Rit og skýrslur frá því fyrir 2019
Hér er aðeins leitað að ritum og skýrslum sem eru frá því fyrir 2019.
- Sjá rit og skýrslur frá 2019 til dagsins í dag.
-
31. mars 2010 /Háhraðanetsverkefnið á undan áætlun
Stefnt er að því að ljúka uppbyggingu fjarskiptakerfa og hefja í kjölfarið sölu til íbúa í síðasta áfanga háhraðanetsverkefni fjarskiptasjóðs í ágúst næstkomandi í stað desember eins og fyrri áætlanir...
-
30. mars 2010 /Lengri umsagnarfrestur fyrir drög að fjarskiptalagafrumvarpi
Ákveðið hefur verið að lengja umsagnarfrest vegna frumvarps um breytingar á fjarskiptalögum. Unnt verður að skila umsögnum til þriðjudags 6. apríl næstkomandi.Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefu...
-
25. mars 2010 /Vefrit mennta- og menningarmálaráðuneytis mrn.is 5 2010
Titill ritsVefrit mennta- og menningarmálaráðuneytis mrn.is 5 2010HöfundurÚtgáfuár2010Fjöldi bls.RitröðVefritEfnisorðISBN:TungumálÍslenskaVefrit mennta- og menningarmálaráðuneytis mrn.is 5 2010
-
24. mars 2010 /Frafall i utdanning for 16-20 åringer i Norden
Titill ritsFrafall i utdanning for 16-20 åringer i NordenHöfundurÚtgáfuár2010Fjöldi bls.237RitröðRit tengd málefnum MMREfnisorðBrottfall úr skóla,Framhaldsskólanemar,Kannanir - menntamál,Menntakerfi,N...
-
24. mars 2010 /Lokaathugasemdir nefndar um afnám alls kynþáttamisréttis vegna 19. og 20. skýrslu Íslands - drög að þýðingu
Á 76. fundi nefndar Sameinuðu þjóðanna um afnám alls kynþáttamisréttis sem stóð yfir frá 15. febrúar til 12. mars 2010 voru teknar fyrir skýrslur aðildarríkjanna sem lagðar eru fram á grundvelli 9. gr...
-
22. mars 2010 /UNESCO og menningararfurinn - Hvað getur UNESCO gert fyrir íslenskan menningararf?
Málþing haldið 25. mars 2010 kl. 13-16 í Þjóðminjasafni Íslands - fyrirlestrarsal . Málþing haldið 25. mars 2010 kl. 13-16 í Þjóðminjasafni Íslands - fyrirlestrarsal Dagskrá Ávarp Katrín Jako...
-
22. mars 2010 /Skýrsla Námsmatsstofnunar um próf í íslensku fyrir umsækjendur um ríkisborgararétt árið 2009
Skýrsla Námsmatsstofnunar um próf í íslensku fyrir umsækjendur um ríkisborgararétt - framkvæmd og niðurstöður prófa árið 2009 (pdf-skjal). Sjá einnig umfjöllun í vefriti 1. tbl. 5. árg. 2010.
-
19. mars 2010 /Skýrsla samstarfsráðherra komin út
Skýrsla samstarfsráðherra, Katrínar Jakobsdóttur menntamálaráðherra, um störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2009 er komin út en það ár hafði Ísland með höndum formennsku í samstarfinu. Smellið hér til...
-
18. mars 2010 /Vefrit mennta- og menningarmálaráðuneytis mrn.is 4 2010
Titill ritsVefrit mennta- og menningarmálaráðuneytis mrn.is 4 2010HöfundurÚtgáfuár2010Fjöldi bls.RitröðVefritEfnisorðISBN:TungumálÍslenskaVefrit mennta- og menningarmálaráðuneytis mrn.is 4 2010
-
17. mars 2010 /Samnorræn skýrsla (Economic Development in the Nordic Countries: 2009 Report)
Economic Development in the Nordic Countries: 2009 Report (PDF) Skýrslan var lögð fyrir fund norrænu fjármálaráðherrana í desember sl. en Gylfi Magnússon efnahags- og viðskiptaráðherra sat fundinn...
-
17. mars 2010 /Skýrsla nefndar um umhverfisgjöld tengd ferðaþjónustu
Skýrsla nefndar um umhverfisgjöld
-
16. mars 2010 /Drög að frumvarpi til breytinga á fjarskiptalögum til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu drög að frumvarpi til breytinga á fjarskiptalögum nr. 82/2003. Þeir sem óska geta sent umsagnir sínar á netfangið [email protected] fra...
-
16. mars 2010 /Skýrsla iðnaðarráðherra um raforkumálefni 2009
Í skýrslunni er að finna ítarlegar upplýsingar um þróun raforkumála hérlendis, í samræmi við ákvæði 39. gr. raforkulaga, nr 65/2003, um upplýsingagjöf iðnaðarráðherra til Alþingis um raforkumálefni. ...
-
12. mars 2010 /Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 12. mars 2010
1. tbl. 12. árg. Útgefið 12. mars 2010 Útgefandi: Fjármálaráðuneytið Ábyrgðarmaður: Ráðuneytisstjóri Vefur: www.fjarmalaraduneyti.is Tölvupóstfang: [email protected] Fréttabréfið er einnig fáanlegt...
-
12. mars 2010 /Tillögur nefndar um fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Skýrsla nefndar sem skipuð var af félags- og tryggingamálaráðherra til að kanna hvort lög og reglugerðir hér á landi uppfylltu kröfur sem lagðar eru á þau ríki sem fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna...
-
11. mars 2010 /Hagtölur landbúnaðarins 2010
Hagtölur landbúnaðarins 2010 eru komnar út. Eins og fyrri ár er útgáfan í bæklingsformi og er alls 30 síður. Í Hagtölum landbúnaðarins er m.a. hægt að finna tölfræði um landið og bóndann, bústofn og b...
-
11. mars 2010 /Vefrit mennta- og menningarmálaráðuneytis mrn.is 3 2010
Titill ritsVefrit mennta- og menningarmálaráðuneytis mrn.is 3 2010HöfundurÚtgáfuár2010Fjöldi bls.RitröðVefritEfnisorðISBN:TungumálÍslenskaVefrit mennta- og menningarmálaráðuneytis mrn.is 3 2010
-
10. mars 2010 /Könnun á menningarneyslu Íslendinga
Könnunin var gerð í árslok 2009 af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Menningarvogin er yfirgripsmesta könnun sinnar tegundar sem gerð hefur verið hér á landi þar sem almenningur spurður út í aðsók...
-
09. mars 2010 /Skýrsla starfshóps um eflingu svínaræktar og innlendrar kjarnfóðurframleiðslu
Út er komin skýrsla starfshóps um eflingu svínaræktar og innlendrar kjarnfóðurframleiðslu. Skýrslan
-
05. mars 2010 /Leiðbeiningarrit um frjálsan hugbúnað
Ríkisendurskoðun hefur gefið út rit sem ætlað er að fræða starfsmenn ríkistofnana um möguleika svokallaðs frjáls hugbúnaðar og leiðbeina um val á slíkum hugbúnaði. Það sem greinir frjálsan hugbúnað f...
-
05. mars 2010 /Menntaþing 2010 : heildstæð menntun á umbrotatímum [dagskrá ráðstefnu]
Titill ritsMenntaþing 2010 : heildstæð menntun á umbrotatímum [dagskrá ráðstefnu]HöfundurÚtgáfuár2010Fjöldi bls.7RitröðSmáritEfnisorðMenntamál,MenntastefnaISBN:978-9979-777-79-3TungumálÍslenskaMenntaþ...
-
04. mars 2010 /Vefrit mennta- og menningarmálaráðuneytis mrn.is 2 2010
Titill ritsVefrit mennta- og menningarmálaráðuneytis mrn.is 2 2010HöfundurÚtgáfuár2010Fjöldi bls.RitröðVefritEfnisorðISBN:TungumálÍslenskaVefrit mennta- og menningarmálaráðuneytis mrn.is 2 2010
-
-
28. febrúar 2010 /Könnun meðal skólastjóra á innleiðingu og framkvæmd laga um grunnskóla
Titill ritsKönnun meðal skólastjóra á innleiðingu og framkvæmd laga um grunnskólaHöfundurHrefna GuðmundsdóttirÚtgáfuár2010Fjöldi bls.33RitröðRit tengd málefnum MMREfnisorðGrunnskólar,Kannanir - mennta...
