Rit og skýrslur frá því fyrir 2019
Hér er aðeins leitað að ritum og skýrslum sem eru frá því fyrir 2019.
- Sjá rit og skýrslur frá 2019 til dagsins í dag.
-
21. september 2016 /Skýrsla um verkefnastjórnsýslu og markvissa notkun fjármuna til samgönguframkvæmda
Komin er út skýrslan Verkefnastjórnsýsla: Markviss notkun fjármuna til samgönguframkvæmda. Fjallað var um efnið á málþingi innanríkisráðuneytisins og Háskólans í Reykjavík í dag. Verkefnastjórnsý...
-
-
20. september 2016 /Aðgerðaáætlun fyrir Vestfirði
Nefnd sem vann aðgerðaráætlun á sviði samfélags- og atvinnuþróunar fyrir Vestfirði hefur skilað ríkisstjórninni skýrslu. Nefndin leggur áherslu á að flýta þurfi uppbyggingu innviða á Vestfjörðum og v...
-
15. september 2016 /Úttekt á framkvæmd og gæðum starfsnáms á vinnustöðum : unnið fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti
Titill ritsÚttekt á framkvæmd og gæðum starfsnáms á vinnustöðum : unnið fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytiHöfundurVédís Grönvold og Sveinn AðalsteinssonÚtgáfuár2016Fjöldi bls.34RitröðSkýrslur og ...
-
08. september 2016 /Hagsmunir Íslands á norðurslóðum
Mat á hagsmunum Íslands vegna norðurslóða var kynnt á fundi í háskólanum á Akureyri í dag, 8. september. Markmiðið með útgáfu hagsmunamatsins er að kortleggja helstu hagsmuni Íslands í margslungnu umh...
-
07. september 2016 /Lykill að fullnýtingu tækifæra Landspítalans – Íslenska heilbrigðiskerfið á krossgötum
Niðurstaða greiningar ráðgjafarfyrirtækisins McKinsey & Company á rekstrarhagkvæmni og stöðu Landspítalans sem unnin var í samræmi við tillögu fjárlaganefndar Alþingis. Lykill að fullnýtingu...
-
06. september 2016 /Umbótatillögur á skattkerfinu
Verkefnisstjórn um breytingar og umbætur á skattkerfinu hefur skilað af sér skýrslu til Samráðsvettvangs um aukna hagsæld um hvernig hægt sé að einfalda skattkerfið og gera það skilvirkara. Um er að r...
-
05. september 2016 /Peningaútgáfa - valkostir í peningakerfum
Í dag var gefin út skýrslan Money Issuance – alternative monetary systems sem KPMG vann fyrir forsætisráðuneytið. Að því tilefni stóðu forsætisráðuneytið og KPMG fyrir ráðstefnu um efnið í morgun. Mar...
-
05. september 2016 /Mótun stefnu í þjónustu við aldraða - Tillögur samstarfsnefndar um málefni aldraðra
Samstarfsnefnd um málefni aldraðra skilaði félags- og húsnæðismálaráðherra tillögum sínum um þjónustu við aldraða í september 2016, þar sem fjallað er um þau atriði sem nefndin telur að ráðherra skul...
-
31. ágúst 2016 /Aðgerðaáætlun um notkun varnarefna 2016-2031
Aðgerðaáætlun um notkun varnarefna til ársins 2031. Áætluninni er ætlað að ýta undir þróun nýrra varna í plöntuvernd og innleiða aðferðir sem ekki byggja á notkun efna, í því skyni að draga úr notkun ...
-
30. ágúst 2016 /Skýrsla heilbrigðisráðherra til Alþingis um leiðir til að draga úr skaðlegum áhrifum vímuefnaneyslu í íslensku samfélagi
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra lagði fram á Alþingi 30. ágúst 2016, skýrslu með tillögum um endurskoðun stefnu í vímuefnamálum til að draga úr skaðlegum áhrifum vímuefnaneyslu í íslensku s...
-
26. ágúst 2016 /Lokaskýrsla verkefnisstjórnar 3. áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar 2013 - 2017 (Rammaáætlunar)
Lokaskýrsla og tillögur verkefnisstjórnar um flokkun verndar- og virkjunarkosta í 3. áfanga rammaáætlunar. Lokaskýrsla verkefnisstjórnar 3. áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar 2013 - 20...
-
26. ágúst 2016 /Fjölbrautaskóli Snæfellinga : úttekt á starfsemi unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti
Titill ritsFjölbrautaskóli Snæfellinga : úttekt á starfsemi unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytiHöfundurBragi Guðmundsson og Trausti ÞorsteinssonÚtgáfuár2016Fjöldi bls.37RitröðSkýrslur og áli...
-
26. ágúst 2016 /Yfirlit yfir verkefni 2016 og 2017 komið út
Komið er út yfirlit yfir verkefni innanríkisráðuneytisins 2016 og 2017. Hefur það að geyma yfirlit yfir helstu verkefni á hinum ýmsu málefnasviðum sem undir ráðuneytið heyra.Verkefni 2016 og 2017
-
26. ágúst 2016 /Úttekt á listdansskólum á framhaldsstigi
Titill ritsÚttekt á listdansskólum á framhaldsstigiHöfundurHlíf Svavarsdóttir, Karen María Jónsdóttir og Unnar HermannssonÚtgáfuár2016Fjöldi bls.46RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðBRYN Ballet Akad...
-
23. ágúst 2016 /Lyfjastefna til 2020
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýja Lyfjastefnu til ársins 2020 sem starfshópur á vegum ráðherra vann að og skilaði fyrir nokkru. Ráðherra hefur ákveðið að leggja stefnuna ...
-
23. ágúst 2016 /Stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára
Alþingi samþykkti 29. apríl 2016 tillögu til þingsályktunar um stefnu og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðsimálum til fjögurra ára. Stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ár...
-
23. ágúst 2016 /Skýrsla nefndar um endurskoðun laga um almannatryggingar
Skýrsla nefndar um endurskoðun laga um almannatryggingar ásamt bókunum og sérálitunum. Félags- og húsnæðismálaráðherra skipaði hinn 6. nóvember 2013 nefnd um endurskoðun almannatryggingalaga, þ...
-
22. ágúst 2016 /Nýtt sjúkra- og sjúklingahótel við Landspítala
Nýtt sjúkra- og sjúklingahótel við Landspítala - Skýrsla starfshóps um rekstrarform hótelsins.
-
10. ágúst 2016 /Skýrsla um mannréttindamál send Sameinuðu þjóðunum
Skýrsla um stöðu mannréttindamála hér á landi hefur nú verið send til Sameinuðu þjóðanna en hún er hluti af reglubundinni allsherjarúttekt samtakanna á stöðu mannréttindamála í aðildarríkjunum. Skýrsl...
-
27. júlí 2016 /Skýrsla um árangur sáttameðferðar komin út
Komin er út skýrsla um árangur af sáttameðferð sem tekin var upp með breytingu á barnalögum og tók gildi árið 2013. Kannaður var árangur sáttameðferðar og borið saman við tölur um forsjárdeilur áður e...
-
21. júlí 2016 /White Paper on education reform [Hvítbók um umbætur í menntun]
Titill ritsWhite Paper on education reform [Hvítbók um umbætur í menntun]HöfundurÚtgáfuár2016Fjöldi bls.47RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðFramhaldsskólar,Grunnskólar,Leikskólar,Menntakerfi,Menntam...
-
15. júlí 2016 /Ársrit innanríkisráðuneytisins 2015 komið út
Ársrit innanríkisráðuneytisins 2015 er komið út og er aðeins birt rafrænt. Í ritinu er að finna upplýsingar um ýmis verkefni sem unnið var að á síðasta ári og tekin er saman ýmis tölfræði yfir starf...
-
07. júlí 2016 /Ársskýrsla undanþágunefndar grunnskóla skólaárin 2014-2015 og 2013-2014
Titill ritsÁrsskýrsla undanþágunefndar grunnskóla skólaárin 2014-2015 og 2013-2014HöfundurUndanþágunefnd grunnskólaÚtgáfuár2016Fjöldi bls.6RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGrunnskólar,Leiðbeinendu...
-
01. júlí 2016 /Friðland að Fjallabaki - Skýrsla starfshóps
Skýrsla starfshóps umhverfis- og auðlindaráðherra um Friðland að Fjallabaki. Í skýrslunni eru settar fram tillögur um hvernig megi styrkja innviði friðlandsins, efla stjórnun og starfsemi auk þess sem...
