Rit og skýrslur frá því fyrir 2019
Hér er aðeins leitað að ritum og skýrslum sem eru frá því fyrir 2019.
- Sjá rit og skýrslur frá 2019 til dagsins í dag.
-
09. febrúar 2009 /Umsagnir um stofnun CSIRT/CERT teymis á Íslandi gegn öryggisatvikum í fjarskipta- og upplýsinganetum
Í framhaldi af kynningarfundi og birtingu skýrslu og umræðuskjals á vef samgönguráðuneytisins um aðgerðir til að auka netöryggi á Íslandi er nú birt samantekt á umsögnum sem borist h...
-
09. febrúar 2009 /Kennsluefni um ábyrga og jákvæða netnotkun
Komið er út kennsluefni á DVD diski um ábyrgða og jákvæða netnotkun barna og unglinga. Að útgáfunni standa SAFT, Samfélag, fjölskylda og tækni, vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga og...
-
05. febrúar 2009 /Þrjár konur í úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála
Skipuð hefur verið ný úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála. Nefndina skipa þrjár konur: Jóna Björk Helgadóttir héraðsdómslögmaður er formaður nefndarinnar, Brynja I. Hafstensdóttir...
-
04. febrúar 2009 /Skýrsla um málefni fatlaðra
Starfshópur sem Kristján L. Möller samgönguráðherra skipaði til að fara yfir málaflokka samgönguráðuneytisins með hliðsjón af aðgengismálum fatlaðra skilaði skýrslu sinni í gær. Formaður hópsins var H...
-
31. janúar 2009 /Sjúkraflutningar á Íslandi
Í kjölfar umræðu sumarið 2007 um skipulag sjúkraflutninga, menntunarmál og mönnun sjúkraflutninga á landsbyggðinni ákvað heilbrigðisráðherra að skipa nefnd til að fjalla um þessi mál. Með skipunarbréf...
-
30. janúar 2009 /Evróputilskipanir um bann við mismunun
Starfshópur félags- og tryggingamálaráðherra sem fjallað hefur um tilskipanir Evrópusambandsins um bann við mismunun hefur skilað skýrslu með tillögum um innleiðingu tilskipananna í íslenskum rétti. T...
-
26. janúar 2009 /Ákvörðun MDE um meðferðarhæfi kæru Þorláks Bergssonar o.fl. gegn Íslandi
Ákvörðun MDE um meðferðarhæfi kæru nr. 46461/06: Þorlákur Bergsson o.fl. gegn Íslandi
-
26. janúar 2009 /Hafa áhuga á nýjum sæstreng milli Íslands og Ameríku
Kristján L. Möller samgönguráðherra tók nýlega á móti þremur mönnum frá Bandaríkjunum sem kanna hugsanlega lagningu sæstrengs milli Íslands og Bandaríkjanna. Þeir kynntu ráðherra áfor...
-
20. janúar 2009 /Þjóðarbúskapurinn 20. janúar 2009
Þjóðarbúskapurinn 20. janúar 2009 (PDF 2255K) Töfluviðauki á Excel-formi: Þjóðarbúskapurinn - vetrarskýrsla 2009 - töfluviðauki (Excel 312K)
-
16. janúar 2009 /Jafnrétti kynjanna í tölum
Skýrsla félags- og tryggingamálaráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála ásamt tölfræðilegum upplýsingum um jafnrétti kynjanna. Skýrslan var lögð fram á jafnréttisþingi sem haldið var í fyrsta sinn 1...
-
14. janúar 2009 /Þjónustumiðstöð fyrir olíuleit á Drekasvæðinu, staðarval og aðstöðusköpun.
Skýrsla um staðarval fyrir þjónustu aðstöðu í landi á Þórshöfn og Vopnafirði eða þar á milli fyrir olíu og gasleitarfyrirtæki sem hyggjast leita að olíu á Drekasvæðinu er nú komin út. Markmið með gerð...
-
06. janúar 2009 /Rit um ofbeldi í nánum samböndum
Í samræmi við aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar frá september 2006 um ofbeldi gegn konum hafa verið gefin út fræðslurit um ofbeldi gegn konum í nánum samböndum. Fræðsluritin eru fimm talsins. Eitt þei...
-
31. desember 2008 /Mannréttindafræðsla á Íslandi : tillögur um mannréttindafræðslu í grunn- og framhaldsskólum
Titill ritsMannréttindafræðsla á Íslandi : tillögur um mannréttindafræðslu í grunn- og framhaldsskólumHöfundurÚtgáfuár2008Fjöldi bls.17RitröðRitEfnisorðBorgaraleg réttindi ,Lífsleikni,MannréttindiISBN...
-
31. desember 2008 /Accreditation report : doctoral studies in computer science : Reykjavík University
Titill ritsAccreditation report : doctoral studies in computer science : Reykjavík UniversityHöfundurExpert CommitteeÚtgáfuár2008Fjöldi bls.24RitröðRit tengd málefnum MMREfnisorðGæðamat - háskólar,Hás...
-
31. desember 2008 /Accreditation report : doctoral studies in humanities, natural science and engineering : University of Iceland
Titill ritsAccreditation report : doctoral studies in humanities, natural science and engineering : University of IcelandHöfundurExpert CommitteeÚtgáfuár2008Fjöldi bls.28RitröðRit tengd málefnum MMREf...
-
31. desember 2008 /OECD/CERI project : digital learning resources as systemic innovation : background report : Iceland
Titill ritsOECD/CERI project : digital learning resources as systemic innovation : background report : IcelandHöfundurMacdonald, AllysonÚtgáfuár2008Fjöldi bls.47RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðGæð...
-
31. desember 2008 /Mat á árangri af Olweusaráætlun gegn einelti
Titill ritsMat á árangri af Olweusaráætlun gegn eineltiHöfundurRagnar F. ÓlafssonÚtgáfuár2008Fjöldi bls.39RitröðRit tengd málefnum MMREfnisorðEinelti,Úttektir - grunnskólarISBN:TungumálÍslenskaMat á á...
-
31. desember 2008 /Úttektir á sjálfsmatsaðferðum grunnskóla : haustmisseri 2008 : helstu niðurstöður
Titill ritsÚttektir á sjálfsmatsaðferðum grunnskóla : haustmisseri 2008 : helstu niðurstöðurHöfundurÚtgáfuár2008Fjöldi bls.13RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGæðamat - grunnskólar,Sjálfsmat,Úttekt...
-
30. desember 2008 /Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 30. desember 2008
5. tbl. 10. árg. Útgefið 30. desember 2008 Útgefandi: Fjármálaráðuneytið Ábyrgðarmaður: Baldur Guðlaugsson, ráðuneytisstjóri Vefur: www.fjarmalaraduneyti.is Tölvupóstfang: [email protected] Fréttab...
-
30. desember 2008 /Skýrsla Líffæraígræðslunefndar 2003 - 2007
Líffæraígræðslunefnd skilaði skýrslu sinni fyrir árin 2003 - 2007 til heilbrigðisráðherra, en Guðlaugur Þór Þórðarson breytti heiti nefndarinnar á liðnu ári og skipaði nýja nefnd. Í nefndinni eru: Sve...
-
22. desember 2008 /Skýrsla nefndar sem gera skal tillögur um uppbyggingu alhliða löggæslu- og öryggismálaskóla
Nefnd sem Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra skipaði 20. ágúst 2007 til að gera tillögur um uppbyggingu alhliða löggæslu- og öryggismálaskóla hefur skilað skýrslu til ráðherra. Þar leggur hún...
-
18. desember 2008 /Skýrsla starfshóps um starfsumhverfi frístundabáta á sviði fiskveiðistjórnunar
Þann 20. febrúar 2008 skipaði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra starfshóp sem samkvæmt skipunarbréfi hafði það hlutverk að fara yfir starfsumhverfi frístundabáta á sviði fiskveiðistjórnar og greina...
-
18. desember 2008 /Yfirlit yfir starfsemi verkefnisstjórnar 50+ árið 2008
Skýrsla verkefnisstjórnar 50+ vegna ársins 2008 með yfirliti yfir helstu verkefni ársins.
-
18. desember 2008 /Mikilvægt að gæta net- og upplýsingaöryggis
Fimm fyrirlestrar voru fluttir á fundi á vegum samgönguráðuneytisins um net- og upplýsingaöryggi í gær. Var þar fjallað um mögulega stofnun teymis á Íslandi sem hefði það hlutverk að bregðast við ógnu...
-
16. desember 2008 /Skýrsla forsætisráðherra um áhrif laga um opinberar eftirlitsreglur og störf ráðgjafarnefndar 2002-2005
Skýrslan var lögð fyrir Alþingi á 132. löggjafarþingi 2005–2006 1. Inngangur. Vorið 1999 voru samþykkt samhljóða á Alþingi lög nr. 27/1999, um opinberar eftirlitsreglur. Forsætisráðherra fer m...
-
16. desember 2008 /Skýrsla vinnuhóps um mat á þörf á fyrir þrífösun í dreifikerfum Rarik og Orkubús Vestfjarða
Vinnuhópur sem skipuð var af iðnaðarráðherra til að meta þörf á tengingu við þriggja fasa rafmagn á landsbyggðinni hefur skilað af sér skýrslu um málið. Í vinnuhópnum áttu sæti þau Helga Barðadóttir,...
-
12. desember 2008 /Kynningarfundur um net- og upplýsingaöryggi
Samgönguráðuneytið efnir til kynningarfundar um net- og upplýsingaöryggi næstkomandi miðvikudag, 17. desember. Fjallað verður um mögulega stofnun CERT/CSIRT teymis á Íslandi sem snýst...
-
11. desember 2008 /Úttekt á Póst- og fjarskiptastofnun
Úttekt ráðgjafafyrirtækisins PriceWaterhouseCoopers á starfsemi Póst- og fjarskiptastofnunar sem gerð var að beiðni samgönguráðuneytisins á síðasta ári. Í skýrslu PWC var bent á nokkra annmarka í sta...
-
11. desember 2008 /Úttekt á Póst- og fjarskiptastofnun
Lokið er fyrir nokkru úttekt ráðgjafafyrirtækisins PriceWaterhouseCoopers á starfsemi Póst- og fjarskiptastofnunar sem gerð var að beiðni samgönguráðuneytisins á síðasta ári. Í skýrslu PWC var bent á...
-
05. desember 2008 /Reglugerðardrög um úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála til umsagnar
Til umsagnar eru nú hjá samgönguráðuneytinu reglugerðardrög um úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála. Þeir sem óska eftir að veita umsögn eru beðnir að senda þær á netfangið postur@s...
-
05. desember 2008 /Óskað umsagna um net- og upplýsingaöryggi
Samgönguráðuneytið óskar eftir umsögnum um hvernig best verði staðið að því að tryggja fullnægjandi net- og upplýsingaöryggi á íslenskum fjarskipta- og tölvunetum. Þess er óskað að um...
-
30. nóvember 2008 /Íslenska til alls : tillögur Íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu
Titill ritsÍslenska til alls : tillögur Íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnuHöfundurÚtgáfuár2008Fjöldi bls.93RitröðRitEfnisorðÍslenska,MálstefnaISBN:978-9979-777-66-3TungumálÍslenskaÍslenska t...
-
28. nóvember 2008 /Fjarskiptaáætlun í endurskoðun
Nú stendur yfir endurskoðun fjarskiptaáætlunar til sex ára. Núgildandi áætlun gildir fyrir árin 2005 til 2010 og hafa verkefni hennar einkum snúist um að bæta GSM farsímaþjónustu, háhraðatengingar og ...
-
24. nóvember 2008 /Gildistími tilboða í háhraðaútboði framlengdur
Meirihluti bjóðenda í háhraðaútboði fjarskiptasjóðs hefur samþykkt að framlengja gildistíma útboðsins. Tilboð voru opnuð 4. september síðastliðinn og bárust sjö tilboð frá fjórum aðil...
-
19. nóvember 2008 /Útflutningur á óunnum fiski
Í tengslum við afnám útflutningsálags skipaði sjávarútvegsráðherra starfshóp sem samkvæmt skipunarbréfi dags. 27. apríl 2007 hafði það hlutverk að skila tillögum um hvernig fiskkaupendum hérlendis ver...
-
18. nóvember 2008 /Heilsustefna: Heilsa er allra hagur
Heilbrigðisráðuneytið hefur gefið út fyrsta hluta Heilsustefnu heilbrigðisráðherra, Heilsustefna: Heilsa er allra hagur, þar sem eru áherslur úr aðgerðaáætlun heilbrigðisráðherra til kynningar í nóvem...
-
17. nóvember 2008 /Þjóðfélagslegur kostnaður vegna offitu
Heilbrigðisráðuneytið fól í lok ágúst 2008 Háskólanum á Bifröst að taka saman upplýsingar um offitu og samfélagslegan kostnað vegna hennar. Þjóðfélagslegur kostnaður vegna offitu
-
15. nóvember 2008 /Viðmið um skipulag hjúkrunarheimila
Viðmið félags- og tryggingamálaráðuneytisins um skipulag hjúkrunarheimila og hjúkrunarrýma. Félags- og tryggingamálaráðuneytið. Nóvember 2008.
-
11. nóvember 2008 /National summary sheets on educatio systems in Europe and ongoing reforms : Iceland : novemer 2008
Titill ritsNational summary sheets on educatio systems in Europe and ongoing reforms : Iceland : novemer 2008HöfundurÚtgáfuár2008Fjöldi bls.8RitröðRit tengd málefnum MMREfnisorðEurydice,Menntakerfi,Me...
-
03. nóvember 2008 /Sjávarútvegurinn í tölum 2008
Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið út bæklinginn "Sjávarútvegurinn í tölum" (Icelandic Fisheries in Figures). Í bæklingnum er að finna margvíslegan tölfræðilegan fróðleik um íslenskan sjávarútveg. Bæk...
-
-
01. nóvember 2008 /Bologna process : template for national reports 2007-2009
Titill ritsBologna process : template for national reports 2007-2009HöfundurÚtgáfuár2008Fjöldi bls.42RitröðRit tengd málefnum MMREfnisorðHáskólar,MenntamálISBN:TungumálEnskaBologna process : template ...
-
31. október 2008 /Sektorikohtainen ohjelma : koulutus luovuus ja yrittäjyys globalisaation aikakaudella : Islannin puheenjohtajakauden ohjelma Pohjoismaiden ministerineuvoston koulutus-, tutkimus- ja kulttuuriyhteistyön alalla [Menntun, sköpunarkraftur og frumkvæði á tímum hnattrænna breytinga : formennskuáætlun Íslendinga]
Titill ritsSektorikohtainen ohjelma : koulutus luovuus ja yrittäjyys globalisaation aikakaudella : Islannin puheenjohtajakauden ohjelma Pohjoismaiden ministerineuvoston koulutus-, tutkimus- ja kulttuu...
-
31. október 2008 /Menntun, sköpunarkraftur og frumkvæði á tímum hnattrænna breytinga : formennskuáætlun Íslendinga í Norrænu ráðherranefndinni 2009 á sviði vísinda, menningar og mennta
Titill ritsMenntun, sköpunarkraftur og frumkvæði á tímum hnattrænna breytinga : formennskuáætlun Íslendinga í Norrænu ráðherranefndinni 2009 á sviði vísinda, menningar og menntaHöfundurÚtgáfuár2008Fjö...
-
31. október 2008 /Sektorplan : uddannelse, kreativitet og entreprenørskab i globaliseringens tid : Islands formandskabsprogram for Nordisk Ministerråds samarbejde om forskning, kultur og uddannelse [Menntun, sköpunarkraftur og frumkvæði á tímum hnattrænna breytinga : formennskuáætlun Íslendinga]
Titill ritsSektorplan : uddannelse, kreativitet og entreprenørskab i globaliseringens tid : Islands formandskabsprogram for Nordisk Ministerråds samarbejde om forskning, kultur og uddannelse [Menntun...
-
30. október 2008 /Formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur lagt fram formennskuáætlun Íslands á sviði umhverfismála í Norrænu ráðherranefndinni, en Ísland gegnir formennsku í Norrænu ráðherranefndinni á komand...
-
30. október 2008 /Íslendingar gegna formennsku í Norrænu ráðherranefndinni á árinu 2009
Vistvæn orka og vákort fyrir Norður-Atlantshafið: Geir H. Haarde forsætisráðherra kynnir formennskuáætlun Íslendinga á Norðurlandaráðs-þingi í Helsinki 28. október, en þeir leiða starfið í Norrænu ráð...
-
30. október 2008 /Ábyrgar fiskveiðar
Fiskifélag Íslands í samvinnu við ráðuneytið stóð fyrir vinnu um séríslenskt merki á íslenskar sjávarafurðir. Það vísar til íslensks uppruna afurðanna og ábyrgra fiskveiða. Heimilt verður að nota það ...