-
28. febrúar 2010 /Accreditation report : doctoral studies in the field of science and engineering : Reykjavík University : expert committee report
Titill ritsAccreditation report : doctoral studies in the field of science and engineering : Reykjavík University : expert committee reportHöfundurÚtgáfuár2010Fjöldi bls.24RitröðRit tengd málefnum MMR...
-
28. febrúar 2010 /Könnun meðal skólameistara og rektora á innleiðingu og framkvæmd laga um framhaldsskóla
Titill ritsKönnun meðal skólameistara og rektora á innleiðingu og framkvæmd laga um framhaldsskólaHöfundurHrefna GuðmundsdóttirÚtgáfuár2010Fjöldi bls.27RitröðRit tengd málefnum MMREfnisorðFramhaldsskó...
-
25. febrúar 2010 /88,5 milljónum úthlutað til innlendrar dagskrárgerðar
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að eftirstöðvum Menningarsjóðs útvarpsstöðva, samtals 88,5 milljónir króna, verði úthlutað til innlendrar dagskrárgerðar fyrir hljóðvarp og sjónvarp í samræmi við úthlutnar...
-
25. febrúar 2010 /Vefrit mennta- og menningarmálaráðuneytis mrn.is 1 2010
Titill ritsVefrit mennta- og menningarmálaráðuneytis mrn.is 1 2010HöfundurÚtgáfuár2010Fjöldi bls.RitröðVefritEfnisorðISBN:TungumálÍslenskaVefrit mennta- og menningarmálaráðuneytis mrn.is 1 2010
-
23. febrúar 2010 /Greinargerð um makrílveiðar
Þann 4. ágúst 2009 skipaði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra vinnuhóp um makrílveiðar. Í skipunarbréfi kemur fram að hlutverk vinnuhópsins sé að fara yfir makrílveiðar íslenska skipaflotans síðustu...
-
18. febrúar 2010 /Skýrsla Hönnunarmiðstöðvar 2010
Framvinduskýrsla ársins 2009 og aðgerða- og fjárhagsáætlun ársins 2010 liggur nú fyrir hjá Hönnunarmiðstöð og er hægt að nálgast hana hér sem pdf skjal
-
16. febrúar 2010 /Skýrsla nefndar um landnotkun
Nefnd um athugun á notkun og varðveislu ræktanlegs lands á Íslandi, sem skipuð var með bréfum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra dags. 29. desember 2008, hefur lokið störfum. Skýrsla nefndar um lan...
-
12. febrúar 2010 /Heildstæð menntun á umbrotatímum - menntaþing haldið 5. mars
Mennta- og menningarmálaráðuneyti stendur fyrir menntaþingi þann 5. mars nk. í Valsheimilinu að Hlíðarenda. Yfirskrift þingsins er Heildstæð menntun á umbrotatímum.Tilgangur þingsins er að efna til op...
-
10. febrúar 2010 /Fimm kærur til úrskurðarnefndar fjarskipa- og póstmála 2009
Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur skilað samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu skýrslu sinni fyrir árið 2009. Þrír úrskurðir voru kveðnir upp á árinu og tvö mál bíða úrskurðar. Skýrslan f...
-
09. febrúar 2010 /Ungt fólk utan skóla 2009 : félagsleg staða 16-20 ára ungmenna á Íslandi sem ekki stunda nám við framhaldsskóla árið 2009
Titill ritsUngt fólk utan skóla 2009 : félagsleg staða 16-20 ára ungmenna á Íslandi sem ekki stunda nám við framhaldsskóla árið 2009HöfundurHrefna Pálsdóttir, Álfgeir Logi Kristjánsson, Inga Dóra Sigf...
-
05. febrúar 2010 /Áfangaskýrsla vinnuhóps um staðgöngumæðrun
Í vinnuhópnum voru Guðríður Þorsteinsdóttir sviðsstjóri lagasviðs ráðuneytisins, Kristján Oddsson yfirlæknir og Ástríður Stefánsdóttir dósent við Háskóla Íslands. Áfangaskýrsla vinnuhóps heilbrigðis...
-
04. febrúar 2010 /Reglugerð um símtöl og aðra virðisaukandi þjónustu með yfirgjaldi í tal- og farsímanetum til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu drög að reglugerð um símtöl og aðra virðisaukandi þjónustu í tal- og farsímanetum með yfirgjaldi. Umsagnarfrestur er til og með 26. febr...
-
03. febrúar 2010 /Skýrsla faghóps um stofnmælingar
Í kjölfar ráðgjafar Hafrannsóknastofnunarinnar í júní 2007 um 130 þúsund tonna þorskafla kom upp umræða um áreiðanleika stofnmælinga (ralla), einkum stofnmælingar botnfiska í mars (s.k.togararall eða ...
-
03. febrúar 2010 /Kynjuð fárlagagerð: Handbók um framkvæmd
Kynjuð fárlagagerð: Handbók um framkvæmd
-
02. febrúar 2010 /Skýrsla nefndar um fjárhagsvanda hafna
Á hafnasambandsþingi haustið 2008 var m.a. fjallað um fjárhag hafna. Í einu af framsöguerindum sem flutt voru á þinginu var bent á lausnir sem hægt væri að nota til að bæta fjárhag hafna og aðstoða þæ...
-
31. janúar 2010 /Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist 2010
Titill ritsAðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist 2010HöfundurÚtgáfuár2010Fjöldi bls.265RitröðNámskrárEfnisorðNámskrár - tónlistarskólar,Rytmísk tónlistISBN:978-9979-777-76-2TungumálÍslenskaAðal...
-
31. janúar 2010 /Kostir og gallar e-bókavæðingar í íslenska skólakerfinu : skýrsla unnin fyrir menntamálaráðuneyti 2010
Titill ritsKostir og gallar e-bókavæðingar í íslenska skólakerfinu : skýrsla unnin fyrir menntamálaráðuneyti 2010HöfundurÚtgáfuár2010Fjöldi bls.63RitröðRit tengd málefnum MMREfnisorðe-bækur,Framhaldss...
-
-
31. janúar 2010 /Íslenska fyrir útlendinga - framhaldsnámskrá
Titill ritsÍslenska fyrir útlendinga - framhaldsnámskráHöfundurÚtgáfuár2010Fjöldi bls.14RitröðNámskrárEfnisorðÍslenska fyrir útlendinga,NámskrárISBN:TungumálÍslenskaÍslenska fyrir útlendinga - framhal...
-
31. janúar 2010 /Tillögur starfshóps mennta- og menningarmálaráðherra um almannaútvarp á Íslandi : janúar 2010
Titill ritsTillögur starfshóps mennta- og menningarmálaráðherra um almannaútvarp á Íslandi : janúar 2010HöfundurÚtgáfuár2010Fjöldi bls.10RitröðRit tengd málefnum MMREfnisorðFjölmiðlar,Ríkisútvarpið,Út...
-
31. janúar 2010 /Íslensk menningarvog : könnun á menningarneyslu Íslendinga
Titill ritsÍslensk menningarvog : könnun á menningarneyslu ÍslendingaHöfundurAndrea Dofradóttir, Ásdís Aðalbjörg Arnalds, Guðlaug Júlía Sturludóttir og Friðrik H. JónssonÚtgáfuár2010Fjöldi bls.69Ritrö...
-
27. janúar 2010 /Tillögur starfshóps mennta- og menningarmálaráðherra um almannaútvarp á Íslandi
Í meðfylgjandi skjali er teknar saman helstu niðurstöður starfshóps um Ríkisútvarpið ohf. og tillögur um úrbætur í ljósi þeirrar reynslu sem komin er á opinbera hlutafélagaformið og vegna þeirra erfið...
-
27. janúar 2010 /Skýrsla vinnuhóps um möguleika stjórnvalda til þess að efla eftirlit og viðbrögð við brotastarfsemi útlendinga
Skýrsla vinnuhóps um möguleika stjórnvalda til þess að efla eftirlit og viðbrögð við brotastarfsemi útlendinga (pdf-skjal)
-
25. janúar 2010 /Ársskýrsla skólasafna í framhaldsskólum 2001-2002
Titill ritsÁrsskýrsla skólasafna í framhaldsskólum 2001-2002HöfundurÚtgáfuár2010Fjöldi bls.7RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðÁrsskýrslur - skólasöfn,Framhaldsskólar,SkólasöfnISBN:978-9979-777-78-6...