-
29. júní 2016 /Burðarpokar út plasti – skýrsla starfshóps
Skýrsla starfshóps þar sem settar eru fram 12 tillögur sem miða að því að draga úr notkun burðarplastpoka á Íslandi. Burðarpokar út plasti – skýrsla starfshóps (pdf)
-
20. júní 2016 /Skýrsla samstarfshóps um Mývatn: Ástand mála, orsakir vanda og mögulegar aðgerðir
Skýrsla samstarfshóps um málefni Mývatns með ábendingum og samantekt á upplýsingum um ástand vatnsins og mögulegar aðgerðir til að draga úr neikvæðum áhrifum og efla rannsóknir og vöktun. Skýrsla sams...
-
16. júní 2016 /Skýrsla starfshóps um tollasamning og nýjar aðbúnaðarreglugerðir til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Skýrslau starfshóps um tollasamning og nýjar aðbúnaðarreglugerðir til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
-
13. júní 2016 /Skýrsla um nýja Evrópulöggjöf um markaði fyrir fjármálagerninga (MiFID II/MiFIR)
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman skýrslu um nýja Evrópulöggjöf um markaði fyrir fjármálagerninga, svokallað MiFID II/MiFIR regluverk. Skýrslan er til upplýsinga fyrir haghafa, þ.e. ne...
-
10. júní 2016 /Fyrsta skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd upplýsingalaga
Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra hefur lagt fyrir Alþingi skýrslu um framkvæmd upplýsingalaga nr. 140/2012 í samræmi við 3. mgr. 13. gr. laganna. Í skýrslu ráðherra er einkum fjallað um meðf...
-
10. júní 2016 /Áfangaskýrsla um veikindi hrossa á Kúludalsá
Í upphafi árs 2013 fól atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra tveimur sérfræðingum að gera rannsókn á veikindum hrossa á Kúludalsá við Hvalfjörð. Rannsóknin beindist að því að kanna hvort flúormengun frá ...
-
08. júní 2016 /Nýir tímar : aukin áhersla á hæfni og læsi í grunnskólum : nýtt einkunnakerfi : þjóðarsáttmáli um læsi : samræmd könnunarpróf
Titill ritsNýir tímar : aukin áhersla á hæfni og læsi í grunnskólum : nýtt einkunnakerfi : þjóðarsáttmáli um læsi : samræmd könnunarprófHöfundurÚtgáfuár2016Fjöldi bls.20RitröðSmáritEfnisorðGrunnskólar...
-
08. júní 2016 /Úttekt á kennslu í fjármálalæsi í grunn- og framhaldsskólum á Íslandi
Titill ritsÚttekt á kennslu í fjármálalæsi í grunn- og framhaldsskólum á ÍslandiHöfundurBreki KarlssonÚtgáfuár2016Fjöldi bls.40RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðFjármálalæsi,Framhaldsskólar,Grunnsk...
-
07. júní 2016 /Greinargerð starfshóps um arðskrár veiðifélaga
Starfshópur um endurskoðun löggjafar og framkvæmd laga og stjórnvaldsreglna um arðskrár veiðifélaga hefur skilað greinargerð til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Starfshópurinn fór yfir 33 ...
-
02. júní 2016 /Skýrsla um kostnað og endurheimtur ríkissjóðs af falli bankanna
Að beiðni fjármála- og efnahagsráðuneytisins hafa dr. Ásgeir Jónsson og dr. Hersir Sigurgeirsson unnið skýrslu þar sem lagt er mat á hreinan kostnað ríkissjóðs af falli viðskiptabankanna haustið 2008 ...
-
01. júní 2016 /Ytra mat grunnskóla : Lágafellsskóli
Titill ritsYtra mat grunnskóla : LágafellsskóliHöfundurHanna Hjartardóttir og Svanfríður I. JónasdóttirÚtgáfuár2016Fjöldi bls.39RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGrunnskólar,Gæðamat - grunnskólar,L...
-
01. júní 2016 /Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum : úttekt á starfsemi unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti
Titill ritsFramhaldsskólinn í Vestmannaeyjum : úttekt á starfsemi unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytiHöfundurBragi Guðmundsson og Trausti ÞorsteinssonÚtgáfuár2016Fjöldi bls.40RitröðSkýrslur ...
-
26. maí 2016 /Skýrsla um framtíð Hegningarhússins við Skólavörðustíg
Vegna umfjöllunar um framtíð Hegningarhússins við Skólavörðustíg í Reykjavík minnir innanríkisráðuneytið á skýrslu starfshóps sem innanríkisráðherra skipaði til að skoða hugmyndir að framtíðarnýtingu ...
-
15. maí 2016 /Endurskoðun stjórnsýslu og eftirlits á sviði félagsþjónustu og barnaverndar
Í maí 2016 skilaði starfshópur þáverandi félags- og húsnæðismálaráðherra tillögum sínum um endurskoðun stjórnsýslu og eftirlits á sviði félagsþjónustu og barnaverndar. Helstu markmið endurskipulagning...
-
12. maí 2016 /104. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2015
Skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra, Eyglóar Harðardóttur, til Alþingis í maí 2016. 104. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2013 - 2014
-
29. apríl 2016 /Stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára
Alþingi samþykkti 29. apríl 2016 tillögu til þingsályktunar um stefnu og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðsimálum til fjögurra ára. Stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára ...
-
26. apríl 2016 /Hugað verði að endurskoðun laga um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu
Þriggja manna nefnd sem innanríkisráðherra skipaði í júlí 2014 til að endurskoða svokallað kirkjugarðasamkomulag skilaði nýverið skýrslu sinni til ráðherra. Meðal niðurstaðna nefndarinnar er að huga þ...
-
20. apríl 2016 /Fjórtán sveitarfélög fá 450 milljóna króna styrk til ljósleiðaravæðingar
Fulltrúar fjarskiptasjóðs, nokkrra sveitarfélaga og innanríkisráðherra skrifuðu í dag undir samninga um styrki fjarskiptasjóðs fyrir uppbyggingu ljósleiðara í sveitarfélögunum til að efla fjarskiptasa...
-
19. apríl 2016 /Ytra mat grunnskóla : Oddeyrarskóli
Titill ritsYtra mat grunnskóla : OddeyrarskóliHöfundurHanna Hjartardóttir og Birna SigurjónsdóttirÚtgáfuár2016Fjöldi bls.40RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGrunnskólar,Gæðamat - grunnskólar,Mat,Od...
-
19. apríl 2016 /Ytra mat grunnskóla : Grunnskóli Fjallabyggðar
Titill ritsYtra mat grunnskóla : Grunnskóli FjallabyggðarHöfundurOddný Eyjólfsdóttir og Þóra Björk JónsdóttirÚtgáfuár2016Fjöldi bls.41RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGrunnskólar,Grunnskóli Fjalla...
-
19. apríl 2016 /Umbætur vegna ytra mats : Heilsuleikskólinn Kæribær Kirkjubæjarklaustir 2015-2016
Titill ritsUmbætur vegna ytra mats : Heilsuleikskólinn Kæribær Kirkjubæjarklaustir 2015-2016HöfundurÚtgáfuár2016Fjöldi bls.6RitröðSérritEfnisorðGæðamat - leikskólar,Heilsuleikskólinn Kæribær,Leikskóla...
-
19. apríl 2016 /Tækifæri til umbóta : unnið úr niðurstöðum ytra mats sem gert var af Menntamálastofnun haustið 2015
Titill ritsTækifæri til umbóta : unnið úr niðurstöðum ytra mats sem gert var af Menntamálastofnun haustið 2015HöfundurJónína Magnúsdóttir, Guðrún Unnsteinsdóttir, Sigurlaug Ragna Guðnadóttir, Guðný Ró...
-
19. apríl 2016 /Umbótaáætlun Oddeyrarskóla í kjölfar ytra mats haust 2015
Titill ritsUmbótaáætlun Oddeyrarskóla í kjölfar ytra mats haust 2015HöfundurKristín Jóhannesdóttir, Rannveig Sigurðardóttir og Fjóla Kristín HelgadóttirÚtgáfuár2016Fjöldi bls.13RitröðSérritEfnisorðGru...
-
19. apríl 2016 /Ytra mat leikskóla : Heilsuleikskólinn Kæribær Kirkjubæjarklaustri
Titill ritsYtra mat leikskóla : Heilsuleikskólinn Kæribær KirkjubæjarklaustriHöfundurKolbrún Vigfúsdóttir og Þóra Björk JónsdóttirÚtgáfuár2016Fjöldi bls.22RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGæðamat ...