-
21. október 2008 /Drög að reglugerð um markaðsgreiningar í fjarskiptum til umsagnar
Lögð hafa verið fram til kynningar drög að reglugerð um markaðsgreiningar á sviði fjarskipta. Samgönguráðuneytið óskar eftir umsögn hagsmunaaðila eigi síðar en 5. nóvember næstkomandi.Reglugerðin fjal...
-
20. október 2008 /Samgönguráðherra á fundum hjá landshlutasamtökum sveitarfélaga
Kristján L. Möller samgönguráðherra sat fundi landshlutasamtaka sveitarfélaga um allt land í vetur. Á þessum fundum hefur hann fjallað einkanlega um stækkun og eflingu sveitarfélaga og samgöngumála. K...
-
17. október 2008 /Átak um eflingu sveitastjórnarstigsins - úttekt - október 2008
Í skýrslunni er gerð grein fyrir úttekt á átaki til eflingar sveitarstjórnarstigsins sem stjórnvöld og Samband íslenskra sveitarfélaga stóðu fyrir á árunum 2003-2006, en náði hámarki með sameiningarko...
-
17. október 2008 /Átak um eflingu sveitastjórnarstigsins - úttekt - október 2008
Átak um eflingu sveitastjórnarstigsins – úttekt - október 2008
-
17. október 2008 /Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2007
Í skýrslunni eru lagðir fram reikningar og greint frá helstu þáttum í starfi sjóðsins á síðasta ári. Skýrslan var lögð fram á fyrsta ársfundi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga í október 2008. Ársskýrsla Jöf...
-
17. október 2008 /Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2007
Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga fyrir árið 2007
-
17. október 2008 /Álit nefndar um milliliðalausa sönnunarfærslu í sakamálum
Nefnd sem skipuð var af dóms- og kirkjumálaráðherra til að fjalla um hvernig tryggja megi sem best milliliðalausa sönnunarfærslu í meðferð sakamála hefur skilað lokaskýrslu. Sjá skýrslu hér.
-
15. október 2008 /Skýrsla starfshóps um jafnlaunastefnu á almennum vinnumarkaði
Skýrsla starfshóps félags- og tryggingamálaráðherra um jafnlaunastefnu á almennum vinnumarkaði. Október 2008.
-
15. október 2008 /Átak um eflingu sveitarstjórnarstigsins - úttekt
Í skýrslunni er gerð grein fyrir úttekt á átaki til eflingar sveitarstjórnarstigsins sem stjórnvöld og Samband íslenskra sveitarfélaga stóðu fyrir á árunum 2003-2006, en náði hámarki með sameiningarko...
-
-
10. október 2008 /Ferðaþjónustureikningar Hagstofu Íslands 2000-2006
Ferðaþjónustureikningur Hagstofu Íslands 2000 - 2006
-
01. október 2008 /Áfangaskýrsla
Hinn 17. október 2006 samþykkti ríkisstjórnin aðgerðaáætlun um Einfaldara Ísland sem nær yfir þriggja ára tímabil. Samráðshópur um Einfaldara Ísland hefur skilað forsætisráðherra áfangaskýrslu um fram...
-
24. september 2008 /Mikilvægar lagabreytingar á sviði fjarskiptamála
Tvær lagabreytingar er lúta að fjarskiptamálum voru samþykktar á Alþingi á dögunum og snertir önnur þeirra meðal annars gjald fyrir reikisímtöl og hin felur í sér breytingar á úrskurð...
-
24. september 2008 /Skýrsla um almenningssamgöngur
Komin er út skýrsla starfshóps um að efla almenningssamgöngur. Meðal tillagna hópsins er að felldar verði niður allar álögur á greinina þannig að ríkið hafi ekki tekjur af þessari starfsemi og að forg...
-
17. september 2008 /Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 17. september 2008
4. tbl. 10. árg. Útgefið 17. september 2008 Útgefandi: Fjármálaráðuneytið Ábyrgðarmaður: Baldur Guðlaugsson, ráðuneytisstjóri Vefur: www.fjarmalaraduneyti.is Tölvupóstfang: [email protected] Frétta...
-
12. september 2008 /Skýrsla starfshóps um fyrirkomulag flutningsjöfnunar
Skýrsla starfshóps um fyrirkomulag flutningsjöfnunar Starfshópur um flutningsjöfnun skilar af sér, frétt 12. september 2008. Flutningsjöfnunarsjóður olíuvara 2008-2010
-
11. september 2008 /Skýrsla um umhverfismál lögð fyrir Alþingi
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur lagt fyrir Alþingi skýrslu um umhverfismál. Þetta er í fyrsta sinn sem slík skýrsla er lögð fram og með henni vill umhverfisráðherra upplýsa Alþingi u...
-
09. september 2008Staðlar og góðar fyrirmyndir í rafrænni stjórnsýslu
Skýrsla Capacent er unnin fyrir forsætisráðuneytið og verkefnisstjórn um rafræna stjórnsýslu. Í henni er lýst framkvæmd og niðurstöðum úttektar ráðgjafa Capacent á stöðlum og góðum fyrirmyndum í rafræ...
-
04. september 2008 /Síminn með lægsta tilboðið í háhraðanettengingar
Sjö tilboð bárust í háhraðanetþjónustu í útboði fjarskiptasjóðs en þau voru opnuð hjá Ríkiskaupum í morgun. Tilboðin voru á bilinu frá 379 milljónir króna til fimm milljarðar.Tilboð frá Símanum var læ...
-
03. september 2008 /Skýrsla dómsmálaráðherra um framgöngu lögreglu gagnvart mótmælendum Kárahnjúkavirkjunar og stóriðjuframkvæmda 2005, 2006 og 2007, samkvæmt beiðni
Skýrsla dómsmálaráðherra um framgöngu lögreglu gagnvart mótmælendum Kárahnjúkavirkjunar og stóriðjuframkvæmda 2005, 2006 og 2007, samkvæmt beiðni.
-
03. september 2008 /Lokaskýrsla um losunarheimilidir í flugi
Komin er út lokaskýrsla um losunarheimildir á koltvísýringi í flugi sem stýrihópur samgönguráðherra um málið hefur sent frá sér. Segir meðal annars í niðurstöðunum að íslensk stjórnvöld þurfi að fylgj...
-
01. september 2008 /11. útgáfa húsaleigubótabæklings
Unnið hefur verið að endurbótum og leiðréttingum á eldri húsaleigubótabæklingi frá árinu 2007. Nú liggur fyrir 11. útgáfa bæklingsins um húsaleigubætur. Bæklingurinn er þegar kominn í dreifingu. Hægt...
-
01. september 2008 /Bæklingur um húsaleigubætur
Unnið hefur verið að endurbótum og leiðréttingum á eldri húsaleigubótabæklingi frá árinu 2007. Nú liggur fyrir 11. útgáfa bæklingsins um húsaleigubætur. Bæklingurinn er þegar kominn í dreifingu. Hægt...
-
01. september 2008 /11. útgáfa húsaleigubótabæklings
Unnið hefur verið að endurbótum og leiðréttingum á eldri húsaleigubótabæklingi frá árinu 2007. Nú liggur fyrir 11. útgáfa bæklingsins um húsaleigubætur. Bæklingurinn er þegar kominn í dreifingu. Hægt...
-
26. ágúst 2008 /Könnun um húsaleigubætur á árinu 2007
Samráðsnefnd um húsaleigubætur hefur frá því að húsaleigubótakerfið hóf göngu sína safnað upplýsingum frá sveitarfélögunum um greiðslur húsaleigubóta og um bótaþega. Unnið hefur verið úr þessum upplýs...
-
22. ágúst 2008 /Skýrsla um Hönnunarvettvang yfirlit yfir starfsemina 2005 - 2007 og framtíðarsýn.
Skýrsla Hönnunarvettvangs
-
22. ágúst 2008 /Stefnumörkun Íslands um líffræðilega fjölbreytni
Ríkisstjórn Íslands hefur að tillögu Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra samþykkt stefnumörkun Íslands um framkvæmd Samningsins um líffræðilega fjölbreytni. Með gerð stefnumörkunarinnar er u...
-
21. ágúst 2008 /Námskrá : íslenska fyrir útlendinga : grunnám
Titill ritsNámskrá : íslenska fyrir útlendinga : grunnámHöfundurÚtgáfuár2008Fjöldi bls.13RitröðNámskrárEfnisorðInnflytjendur,Íslenska fyrir útlendinga,Námskrár,NýbúarISBN:978-9979-777-64-9TungumálÍsle...
-
08. ágúst 2008 /Varasjóður húsnæðismála - Ársreikningur 2007
Varasjóður Húsnæðismála er sjálfstæð rekstrareining en félags- og tryggingamálaráðherra hefur yfirumsjón með starfsemi sjóðsins og setur honum reglur samkvæmt lögum. Félags- og tryggingamálaráðherra s...