-
22. janúar 2010 /Breytt skipan stjórnsýslustofnana heilbrigðisráðuneytisins
Heilbrigðisráðherra skipaði starfsnefnd til að gera tillögur um breytta skipan stjórnsýslustofnana ráðuneytisins þann 26.08.09. Nefndina skipa Stefán Ólafsson, formaður, Ragnheiður Haraldsdóttir, Sæun...
-
21. janúar 2010 /Fjórða skýrsla Íslands um framkvæmd alþjóðasamnings um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi
Fjórða skýrsla Íslands um framkvæmd alþjóðasamnings um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi.pdf
-
20. janúar 2010 /Velferðarvísar í íþróttafélögum: Niðurstöður vefkönnunar meðal íþróttafélaga
Mennta- og menningarmálaráðuneyti framkvæmdi í nóvember könnun meðal íþróttafélaga um stöðu nokkurra lykilþátta í starfsemi þeirra. Leitað var álits forystufólks íþróttafélaganna á því hvort breytinga...
-
18. janúar 2010 /Velferðarvísar í íþróttafélögum : niðurstöður vefkönnunar meðal íþróttafélaga í nóvember 2009
Titill ritsVelferðarvísar í íþróttafélögum : niðurstöður vefkönnunar meðal íþróttafélaga í nóvember 2009HöfundurStarfshópur um velferðarmál í menntakerfinu og íþrótta- og æskulýðssarfiÚtgáfuár2010Fjöl...
-
15. janúar 2010 /Skýrsla um strandveiðar 2009
Út er komin skýrsla um úttekt á framgangi og árhifum strandveiða árið 2009 sem unnin er af Háskólasetri vestfjarða fyrir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið. Skýrsla um strandveiðar 2009 (1175...
-
14. janúar 2010 /Hvað er spunnið í opinberavefi 2009?
Helstu breytingar sem orðið hafa á opinberum vefjum á árunum 2007 – 2009 eru þær að nytsemi þeirra hefur aukist verulega og mestar framfarir hafa orðið á vefjum ráðuneytanna. Einnig hafa orðið veruleg...
-
13. janúar 2010 /Greinargerð um grunnþjónustu og aðferðir við hagræðingu í efnahagsþrengingum
Í skýrslunni er leitast við að skilgreina hvað felst í grunnþjónustu ríkis og sveitarfélaga og settar fram ábendingar um hvaða leiðir skuli fara til að verja grunnþjónustuna þegar teknar eru ákv...
-
31. desember 2009 /Kompás : handbók um mannréttindafræðslu fyrir ungt fólk
Titill ritsKompás : handbók um mannréttindafræðslu fyrir ungt fólkHöfundurBrander, Patricia o.fl.Útgáfuár2009Fjöldi bls.418RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðBorgaraleg réttindi ,Lífsleikni,Mannrétti...
-
31. desember 2009 /Accreditation report : doctoral studies in the fields of natural sciences and natural resources : Agricultural University of Iceland
Titill ritsAccreditation report : doctoral studies in the fields of natural sciences and natural resources : Agricultural University of IcelandHöfundurExpert CommitteeÚtgáfuár2009Fjöldi bls.28RitröðRi...
-
31. desember 2009 /Accreditation report : doctoral studies in the fields of law and business : Reykjavík University
Titill ritsAccreditation report : doctoral studies in the fields of law and business : Reykjavík UniversityHöfundurExpert CommitteeÚtgáfuár2009Fjöldi bls.28RitröðRit tengd málefnum MMREfnisorðGæðamat ...
-
31. desember 2009 /Afrekssvið í framhaldsskólum : greinargerð starfshóps um stöðu, æskilegt framboð og skipulag kennslu í framhaldsskólum
Titill ritsAfrekssvið í framhaldsskólum : greinargerð starfshóps um stöðu, æskilegt framboð og skipulag kennslu í framhaldsskólumHöfundurÚtgáfuár2009Fjöldi bls.16RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðA...
-
31. desember 2009 /Accreditation report : doctoral studies in the fields of health and social sciences, University of Iceland
Titill ritsAccreditation report : doctoral studies in the fields of health and social sciences, University of IcelandHöfundurExpert committeeÚtgáfuár2009Fjöldi bls.28RitröðRit tengd málefnum MMREfniso...
-
22. desember 2009 /Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 22. desember 2009
3. tbl. 11. árg. Útgefið 22. desember 2009 Útgefandi: Fjármálaráðuneytið Ábyrgðarmaður: Ráðuneytisstjóri Vefur: www.fjarmalaraduneyti.is Tölvupóstfang: [email protected] Fréttabréfið er einnig fáan...
-
22. desember 2009 /Hvað er spunnið í opinbera vefi 2009?
Forsætisráðuneytið hefur látið gera úttekt á vefjum hátt í þrjú hundruð stofnana ríkis og sveitarfélaga. Fyrirtækið Sjá ehf framkvæmdi úttektina og er þetta í þriðja sinn sem slík úttekt er gerð. Mar...
-
22. desember 2009 /Niðurstöður - Hvað er spunnið í opinbera vefi 2009?
Forsætisráðuneytið hefur látið gera úttekt á vefjum hátt í þrjú hundruð stofnana ríkis og sveitarfélaga. Fyrirtækið Sjá ehf framkvæmdi úttektina og er þetta í þriðja sinn sem slík úttekt er gerð. Mar...
-
21. desember 2009 /107. Háhraðanet til allra íbúa Evrópusambandsins árið 2013
Ráðherrar Evrópusambandsins hafa sett sér það markmið að háhraðanet nái til allra íbúa sambandsins árið 2013.Það gæti þó reynst erfitt þar sem árið 2009 höfðu 56% heimila háhraðanet í samanburði við 4...
-
15. desember 2009 /Er til menningarstefna á Íslandi? : greining á menningarstefnu íslenska ríkisins eins og hún lítur út í desember 2009
Titill ritsEr til menningarstefna á Íslandi? : greining á menningarstefnu íslenska ríkisins eins og hún lítur út í desember 2009HöfundurHaukur F. HannessonÚtgáfuár2009Fjöldi bls.23RitröðRit tengd mále...
-
15. desember 2009 /Arts and Cultural Education in Iceland
Titill ritsArts and Cultural Education in IcelandHöfundurBamford, AnneÚtgáfuár2009Fjöldi bls.122RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðFramhaldsskólar,Grunnskólar,Leikskólar,Listnám,TónlistarskólarISBN:...
-
14. desember 2009 /Könnun um húsaleigubætur á árinu 2009
Samráðsnefnd um húsaleigubætur hefur frá því að húsaleigubótakerfið hóf göngu sína safnað upplýsingum frá sveitarfélögunum um greiðslur húsaleigubóta og um bótaþega. Unnið hefur verið úr þessum upplýs...
-
10. desember 2009 /Endurskipulagning sjúkrahúsþjónustu á Suðvesturhorninu
Endurskipulagning sjúkrahúsþjónustu á Suðvesturhorninu: Greining á kostnaði og ábata af tilfærslu verkefna Starfshópur undir stjórn Huldu Gunnlaugsdóttur lagði fram tillögur til heilbrigðisráðherra a...
-
10. desember 2009 /Skýrsla nefndar um markaðssetningu íslenska hestsins erlendis
Skýrslan er unnin af nefnd á vegum ráðuneytisins sem hafði að verkefni, m.a. að meta hvernig staðið er að kynningu íslenska hestsins erlendis. Skýrsla um markaðssetningu íslenska hestsins erlendis. (...
-
08. desember 2009 /Fjölgun barnaverndartilkynninga 2005-2009 - úttekt
Úttekt Rannsóknaseturs í barna- og fjölskylduvernd Fjölgun barnaverndartilkynninga 2005-2009
-
03. desember 2009 /Starfsskýrsla verkefnisstjórnar 50+ árin 2005 - 2010
Lokaskýrsla nefndar sem félagsmálaráðherra skipaði árið 2005 sem var meðal annars ætlað að kanna á hvern hátt unnt væri með lagasetningu að sporna við því að fólk væri látið gjalda aldurs á vinnustað,...
-
01. desember 2009 /Könnun á innleiðingu og framkvæmd laga um leikskóla og grunnskóla : unnið fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið
Titill ritsKönnun á innleiðingu og framkvæmd laga um leikskóla og grunnskóla : unnið fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytiðHöfundurAuður Magndís Leiknisdóttir og Magnús Árni MagnússonÚtgáfuár2009Fjö...
-
30. nóvember 2009 /Undanþágunefnd framhaldsskóla : skýrsla um starf nefndarinnar skólaárin 2006-2007 og 2007-2008
Titill ritsUndanþágunefnd framhaldsskóla : skýrsla um starf nefndarinnar skólaárin 2006-2007 og 2007-2008HöfundurUndanþágunefnd framhaldsskólaÚtgáfuár2009Fjöldi bls.8RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnis...