-
16. apríl 2016 /Umbótaáætlun : Leikskólinn Andabær
Titill ritsUmbótaáætlun : Leikskólinn AndabærHöfundurÚtgáfuár2016Fjöldi bls.6RitröðSérritEfnisorðGæðamat - leikskólar,Leikskólar,Leikskólinn Andabær,Mat,Umbótaáætlun,Úttektir - leikskólarISBN:Tungumál...
-
13. apríl 2016 /Ytra mat leikskóla : Ársalir Skagafirði
Titill ritsYtra mat leikskóla : Ársalir SkagafirðiHöfundurBjörk Ólafsdóttir og Kolbrún VigfúsdóttirÚtgáfuár2016Fjöldi bls.27RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðÁrsalir Skagafirði,Gæðamat - leikskólar...
-
11. apríl 2016 /Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara : skýrsla til mennta- og menningarmálaráðherra 10. mars 2016
Titill ritsFagráð um símenntun og starfsþróun kennara : skýrsla til mennta- og menningarmálaráðherra 10. mars 2016HöfundurÚtgáfuár2016Fjöldi bls.23RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðKennarar,Símennt...
-
11. apríl 2016 /Mennta- og menningarmálaráðuneyti : ársrit 2015
Titill ritsMennta- og menningarmálaráðuneyti : ársrit 2015HöfundurÚtgáfuár2016Fjöldi bls.38RitröðSérritEfnisorðÁrsskýrslur,Mennta- og menningarmálaráðuneytiðISBN:TungumálÍslenskaMennta- og menningarmá...
-
06. apríl 2016 /Endurheimt votlendis - Aðgerðaáætlun
Skýrsla samráðshóps um endurheimt votlendis með greiningu á núverandi stöðu, samhengi milli votlendis, líffræðilegrar fjölbreytni og loftslagsbreytinga og tillögur að skrefum sem hópurinn telur að eig...
-
05. apríl 2016 /Iðnaðar- og viðskiptaráðherra leggur skýrslu um raforkumálefni fyrir Alþingi
Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra lagði í gær fram á Alþingi skýrslu um stöðu og þróun raforkumála á Íslandi. Í skýrslunni kemur m.a. fram að þegar horft er til næstu þriggja ár...
-
04. apríl 2016 /Ársreikningar 2014
Ársreikningur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2014 Ársreikningur fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2014
-
01. apríl 2016 /Mat á hagsmunum Íslands:
Með átökunum í Úkraínu hóf Rússlandsstjórn einhliða nýjan kafla í öryggismálum Evrópu sem enn hefur ekki verið til lykta leiddur. Ísland hefur ekki farið varhluta af þessari þróun en áskorunin sem sta...
-
01. apríl 2016 /Skýrsla iðnaðar- og viðskiptaráðherra til Alþingis um ferðamál
Laust fyrir páska lagði Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra fram á Alþingi skýrslu um ferðamál þar sem gerð er grein fyrir ýmsum þeim verkefnum sem unnið er að á vettvangi ...
-
30. mars 2016 /Ný eftirfylgniskýrsla GRECO komin út
Ný skýrsla GRECO um Ísland hefur verið birt á vef GRECO. Skýrslan var tekin fyrir á fundi GRECO í Strassborg um miðjan mars.Sjá eftirfylgniskýrslu GRECO hér.
-
23. mars 2016 /Tillögur starfshóps um verkaskiptingu Umhverfisstofnunar og Landgræðslu ríkisins
Skýrsla starfshóps á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um skoðun á leiðum til að samþætta eða sameina stofnanir á sviði náttúruverndar og landgræðslu. Tillögur starfshóps um verkaskiptingu Umh...
-
21. mars 2016 /Greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta, samkvæmt lögum nr. 16/2013 frá Alþingi. Framgangur áætlunar um losun fjármagnshafta - mars 2016 Fy...
-
17. mars 2016 /Landsskipulagsstefna 2015 – 2026
Landsskipulagsstefna 2015 - 2026 var samþykkt 16. mars 2016 sem þingsályktun frá Alþingi. Um er að ræða fyrstu heilstæðu stefnu ríkisins á landsvísu um skipulagsmál. Landsskipulagsstefna samþættir áæt...
-
17. mars 2016 /Skýrsla ráðherra til Alþingis um utanríkis- og alþjóðamál
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lagði í dag fram skýrslu sína til Alþingis um utanríkis- og alþjóðamál. Ráðherra sagði efnistök skýrslunnar bera þess merki að á síðustu misseri hafa verið ei...
-
16. mars 2016 /Skýrsla: Framtíð kyntra veitna og varmadælur
Á átta stöðum á landinu þar sem ekki hefur tekist að finna heitt vatn til upphitunar eru reknar kyntar veitur. Í nýrri skýrslu starfshóps sem fór yfir framtíð kyntra veitna og möguleika til nýtingar ...
-
15. mars 2016 /Skýrsla starfshóps um framtíð Hegningarhússins við Skólavörðustíg
Komin er út skýrsla starfshóps innanríkisráðherra um framtíð Hegningarhússins við Skólavöðrustíg í Reykjavík. Meðal niðurstaðna er að forgangsverkefni sé að gera húsið upp þar sem það liggi undir skem...
-
14. mars 2016 /Löggjöf um sjálfstætt rekna grunnskóla og tillögur um lagabreytingar
Titill ritsLöggjöf um sjálfstætt rekna grunnskóla og tillögur um lagabreytingarHöfundurÚtgáfuár2016Fjöldi bls.98RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðEinkaskólar,Grunnskólar,Lög,Löggjöf um sjálfstætt r...
-
10. mars 2016 /Lokaniðurstöður Kvennanefndarinnar vegna sjöundu og áttundu skýrslu Íslands (á ensku)
Lokaniðurstöður Kvennanefndarinnar vegna sjöundu og áttundu skýrslu Íslands - á ensku (pdf)
-
28. febrúar 2016 /Reynsla af framkvæmd laga um sjúkratryggingar, nr. 112/2008
Skýrsla starfshóps sem heilbrigðisráðherra skipaði í nóvember 2015 til að meta reynslu af framkvæmd laga um sjúkratryggingar, einkum ákvæði þeirra um gerð samninga Sjúkratrygginga Íslands um rek...
-
25. febrúar 2016 /Skýrsla nefndar um endurskoðun laga um almannatryggingar
Skýrsla nefndar um endurskoðun laga um almannatryggingar ásamt bókunum og sérálitunum. Félags- og húsnæðismálaráðherra skipaði hinn 6. nóvember 2013 nefnd um endurskoðun almannatryggingalaga, þ....
-
24. febrúar 2016 /Ný skýrsla RHA um ráðstöfun aflamarks og áhrif þess á byggðafestu
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson fól á síðasta ári Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) að leggja sérstakt mat á byggðafestuáhrif hinna einstöku aðgerða vegna atvin...
-
22. febrúar 2016 /Kynning á starfsemi fjármála- og efnahagsráðuneytis
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út kynningarbækling um starfsemi ráðuneytisins. Kynning á starfsemi fjármála- og efnahagsráðuneytis .
-
19. febrúar 2016 /Þingvallavatn - ákoma og afrennsli
Skýrsla sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið lét vinna um mat á ákomu og afrennsli niturs og fosfórs fyrir Þingvallavatn. Samhliða var unnin samskonar skýrsla fyrir Mývatn. Þingvallavatn - ákoma og af...
-
19. febrúar 2016 /Mývatn - ákoma og afrennsli
Skýrsla sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið lét vinna um mat á ákomu og afrennsli niturs og fosfórs fyrir Mývatn. Samhliða var unnin samskonar skýrsla fyrir Þingvallavatn. Mývatn - ákoma o...
-
03. febrúar 2016 /Menntaskólinn við Sund : úttekt á starfsemi unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti
Titill ritsMenntaskólinn við Sund : úttekt á starfsemi unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytiHöfundurBragi Guðmundsson og Trausti ÞorsteinssonÚtgáfuár2016Fjöldi bls.55RitröðSkýrslur og álitsger...
-
29. janúar 2016 /Skýrsla starfshóps um stofnun hamfarasjóðs
Niðurstöður og tillögur starfsfhóps umhverfis- og auðlindaráðherra um stofnun sérstaks sjóðs vegna náttúruhamfara. Skýrsla starfshóps um stofnun hamfarasjóðs
-
27. janúar 2016 /Staða stefnumótunar og áætlanagerðar innan Stjórnarráðsins - niðurstöður könnunar
Sumarið 2015 var framkvæmd könnun á stöðu stefnumótunar og áætlanagerðar innan Stjórnarráðsins. Könnunin var unnin að frumkvæði stefnuráðs Stjórnarráðsins í samráði við aðra fulltrúa ráðsins (öll ráðu...
