Rit og skýrslur frá því fyrir 2019
Hér er aðeins leitað að ritum og skýrslum sem eru frá því fyrir 2019.
- Sjá rit og skýrslur frá 2019 til dagsins í dag.
-
27. maí 2014 /Drög að matslýsingu samgönguáætlunar og fjarskiptaáætlunar til umsagnar
Innanríkisráðuneytið kynnir um þessar mundir drög að matslýsingu fyrir samgönguáætlun 2015-2026 og fjarskiptaáætlun 2015-2026. Ráðuneytið leitar samráðs við almenning og hagsmunaaðila um matslýsinguna...
-
22. maí 2014 /Framlög til vísinda og nýsköpunar efld verulega
Á fundi Vísinda- og tækniráðs, sem haldinn var í dag, var samþykkt aðgerðaáætlun sem ætlað er að styðja við og efla samkeppnishæfni atvinnulífsins og gagnsæja nýtingu opinbers fjár. Í kjölfarið v...
-
12. maí 2014 /Sjötta landsskýrsla Íslands til Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna
Sjötta landsskýrsla Íslands um loftslagsmál. Um er að ræða heildaryfirlit yfir loftslagsmál á Íslandi sem ber að skila til Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna. Í skýrslunni er að finna ítarlega umfj...
-
09. maí 2014 /Kynning á starfsmenntun - KÁS
Titill ritsKynning á starfsmenntun - KÁSHöfundurElín ThorarensenÚtgáfuár2014Fjöldi bls.55RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðFramhaldsskólar,Grunnskólar,Nám,Nám er vinnandi vegur,StarfsmenntunISBN:Tun...
-
06. maí 2014 /Breytt skipan húsnæðismála með öflugum leigumarkaði
Verkefnisstjórn um framtíðarskipan húsnæðismála hefur skilað félags- og húsnæðismálaráðherra tillögum sínum. Fjármögnun húsnæðislána verður breytt, húsnæðissparnaður festur í sessi og leigumarkaðurin...
-
30. apríl 2014 /Úttekt á Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra
Skýrsla með niðurstöðum úttektar á starfsemi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra hefur verið birt. Úttektin var gerð af Gát sf; Braga Guðmundssyni og Trausta Þorsteinssyni, fyrir mennta- og menningarmá...
-
29. apríl 2014 /Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra : úttekt á starfsemi fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti
Titill ritsFjölbrautaskóli Norðurlands vestra : úttekt á starfsemi fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytiHöfundurBragi Guðmundsson og Trausti ÞorsteinssonÚtgáfuár2014Fjöldi bls.49RitröðRit tengd mále...
-
29. apríl 2014 /Brotthvarf úr framhaldsskólum : haust 2013
Titill ritsBrotthvarf úr framhaldsskólum : haust 2013HöfundurKristrún BirgisdóttirÚtgáfuár2014Fjöldi bls.12RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðBrottfall úr skóla,Framhaldsskólanemar,Framhaldsskólar,K...
-
28. apríl 2014 /Undanþágunefnd framhaldsskóla : skýrsla um starf nefndarinnar skólaárin 2008 - 2014
Titill ritsUndanþágunefnd framhaldsskóla : skýrsla um starf nefndarinnar skólaárin 2008 - 2014HöfundurUndanþágunefnd framhaldsskólaÚtgáfuár2014Fjöldi bls.9RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðFramhald...
-
16. apríl 2014 /Reference report of the Icelandic Qualifications Framework ISQF to the European Qualifications Framework for Life Long Learning EQF
Titill ritsReference report of the Icelandic Qualifications Framework ISQF to the European Qualifications Framework for Life Long Learning EQFHöfundurÚtgáfuár2014Fjöldi bls.115RitröðRit tengd málefnum...
-
15. apríl 2014 /Könnun á starfsemi frístundaheimila haustið 2013
Titill ritsKönnun á starfsemi frístundaheimila haustið 2013HöfundurKolbrún Þ. PálsdóttirÚtgáfuár2014Fjöldi bls.29RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðFrístundaheimili,Grunnskólar,LeikskólarISBN:Tungumá...
-
11. apríl 2014 /Mennta- og menningarmálaráðuneyti : ársrit 2013
Titill ritsMennta- og menningarmálaráðuneyti : ársrit 2013HöfundurÚtgáfuár2014Fjöldi bls.41RitröðSérritEfnisorðÁrsskýrslur,Mennta- og menningarmálaráðuneytiðISBN:TungumálÍslenskaMennta- og menningarmá...
-
08. apríl 2014 /Úttekt á starfsemi leikskólans Sólvalla í Grundarfirði : unnið á vegum Námsmatsstofnunar fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 10. júní 2013
Titill ritsÚttekt á starfsemi leikskólans Sólvalla í Grundarfirði : unnið á vegum Námsmatsstofnunar fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 10. júní 2013HöfundurÁrný Elíasdóttir, Arndís Vilhjálmsdótt...
-
08. apríl 2014 /Ytra mat á leikskólanum Reynisholti
Titill ritsYtra mat á leikskólanum ReynisholtiHöfundurHalldóra Pétursdóttir og Kristján Bjarni HalldórssonÚtgáfuár2014Fjöldi bls.37RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðGæðamat - leikskólar,Leikskólar,L...
-
08. apríl 2014 /Úttekt á starfsemi leikskólans Lautar í Grindavík : unnið á vegum Námsmatsstofnunar fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 10. júní 2013
Titill ritsÚttekt á starfsemi leikskólans Lautar í Grindavík : unnið á vegum Námsmatsstofnunar fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið 10. júní 2013HöfundurIngunn Vilhjálmsdóttir, Arndís Vilhjálmsdót...
-
08. apríl 2014 /Umbótaáætlun vegna úttektar leikskólans Reynisholts fyrir árið 2012
Titill ritsUmbótaáætlun vegna úttektar leikskólans Reynisholts fyrir árið 2012HöfundurSigurlaug Einarsdóttir og Aðalheiður StefánsdóttirÚtgáfuár2014Fjöldi bls.7RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðGæða...
-
08. apríl 2014 /Umbótaáætlun vegna úttektar á starfsemi leikskólans Lautar í Grindavík
Titill ritsUmbótaáætlun vegna úttektar á starfsemi leikskólans Lautar í GrindavíkHöfundurRagnhildur Birna HauksdóttirÚtgáfuár2014Fjöldi bls.3RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðGæðamat - leikskólar,Le...
-
02. apríl 2014 /Könnun á framkvæmd regulgerðar nr. 1040/2011 um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum : unnið fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið í nóvember og desember 2013
Titill ritsKönnun á framkvæmd regulgerðar nr. 1040/2011 um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum : unnið fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið í nóvember og desember 2013HöfundurS...
-
01. apríl 2014 /Greinargerð starfshóps um hagnýtingu internetsins í þágu nýsköpunar og atvinnuþróunar
Starfshópur sérfræðinga úr atvinnulífinu og frá hinu opinbera undir forystu Jóns Þórs Ólafssonar alþingismanns hefur lagt fram greinargerð ásamt tillögum um það hvernig við best nýtum þau tækifæri s...
-
31. mars 2014 /Þetta er EFTA 2014
Út er komið nýtt rit um starfsemi EFTA, fullt af margvíslegum fróðleik og tölum um sögu samtakanna, samninga við ESB og fleira. Ritið sem er á ensku og er aðgengileg á vef EFTA sem pdf skjal...
-
28. mars 2014 /Netöryggissveit flutt til almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun frumvarp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra um að netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar verði flutt til almannavarnadeildar ríkislögre...
-
-
21. mars 2014 /The Icelandic national curriculum guide for compulsory schools - with Subjects Areas [Aðalnámskrá grunnskóla : almennur hluti 2011 : greinasvið 2013]
Titill ritsThe Icelandic national curriculum guide for compulsory schools - with Subjects Areas [Aðalnámskrá grunnskóla : almennur hluti 2011 : greinasvið 2013]HöfundurMennta- og menningarmálaráðuneyt...
-
20. mars 2014 /Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lagði í dag fram skýrslu sína til Alþingis um utanríkis- og alþjóðamál. Hún nær yfir þann tíma sem liðinn er frá síðustu skýrslu; febrúar 2013. „Gegnumsneitt ...
