2029. Eyvindur G. Gunnarsson...
-
30. september 2024Dagpeningar innanlands – auglýsing nr. 2/2024 (gildir frá 1. október 2024)
Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins. Ferðakostnaður innanlands er reiknaður út frá verðkönnun þ...
-
30. september 2024Nýskipaður stýrihópur um byggðamál og unnið að nýjum sóknaráætlunum
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra skipaði nýverið nýjan stýrihóp Stjórnarráðsins um byggðamál til þriggja ára, í samræmi við lög um stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, s...
-
30. september 2024Fleiri kerfisbreytingar í farvatninu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hyggst mæla fyrir ellefu málum á yfirstandandi þingi. Þar af eru átta lagafrumvörp sem fela meðal annars í sér heildarskoðun á ...
-
30. september 2024Auður H. Ingólfsdóttir tímabundið settur forstjóri Umhverfisstofnunar
Umhverfis-, orku og loftslagsráðherra hefur sett Auði H. Ingólfsdóttir, sviðsstjóra loftslagsmála og hringrásarhagkerfis hjá Umhverfisstofnun, tímabundið til áramóta í embætti forstjóra Umhverfisstofn...
-
30. september 2024HRC57 - NB8 statement - Annual discussion on the integration of a gender perspective
Human Rights Council – 57th session Annual discussion on the integration of a gender perspective throughout the work of the Human Rights Council and that of its mechanisms Statement by Estonia on beh...
-
30. september 2024Streymi frá Menntaþingi 2024
Menntaþing fer fram í dag kl. 9:00–16:00 á Hilton Reykjavík Nordica og í streymi. Á þinginu verður rætt um stöðu menntakerfisins, yfirstandandi breytingar og næstu skref í menntaumbótum með kynningu á...
-
29. september 2024Verðmæti skapandi greina - Málþing í Tjarnarbíói á fimmtudaginn
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra boðar til málþings um framlag menningar og skapandi greina til verðmætasköpunar á Íslandi nk. fimmtudag kl. 15. í Tjarnarbíói. Kynntar verða ni...
-
29. september 2024Joint statement following the Strategic Dialogue between Canada, Kingdom of Denmark, Finland, Iceland, Norway and Sweden
Between September 27 and 29, 2024, the foreign ministers of Canada and the Nordic countries met in New York and Iqaluit, Nunavut, for the Canada-Nordic Strategic Dialogue. This meeting delivers on the...
-
28. september 2024Samtakamáttur aldrei mikilvægari en nú
Virðing fyrir mannréttindum, einstaklingsfrelsinu og alþjóðalögum voru leiðarstef í ávarpi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra, sem hún flutti á 79. allsherjarþingi Sameinu...
-
28. september 2024Tónlistarmiðstöð: Opið fyrir umsóknir úr Tónlistarsjóði og boðið upp á vinnustofu í vinnslu umsókna
Tónlistarmiðstöð auglýsir eftir umsóknum vegna fyrri úthlutunar Tónlistarsjóðs árið 2025. Umsóknarfrestur er til og með 1. nóvember kl. 15:00. Þann 9. október næstkomandi mun Tónlistarmiðstö...
-
27. september 2024Utanríkisráðherra flytur ávarp í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna á morgun
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fer nú fram í New York í 79. sinn, þar sem leiðtogar aðildarríkjanna 193 koma saman. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra flytur ávarp sitt í þingin...
-
27. september 2024Opin umræða um fóstur- og nýburaskimanir mikilvæg og tímabær
Fóstur- og nýburaskimanir, tæknin og tækifærin, siðferðileg álitamál og samfélagslegar áskoranir voru til umfjöllunar á vel sóttu málþingi heilbrigðisráðuneytisins og félags- og vinnumarkaðsráðuneyti...
-
27. september 2024Ríkjahópur um sprengjuleit og eyðingu í Úkraínu fundar í Reykjavík
Fulltrúar ríkja sem skipa ríkjahóp um sprengjuleit- og eyðingu í Úkraínu, áttu sameiginlegan fund í Reykjavík dagana 26. og 27. september. Ísland og Litáen leiða vinnu hópsins sem styður við þjálfun o...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN