Úrskurðir og álit
-
12. desember 2024 /Mál nr. 49/2024-Úrskurður
Krafa í tryggingarfé. Leigusalar sýndu ekki fram á tjón með haldbærum gögnum.
-
-
12. desember 2024 /Mál nr. 14/2024-Úrskurður
Leigusala heimilt að ganga að tryggingu vegna viðskilnaðar leigjanda.
-
-
-
-
12. desember 2024 /Nr. 1228/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli d-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Síle er staðfest.
-
-
12. desember 2024 /Nr. 1227/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ungverjalands er staðfest.
-
12. desember 2024 /Mál nr. 57/2024-Úrskurður
Endurgreiðsla tryggingarfjár. Leigusali gerði ekki skriflega kröfu í tryggingarféð innan tilskilins frests.
-
11. desember 2024 /Mál nr. 474/2024-Úrskurður
Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um breytingu á gildandi umönnunarmati dóttur kæranda.
-
11. desember 2024 /Mál nr. 496/2024-Úrskurður
Staðfestur úrskurður umdæmisráðs um enga umgengni kæranda við börn hans.
-
11. desember 2024 /Mál nr. 483/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
11. desember 2024 /Mál nr. 126/2024 Úrskurður 11. desember 2024
Beiðni um eiginnafnið Patti (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
11. desember 2024 /Mál nr. 533/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
11. desember 2024 /Mál nr. 518/2024-Úrskurður
Örokumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
11. desember 2024 /Mál nr. 538/2024-Úrskurður
Staðfestur úrskurður umdæmisráðs um umgengni kæranda við börn hennar.
-
11. desember 2024 /Mál nr. 512/2024-Úrskurður
Örokumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.
-
11. desember 2024 /Mál nr. 455/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
11. desember 2024 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru: Stjórnvaldssekt - MVF23110238
Með bréfi dags. 29. september 2021 bar [A] fram kæru f.h. [B], og [C], (hér eftir kærendur), vegna ákvörðunar Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu, (hér eftir sýslumaður) frá 19. október 2020, um að leggja stjórnvaldssekt á kærendur að fjárhæð 4.012.500 kr. á hvorn kæranda fyrir sig með vísan til 22. gr. a. laga nr. 85/2007, um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, vegna gististarfsemi að [D]. (hér eftir [E]).
-
11. desember 2024 /Mál nr. 438/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi gangist undir sérhæft mat á möguleikum til endurhæfingar áður en til örorkumats kemur.
-
11. desember 2024 /Mál nr. 545/2024-Úrskurður
Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til mats á örorku. Að mati úrskurðarnefndar er endurhæfing ekki raunhæf.
-
11. desember 2024 /Mál nr. 532/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Úrskurðarnefndin telur rétt að kærandi gangist undir sérhæft mat á möguleikum til endurhæfingar áður en til örorkumats kemur.
-
11. desember 2024 /Mál nr. 463/2024-Úrskurður
Endurupptaka. Staðfest synjun Tryggingastofnunar ríkisins um endurupptöku á ákvörðun um upphafstíma greiðslna endurhæfingarlífeyris. Að mati úrskurðarnefndar hafa ekki verið leiddar líkur að því að upphafleg ákvörðun hafi verið röng og að henni verði breytt við endurskoðun.
-
05. desember 2024 /Úrskurður úrskurðarnefndar raforkumála í máli nr. 2. 2024
Úrskurður úrskurðarnefndar raforkumála í máli nr. 2. 2024
-
05. desember 2024 /Úrskurður nr. 3/2024 - Kæra vegna villandi upplýsinga í kjörgögnum
Úrskurður nr. 3/2024 - Kæra vegna villandi upplýsinga í kjörgögnum
-
05. desember 2024 /Mál nr. 522/2024-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Málshraði. Afgreiðsla Reykjavíkurborgar í máli kæranda var ekki í samræmi við málshraðareglu 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
04. desember 2024 /Mál nr. 515/2024-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.
-
04. desember 2024 /Mál nr. 502/2024-Úrskurður
Ferðakostnaður innanlands. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í ferðakostnaði.
-
04. desember 2024 /Mál nr. 501/2024-Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 3% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.
-
04. desember 2024 /Mál nr. 477/2024-Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 5% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 8%.
-
04. desember 2024 /Mál nr. 524/2024-Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 8% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 12%.
-
03. desember 2024 /1232/2024. Úrskurður frá 3. desember 2024
Deilt var um afgreiðslu dómsmálaráðuneytis á beiðni um gögn sem legið hefðu til grundvallar ákvörðun dómsmálaráðherra að fresta framkvæmd brottflutnings. Kærandi taldi að ráðuneytinu hefði verið rétt að afmarka beiðnina við gagn sem varð til eftir að ákvörðunin var tekin. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi ekki ástæðu til að gera athugasemd við hvernig ráðuneytið hefði afmarkað beiðnina. Þá taldi nefndin ljóst að afgreiðsla ráðuneytisins hefði ekki falið í sér synjun beiðni kæranda. Kærunni var því vísað frá úrskurðarnefndinni.
-
03. desember 2024 /1231/2024. Úrskurður frá 3. desember 2024
Deilt var um afgreiðslu ríkissaksóknara á beiðni um tölfræðiupplýsingar um kærur til lögreglu. Ríkissaksóknari hafnaði beiðninni og kvað að hjá embættinu lægi ekki fyrir gagn eða gögn með þeim upplýsingum sem kærandi óskaði eftir og að embættinu væri ekki skylt að útbúa slíkt gagn á grundvelli upplýsingalaga. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hafði ekki forsendur til að draga þá staðhæfingu í efa að slíkt gagn eða gögn lægju ekki fyrir. Þá taldi nefndin að embættinu væri óskylt að útbúa slíkt gagn. Var ákvörðun ríkissaksóknara því staðfest.
-
03. desember 2024 /1230/2024. Úrskurður frá 3. desember 2024
Óskað var upplýsinga frá Sýslumanninum á Vestfjörðum um hvers vegna tiltekið afsal væri skráð sem eignayfirlýsing í þinglýsingarhluta fasteignaskrár á fasteign hans. Úrskurðarnefndin fór yfir gögn málsins og taldi að samskipti kæranda við sýslumannsembættið væru hluti af máli sem varðaði þinglýsingu. Samkvæmt 1. mgr. 4. gr. upplýsingalaga, nr. 140/2012, giltu lögin ekki um þinglýsingu. Var kærunni því vísað frá úrskurðarnefndinni.
-
03. desember 2024 /1229/2024. Úrskurður frá 3. desember 2024
Deilt var um rétt til aðgangs að gögnum í vörslu forsætisráðuneytis um ráðgjöf um túlkun siðareglna eða samþykki vegna aukastarfa ráðherra. Ákvörðun ráðuneytisins að hafna beiðni kæranda var byggð á því að samkvæmt 2. málsl. 1. mgr. 7. gr. upplýsingalaga, nr. 140/2012, næði réttur almennings ekki til aðgangs að slíkum gögnum. Úrskurðarnefndin fór yfir gögnin og taldi að þau féllu undir framangreint ákvæði upplýsingalaga. Var ákvörðun forsætisráðuneytis því staðfest.
-
03. desember 2024 /1228/2024. Úrskurður frá 3. desember 2024
Óskað var aðgangs að gögnum um mál sem formaður tiltekins ráðs í sveitarfélagi hefði tekið að sér að kanna. Formaðurinn kvaðst aðeins hafa undir höndum gögn sem kærendur hefðu sent honum og samskipti við kærendur. Úrskurðarnefndin taldi að beiðni kærenda hefði verið afmörkuð og þröngt og að þar með hefði ekki verið tekin afstaða til aðgangs að mögulegum öðrum fyrirliggjandi gögnum sem heyrðu undir beiðnina. Var beiðni kærenda því vísað til sveitarfélagsins til nýrrar meðferðar og afgreiðslu.