-
17. mars 2014 /Greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta
Greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta
-
14. mars 2014 /Samningur um tilraunaverkefnið „Menntun núna“
Í dag undirrituðu Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra og Jón Gnarr borgarstjóri samstarfssamning um verkefnið "Menntun núna" í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. „Menntun ...
-
13. mars 2014 /Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 11.mars 2014
Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana, 1. tölublað 16. árgangs, er komið út á vef ráðuneytisins. Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 11. mars 2014 (PDF 269 KB) Almennar siðareglur fyrir star...
-
07. mars 2014 /Ytra mat á leik- og grunnskólum
Ytra mat á leik- og grunnskólum er hluti af samstarfsverkefni Sambands íslenskra sveitarfélaga og mennta- og menningarmálaráðuneytis en framkvæmdin er á vegum Námsmatsstofnunar.Ytra mat á leik- ...
-
07. mars 2014 /Ytra mat leikskóla : Örk Hvolsvelli
Titill ritsYtra mat leikskóla : Örk HvolsvelliHöfundurKolbrún Vigfúsdóttir og Þóra Björk JónsdóttirÚtgáfuár2014Fjöldi bls.23RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðGæðamat - leikskólar,Leikskólar,Leikskól...
-
07. mars 2014 /Ytra mat grunnskóla : Þjórsárskóli
Titill ritsYtra mat grunnskóla : ÞjórsárskóliHöfundurHanna Hjartardóttir og Þóra Björk JónsdóttirÚtgáfuár2014Fjöldi bls.39RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðGrunnskólar,Gæðamat - grunnskólar,Mat,Útte...
-
07. mars 2014 /Ytra mat grunnskóla : Stóru-Vogaskóli
Titill ritsYtra mat grunnskóla : Stóru-VogaskóliHöfundurOddný Eyjólfsdóttir og Þóra Björk JónsdóttirÚtgáfuár2014Fjöldi bls.45RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðGrunnskólar,Gæðamat - grunnskólar,Mat,S...
-
07. mars 2014 /Umbótaáætlun vegna úttektar á Grunnskóla Reyðarfjarðar
Titill ritsUmbótaáætlun vegna úttektar á Grunnskóla ReyðarfjarðarHöfundurÁsta Ásgeirsdóttir, Guðlaug Árnadóttir og Hildur MagnúsdóttirÚtgáfuár2014Fjöldi bls.6RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðGrunns...
-
07. mars 2014 /Ytra mat grunnskóla : Grunnskóli Reyðarfjarðar
Titill ritsYtra mat grunnskóla : Grunnskóli ReyðarfjarðarHöfundurBirna Sigurjónsdóttir og Hanna HjartardóttirÚtgáfuár2014Fjöldi bls.41RitröðRit tengd málefnum MMREfnisorðGrunnskólar,Grunnskóli Reyðarf...
-
07. mars 2014 /Viðbragðsáætlun vegna ytra mats 2013-2014 Stóru-Vogaskóli
Titill ritsViðbragðsáætlun vegna ytra mats 2013-2014 Stóru-VogaskóliHöfundurSvava BogadóttirÚtgáfuár2014Fjöldi bls.10RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðGrunnskólar,Gæðamat - grunnskólar,Mat,Stóru-Vog...
-
06. mars 2014 /Ytra mat leikskóla : Sólborg Ísafirði
Titill ritsYtra mat leikskóla : Sólborg ÍsafirðiHöfundurHrafnhildur Karlsdóttir og Kolbrún VigfúsdóttirÚtgáfuár2014Fjöldi bls.RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðGæðamat - leikskólar,Leikskólar,Leiksk...
-
06. mars 2014 /Ytra mat grunnskóla : Myllubakkaskóli
Titill ritsYtra mat grunnskóla : MyllubakkaskóliHöfundurOddný Eyjólfsdóttir og Þóra Björk JónsdóttirÚtgáfuár2014Fjöldi bls.45RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðGrunnskólar,Gæðamat - grunnskólar,Mat,M...
-
06. mars 2014 /Ytra mat grunnskóla : Grunnskólinn á Eskifirði
Titill ritsYtra mat grunnskóla : Grunnskólinn á EskifirðiHöfundurBirna Sigurjónsdóttir og Hanna HjartardóttirÚtgáfuár2014Fjöldi bls.39RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðGrunnskólar,Grunnskólinn á Esk...
-
06. mars 2014 /Ytra mat leikskóla : Tröllaborgir Akureyri
Titill ritsYtra mat leikskóla : Tröllaborgir AkureyriHöfundurKolbrún Vigfúsdóttir og Ragnhildur HauksdóttirÚtgáfuár2014Fjöldi bls.RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðGæðamat - leikskólar,Leikskólar,Ma...
-
06. mars 2014 /Umbótaáætlun vegna ytra mats leikskólans Tröllaborgir Akureyri
Titill ritsUmbótaáætlun vegna ytra mats leikskólans Tröllaborgir AkureyriHöfundurHrafnhildur G. SigurðardóttirÚtgáfuár2014Fjöldi bls.5RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðGæðamat - leikskólar,Leikskóla...
-
05. mars 2014 /Innritun í framhaldsskóla er á vegum Námsmatsstofnunar
Allar upplýsingar um innritun í framhaldsskóla eru á vefnum Menntagátt.is Allar upplýsingar um innritun í framhaldsskóla eru á vefnum menntagatt.is.
-
28. febrúar 2014 /Könnun á leiguíbúðum sveitarfélaga árið 2012
Könnun sem Varasjóður húsnæðismála gerði á stöðu leiguíbúðakerfis sveitarfélaga árið 2012 í samvinnu við velferðarráðuneytið. Könnun á leiguíbúðum sveitarfélaga árið 2012
-
28. febrúar 2014 /Varasjóður húsnæðismála - Ársskýrsla 2012
Varasjóður húsnæðismála hefur gefið út ársskýrslu fyrir árið 2012. Varasjóður húsnæðismála - Ársskýrsla 2012 Sjá einnig: Ársreikningur Varasjóðs húsnæðismála fyrir árið 2012
-
26. febrúar 2014 /Innanríkisráðherra skrifaði undir með farsíma
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra, undirritaði í gær skjal með farsíma á stærstu farsímaráðstefnu í heimi sem nú stendur yfir á Spáni. Jafnframt var í gær og fyrradag haldinn ráðherrafund...
-
26. febrúar 2014 /Árangursstjórnunarsamningur milli atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og Nýsköpunarmiðstöð Íslands 2014-2018
Árangursstjórnunarsamningur milli atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og Nýsköpunarmiðstöð Íslands 2014-2018
-
20. febrúar 2014 /Ársreikningar 2012
Jöfnunrsjóður sveitarfélaga 2012 Fasteignasjóður Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2012
-
19. febrúar 2014 /Skýrsla um félagshagfræðilega greiningu á framtíð innanlandsflugs aðgengileg
Skýrsla um félagshagfræðilega greiningu á framtíð innanlandsflugs er nú aðgengileg á vef innanríkisráðuneytisins. Fjallað verður um helstu niðurstöður skýrslunnar á morgunverðarfundi í Iðnó í Reykjaví...
-
15. febrúar 2014 /Skýrsla nefndar um athugun á stjórnsýslu skattamála
Skýrsla nefndar um athugun á stjórnsýslu skattamála
-
12. febrúar 2014 /Skýrsla aðgerðahóps um launajafnrétti á vinnumarkaði
Vinnu- og áfangaskýrsla aðgerðahóps um launajafnrétti á vinnumarkaði.
-
10. febrúar 2014 /Innanríkisráðherra skipar formenn fagráða siglingamála og fjarskiptamála
Innanríkisráðherra hefur skipað Jarþrúði Ásmundsdóttur, framkvæmdastjóra, formann fagráðs um fjarskiptamál til næstu tveggja ára og Sigrúnu Lilju Guðbjartsdóttur, hagfræðing, formann fagráðs um siglin...
-
06. febrúar 2014 /Skýrsla samráðsnefndar um framtíð íslenskrar bókaútgáfu
Titill ritsSkýrsla samráðsnefndar um framtíð íslenskrar bókaútgáfuHöfundurNjörður Sigurjónsson, Kristján B. Jónsson, Ingibjörg Ásgeirsdóttir, Davíð Stefánsson og Stefán PálssonÚtgáfuár2014Fjöldi bls.1...