-
22. janúar 2016 /Saman gegn sóun – Almenn stefna um úrgangsforvarnir 2016 - 2027
Fyrsta almenna stefna Íslands um úrgangsforvarnir ber heitið Saman gegn sóun. Stefnan gildir fyrir árin 2016 - 2027 og eru markmið hennar m.a. að draga úr myndun úrgangs og bæta nýtingu auðlinda. Sama...
-
21. janúar 2016 /Skýrsla eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga 2014-2015 komin út
Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur sent frá sér ársskýrslu fyrir starfsárið 2014 til 2015 þar sem fjallað er um ársreikninga sveitarfélaga 2014, þróun fjármála sveitarfélaga á því ári sa...
-
19. janúar 2016 /Skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra til Alþingis um framkvæmd skólastarfs í leikskólum skólaárin 2008-2009, 2009-2010 og 2010-2011 : lögð fyrir Alþingi á 140. Löggjafarþingi 2011-2012
Titill ritsSkýrsla mennta- og menningarmálaráðherra til Alþingis um framkvæmd skólastarfs í leikskólum skólaárin 2008-2009, 2009-2010 og 2010-2011 : lögð fyrir Alþingi á 140. Löggjafarþingi 2011-2012H...
-
19. janúar 2016 /Drög að frumvarpi til nýrra laga um póstþjónustu til umsagnar
Drög að frumvarpi til nýrra laga um póstþjónustu eru nú til umsagnar hjá ráðuneytinu. Unnt er að senda umsagnir um frumvarpið á netfangið [email protected] til og með 31. janúar 2016.Í frumvarpsdrögunum ...
-
13. janúar 2016 /Vegvísir í ferðaþjónustu / Road Map for Tourism in Iceland
Vegvísir í ferðaþjónustu er stefnumörkun stjórnvalda og Samtaka ferðaþjónustunnar til lengri tíma með áherslu á sjálfbæra þróun. Vegvísir í ferðaþjónustu Road Map for Tourism in Iceland
-
12. janúar 2016 /Skýrsla um efnahagsleg áhrif innflutningsbanns Rússlands á íslenska hagsmuni
Fyrirtækið Reykjavik Economics hefur unnið skýrslu um efnahagsleg áhrif innflutningsbanns Rússlands á íslenska hagsmuni. Var skýrslan unnin að beiðni samráðshóps stjórnvalda og hagsmunasamtaka á Rússl...
-
08. janúar 2016 /Skýrsla stýrihóps um framkvæmd EES-samningsins: Þunginn í vinnu stjórnvalda verði færður framar í ferlið.
Stýrihópur um framkvæmd EES-samningsins hefur skilað forsætisráðherra skýrslu sem kynnt var í ríkisstjórn í morgun. Þar kemur fram að meginþunginn í vinnu stjórnvalda sé við innleiðingu laga og reglna...
-
05. janúar 2016 /Ytra mat leikskóla : Hrafnagilsskóli : Leikskóladeild Krummakot
Titill ritsYtra mat leikskóla : Hrafnagilsskóli : Leikskóladeild KrummakotHöfundurÞóra Björk Jónsdóttir og Kolbrún VigfúsdóttirÚtgáfuár2016Fjöldi bls.29RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGæðamat - l...
-
04. janúar 2016 /Lyfjastefna til 2020
Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur staðfest nýja Lyfjastefnu til ársins 2020 sem starfshópur á vegum ráðherra vann að og skilaði fyrir nokkru. Ráðherra hefur ákveðið að leggja stefnuna f...
-
01. janúar 2016 /Kröfulýsing vegna rekstrar heilsugæsluþjónustu, 1,0
Kröfulýsing vegna rekstrar heilsugæsluþjónustu, 1,0
-
23. desember 2015 /Skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra til Alþingis um stöðu kvenna á vinnumarkaði
Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra skilaði 19. desember 2015 skýrslu til Alþingis um stöðu kvenna á vinnumarkaði samkvæmt beiðni þingmanna. Skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherr...
-
15. desember 2015 /Ytra mat - Umbótaáætlun leikskólans Undralands, Flúðum 2015-2016
Titill ritsYtra mat - Umbótaáætlun leikskólans Undralands, Flúðum 2015-2016HöfundurHalldóra HalldórsdóttirÚtgáfuár2015Fjöldi bls.7RitröðSérritEfnisorðGæðamat - leikskólar,Leikskólar,Leikskólinn Undral...
-
15. desember 2015 /Niðurstöður úttektar á starfsemi Grunnskóla Bolungarvíkur - umbótaáætlun
Titill ritsNiðurstöður úttektar á starfsemi Grunnskóla Bolungarvíkur - umbótaáætlunHöfundurStefanía Ásmundsdóttir og Steinunn GuðmundsdóttirÚtgáfuár2015Fjöldi bls.14RitröðSérritEfnisorðGrunnskólar,Gru...
-
15. desember 2015 /Grunnskóli Snæfellsbæjar : umbótaáætlun - ytra mat 2015
Titill ritsGrunnskóli Snæfellsbæjar : umbótaáætlun - ytra mat 2015HöfundurÚtgáfuár2015Fjöldi bls.13RitröðSérritEfnisorðGrunnskólar,Grunnskólii Snæfellsbæjar,Gæðamat - grunnskólar,Mat,Umbótaáætlun,Útte...
-
14. desember 2015 /Síðari hlutihringtengingar ljósleiðara á Vestfjörðum boðinn út
Auglýst hefur verið á vef Ríkiskaupa útboð á seinni verkhluta ljósleiðarahringtengingar á Vestfjörðum. Tilboð verða opnuð 28. janúar 2016. Stefnt er að verklokum sama ár. Þá verða Vestfirðir hringten...
-
11. desember 2015 /Endurmat á yfirfærslu málefna fatlaðs fólks til sveitarfélaga á árunum 2011–2013
Endurmat á yfirfærslu málefna fatlaðs fólks til sveitarfélaga á árunum 2011–2013 (Skýrsla verkefnisstjórnar, nóvember 2015).
-
10. desember 2015 /Starfsemi ferðaþjónustufyrirtækja allt árið eykur arðsemi
Meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu um arðsemi í ferðaþjónustu er að starfsemi allt árið eykur arðsemi ferðaþjónustufyrirtækja auk þess sem stærð og staðsetning virðist ekki skipta máli. Skýrsl...
-
01. desember 2015 /Styrkjaúthlutanir árin 2009-2013 sem ætlað er að styðja við atvinnulíf og nýsköpun greindar eftir kyni
Þetta verkefni Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis lítur að starfsemi sjóða og stofnana sem fjármagnaðir eru af fjárlagaliðum ráðuneytisins og veita fjármagni til einstaklinga, stofnana og fyrirtækja...
-
30. nóvember 2015 /Úttekt á starfsemi Krikaskóla : unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti : 20 júní 2015
Titill ritsÚttekt á starfsemi Krikaskóla : unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti : 20 júní 2015HöfundurÁrný Elíasdóttir og Sveinborg HafliðadóttirÚtgáfuár2015Fjöldi bls.62RitröðSkýrslur og áli...
-
27. nóvember 2015 /Lögð til skipan eftirlitsnefndar vegna kvartana og kærumála vegna starfa lögreglu
Nefnd sem innanríkisráðherra skipaði í ársbyrjun um meðferð kærumála og kvartana á hendur lögreglu skilaði í dag ráðherra niðurstöðu sinni. Leggur nefndin til að ráðherra skipi þriggja manna eftirlits...
-
27. nóvember 2015 /Skýrsla Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um úrbætur á tekjuskattskerfi einstaklinga og barna- og vaxtabótum
Aþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur að beiðni fjármála- og efnahagsráðherra unnið úttekt á tekjuskattlagningu einstaklinga og barna- og vaxtabótakerfunum með frekari úrbætur í huga, en síðustu ár hefur ma...
-
24. nóvember 2015 /Skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála árið 2013 – 2015
Út er komin lögbundin skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála árin 2013-2015. Skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2013 – 20...
-
24. nóvember 2015 /Samantekt úr Education at a Glance 2015 : skýrsla OECD um menntatölfræði
Titill ritsSamantekt úr Education at a Glance 2015 : skýrsla OECD um menntatölfræðiHöfundurÚtgáfuár2015Fjöldi bls.16RitröðSérritEfnisorðHáskólar,Menntamál,OECD,TölfræðiISBN:TungumálÍslenskaSamantekt ú...
-
18. nóvember 2015 /Fjölbrautaskóli Suðurlands : úttekt á starfsemi unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti
Titill ritsFjölbrautaskóli Suðurlands : úttekt á starfsemi unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytiHöfundurBragi Guðmundsson og Trausti ÞorsteinssonÚtgáfuár2015Fjöldi bls.61RitröðSkýrslur og álit...