-
30. nóvember 2009 /Ungt fólk án atvinnu : virkni þess og menntun : „þetta er leiðinlegt líf, ég er búinn að vera það lengi atvinnulaus, er alltaf í tölvunni á nóttunni, þetta verður bara að stoppa“ : tilvitnun í ungan langtímaatinnulausan einstakling í október 2009
Titill ritsUngt fólk án atvinnu : virkni þess og menntun : „þetta er leiðinlegt líf, ég er búinn að vera það lengi atvinnulaus, er alltaf í tölvunni á nóttunni, þetta verður bara að stoppa“ : tilvitnu...
-
29. nóvember 2009 /Þriðja og fjórða skýrsla Íslands um framkvæmd samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, nóv. 2009 (á ensku)
Þriðja og fjórða skýrsla Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, nóv. 2009 - á ensku (pdf-skjal)
-
-
25. nóvember 2009 /Ungt fólk án atvinnu - virkni þess og menntun
Skýrsla vinnuhóps félags- og tryggingamálaráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra sem falið var að fjalla um úrræði sem standa til boða fólki sem misst hefur atvinnu sína, kanna námsmöguleika þes...
-
24. nóvember 2009 /Frumvarp til laga um breytingar á höfundalögum nr. 73/1972, með áorðnum breytingum
Vakin er athygli á því að á vef mennta- og menningarráðuneytis eru nú til kynningar drög að nýju frumvarpi til laga um breyting á höfundalögum nr. 73/1972, með síðari breytingum. Slóðin er www.menntam...
-
10. nóvember 2009 /Drög að starfshæfnismati - skýrsla faghóps um aðferðir við mat á starfshæfni
Félags- og tryggingamálaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að nýju starfshæfnismati og þurfa þær að berast ráðuneytinu fyrir lok föstudagsins 18. desember. Umsagnir skal senda ráðuneytinu á netfa...
-
09. nóvember 2009 /Íslenska til alls : tillögur Íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu samþykktar á Alþingi 12. mars 2009
Titill ritsÍslenska til alls : tillögur Íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu samþykktar á Alþingi 12. mars 2009HöfundurÚtgáfuár2009Fjöldi bls.113RitröðRitEfnisorðÍslenska,MálstefnaISBN:978-997...
-
04. nóvember 2009 /Skýrsla ríkislögreglustjóra um skilgreiningu á grunnþjónustu lögreglunnar
Skýrsla ríkislögreglustjóra um skilgreiningu á grunnþjónustu lögreglunnar (pdf-skjal)
-
04. nóvember 2009 /Greinargerð starfshóps um sameiningu lögregluembætta
Greinargerð starfshóps um sameiningu lögregluembætta (pdf-skjal)
-
02. nóvember 2009 /Varasjóður húsnæðismála. Ársskýrsla 2008.
Varasjóður húsnæðismála. Ársskýrsla 2008.
-
02. nóvember 2009 /Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum
Tölfræðibæklingur Ferðamálastofu var að koma út en hann er á íslensku og ensku. Nefnist hann "Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum" (Tourism in Iceland in figures). Ferðamálastofa stefnir á að auka miðlun...
-
01. nóvember 2009 /Innflytjendur á Íslandi - viðhorfskönnun
Samstarfsverkefni Fjölmenningarseturs á Ísafirði og Félagsstofnunar Háskóla Íslands. Markmið verkefnisins var að safna haldbærum upplýsingum um ýmsa þætti sem tengjast búsetu innflytjenda hér á landi....
-
31. október 2009 /Aðalnámskrá framhaldsskóla : félagsmála- og tómstundabraut : drög
Titill ritsAðalnámskrá framhaldsskóla : félagsmála- og tómstundabraut : drögHöfundurÚtgáfuár2009Fjöldi bls.28RitröðNámskrárEfnisorðFélagsmála- og tómstundabraut,Námskrár - framhaldsskólarISBN:Tungumál...
-
30. október 2009 /Nýskipan almannatrygginga
Í meðfylgjandi skýrslu eru útlistaðar tillögur um heildstæða framtíðaruppbyggingu lífeyriskerfisins. Nýskipan almannatrygginga: Tillögur um breytingar á lífeyriskerfinu
-
30. október 2009 /Velferðarvísar í framhaldsskólum : niðurstöður athugunar meðal skólameistrara í 30 framhaldsskólum í október 2009
Titill ritsVelferðarvísar í framhaldsskólum : niðurstöður athugunar meðal skólameistrara í 30 framhaldsskólum í október 2009HöfundurÚtgáfuár2009Fjöldi bls.10RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðFramha...
-
29. október 2009 /Skýrsla réttarfarsnefndar um breytingu á gjaldþrotaskiptalögum í tengslum við áætlun AGS
Skýrsla réttarfarsnefndar um breytingu á gjaldþrotaskiptalögum í tengslum við áætlun AGS. (pdf-skjal) Ensk þýð. Report of the Permanent Committe on Procedural Law on amendments to the Insolvency Regi...
-
23. október 2009 /Almenningssamgöngur á Norðurlandi eystra
Með bréfi dags. 25. maí 2009 skipaði samgönguráðherra nefnd um almenningssamgöngur á Norðurlandi eystra. Samkvæmt skipunarbréfinu er markmiðið nefndarstarfsins að „...leggja grundvöll að samstar...
-
22. október 2009 /Fjölmiðlafrumvarp í almenna kynningu
Með nýju fjölmiðlafrumvarpi er stefnt að því að setja í fyrsta sinn heildarlöggjöf um fjölmiðla og starfsemi þeirra hér á landi.Á vef mennta- og menningarmálaráðuneytis eru drög að nýju fjölmiðlafrumv...
-
22. október 2009 /Ungt fólk 2009 : 5., 6. og 7. bekkur : hagir og líðan barna á Íslandi, íþrótta- og tómstundaiðja, nám og skóli, samband við fjölskyldu og vini, lestur, miðlar og tækjaeign
Titill ritsUngt fólk 2009 : 5., 6. og 7. bekkur : hagir og líðan barna á Íslandi, íþrótta- og tómstundaiðja, nám og skóli, samband við fjölskyldu og vini, lestur, miðlar og tækjaeignHöfundurSvandís Ní...
-
22. október 2009 /Ungt fólk 2009 : 8., 9. og 10. bekkur : menntun, menning, tómstundir, íþróttaiðkun og framtíðarsýn ungmenna á Íslandi
Titill ritsUngt fólk 2009 : 8., 9. og 10. bekkur : menntun, menning, tómstundir, íþróttaiðkun og framtíðarsýn ungmenna á ÍslandiHöfundurMargrét Lilja Guðmundsdóttir, Álfgeir Logi Kristjánsson, Inga Dó...
-
20. október 2009 /Vefrit fjármálaráðuneytisins 2001 - 2004 I
Vefrit fjármálaraduneytisins 2001 til 2004
-
20. október 2009 /Greinargerð um aðgerðir til að jafna betur stöðu kynja í sveitarstjórnum
Starfshópur samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um aðgerðir til að jafna betur stöðu kynja í sveitarstjórnum hefur skilað greinargerð sinni. Hópurinn leggur meðal annars til að ráðuneytið skipuleggi...
-
20. október 2009 /Vefrit fjármálaráðuneytisins 2005 til 2009 II
Vefrit fjármálaráðuneytisins 2005 til 2009 II
-
15. október 2009 /Úr þjóðarbúskapnum: Hagrannsóknir á svið efnahagsmála og opinberra fjármála
Úr þjóðarbúskapnum: Hagrannsóknir á svið efnahagsmála og opinberra fjármála 15. október 2009
-
15. október 2009 /Kannanir á heimilisofbeldi
Félagsþjónusta og barnavernd Rætt var við starfsfólk félagsþjónustu og barnaverndar í níu sveitarfélögum á landinu. Markmiðið var að fá yfirlit yfir á hvern hátt þessar stofnanir bregðast við þegar k...
-
15. október 2009 /Rannsókn á ofbeldi gegn konum. Viðbrögð félagsþjónustu og barnaverndar.
Könnun unnin af Rannsóknarsetri í barna- og fjölskylduvernd fyrir félags- og tryggingamálaráðuneytið í október 2009. Rætt var við starfsfólk félagsþjónustu og barnaverndar í níu sveitarfélög...