-
06. febrúar 2014 /Sektorprogram : undervisning og forskning, kultur, børn og unge : Islands formandskab i Nordisk ministerråd 2014
Titill ritsSektorprogram : undervisning og forskning, kultur, børn og unge : Islands formandskab i Nordisk ministerråd 2014HöfundurÚtgáfuár2014Fjöldi bls.22RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðMenninga...
-
06. febrúar 2014 /Formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2014 á sviði menningarmála, menntamála, rannsókna og æskulýðsmála
Titill ritsFormennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2014 á sviði menningarmála, menntamála, rannsókna og æskulýðsmálaHöfundurÚtgáfuár2014Fjöldi bls.24RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðMe...
-
31. janúar 2014 /Viking age sites in northern Europe : a transnational serial nomination to UNESCO´S world heritage list
Titill ritsViking age sites in northern Europe : a transnational serial nomination to UNESCO´S world heritage listHöfundurÚtgáfuár2014Fjöldi bls.438RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðDanmörk,Fornminj...
-
30. janúar 2014 /Hönnunarstefna 2014–2018 / Hönnun sem drifkraftur til framtíðar
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra kynnti í dag Hönnunarstefnu stjórnvalda fyrir árin 2014-2018. Starfshópur hefur unnið að hönnunarstefnunni síðan í ársbyrjun 2011 í breiðu sa...
-
28. janúar 2014 /Skýrsla um rannsókn efnahagsbrota lögð fram á Alþingi
Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra lagði í dag fram á Alþingi skýrslu nefndar um skipulag og tilhögun rannsókna og saksóknar í efnahagsbrotum sem skilað var til innanríkisráðherra fyrir ár...
-
24. janúar 2014 /Stefna í áfengis- og vímuvörnum til ársins 2020
Stefna í áfengis- og vímuvörnum til ársins 2020
-
10. janúar 2014 /Kynnt drög að reglugerð um lénið .eu
Innanríkisráðuneytið birtir til kynningar drög að reglugerð um höfuðlénið .eu. Reglugerð þessi gerir íslenskum aðilum mögulegt að fá úthlutað léni með endingunni .eu. Áhrif og kostnaður af innleiðingu...
-
10. janúar 2014 /Skýrsla starfshóps um afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum
Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun kynnti Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra orkumála skýrslu samstarfshóps um raforkumálefni á Vestfjörðum. Í skýrslunni er gefið yfirlit um þær aðgerðir sem unnið ...
-
31. desember 2013 /Vísinda- og tækniráð : stefna 2013 til 2016 : samþykkt stefna - drög að útgáfu : desember 2013
Titill ritsVísinda- og tækniráð : stefna 2013 til 2016 : samþykkt stefna - drög að útgáfu : desember 2013HöfundurÚtgáfuár2013Fjöldi bls.13RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðTæknistefna,Vísindamál,Vís...
-
17. desember 2013 /Handbók um verkefnastjórnun fyrir Stjórnarráðið
Forsætisráðuneytið hefur fyrir hönd Stjórnarráðs Íslands gefið út handbók um verkefnastjórnun fyrir Stjórnarráðið. Tilgangurinner að bæta og samræma verklag. Handbókin var unnin af sérfræðingum frá öl...
-
17. desember 2013 /Handbók um opinbera stefnumótun og áætlanagerð
Forsætisráðuneytið hefur fyrir hönd Stjórnarráðs Íslands gefið út um opinbera stefnumótun og áætlanagerð. Tilgangurinn er að bæta og samræma verklag. Þetta eru fyrstu útgáfa handbókarinnar, hún var u...
-
17. desember 2013 /Ný stefna Vísinda- og tækniráðs 2013 – 2016
Áhersla lögð á alþjóðlega samkeppnishæfni og sveigjanlegt umhverfi rannsókna og nýsköpunar. Vísinda- og tækniráð samþykkti á fundi sínum 27. nóvember 2013 nýja stefnu sem tekur til áranna 2013 til 2...
-
16. desember 2013 /Starfshópur um þróun og regluverk í póstverslun skilar skýrslu
Helstu tillögur starfshóps um samkeppnisstöðu póstverslunar eru að lagt er til að erlendum fyrirtækjum sem selja vörur og póstleggja til Íslands verði heimilt að innheimta og skila virðisaukaskatti og...
-
13. desember 2013 /Leggur til breytingu á gjöldum af póstsendingum
Starfshópur vegna samkeppnisstöðu póstverslunar hefur skilað forsætisráðherra skýrslu sinni. Helstu tillögur starfshópsins eru þær að lagt er til að erlendum fyrirtækjum, sem selja vörur og póstlegg...
-
12. desember 2013 /Greinargerð starfshóps um skattívilnanir til einstaklinga vegna kaupa á hlutabréfum í litlum fyrirtækjum í vexti
Starfshópnum var sérstaklega falið að kynna sér sambærileg skattívilnunarkerfi í helstu samkeppnisríkjum og leggja mat á það hvort tilefni væri til þess að leggja fyrir Alþingi frumvarp til laga um sl...
-
12. desember 2013 /Undanþágunefnd grunnskóla
Skýrslur undanþágunefndar fyrir skólaárin 2011 – 2012 og 2012 - 2013. Verkefni undanþágunefndar er að meta umsóknir skólastjóra um heimild til að lausráða starfsmann sem ekki hefur leyfi mennta- og m...
-
12. desember 2013 /Ársskýrsla undanþágunefndar grunnskóla 2012-2013 og 2011-2012
Titill ritsÁrsskýrsla undanþágunefndar grunnskóla 2012-2013 og 2011-2012HöfundurUndanþágunefnd grunnskólaÚtgáfuár2013Fjöldi bls.7RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGrunnskólar,Leiðbeinendur,Undanþág...
-
03. desember 2013 /Skýrsla nefndar um málefnalegar skýribreytur við greiningu á launamun kynjanna
Framkvæmdanefndinni var meðal annars falið að samhæfa aðgerðir til að draga úr launamisrétti kynja og vinna að gerð tímasettrar aðgerðaáætlunar. Skýrsla nefndar um málefnalegar skýribreytur við gre...
-
03. desember 2013 /Ályktun um stöðu íslenskrar tungu 2013
Að þessu sinni beinir málnefndin sjónum sínum sérstaklega að íslensku sem öðru máli og þá einkum og sér í lagi að börnum af erlendum uppruna og skólastarfi. Eitt af verkefnum Íslenskrar málnefnd...
-
03. desember 2013 /Óháð úttekt vegna netöryggis almennings
Innanríkisráðuneytið hefur ákveðið að láta gera óháða úttekt á netöryggi almennings vegna þess alvarlega öryggisbrests sem átti sér stað vegna tölvuinnbrots hjá Vodafone um síðustu helgi.Tilgangur útt...
-
30. nóvember 2013 /Aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar um höfuðstólslækkun húsnæðislána
Ríkisstjórnin kynnir í dag aðgerðaáætlun með það að markmiði að lækka húsnæðisskuldir heimila í landinu. Annars vegar er um að ræða lækkun höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána og hins vegar skattaívi...
-
27. nóvember 2013 /Hvað er spunnið í opinbera vefi 2013?
Gerð var úttekt á opinberum vefjum ráðuneyta, stofnana og sveitarfélaga haustið 2013. Þetta var í fimmta sinn sem slík úttekt var gerð. Niðurstöður könnunarinnar eru mikilvægt tæki til að fylgjast me...
-
22. nóvember 2013 /Þjónusta sveitarfélaga við fatlað fólk
Hér er að finna niðurstöður upplýsingaöflunar um þá þjónustu sem sveitarfélög veittu fötluðu fólki á Íslandi árið 2011. Þjónusta sveitarfélaga við fatlað fólk
-
20. nóvember 2013 /Skýrsla nefndar um samhæfða þjónustu við börn með alvarlegar þroska- og geðraskanir
Nefndin skilaði félags- og húsnæðismálaráðherra tillögum sínum í nóvember 2013. Í nefndinni áttu sæti fulltrúar Greiningar- og ráðgjafarstöðvarinnar, Barna- og unglingageðdeildar (BUGL), Geðdeildar La...
-
19. nóvember 2013 /Viðbrögð stjórnvalda við skýrslu pyntingarnefndar Evrópuráðsins vegna úttektar á Íslandi 2012
Íslensk stjórnvöld hafa nú svarað athugasemdum í skýrslu pyntingarnefndar Evrópuráðsins sem hún lagði fyrir stjórnvöld eftir reglubundna heimsókn hingað haustið 2012. Stjórnvöld fagna eftirliti nefnda...