-
17. nóvember 2015 /Ytra mat grunnskóla : Grunnskóli Snæfellsbæjar
Titill ritsYtra mat grunnskóla : Grunnskóli SnæfellsbæjarHöfundurHanna Hjartardóttir og Unnar Þór BöðvarssonÚtgáfuár2015Fjöldi bls.38RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGrunnskólar,Grunnskólii Snæfel...
-
17. nóvember 2015 /Ytra mat grunnskóla : Grunnskóli Grundarfjarðar
Titill ritsYtra mat grunnskóla : Grunnskóli GrundarfjarðarHöfundurHanna Hjartardóttir og Birna SigurjónsdóttirÚtgáfuár2015Fjöldi bls.38RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGrunnskólar,Grunnskóli Grund...
-
17. nóvember 2015 /Ytra mat grunnskóla : Grunnskóli Bolungarvíkur
Titill ritsYtra mat grunnskóla : Grunnskóli BolungarvíkurHöfundurÞóra Björk Jónsdóttir og Gunnar GíslasonÚtgáfuár2015Fjöldi bls.38RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGrunnskólar,Grunnskóli Bolungarví...
-
12. nóvember 2015 /Efling millilandaflugs á landsbyggðinni
Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið, að tillögu forsætisráðherra, að fela iðnaðar- og viðskiptaráðherra að hefja undirbúning að stofnun Markaðsþróunarsjóðs og Áfangastaðasjóðs með það að markmiði að kom...
-
05. nóvember 2015 /Fyrsti fundur netöryggisráðs haldinn ívikunni
Fyrsti fundur netöryggisráðs var haldinn í innanríkisráðuneytinu þriðjudaginn 3. nóvember en í ráðinu sitja fulltrúar opinberra aðila. Megin hlutverk ráðsins er að hafa umsjón með framkvæmd á stefnu s...
-
05. nóvember 2015 /Skýrsla um markmið og forsendur sauðfjárræktarsamnings
Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri hefur skilað skýrslu til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um markmið og forsendur sauðfjárræktarsamnings. Höfundar eru Vífill Karlsson, Jón Þorvaldur Heiða...
-
03. nóvember 2015 /Breytingar á lögreglunámi undirbúnar
Verið er að undirbúa breytingar á lögreglunámi og stefnt er að því að lögreglunemar verði teknir inn næsta haust og stundi þá námið samkvæmt nýrri námskrá og breyttri tilhögun námsins. Við undirbúning...
-
30. október 2015 /Greinargerð um umbætur á löggjöf á fjármálamarkaði
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur tekið saman greinargerð um þær umbætur á löggjöf á fjármálamarkaði sem eru fyrirhugaðar á yfirstandandi löggjafarþingi. Greinargerð fjármála- og efnahagsráðuney...
-
29. október 2015 /Skýrsla nefndar um starfsemi og rekstur RÚV frá 2007
Titill ritsSkýrsla nefndar um starfsemi og rekstur RÚV frá 2007HöfundurÚtgáfuár2015Fjöldi bls.42RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðRíkisútvarpiðISBN:TungumálÍslenskaSkýrsla nefndar um starfsemi og r...
-
27. október 2015 /Greinargerð um makrílveiðar ársins 2013
Í janúar 2014 var settur á laggirnar vinnuhópur um makrílveiðar. Hópnum var falið að gefa út skýrslu um makrílveiðar ársins 2013 og fjalla sérstaklega um m.a. rannsóknir, vinnslu, eftirlit og markaðsm...
-
23. október 2015 /Efnahagsleg áhrif af styttingu framhaldsnáms : skýrsla nr. C15:03
Titill ritsEfnahagsleg áhrif af styttingu framhaldsnáms : skýrsla nr. C15:03HöfundurÚtgáfuár2015Fjöldi bls.41RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðFramhaldsskólar,Stúdentspróf,Úttektir - framhaldsskóla...
-
21. október 2015 /Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 (2 útgáfa með breytingum 2015)
Titill ritsAðalnámskrá framhaldsskóla 2011 (2 útgáfa með breytingum 2015)HöfundurMennta- og menningarmálaráðuneytiÚtgáfuár2015Fjöldi bls.108RitröðNámskrárEfnisorðNámskrár - framhaldsskólarISBN:978-993...
-
20. október 2015 /Ungt fólk 2015 5. - 7. bekkur : menntun, menning, tómstundir, íþróttaiðkun, heilsuhegðun, heilsuvísar, líðan og framtíðarsýn ungmenna í 5. - 7. bekk á Íslandi : æskulýðsrannsóknir frá 1992
Titill ritsUngt fólk 2015 5. - 7. bekkur : menntun, menning, tómstundir, íþróttaiðkun, heilsuhegðun, heilsuvísar, líðan og framtíðarsýn ungmenna í 5. - 7. bekk á Íslandi : æskulýðsrannsóknir frá 1992H...
-
14. október 2015 /Drög aðlagafrumvarpi um eflingu netöryggissveitar til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að lagafrumvarpi um breytingar á lögum um almannavarnir sem fela meðal annars í sér að efla netöryggissveit sem hefur heyrt undir Póst- og fjarskipta...
-
12. október 2015 /Sjúkrahúsið á Akureyri. Frumathugun vegna byggingar legudeilda
Skýrsla vinnuhóps sem heilbrigðisráðherra skipaði til að fjalla um uppbyggingu legudeilda við Sjúkrahúsið á Akureyri. Sjúkrahúsið á Akureyri. Frumathugun vegna byggingar legudeilda, (september 201...
-
08. október 2015 /Aðalnámskrá grunnskóla : almennur hluti 2011 : greinasvið 2013 : 2. útgáfa 2013
Titill ritsAðalnámskrá grunnskóla : almennur hluti 2011 : greinasvið 2013 : 2. útgáfa 2013HöfundurMennta- og menningarmálaráðuneytiÚtgáfuár2015Fjöldi bls.234RitröðNámskrárEfnisorðGrunnskólar,Námskrár,...
-
07. október 2015 /Grunnur að stefnu um náms- og starfsráðgjöf á Íslandi : skýrsla starfshóps um stefnumótun í náms- og starfsráðgjöf
Titill rits Grunnur að stefnu um náms- og starfsráðgjöf á Íslandi : skýrsla starfshóps um stefnumótun í náms- og starfsráðgjöf Höfu...
-
06. október 2015 /Skýrsla verkefnahóps um fullorðins- og framhaldsfræðslu
Titill ritsSkýrsla verkefnahóps um fullorðins- og framhaldsfræðsluHöfundurGuðrún Ragnarsdóttir, Erla Björg Guðmundsdóttir, Guðrún Eyjólfsdóttir, Halldór Grönvold, Karl Rúnar Þórsson, Óli Halldórsson o...
-
06. október 2015 /Háskólar og vísindi á Íslandi 2015 : þróun og staða
Titill ritsHáskólar og vísindi á Íslandi 2015 : þróun og staðaHöfundurÁsdís Jónsdóttir, Ásgerður Kjartansdóttir, Gunnar J. Árnason, Helgi Freyr Kristinsson, Hellen Gunnarsdóttir, Leifur Eysteinsson, S...
-
02. október 2015 /Skýrsla Jafnréttisstofu um nefndir, ráð og stjórnir á vegum ráðuneytanna árið 2014
Titill ritsSkýrsla Jafnréttisstofu um nefndir, ráð og stjórnir á vegum ráðuneytanna árið 2014HöfundurÚtgáfuár2015Fjöldi bls.11RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðJafnréttiISBN:TungumálÍslenskaSkýrsla ...
-
02. október 2015 /Ytra mat leikskóla : Undraland Flúðum
Titill ritsYtra mat leikskóla : Undraland FlúðumHöfundurKolbrún Vigfúsdóttir og Inga Dóra JónsdóttirÚtgáfuár2015Fjöldi bls.31RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGæðamat - leikskólar,Leikskólar,Leiksk...
-
01. október 2015 /ESB efnir til samráðs um framtíðarreglur varðandi fjarskipti
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur opnað samráð á tveimur sviðum um framtíðarreglur um fjarskipti í Evrópu. Í báðum tilvikum stendur samráðið til 7. desember næstkomandi.Annars vegar fjallar sam...
-
01. október 2015 /Lokaskýrsla nefndar um heildarendurskoðun laga um Seðlabanka Íslands
Nefnd sérfræðinga um heildarendurskoðun laga um Seðlabanka Íslands, sem skipuð var í fyrra, hefur skilað lokaskýrslu sinni til fjármála- og efnahagsráðherra. Skilabréf nefndar um heildare...