-
07. ágúst 2008 /Varasjóður húsnæðismála - Ársskýrsla 2007
Árið 2007 voru greiddar út 274,9 milljónir króna vegna sölu félagslegra íbúða sveitarfélaga og 71,2 milljónir króna í framlög vegna rekstrarhalla og auðra íbúða sveitarfélaga, alls að fjárhæð 346,1 mi...
-
06. ágúst 2008 /Skýrsla vísindanefndar um áhrif loftslagsbreytinga hér á landi
Vísindanefnd um loftslagsbreytingar hefur skilað Þórunn Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra skýrslu um áhrif hnattrænna loftslagsbreytinga á Íslandi. Megin niðurstaða vísindanefndarinnar er að áhrifa...
-
31. júlí 2008 /Aðalnámskrá framhaldsskóla : vélstjórnarnám
Titill ritsAðalnámskrá framhaldsskóla : vélstjórnarnámHöfundurÚtgáfuár2008Fjöldi bls.65RitröðNámskrárEfnisorðNámskrár - framhaldsskólar,VélstjórnISBN:978-9979-777-61-8TungumálÍslenskaAðalnámskrá framh...
-
16. júlí 2008 /Mat ríkislögreglustjóra á hættu á hryðjuverkum og skipulagðri glæpastarfsemi
Mat ríkislögreglustjóra á hættu á hryðjuverkum og skipulagðri glæpastarfsemi - opinber útgáfa, júní 2008
-
08. júlí 2008 /Lokaniðurstöður nefndar gegn pyndingum vegna þriðju skýrslu Íslands
Lokaniðurstöður nefndar gegn pyndingum vegna þriðju skýrslu Íslands - óstytt forútgáfa á íslensku (pdf) Lokaniðurstöður nefndar gegn pyndingum vegna þriðju skýrslu Íslands - á ensku...
-
08. júlí 2008 /Skýrsla kræklingarnefndar
Nefndina skipuðu: Haukur Oddsson verkfræðingur, framkvæmdastjóri Borgunar hf. (formaður), Ásta Ásmundsdóttir verkefnisstjóri hjá Matís ohf., Guðrún Þórarinsdóttir sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnuni...
-
01. júlí 2008 /Lokaniðurstöður Nefndar gegn pyndingum
Lokaniðurstöður nefndar gegn pyndingum (PDF skjal)
-
01. júlí 2008 /Netríkið Ísland á ensku
Stefna ríkisstjórnarinnar um upplýsingasamfélagið er komin út á ensku. Heiti hennar er „Iceland the e-Nation - Icelandic Government Policy on the Information Society 2008-2012“. Hér ...
-
30. júní 2008 /Aðalnámskrá framhaldsskóla : námsbraut fyrir heilbrigðisritara
Titill ritsAðalnámskrá framhaldsskóla : námsbraut fyrir heilbrigðisritaraHöfundurÚtgáfuár2008Fjöldi bls.36RitröðNámskrárEfnisorðHeilbrigðisritarar,Hjúkrunarritarar ,Móttökuritarar,Námskrár - framhalds...
-
25. júní 2008 /Úttektir á sjálfsmatsaðferðum framhaldsskóla : vormisseri 2008 : helstu niðurstöður
Titill ritsÚttektir á sjálfsmatsaðferðum framhaldsskóla : vormisseri 2008 : helstu niðurstöðurHöfundurÚtgáfuár2008Fjöldi bls.13RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGæðamat - framhaldsskólar,Sjálfsmat,...
-
25. júní 2008 /Ferðamálastofa verði efld og fjárfesting í markaðssetningu aukin
Nefnd sem iðnaðarráðherra skipaði um miðjan febrúar 2008 til að fjalla um skipulag og fjármögnun ferðaþjónustu hefur skilað tillögum sínum. Tillögurnar eru mikilvægur þáttur í endurskoðun á ferðamálaá...
-
25. júní 2008 /Aðalnámskrá framhaldsskóla : fataiðngreinar : grunnnám fataiðna, fatatækni, kjólasaumur og klæðskurður
Titill ritsAðalnámskrá framhaldsskóla : fataiðngreinar : grunnnám fataiðna, fatatækni, kjólasaumur og klæðskurðurHöfundurÚtgáfuár2008Fjöldi bls.53RitröðNámskrárEfnisorðFataiðngreinar,Fatatækni,Kjólasa...
-
23. júní 2008 /Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 23. júní 2008
3. tbl. 10. árg. Útgefið 23. júní 2008 Útgefandi: Fjármálaráðuneytið Ábyrgðarmaður: Baldur Guðlaugsson, ráðuneytisstjóri Vefur: www.fjarmalaraduneyti.is Tölvupóstfang: [email protected] Fréttabréfi...
-
19. júní 2008 /Starfsskýrsla verkefnisstjórnar 50+ fyrir árið 2007
Starfsskýrsla verkefnisstjórnar 50+ fyrir árið 2007
-
-
11. júní 2008 /Framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum
Þingsályktun um framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum sem samþykkt var samhljóða á Alþingi í lok vorþings hefur verið birt. Þar eru talin helstu verkefni sem unnið skal að til að tryggja aðstoð þeim bö...
-
11. júní 2008 /Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda
Þingsályktun um framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda sem samþykkt var samhljóða á Alþingi í lok vorþings hefur verið birt. Í áætluninni eru tíunduð þau verkefni sem unnið skal að til að tryggja ré...
-
10. júní 2008 /Áfangaskýrsla um eflingu umferðarfræðslu í skólum
Starfshópur sem samgönguráðherra skipaði til að móta tillögur um markmið og leiðir til að efla umferðarfræðslu í skólum hefur skilað áfangaskýrslu. Tillögur starfshópsins eru fjölmargar en meðal þeirr...
-
10. júní 2008 /Skýrsla nefndar um atvinnu og samfélag á Norðurlandi eystra og Austurlandi
Nefnd sem forsætisráðherra skipaði þann 23. janúar 2008 til að fjalla um leiðir til að styrkja atvinnulíf og samfélag í fámennum byggðarlögum á Norðurlandi eystra og Austurlandi sem eiga undir högg að...
-
10. júní 2008 /Skýrsla nefndar um atvinnu og samfélag á Norðurlandi vestra
Nefnd sem forsætisráðherra skipaði þann 4. janúar 2008 til að fjalla um leiðir til að styrkja atvinnulíf og samfélag á Norðurlandi vestra hefur lokið störfum og skilað skýrslu með margvíslegum tillögu...
-
05. júní 2008 /Losunarheimildir á koltvísýringi í flugi
Út er komin áfangaskýrsla stýrihóps um losunarheimildir á koltvísýringi í flugi. Í byrjun ársins skipaði samgönguráðherra stýrihóp sem ætlað var að meta heildrænt áhrif kvótasetningar á losun koltvísý...
-
04. júní 2008 /Spilahegðun og algengi spilavanda meðal fullorðinna Íslendinga árið 2007
Spilahegðun og algengi Skýrsla um spilahegðun og algengi spilavanda meðal fullorðinna Íslendinga árið 2007
-
04. júní 2008 /Aðalnámskrá framhaldsskóla : bygginga- og mannvirkjagreinar : grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina : sérnám í húsasmíði, húsgagnasmíði, málaraiðn, múraraiðn, pípulögnum og veggfóðrun/dúkalögn : drög
Titill ritsAðalnámskrá framhaldsskóla : bygginga- og mannvirkjagreinar : grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina : sérnám í húsasmíði, húsgagnasmíði, málaraiðn, múraraiðn, pípulögnum og veggfóðrun/dúka...
-
04. júní 2008 /Úttektir á sjálfsmatsaðferðum grunnskóla : vormisseri 2008 : helstu niðurstöður
Titill ritsÚttektir á sjálfsmatsaðferðum grunnskóla : vormisseri 2008 : helstu niðurstöðurHöfundurÚtgáfuár2008Fjöldi bls.13RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGæðamat - grunnskólar,Sjálfsmat,Úttektir...
-
31. maí 2008 /Íslenska með hreim er líka íslenska : greinargerð verkefnisstjórnar um íslenskukennslu fyrir útlendinga : staða verkefnis í maí 2008
Titill ritsÍslenska með hreim er líka íslenska : greinargerð verkefnisstjórnar um íslenskukennslu fyrir útlendinga : staða verkefnis í maí 2008HöfundurVerkefnisstjórn um íslenskukennslu fyrir útlendin...