-
18. nóvember 2013 /Áfangaskýrsla starfshóps um áratug umferðaröryggis
Starfshópur um áratug umferðaröryggis 2011-2022, Decade of Action, hefur skilað innanríkisráðherra áfangaskýrslu um starfsárið 2012-2013. Þar er að finna ýmsar tillögur um verkefni og aðgerðir til auk...
-
15. nóvember 2013 /Styrkir af safnliðum ráðuneyta 2014
Umsóknir um styrki á safnliðum ráðuneyta samkvæmt frumvarpi til fjárlaga 2014. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 4. desember 2013. Umsóknarfrestur er til kl 16:00 4. desember 2013 Á fjárlögum ársins...
-
15. nóvember 2013 /Skýrsla nefndar um breytt skipulag og tilhögun vegna efnahagsbrotamála kynnt í ríkisstjórn
Nefnd sem þáverandi innanríkisráðherra skipaði í byrjun árs 2012 til að leggja fram tillögur um breytt skipulag og tilhögun rannsókna og saksóknar í efnahagsbrotamálum hefur skilað skýrslu sinni. Hann...
-
13. nóvember 2013 /Brotthvarf úr framhaldsskólum : vor 2013
Titill ritsBrotthvarf úr framhaldsskólum : vor 2013HöfundurKristrún BirgisdóttirÚtgáfuár2013Fjöldi bls.9RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðBrottfall úr skóla,Framhaldsskólanemar,Framhaldsskólar,Kann...
-
13. nóvember 2013 /Yfirlitsskýrsla sérfræðinga OECD um starfsmenntun á Íslandi
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur tekið þátt í verkefni Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, Leikni að loknum skóla (Skills beyond School).Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur tekið þát...
-
13. nóvember 2013 /OECD review : skills beyond school : national background report for ICELAND
Titill ritsOECD review : skills beyond school : national background report for ICELANDHöfundurSkúlína Hlíf KjartansdóttirÚtgáfuár2013Fjöldi bls.210RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðFramhaldsfræðsla...
-
11. nóvember 2013 /Skýrsla eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga komin út
Komin er út ársskýrsla eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga fyrir árið 2012. Þar er að finna upplýsingar um helstu verkefni nefndarinnar á síðasta ári, yfirlit um þróun fjármála sveitarfélaga,...
-
11. nóvember 2013 /Ítarlegar tillögur frá hagræðingarhópi ríkisstjórnarinnar
Hagræðingarhópur ríkisstjórnarinnar hefur skilað frá sér tillögum sínum en þær taka til allra helstu þátta ríkisrekstrarins og allra stærri þjónustu- og stjórnsýslukerfa ríkisins. Hagræðingarhópurinn ...
-
08. nóvember 2013 /Ungt fólk 2013 - menntun, menning, íþróttir, tómstundir, hagir og líðan nemenda í 5., 6. og 7. bekk
Út er komin skýrslan „Ungt fólk 2013, menntun, menning, íþróttir, tómstundir, hagir og líðan nemenda í 5., 6. og 7. bekk“. Á síðum þessarar skýrslu getur að líta niðurstöður úr rannsókninni Ungt fólk...
-
08. nóvember 2013 /Ungt fólk 2013 : menntun, menning, íþróttir, tómstundir, hagir og líðan nemenda í 5., 6. og 7. bekk : ungt fólk æskulýðsrannsóknir frá 1992
Titill ritsUngt fólk 2013 : menntun, menning, íþróttir, tómstundir, hagir og líðan nemenda í 5., 6. og 7. bekk : ungt fólk æskulýðsrannsóknir frá 1992HöfundurHrefna Pálsdóttir, Inga Dóra Sigfúsdóttir,...
-
07. nóvember 2013 /Mikil aukning í íþróttaiðkun stúlkna
Niðurstöður úr æskulýðsrannsókninni „Ungt fólk 2013 í 5., 6. og 7. bekk grunnskóla“ hafa verið kynntar. Niðurstöður úr æskulýðsrannsókninni „Ungt fólk 2013“ í 5., 6. og 7. bekk grunnsk...
-
31. október 2013 /Skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála árið 2013
Út er komin lögbundin skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála árin 2011-2013. Skýrsla félags- og húsnæðismálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála lögð fram á...
-
29. október 2013 /Formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2014
Forsætisráðherra, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, sat í dag þing Norðurlandaráðs og tók þátt í umræðu um ungt fólk og samkeppnishæfni á Norðurlöndunum. Þá kynnti forsætisráðherra formennskuáætlun Í...
-
29. október 2013 /Regeringens kulturpolitik
Titill ritsRegeringens kulturpolitikHöfundurÚtgáfuár2013Fjöldi bls.12RitröðSérritEfnisorðMenningararfur,Menningarmál,MenningarstefnaISBN:TungumálDanskaRegeringens kulturpolitik
-
28. október 2013 /Innritun í framhaldsskóla á vorönn 2014
Innritun í dagskóla fyrir vorönn 2014 fer fram á menntagatt.is dagana 1. nóvember til 30. nóvember 2013. Einstakir skólar kunna að bjóða upp á lengra innritunartímabil og eru upplýsi...
-
24. október 2013 /Könnun meðal nema á lokaári í framhaldsskóla : mat á þekkingu nemenda á starfi leiksólakennara
Titill ritsKönnun meðal nema á lokaári í framhaldsskóla : mat á þekkingu nemenda á starfi leiksólakennaraHöfundurSigrún Sif Jóelsdóttir, Jóhanna Eyrún Torfadóttir og Kristín HarðardóttirÚtgáfuár2013Fj...
-
23. október 2013 /Mennta- og menningarmálaráðuneytið : úttekt á framkvæmd menningarsamninga árin 2011-2013 : september 2013
Titill ritsMennta- og menningarmálaráðuneytið : úttekt á framkvæmd menningarsamninga árin 2011-2013 : september 2013HöfundurArnar Jónsson og Arnar PálssonÚtgáfuár2013Fjöldi bls.75RitröðSkýrslur og áli...
-
22. október 2013 /Félagsvísar 2013, 2. útgáfa
Félagsvísar, safn tölulegra upplýsinga um velferð, efnahags- og félagslega þætti og heilsufar íbúa í landinu, hafa verið uppfærðir og birtir í skýrslu. Hagstofa Íslands vann verkið fyrir velferðarráðu...
-
21. október 2013 /Úttekt á starfsemi Menntaskólans að Laugarvatni
Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir úttekt á starfsemi Menntaskólans að Laugarvatni á grundvelli 42. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008 og samkvæmt þriggja ára áætlun mennta- og menningarmálaráð...
-
17. október 2013 /Ytra mat á Brekkubæjarskóla
Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir ytra mati á Brekkubæjarskóla sem fór fram á vorönn 2013.Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir ytra mati á Brekkubæjarskóla sem fór fram á vorönn 2013. Teknir voru...
-
17. október 2013 /Ytra mat á Grunnskólanum í Hveragerði
Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir ytra mati á Grunnskólanum í Hveragerði sem fór fram á vorönn 2013.Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir ytra mati á Grunnskólanum í Hveragerði sem fór fram á vorö...
-
17. október 2013 /Úttekt á starfsemi Menntaskólans að Laugarvatni : unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið
Titill ritsÚttekt á starfsemi Menntaskólans að Laugarvatni : unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytiðHöfundurAnna Sigurðardóttir og Árný ElíasdóttirÚtgáfuár2013Fjöldi bls.62RitröðRit tengd málef...
-
17. október 2013 /Ytra mat á Álfhólsskóla
Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir ytra mati á Álfhólsskóla sem fór fram á vorönn 2013.Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir ytra mati á Álfhólsskóla sem fór fram á vorönn 2013. Teknir voru fyrir f...
-
17. október 2013 /Úttekt á starfsemi Borgarholtsskóla
Skýrsla þessi geymir niðurstöður úttektar á starfsemi Borgarholtsskóla í samræmi við fyrirmæli gildandi laga og reglugerða og erindisbréf mennta- og menningarmálaráðuneytisins til úttektaraðila, dagse...
-
16. október 2013 /Myrkurgæði á Íslandi - Greinargerð starfshóps um myrkurgæði og ljósmengun
Greinargerð starfshóps um myrkurgæði á Íslandi þar sem settar eru fram þrettán tillögur um að varðveita myrkurgæði og sporna við ljósmengun á Íslandi, bæði í þéttbýli og dreifbýli. Myrkurgæði á Ísland...