-
13. október 2009 /Innlendar orkulindir til vinnslu raforku
Skýrslan innlendar orkulindir til vinnslu raforku
-
13. október 2009 /Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 13. október 2009
2. tbl. 11. árg. Útgefið 13. október 2009 Útgefandi: Fjármálaráðuneytið Ábyrgðarmaður: Ráðuneytisstjóri Vefur: www.fjarmalaraduneyti.is Tölvupóstfang: [email protected] Fréttabréfið er einnig fáanl...
-
13. október 2009 /Tilhögun umferðarfræðslu í skólum: Markmið og leiðir
Lokaskýrsla starfshóps sem skipaður var í mars 2007 til þess að móta tillögur um útfærslu og tilhögun umferðarfræðslu í skólum landsins í samráði við hagsmunaaðila. Tilhögun umferðarfræðslu í skólum...
-
13. október 2009 /Skýrsla nefndar dómsmálaráðherra um endurskoðun reglna um skipan dómara
Skýrsla nefndar sem Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra skipaði 3. mars sl. til að endurskoða reglur um skipan dómara. Skýrsla nefndar dómsmálaráðherra um endurskoðun reglna um skipan dómara. (pdf-skja...
-
12. október 2009 /Siðareglur fyrir ráðherra og starfsfólk Stjórnarráðsins
Almenningi gefst kostur á að koma með athugasemdir og ábendingar Forsætisráðherra mun óska eftir heimild Alþingis til að staðfesta siðareglurnar Störf í Stjórnarráði mótist af óhlutdrægni...
-
08. október 2009 /Framtíðarskipan stofnana samgöngumála - greining og valkostir
Samgönguráðherra skipaði þann 29. janúar 2009 nefnd um framtíðarskipan stofnana samgöngumála. Nefndinni var falið gera tillögu að framtíðarskipan stofnana samgöngumála, nánar tiltekið úttekt og tillög...
-
07. október 2009 /Óráðsía fremur en hagsæld
Í gær var birt Stöðuskýrsla Ísland 2009, sem forsætisráðuneytið fól Félagsvísindastofnun og Hagfræðistofnun Háskóla Íslands að taka saman í júní sl. Í skýrslunni er gefin mynd af þróun íslensk samféla...
-
07. október 2009 /Skýrsla starfshóps um sameiningu Keflavíkurflugvallar ohf. og Flugstoða ohf.
Í janúar 2009 skipaði samgönguráðherra, Kristján Möller starfshóp, sem fjalla skyldi um mögulega sameiningu Flugstoða ohf. og Keflavíkurflugvallar ohf. Starfshópurinn hefur nú skilað skýrslu um samein...
-
05. október 2009 /Fjárlög fyrir árið 2010
Safn upplýsinga vegna fjárlaga fyrir árið 2010. Fjáraukalög fyrir árið 2010, althingi.is Útgjaldaheimildir A-hluta ríkissjóðs samkvæmt fjárlögum 2010 (PDF 14 KB) Fjárlög fyrir 2010, á alt...
-
05. október 2009 /Ný skýrsla um stöðu umhverfismála
Umhverfisráðuneytið hefur gefið út skýrsluna Umhverfi og auðlindir sem fjallar um stöðu umhverfismála hér á landi. Skýrslan verður til umfjöllunar á Umhverfisþingi sem hefst næstkomandi föstudag, 9. o...
-
02. október 2009 /Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2008
Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs fyrir árið 2008
-
02. október 2009 /Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2008
Í skýrslunni eru lagðir fram reikningar og greint frá helstu þáttum í starfi sjóðsins á síðasta ári. Skýrslan var lögð fram á ársfundi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga í október 2009. Ársskýrsla Jöfnuna...
-
02. október 2009 /Sala háhraðanettenginga hafin í Árneshreppi, Bæjarhreppi, Kaldrananeshreppi og Strandabyggð
Sala á háhraðanettengingum á vegum fjarskiptasjóðs hófst 30. september síðastliðinn til 127 skilgreindra staða í Árneshreppi, Bæjarhreppi, Kaldrananeshreppi og Strandabyggð.Auk ofangreinds er sala haf...
-
01. október 2009 /Þjóðarbúskapurinn
Þjóðarbúskapurinn Haustskýrsla 2009 (PDF 1634K) Töfluviðauki á Excel-formi: Þjóðarbúskapurinn - Haustskýrsla 2009 - töfluviðauki (359K)
-
01. október 2009 /Rannsókn á ofbeldi gegn konum. Viðbrögð skólastjóra 10 grunnskóla.
Könnun unnin af Rannsóknarsetri í barna- og fjölskylduvernd fyrir félags- og tryggingamálaráðuneytið í september 2009. Rætt var við skólastjóra í tíu grunnskólum víðs vegar á landinu. ...
-
30. september 2009 /Skýrsla Lagastofnunar um minnihlutavernd í hlutafélögum og einkahlutafélögum
Skýrsla Lagastofnunar um minnihlutavernd í hlutafélögum og einkahlutafélögum 30. september 2009
-
23. september 2009 /Sala háhraðanettenginga hafin í 8 sveitarfélögum á Norður- og Norðausturlandi
Sala á háhraðanettengingum á vegum fjarskiptasjóðs er hafin á skilgreindum stöðum í Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð, Hörgárbyggð, Eyjafjarðarsveit, Þingeyjarsveit, Skútustaðarhreppi, Norðurþingi og Langane...
-
15. september 2009 /Skýrsla námsgagnasjóðs 2008-2009
Námsgagnasjóður hefur það hlutverk að leggja grunnskólum til viðbótarfé til námsgagnakaupa í því augnamiði að tryggja val þeirra um námsgögn. Með tilkomu sjóðsins hafa skólastjórnendur nú aukið svigr...
-
11. september 2009 /Policy-making for lifelong learning : the development of education policy in Iceland in the context of Europe
Titill ritsPolicy-making for lifelong learning : the development of education policy in Iceland in the context of EuropeHöfundurÚtgáfuár2009Fjöldi bls.73RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðFramhaldsfr...
-
11. september 2009 /Skýrsla námsgagnasjóðs 2008-2009
Titill ritsSkýrsla námsgagnasjóðs 2008-2009HöfundurÚtgáfuár2009Fjöldi bls.5RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðNámsgagnasjóður,NámsgögnISBN:TungumálÍslenskaSkýrsla námsgagnasjóðs 2008-2009
-
11. september 2009 /Mótun stefnu um nám alla ævi : þróun menntastefnu á Íslandi í evrópsku samhengi
Titill ritsMótun stefnu um nám alla ævi : þróun menntastefnu á Íslandi í evrópsku samhengiHöfundurÚtgáfuár2009Fjöldi bls.86RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðFramhaldsfræðsla,Menntastefna,Símenntun,S...
-
10. september 2009 /Arðsemi rafrænnar stjórnsýslu metin með staðalkostnaðarlíkaninu
PricewaterhouseCoopers hefur lokið við verkefni fyrir forsætisráðuneyti sem snérist um að leggja mat á arðsemi rafrænnar stjórnsýslu. Verkefni PwC fólst í að nota staðalkostnaðarlíkanið (e. Standard C...
-
10. september 2009 /Úttekt á OpenOffice.org skrifstofuvöndlinum
Ríkisskattstjóri hefur gert úttekt á frjálsum og opnum skrifstofuhugbúnaði fyrir forsætisráðuneytið. Verkefni RSK fólst annars vegar í að prófa helstu kerfishluta OpenOffice.org og hins vegar í að pró...
-
10. september 2009 /Úttekt á OpenOffice.org skrifstofuvöndlinum
Ríkisskattstjóri hefur gert úttekt á frjálsum og opnum skrifstofuhugbúnaði fyrir forsætisráðuneytið. Verkefni RSK fólst annars vegar í að prófa helstu kerfishluta OpenOffice.org og hins vegar í að pró...
-
10. september 2009 /Arðsemi rafrænnar stjórnsýslu metin með staðalkostnaðarlíkaninu
PricewaterhouseCoopers hefur lokið við verkefni fyrir forsætisráðuneyti sem snérist um að leggja mat á arðsemi rafrænnar stjórnsýslu. Verkefni PwC fólst í að nota staðalkostnaðarlíkanið (e. Standard C...
-
-
09. september 2009 /Hækkun grunnframfærslu LÍN
Hækkun grunnframfærslu LÍN er mikilvæg aðgerð til að vinna gegn atvinnuleysi.Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum 8. september 2009 tillögu félags- og tryggingamálaráðherra og menntamálaráðherra um a...