-
03. desember 2024 /1227/2024. Úrskurður frá 3. desember 2024
Deilt var um rétt til aðgangs að gögnum í vörslu Landspítala um uppflettingar í sjúkraskrá. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi að synjun um aðgang að tilteknu excel-skjali hefði ekki átt að byggjast á því að um væri að ræða upplýsingar úr sjúkraskrám sjúklinga við spítalann eða að um væri að ræða upplýsingar um málefni sjúklinga sem lytu þagnarskyldu vegna hagsmuna þeirra. Var því beiðni kæranda vísað til Landspítala til nýrrar meðferðar og afgreiðslu. Beiðni um aðgang að bréfi til Persónuverndar var að auki vísað til nýrrar meðferðar og afgreiðslu. Ákvörðun um að synja beiðni um aðgang að bréfi til embættis landlæknis var hins vegar staðfest.
-
02. desember 2024 /Úrskurður nr. 28/2024
Útdráttur: Kærandi kærði ákvörðun embættis landlæknis um að synja henni um starfsleyfi sem sálfræðingur. Embættið byggði ákvörðun sína á því að nám kæranda uppfyllti ekki skilyrði reglugerðar nr. 1130/2012 til að hljóta starfsleyfi, enda væri það nám sem hún hefði stundað erlendis verulega frábrugðið því námi sem krafa væri gerð um í reglugerðinni. Kærandi taldi að embættið þyrfti að túlka aðstæður hennar með rýmri hætti. Í úrskurði ráðuneytisins kom fram að skýrt væri kveðið á um kröfur sem gerðar væru til menntunar til að hljóta starfsleyfi sem sálfræðingur í reglugerð nr. 1130/2012. Þar sem nám kæranda var verulega frábrugðið þeim kröfum sem gerðar væru í reglugerð, bæði að umfangi og efni, var það niðurstaða ráðuneytisins að staðfesta ákvörðun embættisins um synjun starfsleyfis.
-
-
-
28. nóvember 2024 /Mál nr. 460/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ítrekunaráhrif. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í þrjá mánuði þar sem hann mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
28. nóvember 2024 /Mál nr. 461/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
28. nóvember 2024 /Mál nr. 470/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem kærufrestur var liðinn.
-
28. nóvember 2024 /Mál nr. 457/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki í boðað viðtal hjá stofnuninni.
-
28. nóvember 2024 /Mál nr. 476/2024 - Úrskurður
Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði.
-
27. nóvember 2024 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru: MVF23120242 - Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar
Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar, ákvæði 3. mgr. 5. gr. laga nr. 43/1999, leiðbeiningarskylda stjórnvalda, ákvörðun nefndar um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar felld úr gildi.
-
27. nóvember 2024 /Mál nr. 471/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að fella niður 25% endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta vegna fjárhagslegra og félagslegra aðstæðna á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009.
-
27. nóvember 2024 /Mál nr. 514/2024-Úrskurður
Félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða. Staðfest ákvörðun um að synja kæranda um veitingu félagslegs viðbótarstuðnings við aldraða. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður kæranda teljast þær ekki sérstakar í skilningi 3. mgr. 2. gr. um félagslegan viðbótarstuðning við aldraða.
-
27. nóvember 2024 /Mál nr. 434/2024-Úrskurður
Endurreikningur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum ársins 2023.
-
27. nóvember 2024 /Mál nr. 403/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2023 og ákvörðun að krefja kæranda um endurgreiðslu ofgreiddra bóta.
-
27. nóvember 2024 /Mál nr. 540/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem kærufrestur er liðinn. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
27. nóvember 2024 /Mál nr. 503/2024-Úrskurður
Formágalli. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála. Enginn ágreiningur er til staðar eftir að Tryggingastofnun samþykki umsókn kæranda um heimilisuppbót. Úrskurðarnefnd velferðarmála
-
27. nóvember 2024 /Mál nr. 362/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfestar ákvarðanir Tryggingastofnunar ríkisins um endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum kæranda á árinu 2023 og synjun umsóknar um niðurfellingu ofgreiðslukröfu.