-
31. maí 2008 /Samkeppni um hönnun húss fyrir íslensk fræði : úrslit
Titill ritsSamkeppni um hönnun húss fyrir íslensk fræði : úrslitHöfundurÚtgáfuár2008Fjöldi bls.33RitröðSérritEfnisorðByggingar,Byggingarlist,Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðumISBN:TungumálÍsl...
-
29. maí 2008 /Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 29. maí 2008
2. tbl. 10. árg. Útgefið 29. maí 2008 Útgefandi: Fjármálaráðuneytið Ábyrgðarmaður: Baldur Guðlaugsson, ráðuneytisstjóri Vefur: www.fjarmalaraduneyti.is Tölvupóstfang: [email protected] Fréttabréfið...
-
22. maí 2008 /Aðalnámskrá framhaldsskóla fyrir vélstjórnarnám : drög til kynningar
Titill ritsAðalnámskrá framhaldsskóla fyrir vélstjórnarnám : drög til kynningarHöfundurÚtgáfuár2008Fjöldi bls.64RitröðNámskrárEfnisorðNámskrár - framhaldsskólar,VélstjórnISBN:TungumálÍslenskaAðalnámsk...
-
22. maí 2008 /Fræðslubæklingur um loftslagsbreytingar
Umhverfisráðuneytið hefur gefið út fræðslubækling um loftslagsmál. Í bæklingnum er sagt frá orsökum og afleiðingum loftslagsbreytinga. Þá er einnig greint frá aðgerðum sem grípa verður til svo koma me...
-
20. maí 2008 /Viðbrögð viðskiptaráðherra við skýrslu starfshóps um heimildir fjármálafyrirtækja til gjaldtöku o. fl.
Skýrsla starfshóps á vegum viðskiptaráðherra um heimildir fjármálafyrirtækja til gjaldtöku o.fl. (pdf 323Kbytes) Starfshópur sem viðskiptaráðherra skipaði 29. ágúst sl. til að gera úttekt á lagaumhve...
-
19. maí 2008 /Fjórða nýja pósthús Íslandspósts í gagnið á Akranesi
Kristján L. Möller samgönguráðherra prófaði nýtt tæki Íslandspósts sem nota má við póstdreifingu þegar hann vígði nýtt pósthús fyrirtækisins á Akranesi á dögunum. Verið er að prófa slík hjól við póst...
-
16. maí 2008 /Aðalnámskrá framhaldsskóla : bíliðngreinar : grunnnám bíliðna, bifreiðasmíði, bifvélavirkjun, bílamálun
Titill ritsAðalnámskrá framhaldsskóla : bíliðngreinar : grunnnám bíliðna, bifreiðasmíði, bifvélavirkjun, bílamálunHöfundurÚtgáfuár2008Fjöldi bls.70RitröðNámskrárEfnisorðBifreiðasmíði,Bifvélavirkjun,Bí...
-
-
-
13. maí 2008 /Aðgerðaáætlun vegna ofbeldis á heimilum og kynferðslegs ofbeldis hefur verið þýdd á ensku
Félags- og tryggingamálaráðuneyti hefur látið þýða aðgerðaáætlun vegna ofbeldis á heimilum og kynferðislegs ofbeldis á ensku. Þýðingin er aðgengileg á heimsíðu ráðuneytisins. Árið 2006 var samin aðge...
-
08. maí 2008 /Ungt fólk 2007 : framhaldsskólanemar : menntun, menning, tómstundir, íþróttaiðkun og framtíðarsýn ungmenna í framhaldsskólum á Íslandi : samanburður rannsókna frá 2000, 2004 og 2007
Titill ritsUngt fólk 2007 : framhaldsskólanemar : menntun, menning, tómstundir, íþróttaiðkun og framtíðarsýn ungmenna í framhaldsskólum á Íslandi : samanburður rannsókna frá 2000, 2004 og 2007Höfundur...
-
07. maí 2008 /Stefna ríkisstjórnarinnar um upplýsingasamfélagið
Ríkisstjórnin gaf í dag út nýja stefnu um upplýsingasamfélagið og var hún kynnt í fyrsta sinn á UT-ráðstefnunni sem haldin var í tilefni dags upplýsingatækninnar. Stefnan ber yfirskriftina „Netríkið Í...
-
04. maí 2008 /Skýrsla verkefnisstjórnar 50+ til áramóta 2006
Skýrsla verkefnisstjórnarinnar 50+ sem félagsmálaráðherra skipaði í apríl 2005 til að vinna að verkefnum sem styrkja stöðu miðaldra og eldra fólks á vinnumarkaði. Skýrsla verkefnisstjórnar 50+ frá up...
-
02. maí 2008 /Mat á breytingum á nýskipan lögreglu - áfangaskýrsla
Mat á breytingum á nýskipan lögreglu - áfangaskýrsla til dóms- og kirkjumálaráðherra
-
30. apríl 2008 /19. og 20. skýrsla Íslands um framkvæmd samnings um afnám alls kynþáttamisréttis (á ensku)
19. og 20. skýrsla Íslands um framkvæmd samnings um afnám alls kynþáttamisréttis - á ensku (pdf-skjal)
-
30. apríl 2008 /Skýrsla um innlenda orku í stað innflutts eldsneytis
Skýrslan, sem er unnin af starfsmönnum iðnaðarráðuneytis og Orkustofnunar, gefur yfirlit yfir markmið og leiðir að því að draga úr notkun innflutts jarðefnaeldsneytis með eldsneytissparnaði og nýtingu...
-
25. apríl 2008 /Aðalnámskrá framhaldsskóla : námsbraut fyrir heilbrigðisritara : drög
Titill ritsAðalnámskrá framhaldsskóla : námsbraut fyrir heilbrigðisritara : drögHöfundurÚtgáfuár2008Fjöldi bls.34RitröðNámskrárEfnisorðHeilbrigðisritarar,Námskrár - framhaldsskólarISBN:TungumálÍslensk...
-
23. apríl 2008 /Skref fyrir skref
Umhverfisráðuneytið og Landvernd hafa endurútgefið fræðsluritið Skref fyrir skref. Ritinu er ætlað að hvetja fólk til dáða í umhverfismálum og auðvelda því að tileinka sér umhverfisvænni lífshætti. Ri...
-
17. apríl 2008 /Skýrsla GRECO um innleiðingu mútuákvæða Evrópuráðssamnings gegn spillingu á sviði refsiréttar.
Skýrsla GRECO um innleiðingu mútuákvæða Evrópuráðssamnings gegn spillingu á sviði refsiréttar.
-
17. apríl 2008 /Skýrsla GRECO um gagnsæi fjármögnunar stjórnmálastarfsemi á Íslandi.
Skýrsla GRECO um gagnsæi fjármögnunar stjórnmálastarfsemi á Íslandi.
-
16. apríl 2008 /Greinargerð um verðþróun á matvælum og veitingum í tengslum við aðgerðir ríkisstjórnarinnar
Greinargerð um verðþróun á matvælum og veitingum í tengslum við aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Viðskiptaráðuneytið hefur unnið að greinargerð um skýrslur og mælingar varðandi aðgerðir ríkisstjórnarinna...
-
15. apríl 2008 /Konur og karlar 2008
Bæklingurinn inniheldur tölulegar upplýsingar um konur og karla á Íslandi 2008 og er gefinn út af Jafnréttisstofu, Hagstofu Íslands og félags- og tryggingamálaráðuneyti. Konur og karlar á Íslandi 200...
-
15. apríl 2008 /Börn og unglingar með athyglisbrest og ofvirkni
Félagsmálaráðherra skipaði 30. maí 2006 nefnd sem fékk það hlutverk að fjalla um hvernig bæta mætti þjónustu við börn og unglinga með athyglisbrest, ofvirkni, ADHD og skyldar raskanir og koma með till...
-
14. apríl 2008 /Könnun á ráðstöfun styrkja til íslenskukennslu fyrir útlendinga : unnið fyrir verkefnisstjórn menntamálaráðuneytis um íslenskukennslu fyrir útlendinga
Titill ritsKönnun á ráðstöfun styrkja til íslenskukennslu fyrir útlendinga : unnið fyrir verkefnisstjórn menntamálaráðuneytis um íslenskukennslu fyrir útlendingaHöfundurGunnar Þór Jóhannesson og Friðr...
-
14. apríl 2008 /Skýrsla nefndar um samgöngur yfir Breiðafjörð
Með bréfi dagsettu þann 27. júní 2002 skipaði Sturla Böðvarsson samgönguráðherra nefnd til að fjalla um siglingar Breiðafjarðarferjunnar Baldurs og framtíð þeirra í fyrirsjáanlega breyttu umhverfi. ...