-
08. september 2009 /Könnun á starfsemi Heyrnleysingjaskólans, vistheimilisins Kumbaravogs og skólaheimilisins Bjargs
Nefnd sem forsætisráðherra skipaði á grundvelli laga nr. 26/2007 hefur skilað af sér áfangaskýrslu þar sem fjallað er um starfsemi Heyrnleysingjaskólans 1947-1992, vistheimilisins Kumbaravogs 1965-198...
-
01. september 2009 /Eigandastefna ríkisins, fjármálafyrirtæki
Eigandastefna ríkisins, fjármálafyrirtæki
-
31. ágúst 2009 /Skilagrein rýnihóps um aðgerðir í háskóla- og vísindamálum
Menntamálaráðherra skipaði í byrjun júní rýnihóp til að leggja mat á tillögur um breytingar á háskólakerfinu og stefnumótunar- og stuðningskerfi rannsókna og nýsköpunar.Menntamálaráðherra skipaði í by...
-
28. ágúst 2009 /Sala hafin á háhraðanettengingum
Sala á háhraðanettengingum á vegum fjarskiptasjóðs er hafin í Skagafirði og Akrahreppi. Uppbygginu kerfis er lokið og við tekur sala og uppsetning á þeim 374 stöðum á þessu fyrsta ma...
-
27. ágúst 2009 /Stjórn fiskveiða 2009/2010 - Lög og reglugerðir
Út er kominn bæklingur/hefti um stjórn fiskveiða fyrir fiskveiðiárið 2009/2010. Þar er að finna helstu lög og reglugerðirf yrir fiskveiðiárið. Stjórn fiskveiða 2009/2010 - Lög og reglugerðir. (362 Kb...
-
27. ágúst 2009 /Aðgerðir í háskóla- og vísindamálum : skilagrein rýnihóps menntamálaráðherra
Titill ritsAðgerðir í háskóla- og vísindamálum : skilagrein rýnihóps menntamálaráðherraHöfundurÚtgáfuár2009Fjöldi bls.5RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðHáskólar,VísindamálISBN:TungumálÍslenskaAðge...
-
18. ágúst 2009 /Staða bleikjueldis og framtíðarhorfur
Að beiðni Einars Kr. Guðfinnssonar fyrrverandi sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra var Marine Spectrum ehf. falið að taka saman skýrslu um stöðu bleikjueldis á Íslandi. Við upplýsingaöflun var rætt vi...
-
17. ágúst 2009 /Ákvörðun um meðferðarhæfi kæru Jónínu Benediktsdóttur gegn Íslandi
Ákvörðun um meðferðarhæfi kæru nr. 38079/06 - Jónína Benediktsdóttir gegn Íslandi
-
17. ágúst 2009 /Velferð barna á tímum efnahagsþrenginga
Starfshópur á vegum heilbrigðisráðuneytisins hefur skilað af sér skýrslu um sálfélagslega velferð barna á tímum efnahagsþrenginga. Á ráðstefnunni „Velferð íslenskra barna - sóknarfæri á umbrotatímum“...
-
12. ágúst 2009 /Æskulýðssjóður 2009
Næsti umsóknarfrestur í Æskulýðssjóð er 1. september 2009.Næsti umsóknarfrestur í Æskulýðssjóð er 1. september 2009. Hlutverk Æskulýðssjóðs er að styrkja eftirtalin verkefni á vegum æskulýðsfélaga og...
-
07. ágúst 2009 /Skýrsla um áhrif stóriðjuframkvæmda á íslenskt efnahagslíf
Á s.l. ári fól iðnaðarráðuneytið Hagfræðistofnun Háskóla Íslands að skrifa skýrslu um hagrænt mat á áhrifum stóriðjuframkvæmda á íslenskt efnahagslíf. Með þessu verkefni er brugðist við ítrekuðum áben...
-
06. ágúst 2009 /Um álagningu og greiðslu útvarpsgjalds
Um síðustu áramót lagðist af innheimta afnotagjalds fyrir afnot útvarps og sjónvarps.Um síðustu áramót lagðist af innheimta afnotagjalds fyrir afnot útvarps og sjónvarps. Þess í stað var tekið upp útv...
-
31. júlí 2009 /Aðalnámskrá framhaldsskóla : námsbrautir fyrir aðstoðarfólk í leik- og grunnskólum : leikskólaliða, skólaliða og stuðningsfulltrúa í grunnskólum
Titill ritsAðalnámskrá framhaldsskóla : námsbrautir fyrir aðstoðarfólk í leik- og grunnskólum : leikskólaliða, skólaliða og stuðningsfulltrúa í grunnskólumHöfundurÚtgáfuár2009Fjöldi bls.33RitröðNámskr...
-
31. júlí 2009 /Aðalnámskrá framhaldsskóla : skipstjórnarnám
Titill ritsAðalnámskrá framhaldsskóla : skipstjórnarnámHöfundurÚtgáfuár2009Fjöldi bls.76RitröðNámskrárEfnisorðNámskrár - framhaldsskólar,SkipstjórnarnámISBN:978-9979-777-74-8TungumálÍslenskaAðalnámskr...
-
30. júlí 2009 /ART á Suðurlandi : mat á framkvæmd og ávinningi verkefnisins
Titill ritsART á Suðurlandi : mat á framkvæmd og ávinningi verkefnisinsHöfundurAndrea G. Dofradóttir og Hrefna GuðmundsdóttirÚtgáfuár2009Fjöldi bls.24RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðART þjálfunara...
-
27. júlí 2009 /Skýrsla fjármálaráðherra um áætlun um jöfnuð í ríkisfjármálum 2009–2013
Skýrsla fjármálaráðherra um áætlun um jöfnuð í ríkisfjármálum 2009–2013 (PDF 808 KB) frá 26. júní 2009, og fylgiskjal um eignir og skuldir ríkissjóðs (PDF 66 KB)
-
27. júlí 2009 /Skýrsla nefndar um úrbætur í málefnum hælisleitenda
Skýrsla nefndar sem Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra skipaði 21. apríl 2009 til að fara yfir lög og reglur um meðferð hælisumsókna hefur nú verið birt á vefnum, en áður hafa verið birtar helstu niður...
-
27. júlí 2009 /Skýrsla nefndar um úrbætur í málefnum hælisleitenda
Skýrsla nefndar sem Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra skipaði 21. apríl 2009 til að fara yfir lög og reglur um meðferð hælisumsókna. Skýrsla nefndar sem Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra skipaði 21. a...
-
17. júlí 2009 /Skýrsla nefndar um grundvöll framhaldsskóla í Rangárþingi
Nefnd sem falið var að athuga hvort grundvöllur væri fyrir stofnun framhaldsskóla í Rangárþingi Skýrsla nefndar um grundvöll framhaldsskóla í Rangárþingi
-
10. júlí 2009 /Skýrsla um áætlun um jöfnuð í ríkisfjármálum 2009-2013: Endurskoðun útreikninga og samræming við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn
Skýrsla um áætlun um jöfnuð í ríkisfjármálum 2009-2013: Endurskoðun útreikninga og samræming við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn
-
08. júlí 2009 /Skýrsla Rannsóknarnefndar umferðarslysa 2008
Árið 2008 létust 12 í umferðinni á Íslandi en rannsóknarnefnd umferðarslysa fjallaði um tíu banaslys í skýrslum sem gefnar voru út á vefnum http://www.rnu.is. Það var niðurstaða rannsóknar nefndarinna...
-
30. júní 2009 /Úttekt á Fótaaðgerðaskóla Íslands : unnin fyrir menntamálaráðuneytið
Titill ritsÚttekt á Fótaaðgerðaskóla Íslands : unnin fyrir menntamálaráðuneytiðHöfundurÁrný Elíasdóttir og Ingunn Björk VilhjálmsdóttirÚtgáfuár2009Fjöldi bls.22RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðFóta...
-
12. júní 2009 /Miklir möguleikar á að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda
Á vordögum 2007 skipaði umhverfisráðherra sérfræðinganefnd til að fjalla um tæknilega möguleika á að draga úr nettóútstreymi gróðurhúsalofttegunda í mismunandi geirum samfélagsins: orkuframleiðslu; sa...
-
12. júní 2009 /Rafræn eyðublöð og XML skema
Út er komin skýrsla sem unnin var fyrir forsætisráðuneytið, þar sem fjallað er um gerð XML skema fyrir rafræn samskipti m.a. með tilliti til rafrænna eyðublaða. Í hennni er lögð fram frumgerð að tilra...