-
29. september 2015 /Greinargerð starfshóps um sameiningu verkefna á sviði skógræktar
Niðurstöður starfshóps sem falið var að skoða sameiningu skógræktarstarfs ríkisins í eina stofnun, þ.e. Skógræktar ríkisins og landshlutaverkefna í skógrækt. Greinargerð starfshóps um sameiningu...
-
-
26. september 2015 /Um tveggja milljarða króna hækkun á veltu Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
Tekjur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á síðasta ári námu alls 37,5 milljörðum króna og framlög úr sjóðnum 37,0 milljörðum króna. Er það tæplega tveggja milljarða króna hækkun á tekjum og framlögum frá ár...
-
25. september 2015 /Ytra mat grunnskóla : Grunnskólinn á Suðureyri
Titill ritsYtra mat grunnskóla : Grunnskólinn á SuðureyriHöfundurÞóra Björk Jónsdóttir og Gunnar GíslasonÚtgáfuár2015Fjöldi bls.41RitröðSérritEfnisorðGrunnskólar,Grunnskólinn á Suðureyri,Gæðamat - gru...
-
25. september 2015 /Úttekt á starfsemi Menntaskólans á Ísafirði : unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 20. júní 2015
Titill ritsÚttekt á starfsemi Menntaskólans á Ísafirði : unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 20. júní 2015HöfundurÁrný Elíasdóttir, Ragnhildur Þórarinsdóttir og Sveinborg HaliðadóttirÚtgáfu...
-
24. september 2015 /Lagttil að heimiluð verði skipt búseta barns með ákveðnum skilyrðum
Innanríkisráðherra hefur skilað Alþingi skýrslu um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum. Er það í samræmi við ályktun Alþingis frá 12. maí 2014 þar sem ráðherra var falið í samstarfi við ...
-
22. september 2015 /Matsskýrsla um framkvæmd og framvindu verkefnisin Brothættar byggðir
Í þingsályktun um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2014-2017 voru skilgreindar aðgerðir til að ná markmiðum áætlunarinnar er falla undir fjögur lykilsvið. Ein af þeim er aðgerðin "Brothætt byggð...
-
22. september 2015 /Greinargerð starfshóps um endurskoðun reglna um virðisaukaskatt og ferðaþjónustu
Starfshópur sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði um endurskoðun reglna um virðisaukaskatt og ferðaþjónustu hefur lokið starfi sínu og skilað greinargerð. Greinargerð starfshóps um en...
-
21. september 2015 /Greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta, samkvæmt lögum nr. 16/2013 frá Alþingi. Greinargerð um framgang áætlunar um losun fjárma...
-
16. september 2015 /Ytra mat - Leikskólinn Óskalands Hveragerði - umótaáætlun
Titill ritsYtra mat - Leikskólinn Óskalands Hveragerði - umótaáætlunHöfundurAldís HafsteinsdóttirÚtgáfuár2015Fjöldi bls.18RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGæðamat - leikskólar,Leikskólar,Leikskóli...
-
16. september 2015 /Ytra mat leikskóla : Óskaland í Hveragerði
Titill ritsYtra mat leikskóla : Óskaland í HveragerðiHöfundurKolbrún Vigfúsdóttir og Inga Dóra JónsdóttirÚtgáfuár2015Fjöldi bls.27RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGæðamat - leikskólar,Leikskólar,L...
-
16. september 2015 /Ytra mat leikskóla Sjáland Garðabæ
Titill ritsYtra mat leikskóla Sjáland GarðabæHöfundurKolbrún Vigfúsdóttir og Inga Dóra JónsdóttirÚtgáfuár2015Fjöldi bls.31RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGæðamat - leikskólar,Leikskólar,Leikskóli...
-
16. september 2015 /Ytra mat leikskóla : Garðaborg í Reykjavík
Titill ritsYtra mat leikskóla : Garðaborg í ReykjavíkHöfundurHelga Jenný Stefánsdóttir og Ingibjörg Ósk SigurðardóttirÚtgáfuár2015Fjöldi bls.39RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGæðamat - leikskólar...
-
16. september 2015 /Umbótaáætlun í kjölfar ytra mats : Leikskólinn Sjáland
Titill ritsUmbótaáætlun í kjölfar ytra mats : Leikskólinn SjálandHöfundurÚtgáfuár2015Fjöldi bls.6RitröðSérritEfnisorðGæðamat - leikskólar,Leikskólar,Leikskólinn Sjáland Garðabæ,Umbótaáætlun,Úttektir -...
-
16. september 2015 /Umbótaáætlun vegna ytra mats í leikskólanum Garðaborg
Titill ritsUmbótaáætlun vegna ytra mats í leikskólanum GarðaborgHöfundurGunnur ÁrnadóttirÚtgáfuár2015Fjöldi bls.4RitröðSérritEfnisorðGæðamat - leikskólar,Leikskólar,Leikskólinn Garðaborg,Umbótaáætlun,...
-
11. september 2015 /Starfsmenn norska samgönguráðuneytisins heimsóttu innanríkisráðuneytið
Hópur starfsmanna deildar norska samgönguráðuneytisins sem sinnir flugmálum, fjarskiptamálum og póstmálum heimsótti innanríkisráðuneytið í gær. Starfsmenn ráðuneytisins fræddu Norðmennina og fengu til...
-
07. september 2015 /Skýrsla starfshóps um alvarleg atvik í heilbrigðisþjónustu
Skýrsla starfshóps sem Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra skipaði til að móta tilögur um verklag í tengslum við tilkynningar og rannsókn óvæntra dauðsfalla sem ætla má að rekja megi til mistak...
-
04. september 2015 /Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 4. september 2015
Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana, 3. tölublað 17. árgangs, er komið út. Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 4.september 2015 (PDF 117,15 KB) Af vef fjármála- og efnahagsráðuneytis Heild...
-
04. september 2015 /Frímerkja- og póstsögusjóður auglýsir styrki
Frímerkja- og póstsögusjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til sjóðsins en næsta úthlutun styrkja fer fram í október. Frímerkja- og póstsögusjóður var stofnaður árið 1986 og gilda um hann reglur n...
-
03. september 2015 /Starfshópur leggur til að stofnað verði mennta- og starfsþróunarsetur löggæslunnar
Starfshópur um endurskoðun á lögreglunámi hefur skilað innanríkisráðherra skýrslu sinni og er aðal tillaga hópsins að sett verði á stofn mennta- og starfsþróunarsetur löggæslunnar. Lagt er til að grun...
-
-
25. ágúst 2015 /Könnun á leiguíbúðum sveitarfélaga 2014
Könnun sem Varasjóður húsnæðismála gerði á stöðu leiguíbúðakerfis sveitarfélaga árið 2014 í samvinnu við velferðarráðuneytið. Könnun á leiguðíbúðum sveitarfélaga 2014
-
20. ágúst 2015 /Landnotkun í dreifbýli og sjálfbær landnýting - lokaskýrsla
Niðurstöður og tillögur starfshóps um landnotkun í dreifbýli og sjálfbæra landnýtingu. Starfshópurinn var skipaður af umhverfis- og auðlindaráðherra í nóvember 2013 og skilaði af sér áfangaskýrsl...
-
13. ágúst 2015 /Stjórn fiskveiða 2015/2016 - Lög og reglugerðir
Í sérprentun þessari eru helstu lög og reglugerðir sem lúta að stjórn fiskveiða á fiskveiðiárinu 2015/2016. Útgáfa þessi er ætluð til hagræðis. Séu í sérpentun þessari að finna frávik frá texta Stjórn...
-
05. ágúst 2015 /Skýrsla starfshóps vegna þingsályktunar um leikskóla að loknu fæðingarorlofi
Titill ritsSkýrsla starfshóps vegna þingsályktunar um leikskóla að loknu fæðingarorlofiHöfundurÚtgáfuár2015Fjöldi bls.84RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðKannanir,LeikskólarISBN:978-9935-436-52-8Tun...
-
30. júlí 2015 /Skráning menningarminja í Öræfasveit
Guðlaug Matthildur Jakobsdóttir hlaut styrk úr Kvískerjasjóði árið 2011 til að skrásetja og ljósmynda muni frá fyrri hluta 20. aldar sem eru í eigu íbúa í Öræfum. Markmiðin með skráningunni var að r...
-
30. júlí 2015 /Aldursgreining gróðurleifa við Breiðamerkurjökul
Snævarr Guðmundsson hjá Náttúrustofu Suðausturlands hlaut styrk úr Kvískerjasjóði árið 2013 til að vinna að aldursgreiningu á gróðurleifum í setlagi sem fannst í jökulaur fyrir framan Breiðamerkurjö...