-
16. október 2013 /Umbótaáætlun vegna úttektar á Álfhólsskóla vor 2013
Titill ritsUmbótaáætlun vegna úttektar á Álfhólsskóla vor 2013HöfundurSigrún BjarnadóttirÚtgáfuár2013Fjöldi bls.26RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðÁlfhólsskóli,Grunnskólar,Gæðamat - grunnskólar,Mat...
-
16. október 2013 /Ytra mat grunnskóla : Álfhólsskóli
Titill ritsYtra mat grunnskóla : ÁlfhólsskóliHöfundurÞóra Björk Jónsdóttir og Hanna HjartardóttirÚtgáfuár2013Fjöldi bls.46RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðÁlfhólsskóli,Grunnskólar,Gæðamat - grunnsk...
-
16. október 2013 /Umbótaáætlun vegna úttektar á Brekkubæjarskóla vor 2013
Titill ritsUmbótaáætlun vegna úttektar á Brekkubæjarskóla vor 2013HöfundurArnbjörg StefánsdóttirÚtgáfuár2013Fjöldi bls.9RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðBrekkubæjarskóli,Grunnskólar,Gæðamat - grunn...
-
16. október 2013 /Umbótaáætlun vegna úttektar á Grunnskóla Hveragerðis
Titill ritsUmbótaáætlun vegna úttektar á Grunnskóla HveragerðisHöfundurFanney ÁsgeirsdóttirÚtgáfuár2013Fjöldi bls.6RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðGrunnskólar,Grunnskólinn í Hveragerði,Gæðamat - g...
-
16. október 2013 /Ytra mat grunnskóla : Brekkubæjarskóli
Titill ritsYtra mat grunnskóla : BrekkubæjarskóliHöfundurÞóra Björk Jónsdóttir og Hanna HjartardóttirÚtgáfuár2013Fjöldi bls.43RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðBrekkubæjarskóli,Grunnskólar,Gæðamat -...
-
16. október 2013 /Ytra mat grunnskóla : Grunnskólinn í Hveragerði
Titill ritsYtra mat grunnskóla : Grunnskólinn í HveragerðiHöfundurÞóra Björk Jónsdóttir og Hanna HjartardóttirÚtgáfuár2013Fjöldi bls.48RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðGrunnskólar,Grunnskólinn í Hv...
-
15. október 2013 /Borgarholtsskóli : úttekt á starfsemi unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti
Titill ritsBorgarholtsskóli : úttekt á starfsemi unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytiHöfundurBragi Guðmundsson og Trausti ÞorsteinssonÚtgáfuár2013Fjöldi bls.62RitröðRit tengd málefnum MRNEfni...
-
10. október 2013 /Í aðdraganda kjarasamninga: Efnahagsumhverfi og launaþróun
Í aðdraganda kjarasamninga: Efnahagsumhverfi og launaþróun
-
05. október 2013 /Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2011
Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2011
-
05. október 2013 /Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2012
Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2012
-
01. október 2013 /Auglýst eftir umsóknum í hönnunarsjóð
Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra opnaði vef fyrir hönnunarsjóð, sem mun úthluta styrkjum í fyrsta sinn á þessu ári. Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Hönn...
-
01. október 2013 /Skýrsla um tónlistarhátíðir
Úttekt á íslenskum tónlistarhátíðum og möguleikum þeirra til frekari þróunar.Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar, ÚTÓN og Ferðamálastofa stóðu að gerð úttektar á íslenskum tónlistarhátíðum og m...
-
24. september 2013 /Könnun meðal sveitarstjóra á fyrirkomulagi og framkvæmd sérfræðiþjónustu í leik- og grunnskólum
Í mars 2013 fól mennta- og menningarmálaráðuneytið Capacent Gallup ehf. að gera könnun meðal sveitarstjórna um fyrirkomulag og framkvæmd reglugerðar nr. 584/2010 um sérfræðiþjónustu við leik- og grunn...
-
24. september 2013 /Könnun meðal sveitarstjóra á fyrirkomulagi og framkvæmd sérfræðiþjónustu í leik- og grunnskólum : skýrsla unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið í maí 2013
Titill ritsKönnun meðal sveitarstjóra á fyrirkomulagi og framkvæmd sérfræðiþjónustu í leik- og grunnskólum : skýrsla unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið í maí 2013HöfundurÚtgáfuár2013Fjöldi...
-
20. september 2013 /Endurskoðun laga nr. 36/1978, um stimpilgjald
Endurskoðun laga nr. 36/1978, um stimpilgjald
-
20. september 2013 /Framgangur áætlunar um losun fjármagnshafta, greinargerð
Framgangur áætlunar um losun fjármagnshafta, greinargerð
-
19. september 2013 /Umbótaáætlun vegna úttekar á starsemi Fjölbrautaskólans í Garðabæ
Titill ritsUmbótaáætlun vegna úttekar á starsemi Fjölbrautaskólans í GarðabæHöfundurFjölbrautaskólinn í GarðabæÚtgáfuár2013Fjöldi bls.5RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðFjölbrautaskólinn í Garðabæ,F...
-
18. september 2013 /Úttekt á starfsemi Fjölbrautaskólans í Garðabæ : unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið : maí 2013
Titill ritsÚttekt á starfsemi Fjölbrautaskólans í Garðabæ : unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið : maí 2013HöfundurÁrný Elíasdóttir og Ragnhildur ÞórarinsdóttirÚtgáfuár2013Fjöldi bls.57Ritrö...
-
18. september 2013 /Úttekt á starfsemi Fjölbrautaskólans í Garðarbæ
Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir úttekt á starfsemi Fjölbrautaskólans í Garðabæ á grundvelli 42. gr. laga um framhaldsskóla nr. 92/2008 og samkvæmt þriggja ára áætlun mennta- og menningarmálaráðu...
-
14. september 2013 /Umbótaáætlun vegna úttektar á leikskólanum Lyngholti á Reyðarfirði
Titill ritsUmbótaáætlun vegna úttektar á leikskólanum Lyngholti á ReyðarfirðiHöfundurLísa Björk Bragadóttir og Sigrún Eva GrétarsdóttirÚtgáfuár2013Fjöldi bls.7RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðGæðam...
-
12. september 2013 /Úttekt á starfsemi leikskólans Lyngholts á Reyðarfirði : unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið : desember 2012
Titill ritsÚttekt á starfsemi leikskólans Lyngholts á Reyðarfirði : unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið : desember 2012HöfundurÁrný Elíasdóttir, Svava Bernhard Sigurjónsdóttir og Sveinborg ...
-
11. september 2013 /Viðbrögð fræðsluþjónustu Hafnarfjarðar við niðurstöðu úttektar sem Attendus gerði fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið á leikskólanum Stekkjarási
Titill ritsViðbrögð fræðsluþjónustu Hafnarfjarðar við niðurstöðu úttektar sem Attendus gerði fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið á leikskólanum StekkjarásiHöfundurMagnús BaldvinssonÚtgáfuár2013Fj...
-
11. september 2013 /Úrbótaáætlun vegna úttektar mennta- og menningarmálaráðuneytisins á starfi leikskólans Stekkjaráss
Titill ritsÚrbótaáætlun vegna úttektar mennta- og menningarmálaráðuneytisins á starfi leikskólans StekkjarássHöfundurLeikskólinn StekkjarásÚtgáfuár2013Fjöldi bls.4RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðG...
-
11. september 2013 /Úttekt á starfsemi leikskólans Stekkjaráss í Hafnarfiðri : unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið : desember 2012
Titill ritsÚttekt á starfsemi leikskólans Stekkjaráss í Hafnarfiðri : unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið : desember 2012HöfundurIngunn B. Vilhjálmsdóttir, Svava Bernhard Sigurjónsdóttir og...
-
10. september 2013 /Úttekt á starfsemi Framhaldsskólans í Mosfellsbæ
Skýrsla þessi geymir niðurstöður úttektar á starfsemi Framhaldsskólans í Mosfellsbæ í samræmi við fyrirmæli gildandi laga og reglugerða og erindisbréf mennta- og menningarmálaráðuneytisins til úttekta...