-
27. nóvember 2024 /Mál nr. 458/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest niðurstaða endurreiknings og uppgjörs Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum kæranda á árinu 2023. Lífeyrissjóðstekjur og fjármagnstekjur eru tekjustofnar sem hafa áhrif við útreikning Tryggingastofnunar á bótafjárhæð,
-
27. nóvember 2024 /Mál nr. 340/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum kæranda á árinu 2023. Erfingjar bera óskipta ábyrgð á skuldbindingum búsins, sbr. 97. gr. laga nr. 20/1991 um skipti á dánarbúum.
-
25. nóvember 2024 /Úrskurður nr. 27/2024
Útdráttur: Kærandi kærði málshraða embættis landlæknis vegna kvörtunar sinnar til embættisins sem varðaði athugasemd við þjónustu tiltekins lýtalæknis. Taldi kærandi að dráttur í málinu hafi verið úr hófi fram. Í úrskurði ráðuneytisins kom fram að kanna þyrfti hvort erindi kæranda gæti fallið undir ákvæði 12. gr. laga nr. 41/2007, um landlækni og lýðheilsu. Skipti þar mestu máli hvort kærandi hafi notið heilbrigðisþjónustu í umrætt skipti. Var það niðurstaða ráðuneytisins að þrátt fyrir að hugtakið heilbrigðisþjónusta væri túlkað með víðtækum hætti gæti það ekki náð yfir ágreining um greiðslu fyrir þjónustu sem aldrei fór fram. Af þeim sökum væri um athugasemd við þjónustu að ræða sem endaði ekki með stjórnvaldsákvörðun. Málshraði vegna slíkra erinda sætti því ekki kæru til ráðuneytisins.
-
25. nóvember 2024 /1226/2024. Úrskurður frá 25. nóvember 2024
Deilt var um rétt til aðgangs að samkomulagi Íslandsbanka hf. við Seðlabanka Íslands um að ljúka máli með sátt vegna brota Íslandsbanka við sölumeðferð eignarhluta ríkisins í bankanum, án yfirstrikana. Seðlabankinn taldi m.a. að þær upplýsingar sem strikað hefði verið yfir væru undirorpnar þagnarskyldu á grundvelli laga um Seðlabanka Íslands og laga um fjármálafyrirtæki. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál staðfesti ákvörðun Seðlabankans með þeirri breytingu að ekki skyldi strika yfir ákveðnar upplýsingar sem væru opinberlega aðgengilegar.
-
25. nóvember 2024 /1225/2024. Úrskurður frá 25. nóvember 2024
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál barst kæra vegna ófullnægjandi afgreiðslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar á erindi kæranda. Úrskurðarnefndin taldi mega ráða af samskiptum kæranda við stofnunina að ekki væri óskað aðgangs að gögnum í skilningi upplýsingalaga heldur skýringum um þýðingu og túlkun á færslum í log-skrá í þinglýsingarkerfi fasteignaskrár. Var kærunni því vísað frá úrskurðarnefndinni.
-
25. nóvember 2024 /1224/2024. Úrskurður frá 25. nóvember 2024
Deilt var um rétt til aðgangs að upplýsingum frá Skattinum um hvort tiltekið félag hefði staðið skil á greiðslu gjalda á grundvelli laga um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur. Ákvörðun Skattsins að synja kæranda um aðgang að upplýsingunum byggðist á því að þær væru undirorpnar þagnarskyldu samkvæmt lögum um innheimtu opinberra skatta og gjalda. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál rakti að 20. gr. laganna teldist vera sérstakt þagnarskylduákvæði og að upplýsingarnar sem óskað væri eftir féllu undir ákvæðið. Var ákvörðun Skattsins því staðfest.