-
14. apríl 2008 /Aðalnámskrá framhaldsskóla : fataiðngreinar : grunnnám fataiðna, fatatækni, kjólasaumur og klæðskurður : drög
Titill ritsAðalnámskrá framhaldsskóla : fataiðngreinar : grunnnám fataiðna, fatatækni, kjólasaumur og klæðskurður : drögHöfundurÚtgáfuár2008Fjöldi bls.52RitröðNámskrárEfnisorðFataiðngreinar,Kjólasaumu...
-
10. apríl 2008 /Stöðuskýrsla vinnuhóps um samvinnu stjórnvalda í málefnum útlendinga
Vinnuhópur fulltrúa þeirra stjórnvalda sem koma að málefnum útlendinga á íslenskum vinnumarkaði, sem félagsmálaráðherra skipaði í ágúst 2007, hefur skilað stöðuskýrslu til ráðherra. Stöðuskýrsla vinn...
-
08. apríl 2008 /Skýrsla um utanríkis- og alþjóðamál lögð fram
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra mælti í dag fyrir skýrslu um utanríkis- og alþjóðamál, sem lögð hefur verið fyrir Alþingi. Í skýrslunni er lögð áhersla á skýra stefnumörkun, mikilvægi v...
-
07. apríl 2008 /Skýrsla nefndar um ímynd Íslands
Nefnd sem forsætisráðherra skipaði um ímynd Íslands í nóvember 2007 skilaði skýrslu sinni í dag. Verkefni nefndarinnar var að gera úttekt á skipan ímyndarmála Íslands í dag, móta stefnu Íslands í þess...
-
31. mars 2008 /[Nám að loknum grunnskóla, á rússnesku]
Titill rits[Nám að loknum grunnskóla, á rússnesku]HöfundurÚtgáfuár2008Fjöldi bls.32RitröðSérritEfnisorðFramhaldsskólar,Iðnnám,StarfsmenntunISBN:TungumálRússneska[Nám að loknum grunnskóla, á rússnesku]
-
31. mars 2008 /[Nám að loknum grunnskóla, á víetnömsku]
Titill rits[Nám að loknum grunnskóla, á víetnömsku]HöfundurÚtgáfuár2008Fjöldi bls.32RitröðSérritEfnisorðFramhaldsskólar,Iðnnám,StarfsmenntunISBN:TungumálVíetnamska[Nám að loknum grunnskóla, á víetnöms...
-
31. mars 2008 /[Nám að loknum grunnskóla, á tælensku]
Titill rits[Nám að loknum grunnskóla, á tælensku]HöfundurÚtgáfuár2008Fjöldi bls.33RitröðSérritEfnisorðFramhaldsskólar,Iðnnám,StarfsmenntunISBN:TungumálTailenska[Nám að loknum grunnskóla, á tælensku]
-
31. mars 2008 /Obrazovanje nakon završene osnovne škole[Nám að loknum grunnskóla, á serbnesku]
Titill ritsObrazovanje nakon završene osnovne škole[Nám að loknum grunnskóla, á serbnesku]HöfundurÚtgáfuár2008Fjöldi bls.32RitröðSérritEfnisorðFramhaldsskólar,Iðnnám,StarfsmenntunISBN:TungumálSerbnesk...
-
31. mars 2008 /Mokslo tęsimas baigus pagrindinę mokyklą [Nám að loknum grunnskóla, á litháísku]
Titill ritsMokslo tęsimas baigus pagrindinę mokyklą [Nám að loknum grunnskóla, á litháísku]HöfundurÚtgáfuár2008Fjöldi bls.32RitröðSérritEfnisorðFramhaldsskólar,Iðnnám,StarfsmenntunISBN:TungumálLit...
-
27. mars 2008 /Upper secondary education in Iceland [Nám að loknum grunnskóla, á ensku]
Titill ritsUpper secondary education in Iceland [Nám að loknum grunnskóla, á ensku]HöfundurÚtgáfuár2008Fjöldi bls.32RitröðSérritEfnisorðFramhaldsskólar,Iðnnám,StarfsmenntunISBN:TungumálEnskaUpper seco...
-
27. mars 2008 /Estudios al término de la escuela primaria [Nám að loknum grunnskóla, á spænsku]
Titill ritsEstudios al término de la escuela primaria [Nám að loknum grunnskóla, á spænsku]HöfundurÚtgáfuár2008Fjöldi bls.32RitröðSérritEfnisorðFramhaldsskólar,Iðnnám,StarfsmenntunISBN:TungumálSænskaE...
-
27. mars 2008 /Nauczanie ponadpodstawowe [Nám að loknum grunnskóla, á pólsku]
Titill ritsNauczanie ponadpodstawowe [Nám að loknum grunnskóla, á pólsku]HöfundurÚtgáfuár2008Fjöldi bls.32RitröðSérritEfnisorðFramhaldsskólar,Iðnnám,StarfsmenntunISBN:TungumálPólskaNauczanie ponadpods...
-
17. mars 2008 /Íslenska fyrir útlendinga : grunnám : námskrá
Titill ritsÍslenska fyrir útlendinga : grunnám : námskráHöfundurÚtgáfuár2008Fjöldi bls.15RitröðNámskrárEfnisorðÍslenska fyrir útlendinga,NámskrárISBN:TungumálÍslenskaÍslenska fyrir útlendinga : grunná...
-
16. mars 2008 /Drög til umsagnar um fjarskiptamál
Til umsagnar eru breytingar á lögum um fjarskipti og breytingar á lögum um Póst- og fjarskiptastofnun.Frumvarp til breytinga á lögum nr. 81/2003 um fjarskipti. Drög til breytinga á lögum nr. 81/2003 ...
-
16. mars 2008 /Ungar raddir : til móts við fjölbreytni meðal nemenda
Titill ritsUngar raddir : til móts við fjölbreytni meðal nemendaHöfundurÚtgáfuár2008Fjöldi bls.23RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðFramhaldsskólar,Háskólar,SérkennslaISBN:978-87-92387-10-3TungumálÍs...
-
15. mars 2008 /Mótun stefnu í þjónustu við aldraða til næstu ára. Tillögur ráðgjafarhóps félags- og tryggingamálaráðherra.
Mótun stefnu í þjónustu við aldraða til næstu ára. Tillögur ráðgjafarhóps félags- og tryggingamálaráðherra. Mars 2008.
-
14. mars 2008 /Dómur MDE í máli Súsönnu Rósar Westlund gegn Íslandi
Dómur_MDE_í_máli_Súsönnu_Rósar_Westlund_gegn_Íslandi (pdf-skjal)
-
11. mars 2008 /Stefna um frjálsan og opinn hugbúnað
Frjáls og opinn hugbúnaður - stefna stjórnvalda (PDF-34,7Kb) Verkefnisstjórn um rafræna stjórnsýslu í forsætisráðuneyti hefur um nokkurt skeið unnið að mótun stefnu um frjálsa...
-
11. mars 2008 /Stefna um frjálsan og opinn hugbúnað
Frjáls og opinn hugbúnaður - stefna stjórnvalda (PDF-34,7Kb) Verkefnisstjórn um rafræna stjórnsýslu í forsætisráðuneyti hefur um nokkurt skeið unnið að mótun stefnu um frjálsan og opinn hugbú...
-
07. mars 2008 /Nefnd skilar tillögum um endurskoðun Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
Nefndinni, sem skipuð var af félagsmálaráðherra þann 9. september 2005 að tillögu tekjustofnanefndar, var meðal annars ætlað að meta kosti og galla núverandi jöfnunarkerfis og hugsanlega þörf fyrir en...
-
29. febrúar 2008 /Nám að loknum grunnskóla
Titill ritsNám að loknum grunnskólaHöfundurÚtgáfuár2008Fjöldi bls.116RitröðSérritEfnisorðFramhaldsskólar,Iðnnám,StarfsmenntunISBN:TungumálÍslenskaNám að loknum grunnskóla
-
26. febrúar 2008 /Samið um alþjóðlegt gagnaver á Keflavíkurflugvelli
Verne Holdings ehf. skrifaði í dag undir samninga við Landsvirkjun, Farice og Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar vegna starfsemi fyrir alþjóðlegt gagnaver við Keflavíkurflugvöll. Samgönguráðherra, iðn...
-
25. febrúar 2008 /Útboð í háhraðanettengingar auglýst
Auglýst hefur verið eftir tilboðum í uppbyggingu háhraðanettenginga. Ríkiskaup auglýsa útboðið fyrir hönd fjarskiptasjóðs og er frestur til að skila tilboðum til klukkan 11 fyrir hád...