-
10. september 2013 /Skýrsla Námsmatsstofnunar um framkvæmd og niðurstöður prófa árið 2012 í íslensku fyrir umsækjendur um ríkisborgararétt
Skýrsla Námsmatsstofnunar um framkvæmd og niðurstöður prófa árið 2012 í íslensku fyrir umsækjendur um ríkisborgararétt
-
10. september 2013 /Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ : úttekt á starfsemi unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti
Titill ritsFramhaldsskólinn í Mosfellsbæ : úttekt á starfsemi unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytiHöfundurBragi Guðmundsson og Trausti ÞorsteinssonÚtgáfuár2013Fjöldi bls.40RitröðRit tengd mál...
-
10. september 2013 /Frímerkja- og póstsögusjóður auglýsir styrki
Frímerkja- og póstsögusjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki til sjóðsins. Umsóknarfrestur er til 30. september næstkomandi. Umsóknum skal fylgja ítarleg greinargerð um í hvaða skyni sótt er um styr...
-
02. september 2013 /Könnun um húsaleigubætur
Á fundi velferðarvaktarinnar þann 27. ágúst 2013 kynnti Kolbeinn Stefánsson niðurstöður nýrrar könnunar um húsaleigubætur. Könnun um húsaleigubætur
-
22. ágúst 2013 /Tækniskólinn - skóli atvinnulífsins : úttekt á starfsemi fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti
Titill ritsTækniskólinn - skóli atvinnulífsins : úttekt á starfsemi fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytiHöfundurBragi Guðmundsson og Trausti ÞorsteinssonÚtgáfuár2013Fjöldi bls.44RitröðRit tengd mál...
-
21. ágúst 2013 /Áætlun Tækniskólans um úrbætur í kjölfar úttektar MMR vor 2012
Titill ritsÁætlun Tækniskólans um úrbætur í kjölfar úttektar MMR vor 2012HöfundurBaldur Gíslason og Jón B. StefánssonÚtgáfuár2013Fjöldi bls.5RitröðSérritEfnisorðFramhaldsskólar,Gæðamat - framhaldsskól...
-
20. ágúst 2013 /Stjórn fiskveiða 2013/2014 - Lög og reglugerðir
Í sérprentun þessari eru helstu lög og reglugerðir sem lúta að stjórn fiskveiða á fiskveiðiárinu 2013/2014. Útgáfa þessi er ætluð til hagræðis. Séu í sértpentun þessari að finna frávik frá texta Stjór...
-
20. ágúst 2013 /Umsagnarfrestur framlengdur um drög að breytingu á reglugerð um alþjónustu
Framlengdur hefur verið umsagnarfrestur um drög að breytingu á reglugerð um alþjónustu og framkvæmd póstþjónustu nr. 364/2003. Umsagnarfrestur er nú til og með 2. september næstkomandi og skulu umsagn...
-
07. ágúst 2013 /Niðurstöður könnunar um húsaleigubætur 2012
Námsmenn, öryrkjar og launafólk eru stærstu hópar þeirra sem eru á leigumarkaði og fá greiddar húsaleigubætur. Flestir sem fá húsaleigubætur eru einhleypir, konur eru í miklum meirihluta og einstæðar...
-
07. ágúst 2013 /Skýrsla um útgreiðslu húsaleigubóta
Upplýsingar sem fram koma í könnuninni eru frá árinu 2012. Höfundur skýrslunnar er Kolbeinn H. Stefánsson. Skýrsla um útgreiðslu húsaleigubóta. Könnun unnin fyrir samráðsnefnd um framkvæmd laga og...
-
18. júlí 2013 /Endurskoðun á stjórnfyrirkomulagi Vatnajökulsþjóðgarðs - Greinargerð starfshóps
Niðurstöður starfshóps sem hafði það hlutverk að fara yfir stjórnfyrirkomulag Vatnajökulsþjóðgarðs og gera tillögur til breytinga ef þurfa þyrfti. Endurskoðun á stjórnfyrirkomulagi Vatnajökulsþj...
-
18. júlí 2013 /Drög að breytingu á reglugerð um alþjónustu og framkvæmd póstþjónustu til umsagnar
Drög að breytingu á reglugerð um alþjónustu og framkvæmd póstþjónustu nr. 364/2003 eru nú til umsagnar hjá innanríkisráðuneytinu. Umsagnarfrestur er til og með 20. ágúst næstkomandi og skulu umsagnir ...
-
28. júní 2013 /Fjárfestingarvaktin, starfshópur um stefnu stjórnvalda varðandi erlenda fjárfestingu skilar tillögum til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Fjárfestingarvaktin, starfshópur sem skipaður var af iðnaðarráðherra í febrúar 2012 skilaði í dag tillögum til Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra um úrbætur á samkeppnishæfni Í...
-
27. júní 2013 /Aðgerðir í loftslagsmálum - Skýrsla samstarfshóps til umhverfis- og auðlindaráðherra
Önnur úttekt samstarfshóps um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum á framkvæmd áætlunarinnar. Umfjöllun skýrslunnar miðar við losunartölur frá árinu 2010. Aðgerðir í loftslagsmálum - Skýrsla samstarfshóps t...
-
26. júní 2013 /Ráðgjafarhópur um lagningu sæstrengs til Evrópu skilar tillögum til iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Ráðgjafarhópur iðnaðar- og viðskiptaráðherra um lagningu sæstrengs til Evrópu skilaði í dag tillögum sínum til Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Ráðgjafarhópurinn var samhljó...
-
12. júní 2013 /Framtíðarþing um farsæla öldrun. Niðurstöður og tillögur
Þann 7. mars 2013 var haldið Framtíðarþing um farsæla öldrun í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Þingið var samstarfsverkefni Öldrunarráðs Íslands, Landsambands eldri borgara, Öldrunarfræðafélags Ísland...
-
11. júní 2013 /Býrð þú við ofbeldi? Upplýsingabæklingur tengdur árvekniátaki gegn heimilisofbeldi á Suðurnesjum.
Upplýsingabæklingur tengdur árvekniátaki gegn heimilisofbeldi á Suðurnesjum. Upplýsingar í bæklingnum eru birtar á þremur tungumálum; íslensku, ensku, pólsku og Býrð þú við heimilisofbeldi Bæklin...
-
10. júní 2013 /CAF 2013. Umbætur í opinberri þjónustu með sjálfsmati. Handbók
CAF 2013. Umbætur í opinberri þjónustu með sjálfsmati. Handbók
-
07. júní 2013 /Skýrsla Málnefndar um íslenskt táknmál um stöðu þess 7. júní 2013
Titill ritsSkýrsla Málnefndar um íslenskt táknmál um stöðu þess 7. júní 2013HöfundurÚtgáfuár2013Fjöldi bls.16RitröðSérritEfnisorðÍslenska,Málrækt,Málstefna,TáknmálISBN:TungumálÍslenskaSkýrsla Málnefnd...
-
31. maí 2013 /Tillögur verkefnastjórnar samráðsvettvangs um aukna hagsæld
Á þriðja fundi Samráðsvettvangsins í maí 2013 kynnti verkefnisstjórn hagvaxtartillögur sínar og í kjölfarið voru þær ræddar. Tillögurnar snúa að öllum geirum hagkerfisins: opinbera geiranum, innlendri...
-
30. maí 2013 /Skýrsla um stjórnsýslu fornleifarannsókna og fornleifaverndar á Íslandi 1990-2010
Skýrsla um stjórnsýslu fornleifarannsókna og fornleifaverndará Íslandi 1990-2010 (gefin út af mennta- og menningarmálaráðuneyti í maí 2013, þ.e. áður en málaflokkurinn fluttist til forsætisráðuney...
-
29. maí 2013 /Rannsókn á ofbeldi gegn fötluðum konum
Niðurstöður eigindlegrar rannsóknar á ofbeldi gegn fötluðum konum sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands vann fyrir velferðarráðuneytið. Rannsókn á ofbeldi gegn fötluðum konum.
-
27. maí 2013 /Skýrsla nefndar um eflingu lögreglunnar og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland
Skýrsla innanríkisráðherra um störf nefndar um grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland, sem lögð var fyrir Alþingi á 141. löggjafarþingi 2012–2013. Skýrsla n...
-
26. maí 2013 /Milliverðlagning. Áfangaskýrsla starfshóps
Milliverðlagning. Áfangaskýrsla starfshóps
-
23. maí 2013 /Jafnrétti í háskólum á Íslandi : greining á stöðu jafnréttismála í háskólum á Íslandi
Titill ritsJafnrétti í háskólum á Íslandi : greining á stöðu jafnréttismála í háskólum á ÍslandiHöfundurHerdís Sólborg HaraldsdóttirÚtgáfuár2013Fjöldi bls.52RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðHáskól...