-
08. júlí 2015 /Miðstöð íslenskrar myndlistar : tækifæri og áskoranir við stofnun sérstakrar Miðstöðvar íslenskrar myndlistar
Titill ritsMiðstöð íslenskrar myndlistar : tækifæri og áskoranir við stofnun sérstakrar Miðstöðvar íslenskrar myndlistarHöfundurÁsdís SpanóÚtgáfuár2015Fjöldi bls.69RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorð...
-
07. júlí 2015 /Ytra mat grunnskóla : Síðuskóli á Akureyri
Titill ritsYtra mat grunnskóla : Síðuskóli á AkureyriHöfundurHanna Hjartardóttir og Oddný EyjólfsdóttirÚtgáfuár2015Fjöldi bls.38RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGrunnskólar,Gæðamat - grunnskólar,M...
-
06. júlí 2015 /Réttindi barna og barnvæn félagsþjónusta
Tilmæli Ráðherranefndar Evrópuráðsins um réttindi barna og barnvæna félagsþjónustu við börn og fjölskyldur. Tilmælin taka til réttinda barna við skipulagningu, veitingu og mat á félagsþjónustu sem s...
-
03. júlí 2015 /Samið við Orkufjarskipti um hringtengingu ljósleiðara um Snæfellsnes
Í dag var undirritaður samningur milli fjarskiptasjóðs, f.h. innanríkisráðuneytisins, við Orkufjarskipti hf. um hringtengingu ljósleiðara um Snæfellsnes. Ekkert fjarskiptafélag bauð sig fram til verks...
-
03. júlí 2015 /Framtíðarsýn í lífeyrismálum
Í stöðugleikasáttmálanum svokallaða sem var undirritaður 25. júní 2009 af aðilum vinnumarkaðarins, ríki og sveitarfélögum var kveðið á um að þessir aðilar myndu í sameiningu taka lífeyrismál og ...
-
30. júní 2015 /Ríkisfjármálaáætlun 2016-2019
Alþingi ályktar, sbr. 6. mgr. 25. gr. laga nr. 55/1991, um þingsköp Alþingis, að stjórnvöld fylgi stefnumörkun um ríkisfjármál fyrir árin 2016–2019 samkvæmt eftirfarandi yfirliti um áformaða afkomu- o...
-
29. júní 2015 /Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2013
Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hefur að geyma ársreikning og yfirlit yfir starfsemi sjóðsins.
-
29. júní 2015 /Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2012
Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hefur að geyma ársreikning og skýrslu um starfsemi sjóðsins.
-
25. júní 2015 /Samið við Mílu um hringtengingu ljósleiðara á Vestfjörðum
Í dag var undirritaður samningur milli fjarskiptasjóðs, f.h. innanríkisráðuneytisins, við Mílu ehf. um fyrri hluta hringtengingar ljósleiðarastrengs um Vestfirði. Ekkert fjarskiptafélag bauð sig fram ...
-
24. júní 2015 /Niðurstöður nefndar um mótun tillögu að vinnumarkaðsstefnu og skipulagi vinnumarkaðsmála á Íslandi
Tillaga að vinnumarkaðsstefnu og skipulagi vinnumarkaðsmála á Íslandi Nefnd sem Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra skipaði til að móta vinnumarkaðsstefnu og fjalla um skipulag vinn...
-
24. júní 2015 /Stefna í almannavarna-og öryggismálum samþykkt
Stefna í almannavarna- og öryggismálum ríkisins 2015–2017 var samþykkt í morgun á fundi almannavarna- og öryggismálaráðs og í framhaldinu skrifaði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og for...
-
24. júní 2015 /Stefna í almannavarna- og öryggismálum samþykkt
Stefna í almannavarna- og öryggismálum ríkisins 2015–2017 var samþykkt í morgun á fundi almannavarna- og öryggismálaráðs og í framhaldinu skrifaði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og for...
-
19. júní 2015 /Innleiðingaráætlun kynjaðrar hagstjórnar og fjárlagagerðar 2015-2019
Innleiðing kynjaðrar hagstjórnar og fjárlagagerðar (KHF) hér á landi hófst árið 2009. Leiðarljós innleiðingarinnar er að með kynjaðri hagstjórn og fjárlagagerð haldist réttlæti og sanngirni í hendur v...
-
18. júní 2015 /Skýrsla Málnefndar um íslenskt táknmál um stöðu þess 7. júní 2015
Titill ritsSkýrsla Málnefndar um íslenskt táknmál um stöðu þess 7. júní 2015HöfundurÚtgáfuár2015Fjöldi bls.9RitröðSérritEfnisorðÍslenska,Málrækt,Málstefna,TáknmálISBN:TungumálÍslenskaSkýrsla Málnefnda...
-
18. júní 2015 /Launamunur karla og kvenna : maí 2015 : aðgerðahópur stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins til þess að vinna að launajafnrétti kynjanna
Titill ritsLaunamunur karla og kvenna : maí 2015 : aðgerðahópur stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins til þess að vinna að launajafnrétti kynjannaHöfundurSigurður SnævarrÚtgáfuár2015Fjöldi bls...
-
16. júní 2015 /102. og 103. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2013 - 2014
Skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra, Eyglóar Harðardóttur, til Alþingis í maí 2015. 102. og 103. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2013 - 2014
-
16. júní 2015 /Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2013–2014
Skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra Eyglóar Harðardóttur til Alþingis um 102. og 103. þing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar í Genf 2013-2014
-
11. júní 2015 /Ný heildarlög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða - byggt á AIFMD tilskipun Evrópusambandsins nr. 2011/61
Í apríl árið 2009 lagði Evrópusambandið fram tillögu að tilskipun um rekstraraðila sérhæfða sjóða (Alternative Investment Fund Managers Directive, AIFMD).1 Tilskipun 2011/61/ESB, sem samþykkt var hinn...
-
08. júní 2015 /Úttekt á íslenskukennslu fyrir útlendinga : mars 2015
Titill ritsÚttekt á íslenskukennslu fyrir útlendinga : mars 2015HöfundurArnar Jónsson, Arnar Pálsson og Þröstur Freyr GylfasonÚtgáfuár2015Fjöldi bls.42RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðInnflytjendu...
-
31. maí 2015 /Staða kvenna og karla á íslenskum vinnumarkaði : staðreyndir og staða þekkingar : maí 2015 : aðgerðahópur stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins til þess að vinna að launajafnrétti kynjanna
Titill ritsStaða kvenna og karla á íslenskum vinnumarkaði : staðreyndir og staða þekkingar : maí 2015 : aðgerðahópur stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins til þess að vinna að launajafnrétti k...
-
28. maí 2015 /Mat á framkvæmd laga : skólastjórar grunnskóla
Titill ritsMat á framkvæmd laga : skólastjórar grunnskólaHöfundurÁrný Elíasdótir, Arndís Vilhjálmsdóttir og Sveinborg HafliðadóttirÚtgáfuár2015Fjöldi bls.31RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGrunnsk...
-
28. maí 2015 /Mat á framkvæmd laga : skólameistarar, skólastjórar og rektorar framhaldsskóla
Titill ritsMat á framkvæmd laga : skólameistarar, skólastjórar og rektorar framhaldsskólaHöfundurÁrný Elíasdótir, Arndís Vilhjálmsdóttir og Sveinborg HafliðadóttirÚtgáfuár2015Fjöldi bls.37RitröðSkýrsl...
-
28. maí 2015 /Mat á framkvæmd laga : skólastjórar leikskóla
Titill ritsMat á framkvæmd laga : skólastjórar leikskólaHöfundurÁrný Elíasdótir, Arndís Vilhjálmsdóttir og Sveinborg HafliðadóttirÚtgáfuár2015Fjöldi bls.28RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGæðamat ...
-
28. maí 2015 /Mat á framkvæmd laga : sveitarfélög
Titill ritsMat á framkvæmd laga : sveitarfélögHöfundurÁrný Elíasdótir, Arndís Vilhjálmsdóttir og Sveinborg HafliðadóttirÚtgáfuár2015Fjöldi bls.26RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðFramhaldsskólar,Gr...
-
27. maí 2015 /Rannsóknin: Fjölskyldur sem misstu húsnæði sitt á nauðungarsölu á Suðurnesjum 2008 - 2011
Fjölskyldur sem misstu húsnæði sitt á nauðungarsölu á Suðurnesjum 2008-2011. Aðdragandi og afdrif.