-
22. febrúar 2008 /Skýrsla um Breiðavíkurheimilið
Nefnd sem forsætisráðherra skipaði til að kanna starfsemi Breiðavíkurheimilisins á árunum 1952 til 1979 hefur skilað skýrslu. Forsætisráðherra skipaði nefndina 2. apríl 2007 samkvæmt heimild í lögum f...
-
22. febrúar 2008 /Reikningsskila- og upplýsinganefnd sveitarfélaga: Álit 1/2008
Færsla eignarhluta sveitarfélaga í hlutafélögum og einkahlutafélögum í bókhaldi og reikningsskilum sveitarfélaga - Álit 1/2008. Reikningsskila- og upplýsinganefnd sveitarfélaga: Álit 1/2008 - janúar 2...
-
15. febrúar 2008 /Skýrsla starfshóps um þjónustuúrræði fyrir langveik börn og fjölskyldur þeirra
Með bréfi, dags. 28. desember 2007, skipaði Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra starfshóp til að fara yfir þjónustuúrræði sem þegar eru fyrir hendi innan ólíkra þjónustukerfa heilbrigðisþjónustu...
-
12. febrúar 2008 /Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 12. febrúar 2008
1. tbl. 10. árg. Útgefið 12. febrúar 2008 Útgefandi: Fjármálaráðuneytið Ábyrgðarmaður: Baldur Guðlaugsson, ráðuneytisstjóri Vefur: www.fjarmalaraduneyti.is Tölvupóstfang: [email protected] Fréttabr...
-
08. febrúar 2008 /Ræddi samgöngu- og fjarskiptamál á fundi á Djúpavogi
Kristján L. Möller samgönguráðherra fjallaði um samgöngu- og fjarskiptamál á opnum fundi með íbúum Djúpavogs síðastliðinn þriðjudag. Fór hann meðal annars yfir þær framkvæmdir sem stæðu fyrir dyrum í...
-
07. febrúar 2008 /Skýrsla starfshóps um málefni Keflavíkurflugvallar
Í ágúst 2007 ákvað ríkisstjórnin að setja á fót starfshóp til að undirbúa löggjöf um Keflavíkurflugvöll. Starfshópurinn hefur nú skilað skýrslu um málefni Keflavíkurflugvallar. Skýrsla starfshóps um...
-
05. febrúar 2008 /Stöðuskýrsla eftirlitsnefndar með tilraunaverkefni um sáttamiðlun í sakamálum
Stöðuskýrsla eftirlitsnefndar með tilraunaverekfni um sáttamiðlun í sakamálum, desember 2007
-
01. febrúar 2008 /Þær fiska sem róa
Samgönguráðuneytið hefur látið gera úttekt á störfum kvenna á skipum í íslenskri útgerð. Með þessu leggur ráðuneytið sitt af mörkum til rannsókna á stöðu kvenna í hefðbundnu karlaumhverfi. Verkefnið e...
-
31. janúar 2008 /Úttektir á sjálfsmatsaðferðum grunnskóla : haustmisseri 2007 : helstu niðurstöður
Titill ritsÚttektir á sjálfsmatsaðferðum grunnskóla : haustmisseri 2007 : helstu niðurstöðurHöfundurÚtgáfuár2008Fjöldi bls.13RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGæðamat - grunnskólar,Sjálfsmat,Úttekt...
-
31. janúar 2008 /Report : Iceland : immigrant pupils with special educational needs : cultural diversity and special needs education
Titill ritsReport : Iceland : immigrant pupils with special educational needs : cultural diversity and special needs educationHöfundurHulda Karen DaníelsdóttirÚtgáfuár2008Fjöldi bls.30RitröðRit tengd ...
-
31. janúar 2008 /Skýrsla : Ísland : nemendur sem eru innflytjendur og með sérkennsluþarfir : menningarlegur fjölbreytileiki og sérkennsla :
Titill ritsSkýrsla : Ísland : nemendur sem eru innflytjendur og með sérkennsluþarfir : menningarlegur fjölbreytileiki og sérkennsla :HöfundurHulda Karen DaníelsdóttirÚtgáfuár2008Fjöldi bls.30RitröðRit...
-
31. janúar 2008 /Accreditation report : social science : University of Iceland
Titill ritsAccreditation report : social science : University of IcelandHöfundurExpert committeeÚtgáfuár2008Fjöldi bls.96RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðGæðamat - háskólar,Háskóli Íslands,Úttektir...
-
31. janúar 2008 /Dagur leikskólans 6. febrúar : við bjóðum góðan dag - alla daga
Titill ritsDagur leikskólans 6. febrúar : við bjóðum góðan dag - alla dagaHöfundurÚtgáfuár2008Fjöldi bls.6RitröðRitEfnisorðLeikskólarISBN:978-9979-777-58-8TungumálÍslenskaDagur leikskólans 6. febrúar ...
-
31. janúar 2008 /Accreditation report : social science : University of Bifröst
Titill ritsAccreditation report : social science : University of BifröstHöfundurExpert committeeÚtgáfuár2008Fjöldi bls.34RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðGæðamat - háskólar,Háskólinn á Bifröst,Útte...
-
31. janúar 2008 /Accreditation report : field of health sciences, University of Iceland
Titill ritsAccreditation report : field of health sciences, University of IcelandHöfundurExpert committeeÚtgáfuár2008Fjöldi bls.46RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðGæðamat - háskólar,Háskóli Íslands...
-
31. janúar 2008 /Accreditation report : field of health sciences, University of Akureyri
Titill ritsAccreditation report : field of health sciences, University of AkureyriHöfundurExpert committeeÚtgáfuár2008Fjöldi bls.27RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðGæðamat - háskólar,Háskólinn á Ak...
-
31. janúar 2008 /Accreditation report : social science : Reykjavík University
Titill ritsAccreditation report : social science : Reykjavík UniversityHöfundurExpert committeeÚtgáfuár2008Fjöldi bls.33RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðGæðamat - háskólar,Háskólinn í Reykjavík,Útt...
-
31. janúar 2008 /Accreditation report : social science : Iceland University of Education
Titill ritsAccreditation report : social science : Iceland University of EducationHöfundurExpert committeeÚtgáfuár2008Fjöldi bls.43RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðGæðamat - háskólar,Kennaraháskóli...
-
31. janúar 2008 /Accreditation report : social science : University of Akureyri
Titill ritsAccreditation report : social science : University of AkureyriHöfundurExpert committeeÚtgáfuár2008Fjöldi bls.44RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðGæðamat - háskólar,Háskólinn á Akureyri,Út...
-
22. janúar 2008 /Skýrslur um konur í atvinnurekstri 2006
Hér er birt ný skýrsla unnin á vegum European Network to Promote Women´s Entrepreneurship (WES) í hinum ýmsu löndum.
-
22. janúar 2008 /Skýrsla um konur í atvinnurekstri 2006
Hér er birt ný skýrsla (Word-skjal 687 Kbytes) unnin á vegum European Network to Promote Women´s Entrepreneurship (WES) í hinum ýmsu löndum.
-
19. janúar 2008 /Stefnumótun í menntunarmálum fanga
Skýrsla nefndar sem vann að stefnumótun í menntunarmálum fanga.Skýrsla nefndar sem vann að stefnumótun í menntunarmálum fanga.
-
18. janúar 2008 /The User Challenge Benchmarking THe Supply Of Online Public Services
Út er komin í 7. sinn könnun Evrópusambandsins á framboði á opinberri þjónustu. Þátttökuríki eru öll Evrópusambandslöndin auk Íslands og Noregs, Sviss og Tyrklands The User Challenge Benchmarking THe...
-
16. janúar 2008 /Nordic declaration on the recognition of qualifications concerning higher education : report to the Nordic Council of Ministers - 2007
Titill ritsNordic declaration on the recognition of qualifications concerning higher education : report to the Nordic Council of Ministers - 2007HöfundurÚtgáfuár2008Fjöldi bls.8RitröðRit tengd málefnu...
-
15. janúar 2008 /Áætlun um leiðsögu- og upplýsingakerfi
Samgönguráðherra skipaði árið 2003 starfshóp, sem ætlað var að gera áætlun um uppbyggingu,rekstur og notkun leiðsögukerfa hér á landi. Starfshópurinn hefur nú skilað skýrslu. Áætlun um leiðsögu- og up...