-
11. júní 2009 /Könnun á viðhorfi til mismununar á Íslandi
Könnuninni er ætlað að skoða viðhorf almennings til mismununar á Íslandi sem og viðhorf til minnihlutahópa. Um er að ræða net- og símakönnun sem lögð var fyrir 1200 þátttakendur. Könnun á viðhorfi ...
-
11. júní 2009 /Skýrsla um aðstæður hælisleitenda í Grikklandi
I. Inngangur Þessi skýrsla er samin í tilefni af því álitaefni hvort endursenda eigi hælisleitendur til Grikklands á grundvelli svokallaðrar Dyflinnarreglugerðar, þ.e. reglugerðar nr. 343/2003/EB fr...
-
10. júní 2009 /Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
5. nóvember 2013 Sjá nýjustu þýðingu á samningnum á vef innanríkisráðuneytisins Samningurinn um réttindi fatlaðs fólks (CONVENTION ON THE RIGHTS OF PERSONS WITH DISABILITIES) og Valfrjáls bókun við...
-
05. júní 2009 /Mat á arðsemi orkusölu til stóriðju: Fyrsta áfangaskýrsla
Mat á arðsemi orkusölu til stóriðju: Fyrsta áfangaskýrsla
-
03. júní 2009 /Ívilnanir til eflingar fjárfestingum í atvinnurekstri.
Skýrsla starfshóps iðnaðarráðuneytis um ívilnanir til eflingar fjárfestingum í atvinnurekstri
-
31. maí 2009 /Skýrsla nefndar um grundvöll framhaldsskóla í Rangárþingi
Titill ritsSkýrsla nefndar um grundvöll framhaldsskóla í RangárþingiHöfundurÚtgáfuár2009Fjöldi bls.8RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðFramhaldsskólarISBN:TungumálÍslenskaSkýrsla nefndar um grundvöll...
-
31. maí 2009 /Íslensk muna- og minjasöfn : meðferð og nýting á ríkisfé : skýrsla til Alþingis
Titill ritsÍslensk muna- og minjasöfn : meðferð og nýting á ríkisfé : skýrsla til AlþingisHöfundurRíkisendurskoðunÚtgáfuár2009Fjöldi bls.52RitröðRit tengd málefnum MMREfnisorðFornminjar,Menningararfur...
-
30. maí 2009 /Fimmta nýja pósthús Íslandspósts opnað
Íslandspóstur opnaði fimmtudaginn 28. maí fimmta nýja pósthús sitt og að þessu sinni á Sauðárkróki. Kristján L. Möller samgönguráðherra tók fyrstu skóflustunguna fyrir um ári og flutti hann ávarp við...
-
25. maí 2009 /Education, research and innovation policy : a new direction for Iceland
Titill ritsEducation, research and innovation policy : a new direction for IcelandHöfundurÚtgáfuár2009Fjöldi bls.24RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðHáskólar,Menntastefna,Nýsköpun,Rannsóknir,Vísind...
-
25. maí 2009 /Stefna í menntun, vísindum og nýsköpun : ný stefna fyrir Ísland [þýðing á inngangi og kafla 4 úr skýrslunni Education, research and innovation policy : a new direction for Iceland]
Titill ritsStefna í menntun, vísindum og nýsköpun : ný stefna fyrir Ísland [þýðing á inngangi og kafla 4 úr skýrslunni Education, research and innovation policy : a new direction for Iceland]HöfundurÚ...
-
25. maí 2009 /Verkefnastjórn vísinda og háskólamála : menntamálaráðuneytið : skilagrein
Titill ritsVerkefnastjórn vísinda og háskólamála : menntamálaráðuneytið : skilagreinHöfundurÚtgáfuár2009Fjöldi bls.22RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðHáskólar,Menntastefna,Nýsköpun,Rannsóknir,Vísi...
-
22. maí 2009 /Vegna umfjöllunar um samning um háhraðanettengingar
Í ljósi frétta um að ríkið styrki uppbyggingu á svæðum markaðsaðila með útboði sínu á háhraðanettengingum telur ráðuneytið ástæðu til að gera stuttlega grein fyrir verkefninu og undirbúning þess. Verk...
-
20. maí 2009 /Verkfærakista og vefhandbók
Þessa einblöðunga má nálgast hér á pdf-sniði. Verkfærakista Vefhandbókin
-
20. maí 2009 /Ísland sem heiðursgestur á bókamessunni í Frankfurt árið 2011 : reynsla fyrri heiðursgesta og leiðir til árangurs [í ritinu: Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands 20. maí 2009]
Titill ritsÍsland sem heiðursgestur á bókamessunni í Frankfurt árið 2011 : reynsla fyrri heiðursgesta og leiðir til árangurs [í ritinu: Vorráðstefna Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands 20. maí 200...
-
19. maí 2009 /Réttindi sjúklinga
Heilbrigðisráðuneytið hefur gefið út tvö rit í tengslum við lög nr. 74/1997 um réttindi sjúklinga. Eldra ritið, sem kom út árið 1999, er ætlað notendum heilbrigðisþjónustunnar á Íslandi og nefnist Kyn...
-
-
11. maí 2009 /Lokaniðurstöður Kvennanefndarinnar vegna fimmtu og sjöttu skýrslu Íslands (á ensku)
Lokaniðurstöður Kvennanefndarinnar vegna fimmtu og sjöttu skýrslu Íslands - á ensku (pdf)
-
08. maí 2009 /Ákvörðun MDE um meðferðarhæfi kæru Hilmars Kristins Adolfssonar o.fl. gegn Íslandi
Ákvörðun Mannréttindadómstóls Evrópu um meðferðarhæfi kæru nr. 14890/06; Hilmar Kristinn Adolfsson o.fl. gegn Íslandi
-
05. maí 2009 /Skýrsla menntamálaráðherra um framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2004-2005, 2005-2006 og 2006-2007 : lögð fyrir á Alþingi á 136. löggjafarþingi 2008-2009
Titill ritsSkýrsla menntamálaráðherra um framkvæmd skólahalds í grunnskólum skólaárin 2004-2005, 2005-2006 og 2006-2007 : lögð fyrir á Alþingi á 136. löggjafarþingi 2008-2009HöfundurÚtgáfuár2009Fjöldi...
-
30. apríl 2009 /Úttekt á fjölgreinabraut Lækjarskóla : unnið fyrir menntamálaráðuneyti
Titill ritsÚttekt á fjölgreinabraut Lækjarskóla : unnið fyrir menntamálaráðuneytiHöfundurEllert Borgar Þorvaldsson og Unnar HermannssonÚtgáfuár2009Fjöldi bls.22RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðGæða...
-
30. apríl 2009 /Staða lestrarkennslu í íslenskum grunnskólum
Titill ritsStaða lestrarkennslu í íslenskum grunnskólumHöfundurAuður Magndís Leiknisdóttir, Hrefna Guðmundsdóttir, Ágústa Edda Björnsdóttir, Heiður Hrund Jónsdóttir og Friðrik H. JónssonÚtgáfuár2009Fj...
-
29. apríl 2009 /Mat á kynbundnum launamun
Starfshópur fjármálaráðherra um launamun á opinberum markaði sem starfaði í tíð ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar leitaði liðsinnis forstöðumanna áður en tillögur um aðgerðir til að drag...
-
29. apríl 2009 /Nýir kjarasamningar og launamunur kynjanna
Nýir kjarasamningar og launamunur kynjanna
-
29. apríl 2009 /Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 29. apríl 2009
1. tbl. 11. árg. Útgefið 29. apríl 2009 Útgefandi: Fjármálaráðuneytið Ábyrgðarmaður: Ráðuneytisstjóri Vefur: www.fjarmalaraduneyti.is Tölvupóstfang: [email protected] Fréttabréfið er einnig fáanleg...
-
29. apríl 2009 /Staða barna í mismunandi fjölskyldugerðum
Nefnd, sem skipuð var af félags- og tryggingamálaráðherra til að fjalla um stöðu einstæðra og forsjárlausra foreldra, stjúpforeldra og réttarstöðu barna þeirra, hefur skilað ráðherra skýrslu um stöðu ...
-
22. apríl 2009 /Skýrsla utanríkisráðuneytisins: Ísland á norðurslóðum
Skýrsla utanríkisráðuneytisins Ísland á norðurslóðum kemur út í dag. Í henni er lagður grunnur að heildstæðri stefnu Íslands á norðurslóðum og er það í fyrsta sinn sem heildarútekt hefur verið gerð á ...