-
21. maí 2015 /Drög að reglugerð um póstdreifingu til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá innanríkisráðuneytinu drög að breytingu á reglugerð um framkvæmd póstþjónustu. Miðar breytingin meðal annars að því að draga úr kostnaði við dreifingu pósts. Unnt er að senda r...
-
20. maí 2015 /Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 20. maí 2015
Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana, 2. tölublað 17. árgangs, er komið út á vef ráðuneytisins. Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 20. maí 2015 (PDF 135,58 KB) Nýtt efni á vef fjármála- og ef...
-
20. maí 2015 /Staða kvenna og karla á íslenskum vinnumarkaði - staðreyndir og staða þekkingar
Skýrslan var unnin á vegum EDDU – öndvegisseturs við Háskóla Íslands. Höfundar hennar eru dr. Katrín Ólafsdóttir, lektor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík, og Steinunn Rögnvaldsdóttir kynjafræðingu...
-
20. maí 2015 /Launamunur karla og kvenna
Skýrslan Launamunur karla og kvenna byggist á rannsókn um kynbundinn launamun. Rannsóknin var unnin af Hagstofu Íslands fyrir aðgerðahóp um launajafnrétti. Sigurður Snævarr hagfræðingur er höfundur sk...
-
06. maí 2015 /Brotthvarf úr framhaldsskólum : haust 2014 : niðurstöður skráninga á ástæðum brotthvarfs, frá nemendum sem hættu námi í framhaldsskólum á haustönn 2014
Titill rits: Brotthvarf úr framhaldsskólum : haust 2014 : niðurstöður skráninga á ástæðum brotthvarfs, frá nemendum sem hættu námi í framhaldsskólum á haustönn 2014 Höfundur: Kristrún Birgisdóttir Ú...
-
04. maí 2015 /Ytra mat grunnskóla : Salaskóli í Kópavogi
Titill ritsYtra mat grunnskóla : Salaskóli í KópavogiHöfundurHanna Hjartardóttir, Unnar Þór Böðvarsson og Þóra Björk JónsdóttirÚtgáfuár2015Fjöldi bls.38RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGrunnskólar...
-
04. maí 2015 /Salaskóli, umótaáætlun - ytra mat
Titill ritsSalaskóli, umótaáætlun - ytra matHöfundurHafsteinn KarlssonÚtgáfuár2015Fjöldi bls.13RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGrunnskólar,Gæðamat - grunnskólar,Salaskóli,Umbótaáætlun,Úttektir - ...
-
29. apríl 2015 /Verndaráætlun fyrir Breiðafjörð 2014 – 2019
Verndaráætlun Breiðafjarðar fyrir árin 2014 – 2019. Áætlunin er stefnumörkun Breiðafjarðarnefndar þar sem sérstöðu fjarðarins er lýst. Þá er mörkuð stefna um útfærslu stjórnunar og umsýslu vegna vernd...
-
28. apríl 2015 /Stefna um net- og upplýsingaöryggi kynnt í ríkisstjórn
Ólöf Nordal innanríkisráðherra lagði í morgun fram til kynningar í ríkisstjórn stefnu stjórnvalda um net- og upplýsingaöryggi fyrir tímabilið 2015–2026 ásamt aðgerðaáætlun til næstu þriggja ára. ...
-
28. apríl 2015 /Fýsileikakönnun : sameining Iðnskólans í Hafnarfiðri og Tækniskólans ehf
Titill ritsFýsileikakönnun : sameining Iðnskólans í Hafnarfiðri og Tækniskólans ehfHöfundurÚtgáfuár2015Fjöldi bls.31RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðFramhaldsskólar,Iðnskólinn í Hafnarfirði,Tæknis...
-
24. apríl 2015 /Opnun tilboða í hringtengingar ljósleiðara á Vestfjörðum og Snæfellsnesi
Tilboð í hringtengingar ljósleiðara á Vestfjörðum og Snæfellsnesi voru opnuð í dag hjá Ríkiskaupum. Þrjú tilboð bárust í hvort verk. Öll tilboðin gera ráð fyrir verklokum árið 2015. Hagkvæmustu tilboð...
-
24. apríl 2015 /Skýrsla um aðkomu einkaaðila að samgönguframkvæmdum komin út
Komin er út skýrsla starfshóps sem fyrrverandi innanríkisráðherra skipaði til að skoða aðkomu einkaaðila í umfangsmiklum samgönguverkefnum og fjármögnun þeirra. Starfshópurinn kannaði nokkur verkefni ...
-
24. apríl 2015 /Ytra mat grunnskóla : Dalvíkurskóli
Titill ritsYtra mat grunnskóla : DalvíkurskóliHöfundurHanna Hjartardóttir og Oddný EyjólfsdóttirÚtgáfuár2015Fjöldi bls.39RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGrunnskólar,Gæðamat - grunnskólar,Mat,Sala...
-
23. apríl 2015 /Tækifæri til umbóta : unnið úr niðurstöðum ytra mats sem gert var af Námsmatsstofnun haustið 2014 : janúar - mars 2015
Titill ritsTækifæri til umbóta : unnið úr niðurstöðum ytra mats sem gert var af Námsmatsstofnun haustið 2014 : janúar - mars 2015HöfundurGísli Bjarnason, Guðný Jóna Þorsteinsdóttir og Katrín Fjóla Guð...
-
22. apríl 2015 /Matarsóun – tillögur til úrbóta
Skýrsla starfshóps sem hafði það hlutverk að móta tillögur um hvernig draga megi úr sóun matvæla. Matarsóun – tillögur til úrbóta (pdf-skjal)
-
21. apríl 2015 /Skýrsla um jafnrétti á norðurslóðum
Út er komin skýrsla um jafnréttismál á norðurslóðum, Gender Equality in the Arctic: Current Realities, Future Challenges en hún byggir á tveggja daga alþjóðlegri ráðstefnu sem haldin var á Akureyri í...
-
20. apríl 2015 /Mennta- og menningarmálaráðuneyti : ársrit 2014
Titill ritsMennta- og menningarmálaráðuneyti : ársrit 2014HöfundurÚtgáfuár2015Fjöldi bls.38RitröðSérritEfnisorðÁrsskýrslur,Mennta- og menningarmálaráðuneytiðISBN:TungumálÍslenskaMennta- og menningarmá...
-
17. apríl 2015 /Frumathugun á samlegð stofnana á sviði rannsókna og vöktunar á náttúru Íslands
Skýrsla stýrihóps ráðuneytis og forstjóra nokkurra stofnana á sviði rannsókna og vöktunar með frumathugun á samlegð stofnana á sviði rannsókna og vöktunar á náttúru Íslands. Tillögum stýrihópsins...
-
15. apríl 2015 /Skýrsla starfshóps um endurskoðun laga og reglugerða með tilliti til myglusvepps í húsnæði
Niðurstöður starfshóps sem fjallaði um myglusvepp og tjón af hans völdum. Settar eru fram tillögur til úrbóta í 18 liðum, þ.á.m. um þær laga- og reglugerðarbreytingar sem hópurinn telur að ráðast þurf...
-
15. apríl 2015 /Stefna í lánamálum ríkisins 2015-2018
Þá skal stuðla að frekari uppbyggingu á skilvirkum frum- ogeftirmarkaði með innlend ríkisverðbréf. Stefna í lánamálum ríkisins 2015-2018
-
-
31. mars 2015 /Afhenti skýrslu um endurbætur á peningakerfinu
Frosti Sigurjónsson, alþingismaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, skilaði í dag skýrslu sinni til forsætisráðherra um endurbætur á peningakerfinu. Skýrslan, sem unnin er að beiðn...
-
31. mars 2015 /Skóli án aðgreiningar : samantekt á lögum og fræðilegu efni
Titill ritsSkóli án aðgreiningar : samantekt á lögum og fræðilegu efniHöfundurSteingerður Ólafsdóttir, Sigrún Sif Jóelsdóttir, Lára Rún Sigurvinsdóttir, Dóra S. Bjarnason, Anna Kristín Sigurðardóttir ...
-
30. mars 2015 /60% tilkynna ekki verðhækkanir
Um helmingur innlendra samninga og aðfanga fyrirtækja beintengd við vísitölu Sjálfvirkar verðbreytingar vegna vísitölutenginga þensluhvetjandi Sex af hverjum tíu fyrirtækjum tilkynna v...
-
25. mars 2015 /Skýrsla um skuggabankastarfsemi
Við greiningu á umfangi skuggabankakerfa er mikilvægt að horfa til fleiri en einnar skilgreiningar og aðferðafræði til þess að ná betur utan um það sem gæti talist til skuggabankastarfsemi og áhættuþæ...