-
25. nóvember 2024 /1223/2024. Úrskurður frá 25. nóvember 2024
Vestmannaeyjabær óskaði eftir öllum upplýsingum í vörslu umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis sem legið hefðu til grundvallar ákvörðun ráðuneytisins að staðfesta hækkun á gjaldi fyrir heitt vatn í Vestmannaeyjum. Sundurliðaðar fjárhagsupplýsingar um afkomu hitaveitustarfsemi HS Veitna í Vestmannaeyjum voru ekki afhentar. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál rakti að upplýsingalög tækju samkvæmt orðalagi sínu og markmiðum ekki til þeirrar aðstöðu þegar stjórnvöld óskuðu eftir upplýsingum hjá öðrum stjórnvöldum. Var kæru Vestmannaeyjabæjar því vísað frá úrskurðarnefndinni.
-
22. nóvember 2024 /Úrskurður nr. 29/2024
Útdráttur: Kærandi í málinu kærði málsmeðferð embættis landlæknis í kvörtunarmáli sem endaði með áliti sem beindist að heilbrigðisþjónustu sem kærandi veitti tilteknum sjúklingi. Áður hafði ráðuneytið ógilt málsmeðferð embættisins og sent það til nýrrar meðferðar til embættisins. Kærandi taldi að um endurtekna málsmeðferð væri að ræða sem bryti gegn meðalhófsreglu. Þá hefði embættinu borið að hefja málsmeðferðina í heild að nýju. Ekki væri nóg að bæta úr þeim annmarka sem hafði verið á fyrra áliti en nýtast við fyrri málsmeðferð að öðru leyti. Í úrskurði ráðuneytisins kom fram að ekkert benti til þess að málsmeðferð embættisins hefði verið ábótavant að öðru leyti en því sem bætt hafði verið úr. Kæranda hafði verið veitt tækifæri til að andmæla umsögn óháðs sérfræðings í málinu og álitið gefið út að nýju. Þar sem ráðuneytið hafði ógilt fyrri málsmeðferð embættisins bar því að taka málið til meðferðar að nýju. Var það niðurstaða ráðuneytisins að með hinni nýju málsmeðferð hefði verið bætt úr fyrri annmarka. Þá var það mat ráðuneytisins að málið teldist nú upplýst með fullnægjandi hætti og andmælaréttur virtur. Var málsmeðferð embættisins staðfest.
-
21. nóvember 2024 /Mál nr. 488/2024-Úrskurður
Félagslegt leiguhúsnæði. Málshraði. Ekki fallist á að afgreiðsla Reykjavíkurborgar í máli kæranda hafi dregist óhæfilega í skilningi 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.
-
21. nóvember 2024 /Mál nr. 441/2024-Úrskurður
Aukinn réttur til fæðingarorlofs. Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um að framlengja sameiginlegan rétt kærenda til greiðslna í fæðingarorlofi um 66 daga vegna sjúkrahúsdvalar tvíbura þeirra. Ekki fallist á að kærendur ættu rétt til lengingar fæðingarorlofs um samanlagðan dvalar- og umönnunartíma barnanna.
-
21. nóvember 2024 /Mál nr. 513/2024-Úrskurður
Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Reykjavíkurborgar á umsókn kæranda um styrk til greiðslu sérfræðikostnaðar.
-
21. nóvember 2024 /Nr. 1165/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar er staðfest. Endurkomubann kæranda verður fellt úr gildi fari hann frá Íslandi innan 15 daga.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 121/2024 Úrskurður 20. nóvember 2024
Beiðni um eiginnafnið Gandri (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 120/2024 Úrskurður 20. nóvember 2024
Beiðni um millinafnið Brettingur er hafnað. Beiðni um eiginnafnið Brettingur (kk.) er samþykkt og skal það fært á mannanafnaskrá.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 119/2024 Úrskurður 20. nóvember 2024
Beiðni um millinafnið Úlfberg er samþykkt.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 370/2024- Beiðni um endurupptöku
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygging Íslands um að synja kæranda um bætur úr sjúklingatryggingu.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 439/2024-Úrskurður
Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum kæranda.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 309/2024-Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu á erlendum sjúkrakostnaði
-
-
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 19/2024. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Reglugerð nr. 340/2017. Verðfyrirspurn. Viðmiðunarfjárhæð. Valdsvið kærunefndar útboðsmála.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 372/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 449/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 364/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur. Skilyrði 75% örorku samkvæmt örorkustaðli ekki uppfyllt.