-
22. maí 2013 /Góð menntun er gulls ígildi - Innflytjendur með takmarkaða formlega menntun
Yfirskrift fundarins er „Góð menntun er gulls ígildi“ - innflytjendur með takmarkaða formlega menntun.Morgunverðafundir um menntun innflytjenda Næsti morgunverðarfundur í morgunverðarfundaröð um menn...
-
22. maí 2013 /Tillögur um staðsetningu námsloka á hæfniþrep í íslenskum viðmiðaramma : unnið 2010-2011 í samstarfi starfsgreinaráða og mennta- og menningarmálaráðuneytis : drög
Titill ritsTillögur um staðsetningu námsloka á hæfniþrep í íslenskum viðmiðaramma : unnið 2010-2011 í samstarfi starfsgreinaráða og mennta- og menningarmálaráðuneytis : drögHöfundurÚtgáfuár2013Fjöldi ...
-
22. maí 2013 /Samanburður hæfniramma um íslenskt menntakerfi og hæfniramma Evrópusambandsins : útdráttur úr skýrslunni „Referencing the Icelandic National Qualifications Framework to the European Qualifications Framework for Lifelong Learning“
Titill ritsSamanburður hæfniramma um íslenskt menntakerfi og hæfniramma Evrópusambandsins : útdráttur úr skýrslunni „Referencing the Icelandic National Qualifications Framework to the European Qualif...
-
22. maí 2013 /Referencing the Icelandic National Qualifications Framework to the European Qualifications Framework for Lifelong Learning : draft
Titill ritsReferencing the Icelandic National Qualifications Framework to the European Qualifications Framework for Lifelong Learning : draftHöfundurÚtgáfuár2013Fjöldi bls.63RitröðSkýrslur og álitsger...
-
21. maí 2013 /Hæfnirammi um íslenska menntun
Mennta- og menningarmálaráðuneytið birtir til umsagnar drög að hæfniramma um íslenskt menntakerfi.Mennta- og menningarmálaráðuneyti, Alþýðusamband Íslands (ASÍ), Samtök atvinnulífsins (SA), BSRB, Kvas...
-
17. maí 2013 /Sérfræðiúttekt á fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins
Fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins mætir þörfum stjórnvalda og stjórnsýslu og virkni þess uppfyllir kröfur ríkisins í meginatriðum. Ekkert bendir til að betri útkoma hefði fengist fyrir ríkið ...
-
08. maí 2013 /Nám er vinnandi vegur - Styrkir til að efla starfsmenntun
Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki til að efla starfsmenntun samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar um átakið Nám er vinnandi vegur.Mennta- og menningarmálaráðuneyti aug...
-
07. maí 2013 /101. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2012
101. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2012 (á vef Alþingis)
-
06. maí 2013 /Jafnrétti : grunnþáttur í menntun á öllum skólastigum
Titill ritsJafnrétti : grunnþáttur í menntun á öllum skólastigumHöfundurKristín Dýrfjörð, Þóður Kristinsson og Berglind Rós MagnúsdóttirÚtgáfuár2013Fjöldi bls.67RitröðRit tengd málefnum MMREfnisorðFra...
-
30. apríl 2013 /Ísland 2020: Ný stöðuskýrsla
Gefin hefur verið út ný skýrsla um Stefnumörkunina Ísland 2020, sem fjallar um framtíðarsýn um öflugra atvinnulíf og samfélag. Slík skýrsla var síðast gefin út í apríl 2012 þar sem stöðu verkefnanna í...
-
30. apríl 2013 /Samræming fjölskyldu- og atvinnulífs
Samræming fjölskyldu- og atvinnulífs. Greinargerð vinnuhóps ásamt tillögum til ráðherra, apríl 2013.
-
30. apríl 2013 /Siðareglur starfsmanna ríkisins
Fjármála- og efnahagsráðherra staðfesti 22. apríl siðareglur fyrir starfsmenn ríkisins. Reglurnar eru settar fram í því skyni að efla fagleg vinnubrögð og auka traust á stjórnsýslunni. Siðareglu...
-
30. apríl 2013 /Úttekt á Beauty Academy
Titill ritsÚttekt á Beauty AcademyHöfundurÁsrún Matthíasdóttir og Unnar HermannssonÚtgáfuár2013Fjöldi bls.33RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðBeauty Academy,Framhaldsskólar,Gæðamat - framhaldsskóla...
-
30. apríl 2013 /Tillögur um með hvaða hætti skuli staðið að samskiptum skóla og trúfélaga á öllum skólastigum
Mennta- og menningarmálaráðuneytið skipaði hinn 4. október 2012 starfshóp til þess að leggja fram tillögur um með hvaða hætti skuli staðið að samskiptum skóla og trúfélaga á öllum skólastigum.Starfshó...
-
24. apríl 2013 /Aðgerðir til að vinna gegn fátækt. Tillögur byggðar á skýrslunni Farsæld - baráttan gegn fátækt á Íslandi
Skýrsla starfshóps sem velferðarráðherra fól að vinna tillögur um aðgerðir til að vinna gegn fátækt. Tillögurnar byggjast á skýrslu Hjálparstarfs kirkjunnar og Rauða krossins í Reykjavík; Farsæld - ba...
-
23. apríl 2013 /Börnum rétt hjálparhönd. Rannsókn á aðgerðum barnaverndar vegna barna sem bíða tjón af áfengis- eða vímuefnaneyslu foreldra.
Niðurstöður rannsóknar á aðgerðum barnaverndar vegna barna sem bíða tjón af áfengis- eða vímuefnaneyslu foreldra. Rannsóknin var unnin fyrir velferðarráðuneytið. Börnum rétt hjálparhönd. Rannsókn ...
-
23. apríl 2013 /Aukin vernd neytenda á fjármálamarkaði
Nefnd, sem skipuð var af hálfu forsætisráðuneytisins í október 2012 hefur skilað skýrslu og tillögum um bætta neytendavernd á fjármálamarkaði. Helstu tillögur til úrbóta og bættrar neytendaverndar á ...
-
23. apríl 2013 /Karlar og jafnrétti. Skýrsla og tillögur um aukinn hlut karla í jafnréttismálum.
Karlar og jafnrétti. Skýrsla og tillögur um aukinn hlut karla í jafnréttismálum. Apríl 2013.
-
21. apríl 2013 /Starfshópur um skattamál fyrirtækja, áfangaskýrsla
Í því skyni hefði ráðherra ákveðið að skipa starfshóp sérfræðinga sem hefði það markmið að leita leiða til einföldunar í skattframkvæmd gagnvart fyrirtækjum og sníða af mögulega vankanta í framkvæmd e...
-
18. apríl 2013 /Menningarstefna
Titill ritsMenningarstefnaHöfundurÚtgáfuár2013Fjöldi bls.33RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðMenningarmál,Menningarstefna,Mennta- og menningarmálaráðuneytiðISBN:978-9935-436-13-9TungumálÍslenskaMen...
-
18. apríl 2013 /Menningarstefna
Menningarstefnan hefur verið gefin út í prentuðum bæklingi og á rafrænu formi.Alþingi samþykkti 7. mars 2013 þingsályktunartillögu um menningarstefnu, sem mennta- og menningarmálaráðherra lagði fyrir ...
-
16. apríl 2013 /Skýrsla starfshóps um framtíðarhorfur og framtíðarhlutverk Íbúðalánasjóðs
Starfshópur sem velferðarráðherra skipaði 22. janúar 2013 til að fara yfir framtíðarhlutverk og framtíðarhorfur Íbúðalánasjóðs skilaði ráðherra skýrslu með tillögum sínum 16. apríl. Skýrsla starfshó...
-
16. apríl 2013 /Vöxtur í krafti netsins
Stefna um upplýsingasamfélagið 2013 til 2016 Vöxtur í krafti netsins – byggjum, tengjum og tökum þátt er yfirskrift stefnunnar sem kemur í beinu framhaldi af stefnunni Netríkið Ísland 2008 til 2012. F...