-
22. apríl 2009 /Áfangaskýrsla jafnréttisvaktarinnar, 22. apríl 2009
Hinn 10. febrúar 2009 samþykkti ríkisstjórnin að setja á fót vinnuhóp til að meta áhrif efnahagsástandsins á stöðu kynjanna. Félags- og tryggingamálaráðherra skipaði hópinn sem skilaði áfangaskýrslu m...
-
21. apríl 2009 /Tækifæri í vind og sjávarorku?
Gríðarleg vindorka er á Íslandi og ekki er ólíklegt að virkjun hennar sé raunhæfur og hagkvæmur kostur að einhverju marki hér á landi. Sjávarvirkjun gæti reynst hagkvæmur kostur á fáeinum stöðum á Ísl...
-
20. apríl 2009 /Skýrsla nefndar um þróun Evrópumála
Nefnd um þróun Evrópumála (héreftir „Evrópunefnd“) var stofnuð í mars 2008 í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar frá maí 2007 og skipuð fulltrúum ...
-
17. apríl 2009 /Bankaleynd : lagaumhverfi og framkvæmd á Íslandi og í öðrum Evrópuríkjum
Bankaleynd : lagaumhverfi og framkvæmd á Íslandi og í öðrum Evrópuríkjum (PDF-skjal) Bankaleynd : lagaumhverfi og framkvæmd á Íslandi og í öðrum Evrópuríkjum (DOC-skjal) Skýrsla unnin fyrir viðski...
-
17. apríl 2009 /Umferðarslys á Íslandi 2008
Heildarfjöldi umferðarslysa og þeirra sem slösuðust lækkaði um 5,3% milli áranna 2007 og 2008. Alvarlega slösuðum fjölgar en lítið slösuðum fækkar. Kemur þetta fram í nýrri skýrslu slysaskráningar Umf...
-
17. apríl 2009 /Culture : the arts, the national cultural heritage, broadcasting, language policy, sports, youth activities
Titill ritsCulture : the arts, the national cultural heritage, broadcasting, language policy, sports, youth activitiesHöfundurÚtgáfuár2009Fjöldi bls.29RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðBókmenntir,Í...
-
-
03. apríl 2009 /Nýtt fræðsluefni
Tvær nýjar „handbækur“ um upplýsingatækni eru nú aðgengilegar á UT-vefnum. Vefhandbók um opinbera vefi er leiðarvísir um uppsetningu og viðhald vefja. Stafrænt frelsi er fræðsluefni um opinn og frjáls...
-
02. apríl 2009 /Heilsa og hagsæld með nýsköpun : úttekt á aðstæðum til nýsköpunar í tengslum við heilbrigðisrannsóknir : nefndarálit
Titill ritsHeilsa og hagsæld með nýsköpun : úttekt á aðstæðum til nýsköpunar í tengslum við heilbrigðisrannsóknir : nefndarálitHöfundurVilhjálmur LúðvíkssonÚtgáfuár2009Fjöldi bls.77RitröðSkýrslur og á...
-
31. mars 2009 /Education, creativity and entrepreneurship in an era of global change : programme for the Icelandic Presidency of the Nordic Council of Ministers in research, culture and education [Menntun, sköpunarkraftur og frumkvæði á tímum hnattrænna breytinga : formennskuáætlun Íslendinga]
Titill ritsEducation, creativity and entrepreneurship in an era of global change : programme for the Icelandic Presidency of the Nordic Council of Ministers in research, culture and education [Menntun...
-
30. mars 2009 /Skýrsla Kaarlos Jännäris um reglur og eftirlit með bankastarfsemi - niðurstöður og ábendingar
Ríkisstjórn Íslands ákvað í nóvember 2008 að biðja reyndan bankaeftirlitsmann að leggja mat á lagaumhverfi og framkvæmd fjármálaeftirlits á Íslandi og gera tillögur um nauðsynlegar úrbætur, en matið e...
-
27. mars 2009 /Stefna um vistvæn innkaup ríkisins, ríkið sem upplýstur vistvænn kaupandi
Stefna um vistvæn innkaup ríkisins, ríkið sem upplýstur vistvænn kaupandi
-
26. mars 2009 /Skýrsla til menntamálaráðherra um EES-samstarfið á sviðum menntamálaráðuneytis fyrir árið 2008
Titill ritsSkýrsla til menntamálaráðherra um EES-samstarfið á sviðum menntamálaráðuneytis fyrir árið 2008HöfundurÚtgáfuár2009Fjöldi bls.15RitröðRitEfnisorðEvrópusambandið,Menningarmál,Menntamál,Vísind...
-
17. mars 2009 /Aðgerðaáætlun gegn mansali
Skýrsla félags- og tryggingamálaráðherra, Ástu R. Jóhannesdóttur, um aðgerðaáætlun gegn mansali. Lögð fyrir Alþingi á 136. löggjafarþingi 2008-2009. Skýrsla um aðgerðaáætlun gegn mansali. (PDF, 1.36...
-
12. mars 2009 /Aðalnámskrá framhaldsskóla : rafiðngreinar : grunnnám rafiðna, kvikmyndasýningarstjórn, rafeindavirkjun, rafveituvirkjun, rafvélavirkjun, rafvirkjun
Titill ritsAðalnámskrá framhaldsskóla : rafiðngreinar : grunnnám rafiðna, kvikmyndasýningarstjórn, rafeindavirkjun, rafveituvirkjun, rafvélavirkjun, rafvirkjunHöfundurÚtgáfuár2009Fjöldi bls.85RitröðNá...
-
11. mars 2009 /Skýrsla um áhættumat fyrir Ísland
Formaður starfshóps um áhættumat fyrir Ísland Valur Ingimundarson, prófessor, skilaði í dag skýrslu hópsins til Össurar Skarphéðinssonar, utanríkisráðherra. Starfshópurinn var skipaður í lok október 2...
-
10. mars 2009 /Réttindagæsla fyrir fatlað fólk á Íslandi
Réttindagæsla fyrir fatlað fólk á Íslandi. Skýrsla starfshóps á vegum félags- og tryggingamálaráðuneytisin. Mars 2009 (PDF)
-
28. febrúar 2009 /Niðurstöður úttekta á sjálfsmatsaðferðum framhaldsskóla 2007-2008 : heildarniðurstöður
Titill ritsNiðurstöður úttekta á sjálfsmatsaðferðum framhaldsskóla 2007-2008 : heildarniðurstöðurHöfundurÚtgáfuár2009Fjöldi bls.14RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGæðamat - framhaldsskólar,Sjálfsm...
-
27. febrúar 2009 /Áfram verði unnið að uppbyggingu hjá Íslandspósti
Íslandspóstur hefur byggst upp hratt og örugglega undir styrkri stjórn forstjóra og stjórnar og hæfra starfsmanna sem sinna mikilvægum störfum á erfiðum markaði, sagði Kristján L. Möller samgönguráðhe...
-
25. febrúar 2009 /Fjarskiptasjóður og Síminn undirrita samning um háhraðanet til allra landsmanna
Fjarskiptasjóður og Síminn undirrituðu í dag samning um uppbyggingu háhraðanets um allt land. Með samningum er öllum landsmönnum tryggt háhraðanet fyrir árslok 2010. Um er að ræða tæplega 1800 heimil...
-
25. febrúar 2009 /Skýrsla Hönnunarmiðstöðvar Íslands 2009
Framvinduskýrsla ársins 2008 Aðgerða- og fjárhagsáætlun ársins 2009
-
24. febrúar 2009 /Fjármálalæsi á Íslandi: Skýrsla nefndar á vegum viðskiptaráðherra
Fjármálalæsi á Íslandi (pdf) Skýrsla nefndar á vegum viðskiptaráðherra.
-
20. febrúar 2009 /Skýrsla um umferðarfræðslu í skólum
Komin er út skýrsla um umferðarfræðslu í skólum sem tekin var saman að beiðni samgönguráðherra. Hefur hún að geyma stutta lýsingu á umferðaröryggi barna á Íslandi og tillögur um að styrkja umferðarfræ...
-
19. febrúar 2009 /Menning : listir, menningararfur, útvarp, málrækt, íþróttir, æskulýðsmál
Titill ritsMenning : listir, menningararfur, útvarp, málrækt, íþróttir, æskulýðsmálHöfundurÚtgáfuár2009Fjöldi bls.27RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðBókmenntir,Íþróttir,Kvikmyndir,Leiklist,Listir,...