-
20. nóvember 2024 /Álit innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24010042
Strandabyggð, bókunarréttur kjörinna sveitarstjórnarfulltrúa
-
20. nóvember 2024 /Nr. 1161/2024 Úrskurður
Ákvarðanir lögreglustjórans á Suðurnesjum um að frávísa kærendum á grundvelli c-liðar 1. mgr. 106. gr. laga um útlendinga, eru staðfestar.
-
20. nóvember 2024 /Nr. 1155/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um niðurfellingu dvalarréttar kæranda, sbr. 92. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
20. nóvember 2024 /Nr. 949/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um ótímabundið dvalarleyfi, sbr. 58. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
20. nóvember 2024 /Nr. 1037/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um endurnýjun dvalarleyfis vegna náms, sbr. 6. mgr. 65. gr. laga um útlendinga, er staðfest. Einnig er staðfest ákvörðun stofnunarinnar um brottvísun og tveggja ára endurkomubann, sbr. 2. mgr. 98. gr. og 2. mgr. 101. gr. sömu laga.
-
20. nóvember 2024 /Nr. 1061/2024 Úrskurður
Ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum um að frávísa kæranda á grundvelli d-liðar 1. mgr. 94. gr. laga um útlendinga, er felld úr gildi.
-
20. nóvember 2024 /Nr. 1152/2024 Úrskurður
Ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum um að frávísa kæranda á grundvelli c-liðar 1. mgr. 106. gr. laga um útlendinga, er felld úr gildi.
-
20. nóvember 2024 /Nr. 1151/2024 Úrskurður
Ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum um að frávísa kæranda á grundvelli c-liðar 1. mgr. 106. gr. laga um útlendinga, er felld úr gildi.
-
20. nóvember 2024 /Nr. 1163/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli 67. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
20. nóvember 2024 /Nr. 1167/2024 Úrskurður
Ákvörðun lögreglustjórans á Suðurnesjum um að frávísa kæranda á grundvelli c-, og d-liðar 1. mgr. 106. gr. laga um útlendinga, er felld úr gildi.
-
20. nóvember 2024 /Nr. 1168/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar við EES- eða EFTA borgara er staðfest.
-
20. nóvember 2024 /Nr. 851/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um brottvísun og endurkomubann kæranda, sbr. 1. og 2. mgr. 95., og 1. mgr. 96. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
20. nóvember 2024 /Nr. 1141/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um brottvísun og endurkomubann kæranda, sbr. 1. og 2. mgr. 95. og 1. mgr. 96. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 415/2024-Úrskurður
Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri. Skilyrði örorkustaðals ekki uppfyllt.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 486/2024-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 482/2024-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest afgreiðsla Sjúkratrygginga Íslands um þátttöku í kostnaði vegna tannlækninga
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 465/2024-Úrskurður
Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um fjárhæð greiðslna vegna tannlæknakostnaðar.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 395/2024-Úrskurður
Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 0% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 6%.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 389/2024-Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um endurgreiðslu á kostnaði vegna endurhæfingarmeðferðar erlendis
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 388/2024-Úrskurður
Sjúklingatrygging. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um bætur samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklingatryggingu.
-
20. nóvember 2024 /Mál nr. 366/2024-Úrskurður
Læknismeðferð erlendis. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um greiðsluþátttöku í erlendum sjúkrakostnaði.
-
-
15. nóvember 2024 /Álit innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN22129905 o.fl.
Strandabyggð, fundir sveitarstjórnar, framkvæmd, fundarstjórn, dagskrá o.fl.
-
14. nóvember 2024 /Álit innviðaráðuneytisins í máli nr. IRN24020034
Reykjavíkurborg, Akranesskaupstaður og Borgarbyggð, ábyrg meðferð fjármuna
-
14. nóvember 2024 /Mál nr. 410/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hún mætti ekki á boðaðan fund hjá stofnuninni.
-
14. nóvember 2024 /Mál nr. 412/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem kærufrestur var liðinn.