-
16. apríl 2013 /Hreint loft, betri heilsa. Umfjöllun um loftgæði og heilsufar á Íslandi ásamt tillögum til úrbóta
Í ritinu Hreint loft – betri heilsa, er fjallað um helstu mengunarvalda lofts bæði inni og úti á Íslandi, magn þeirra, áhrif þeirra á heilsu, vöktun og aðgerðir til að stemma stigu við skaðsemi þeirra...
-
16. apríl 2013 /Ný stefna ríkis og sveitarfélaga um upplýsingasamfélagið 2013-2016
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra kynnti í ríkisstjórn í dag nýja stefnu um upplýsingasamfélagið 2013 til 2016. Kjarnahópur fulltrúa allra ráðuneyta og Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur unnið ...
-
16. apríl 2013 /Skýrsla um samningaviðræður Íslands um aðild að Evrópusambandinu
Út er komin skýrsla um stöðu og framvindu samningaviðræðnanna um aðild Íslands að Evrópusambandinu sem utanríkisráðherra boðaði á Alþingi í umræðum um utanríkismál í febrúar síðastliðinn. Í henni er y...
-
16. apríl 2013 /Heilbrigði og velferð : grunnþáttur í menntun á öllum skólastigum
Titill ritsHeilbrigði og velferð : grunnþáttur í menntun á öllum skólastigumHöfundurMargrét Héðinsdóttir, Fanný Gunnarsdóttir og Erla KristjánsdóttirÚtgáfuár2013Fjöldi bls.72RitröðRit tengd málefnum M...
-
16. apríl 2013 /Hreint loft – betri heilsa. Umfjöllun um loftgæði og heilsufar á Íslandi
Stýrihópur skilaði í dag Guðbjarti Hannessyni, velferðarráðherra og Svandísi Svavarsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, riti sem inniheldur úttekt á loftgæðum og lýðheilsu þeim tengdum. Efnt verð...
-
12. apríl 2013 /Nám til framtíðar
Kynningarblað um nýjar aðalnámskrár og nýr upplýsingavefur. Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gefið út kynningarblað um nýju aðalnámskrárnar og er því dreift um allt land. Blaðinu er ætlað að ky...
-
12. apríl 2013 /Opin gögn og birting fjárhagsupplýsinga ríkisins
Opin gögn og birting fjárhagsupplýsinga ríkisins
-
09. apríl 2013 /Vistvæn innkaup og grænn ríkisrekstur, stefna ríkisins 2013-2016
Vistvæn innkaup og grænn ríkisrekstur, stefna ríkisins 2013-2016
-
08. apríl 2013 /Nýjar skýrslur frá Eurydice um líkamsrækt í skólum og fjárveitingar til menntamála
Eurydice, gagnamiðstöð ESB í menntamálum, hefur nýlega birt tvær nýjar skýrslur.Eurydice, gagnamiðstöð ESB í menntamálum, hefur nýlega birt tvær nýjar skýrslur. Sú fyrri fjallar um líkamsrækt í skólum...
-
05. apríl 2013 /Drög að reglugerð um netöryggissveit til umsagnar
Drög að reglugerð um starfsemi netöryggissveitar Póst- og fjarskiptastofnunar eru nú til umsagnar og eru áhugasamir hvattir til þess að senda inn umsagnir. Unnt er að senda inn athugasemdir til 19. ap...
-
05. apríl 2013 /Aðgerðir sökum neyðarástands vegna kynferðisbrota gegn börnum
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja nú þegar 79 milljónum kr. til að fjármagna forgangsaðgerðir til að bregðast við neyðarástandi í kynferðisbrotum gegn börnum. Þá hefur ríkisstjórnin lagt til að 110...
-
04. apríl 2013 /Greinargerð um fjárhagsstöðu heimilanna
Greinargerð unnin að frumkvæði forsætisráðuneytisins í samvinnu ráðuneyta og ýmissa stofnana í því skyni að draga upp heildstæða mynd af stöðu skulda- og greiðsluvanda heimilanna, rekja þróunina frá h...
-
02. apríl 2013 /Sjálfbærni : grunnþáttur í menntun á öllum skólastigum
Titill ritsSjálfbærni : grunnþáttur í menntun á öllum skólastigumHöfundurSigrún HelgadóttirÚtgáfuár2013Fjöldi bls.68RitröðRit tengd málefnum MMREfnisorðFramhaldsskólar,Grunnskólar,Heilbrigði,Jafnrétti...
-
25. mars 2013 /Skýrsla starfshóps um Guðmundar- og Geirfinnsmál
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra og starfshópur sem hann skipaði í október 2011 til að fara yfir rannsókn tveggja sakamála, Guðmundar- og Geirfinnsmála, kynntu skýrslu starfshópsins á blaðamannafu...
-
22. mars 2013 /Sóknaráætlanir landshluta
Kaflaskil í samvinnu Stjórnarráðsins og landshlutasamtaka sveitarfélaga með undirritun samninga. Ríki og sveitarfélög veita 620 m.kr. til 73 verkefna árið 2013.Með undirritun samninga um sóknaráæt...
-
22. mars 2013 /Skýrsla um ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna
Forsætisráðherra hefur gefið Alþingi skýrslu um ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi í samræmi við 5. mgr. 3. gr. laga nr. 58/1998 um þjóðlendur og...
-
20. mars 2013 /Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 2. mars 2013
Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana, 2. tölublað 15. árgangs, er komið út á vef ráðuneytisins. Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 20. mars 2013 (PDF 200 KB) Málþing um siðareglur Samhæfingarne...
-
-
19. mars 2013 /Undirritun skólasamninga
Lokið verður gerð skólasamninga við alla framhaldsskóla landsins, sem bjóða upp á almennt framhaldsskólanám, á næstunni.Á vorfundi samstarfsnefndar framhaldsskóla og ráðuneytisins, 18. mars, undirrita...
-
18. mars 2013 /98., 99. og 100. Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 2009-2011
98., 99. og 100. Alþjóðavinnumálaþingin í Genf 2009-2011 (á vef Alþingis)
-
18. mars 2013 /Aðalnámskrá fyrir greinasvið grunnskóla
Endurskoðun aðalnámskráa lokið með útgáfu aðalnámskrár fyrir greinasvið grunnskóla.Seinni hluti aðalnámskrár grunnskóla fyrir einstök greinasvið hefur verið birtur sem rafræn útgáfa á vefsíðu ráðuneyt...
-
15. mars 2013 /Aðalnámskrá grunnskóla : almennur hluti 2011 : greinasvið 2013
Titill ritsAðalnámskrá grunnskóla : almennur hluti 2011 : greinasvið 2013HöfundurMennta- og menningarmálaráðuneytiÚtgáfuár2013Fjöldi bls.234RitröðNámskrárEfnisorðGrunnskólar,Námskrár,Námskrár - grunns...
-
12. mars 2013 /Skýrsla velferðarráðherra til Alþingis um réttindagæslu fatlaðs fólks
Skýrsla velferðarráðherra um réttindagæslu fatlaðs fólks (PDF) - Lögð fyrir Alþingi á 141. löggjafarþingi 2012–2013
-
11. mars 2013 /Konur og karlar á Íslandi 2013
Jafnréttisstofa gefur út bæklinginn Konur og karlar á Íslandi 2013 í samstarfi við við Hagstofu Íslands og velferðarráðuneyti. Um er að ræða samantekt á helstu tölum um hlutfall kynjanna í ýmsum málaf...
-
08. mars 2013 /Ársrit mennta- og menningarmálaráðuneytis 2012 er komið út
Fjallað er um helstu verkefni sem lokið var, ný lög, stefnumótun og fleira.Í ársriti mennta- og menningarmálaráðuneytis fyrir árið 2012 er yfirlit yfir starfsemi þess á árinu og fjallað um helstu verk...
-
07. mars 2013 /Mennta- og menningarmálaráðuneyti : ársrit 2012
Titill ritsMennta- og menningarmálaráðuneyti : ársrit 2012HöfundurÚtgáfuár2013Fjöldi bls.37RitröðSérritEfnisorðÁrsskýrslur,Mennta- og menningarmálaráðuneytiðISBN:TungumálÍslenskaMennta- og menningarmá...
-
06. mars 2013 /Endurskoðun almannatrygginga um einföldun bótakerfis vegna ellilífeyris. Greinargerð starfshóps.
Greinargerð starfshóps með tillögum um endurskoðun almannatryggingalaga og einföldun bótakerfisins vegna ellilífeyris. Þann 5. mars 2013 lagði velferðarráðherra fram á Alþingi frumvarp byggt á tillögu...