-
11. janúar 2008 /Ársskýrsla Umferðarstofu 2006
Ráðuneytið vekur athygli á því að ársskýrsla Umferðarstofu fyrir árið 2006 er komin út. Skýrsluna má nálgast hér(PDF - 2,7MB)
-
09. janúar 2008 /Framhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð : viðhorfsrannsókn : nóvember - desember 2007
Titill ritsFramhaldsskóli við utanverðan Eyjafjörð : viðhorfsrannsókn : nóvember - desember 2007HöfundurÞórhallur Ólafsson, Sarah Knappe og Matthías ÞorvaldssonÚtgáfuár2008Fjöldi bls.52RitröðRit tengd...
-
08. janúar 2008 /Rafræn opinber þjónusta - Matsaðferðir og staða Íslands. Skýrsla október 2007
Höfundur skýrslunnar er Eggert Ólafsson og var hún lokaverkefni hans í MPA-námi við Háskóla Íslands. Meginviðfangsefni ritgerðarinnar var að leita svara við því hvernig lagt er mat á rafræna opinbera ...
-
06. janúar 2008 /Rekstrarreikningar 2003-2006
1. REKSTRARREIKNINGAR 2003 - 2006 Tekjur: 2006 2005 2004 2003 Framlag ríkissjóðs 9....
-
03. janúar 2008 /Úttekt Capacent á framkvæmd stefnunnar um upplýsingasamfélagið 2004-2007
Úttekt Capacent á framkvæmd stefnunnar um upplýsingasamfélagið 2004-2007
-
03. janúar 2008 /Úttekt Capacent á framkvæmd stefnunnar um upplýsingasamfélagið 2004-2007
Úttekt Capacent á framkvæmd stefnunnar um upplýsingasamfélagið 2004-2007
-
31. desember 2007 /Stefnumótun í menntunarmálum fanga á Íslandi : tillögur nefndar sem skipuð var af menntamálaráðherra
Titill ritsStefnumótun í menntunarmálum fanga á Íslandi : tillögur nefndar sem skipuð var af menntamálaráðherraHöfundurNefnd um stefnumótun í menntunarmálum fangaÚtgáfuár2007Fjöldi bls.52RitröðSkýrslu...
-
31. desember 2007 /Úttekt á Fræðslumiðstöð atvinnulífsins
Titill ritsÚttekt á Fræðslumiðstöð atvinnulífsinsHöfundurParX - viðskiptaráðgjöf IBMÚtgáfuár2007Fjöldi bls.27RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðFræðslumiðstöðvar,Gæðamat,Menntamál,Starfsmenntun,Útte...
-
31. desember 2007 /Úttekt á verkefninu „Framtíð í nýju landi“
Titill ritsÚttekt á verkefninu „Framtíð í nýju landi“HöfundurGuðbjörg DaníelsdóttirÚtgáfuár2007Fjöldi bls.50RitröðRit tengd málefnum MMREfnisorðFramhaldsskólar,Menntamál,Nemendur,Nýbúar,ÚttektirISBN:T...
-
31. desember 2007 /Gagnagrunnur um Ísland (á ensku) 2006 = Educational system in Iceland
Titill ritsGagnagrunnur um Ísland (á ensku) 2006 = Educational system in IcelandHöfundurÚtgáfuár2007Fjöldi bls.199RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðMenntakerfi,MenntamálISBN:TungumálEnskaGagnagrunnu...
-
21. desember 2007 /Fréttabréf stjórnenda ríkisstofnana 21. desember 2007
4. tbl. 9. árg. Útgefið 21. desember 2007 Útgefandi: Fjármálaráðuneytið Ábyrgðarmaður: Baldur Guðlaugsson, ráðuneytisstjóri Vefur: www.fjarmalaraduneyti.is Tölvupóstfang: [email protected] Fréttabr...
-
20. desember 2007 /Handbók um undirbúning og frágang lagafrumvarpa
Komin er út á vegum forsætisráðuneytisins, dóms- og kirkjumálaráðuneytisins og skrifstofu Alþings handbók um undirbúning og frágang lagafrumvarpa. Fjallað er um vinnulag í ráðuneytum og hvernig rétt s...
-
20. desember 2007 /Handbók um undirbúning og frágang lagafrumvarpa
Komin er út á vegum forsætisráðuneytisins, dóms- og kirkjumálaráðuneytisins og skrifstofu Alþings handbók um undirbúning og frágang lagafrumvarpa. Fjallað er um vinnulag í ráðuneytum og hvernig rétt s...
-
18. desember 2007 /Útgefið efni
Útgefið efni frá sjávarútvegsráðuneyti Útgefið efni frá landbúnaðarráðuneyti
-
18. desember 2007 /Leiðbeiningarit um upplýsingalög í þágu almennings
Upplýsingalög fyrir almenning - leiðbeiningarit, er komið út á vegum forsætisráðuneytisins. Þar eru útskýrðar meginreglur upplýsingalaga nr. 50/1996 og hlutverk úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Höfu...
-
14. desember 2007 /Hvað er spunnið í opinbera vefi 2007? - Niðurstöður
Rafræn þjónusta opinberra aðila hefur aukist frá árinu 2005. Nú bjóða 19% stofnana upp á fullkomlega rafræna afgreiðslu erinda en fyrir tveimur árum buðu 3% upp á slíka þjónustu. Rafræn þjónusta opin...
-
14. desember 2007 /Hvað er spunnið í opinbera vefi 2007 - Niðurstöður
Rafræn þjónusta opinberra aðila hefur aukist frá árinu 2005. Nú bjóða 19% stofnana upp á fullkomlega rafræna afgreiðslu erinda en fyrir tveimur árum buðu 3% upp á slíka þjónustu. Þetta er ein af niðu...
-
14. desember 2007 /Dóms- og kirkjumálaráðherra kynnti skýrslu um víðtækar öryggisráðstafanir hér á landi fyrir starfshópi um hættumat
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra kynnti hinn 13. desember starfshópi utanríkisráðherra um hættumat fyrir Ísland skýrslu um víðtækar öryggisráðstafanir hér á landi. Björn Bjarnason dóms- og...
-
05. desember 2007 /Skýrsla um ávinning og aðgerðir stjórnvalda til að lækka kostnað við hitun íbúðarhúsnæðis.
Skýrslan er niðurstaða nefndar sem iðnaðarráðherra fól að fara yfir og meta ávinning af aðgerðum stjórnvalda til að lækka kostnað við hitun íbúðarhúsnæðis. Var nefndinni sérstaklega falið að fara yfir...
-
04. desember 2007 /Sjötta skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings um afnám allrar mismununar gagnvart konum (á ensku)
Sjötta skýrsla Íslands um framkvæmd Samnings um afnám allrar mismununar gagnvart konum (pdf á ensku)
-
03. desember 2007 /Aðalnámskrá framhaldsskóla : fótaaðgerðafræði
Titill ritsAðalnámskrá framhaldsskóla : fótaaðgerðafræðiHöfundurÚtgáfuár2007Fjöldi bls.50RitröðNámskrárEfnisorðFótaaðgerðafræði,Námskrár - framhaldsskólarISBN:978-9979-777-56-4TungumálÍslenskaAðalnáms...
-
01. desember 2007 /Aðalnámskrá framhaldsskóla : tækniteiknun
Titill ritsAðalnámskrá framhaldsskóla : tækniteiknunHöfundurÚtgáfuár2007Fjöldi bls.30RitröðNámskrárEfnisorðFramhaldsskólar,Námskrár - framhaldsskólar,TækniteiknunISBN:978-9979-777-57-1TungumálÍslenska...
-
30. nóvember 2007 /Accreditation report : agriculture : University of Akureyri
Titill ritsAccreditation report : agriculture : University of AkureyriHöfundurExpert CommitteeÚtgáfuár2007Fjöldi bls.30RitröðRit tengd málefnum MRNEfnisorðBúvísindi,Gæðamat - háskólar,Úttektir - háskó...
-
29. nóvember 2007 /Úttektir á sjálfsmatsaðferðum grunnskóla : vormisseri 2007 : helstu niðurstöður
Titill ritsÚttektir á sjálfsmatsaðferðum grunnskóla : vormisseri 2007 : helstu niðurstöðurHöfundurÚtgáfuár2007Fjöldi bls.13RitröðSkýrslur og álitsgerðirEfnisorðGæðamat - grunnskólar,Sjálfsmat,Úttektir...
-
22. nóvember 2007 /Skýrsla um dóma Mannréttindadómstóls Evrópu
Út er komin Skýrsla um dóma Mannréttindadómstóls Evrópu, þar sem vísað er til Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna o.fl. Skýrslan er unnin fyrir forsætisráðuneytið af Þórhildi Líndal, lögfræðingi og fv. u...