-
14. nóvember 2024 /Mál nr. 452/2024-Úrskurður
Ótekinn biðtími. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að setja greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda á bið. Kærandi hafði ekki áunnið sér rétt til nýs bótatímabils.
-
14. nóvember 2024 /Mál nr. 444/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem hún mætti ekki á boðaðan upplýsingafund.
-
14. nóvember 2024 /Mál nr. 443/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann tilkynnti ekki um óvinnufærni. Einnig staðfest ákvörðun stofnunarinnar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta vegna tímabilsins sem hann var óvinnufær.
-
14. nóvember 2024 /Mál nr. 418/2024-Úrskurður
Viðurlög. Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður rétt kæranda til atvinnuleysisbóta í tvo mánuði þar sem hann lét hjá líða að tilkynna nauðsynlegar upplýsingar sem höfðu áhrif á rétt hans til atvinnuleysisbóta. Einnig staðfest ákvörðun stofnunarinnar um innheimtu ofgreiddra atvinnuleysisbóta.
-
14. nóvember 2024 /Mál nr. 446/2024-Úrskurður
Viðurlög. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda þar sem hún mætti ekki á boðaðan upplýsingafund hjá stofnuninni.
-
14. nóvember 2024 /Nr. 1124/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hana til Hollandi er staðfest.
-
14. nóvember 2024 /Mál nr. 453/2024-Endurupptaka
Endurupptaka. Ofgreiddar atvinnuleysisbætur. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um endurupptöku máls. Veigamiklar ástæður mæltu með endurupptöku ákvörðunar stofnunarinnar.
-
12. nóvember 2024 /Mál nr. 380/2024-Úrskurður
Aukinn réttur til fæðingarorlofs. Staðfest ákvörðun Fæðingarorlofssjóðs um að synja umsókn kæranda um lengingu á greiðslum í fæðingarorlofi vegna veikinda. Kærandi fékk greiðslur frá vinnuveitanda fram að fæðingardegi barns og ekki mátti rekja veikindi kæranda til fæðingarinnar sjálfrar.
-
07. nóvember 2024 /Úrskurður úrskurðarnefndar raforkumála i máli nr. 2/2023
Úrskurður úrskurðarnefndar raforkumála í máli 2/2023 -Kæra Ísorku ehf. á ákvörðun Orkustofnunar
-
07. nóvember 2024 /Úrskurður úrskurðarnefndar raforkumála i máli nr. 3/2022
Úrskurður úrskurðarnefndar raforkumála í máli nr. 312022 - Kæra Orku náttúrunnar ohf. á ákvörðun Orkustofnunar
-
07. nóvember 2024 /Nr. 1117/2024 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar í málum kærenda og barns þeirra eru staðfestar
-
07. nóvember 2024 /Nr. 1117/2024 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar í málum kærenda og barns þeirra eru staðfestar. Endurkomubann kærenda verður fellt úr gildi fari þau sjálfviljug frá Íslandi innan 15 daga.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 51/2024-Úrskurður
Tryggingarfé. Krafa leigusala í tryggingafé vegna þrifa. Skemmdir innanstokksmunir.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 40/2024-Úrskurður
Atvinnuhúsnæði: Riftun leigjanda. Innheimta leigusala á gjaldi við undirritun leigusamnings.
-
-
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 25/2024-Úrskurður
Krafa leigusala í tryggingu vegna leigu og bóta vegna tjóns á hinu leigða.
-
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 451/2024-Úrskurður
Sérstakt framlag. Staðfest ákvörðun Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um að vísa frá beiðni kæranda um úrskurð um sérstakt framlag vegna tannréttinga dóttur hennar. Með vísan til 2. og 3. mgr. 41. gr. laga um almannatryggingar er það mat úrskurðarnefndar að beiðni kæranda hafi ekki verið lögð fram innan tilskilinna tímamarka.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 387/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um meðhöndlun á greiðslu dagpeninga frá tryggingafélagi við endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum kæranda vegna ársins 2023.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 21/2024-Úrskurður
Tryggingarfé. Krafa leigusala um verðbætur aftur í tímann og gjald vegna geymslu búslóðar.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 440/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki var talið afsakanlegt að kæran barst ekki fyrr eða að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 427/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem meira en ár leið frá því að kæranda var tilkynnt um kærða ákvörðun og þar til kæra barst nefndinni, sbr. 2. mgr. 28. gr. stjórnsýslulaga.
-
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 426/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem meira en ár leið frá því að kæranda var tilkynnt um kærða ákvörðun og þar til kæra barst nefndinni, sbr. 2. mgr. 28. gr. stjórnsýslulaga.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 391/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2023.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 394/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2023 og ákvörðun að krefja kæranda um endurgreiðslu ofgreiddra bóta.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 273/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að samþykkja að hluta umsókn kæranda um niðurfellingu ofgreiðslukröfu. Tryggingastofnun felldi niður 50% og úrskurðarnefndin taldi að geta til að endurgreiða afganginn sé fyrir hendi að teknu tilliti til greiðsludreifingar
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 411/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um 25% niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta vegna fjárhagslegra aðstæðna á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 468/2024-Úrskurður
Kærufrestur. Kæru vísað frá úrskurðarnefnd velferðarmála þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Hvorki var talið afsakanlegt að kæran hefði ekki borist fyrr né að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 397/2024-Úrskurður
Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda frá 2. maí 2024. Fyrir liggur löggild meðlagsákvörðun sem kveður á um greiðsluskyldu kæranda.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 396/2024-Úrskurður
Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um endurreikning og uppgjör á tekjutengdum bótum ársins 2023.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 437/2024-Úrskurður
Barnalífeyrir vegna náms. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja um greiðslur barnalífeyris vegna náms. Samkvæmt orðalagi 8. gr. reglugerð nr. 140/2006 er ekki heimilt að greiða barnalífeyri ef ungmenni er lífeyrisþegi.
-
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 44/2024-Álit
Krafa húsfélags um gjald sinni eigandi ekki sameignarþrifum. Samþykki fyrir myndavél í sameign.
-
06. nóvember 2024 /Mál nr. 33/2024-Álit
Hlutfallsskiptur kostnaður/jafnskiptur kostnaður: Eftirlitsgjald með framkvæmdum
-
-
-
-
05. nóvember 2024 /Mál nr. 47/2023. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Kærufrestir. Samningskaup án undangenginnar útboðsauglýsingar. Félagsþjónusta og önnur sértæk þjónusta. Útboðsskylda. Krafa um óvirkni samnings. Brýnir almannahagsmunir. Stjórnvaldssekt. Málskostnaður.
-
05. nóvember 2024 /Nr. 1111/2024 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til landsins er staðfest.
-
04. nóvember 2024 /Úrskurður félags- og vinnumarkaðsráðuneytis 15/2024
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts skorts á vinnuafli.
-
04. nóvember 2024 /Mál nr. 24/2024. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Forval. Hagsmunaárekstur. Kærufrestur.
-
-
04. nóvember 2024 /Mál nr. 28/2024. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.
Afturköllun ákvörðunar um val tilboðs. Hæfisskilyrði. Tilboðsgögn.
-
04. nóvember 2024 /Mál nr. 35/2024. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Tilboðsgögn. Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar aflétt.
-
04. nóvember 2024 /Mál nr. 34/2024. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Bindandi samningur. Stöðvunarkröfu hafnað.
-
04. nóvember 2024 /Mál nr. 32/2024. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.
Sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 78/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi suður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 77/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Viðreisnar til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi suður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 76/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Sósíalistaflokks Íslands til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi suður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 75/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Sjálfstæðisflokks til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi suður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 74/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi suður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 73/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Pírata til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi suður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 72/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Miðflokksins til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi suður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 71/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Lýðræðisflokksins – samtaka um sjálfsákvörðunarrétt til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi suður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 70/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Framsóknarflokks til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi suður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 69/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Flokks fólksins til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi suður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 68/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Ábyrgrar framtíðar til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi norður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 67/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi norður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 66/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Viðreisnar til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi norður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 65/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Sósíalistaflokks Íslands til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi norður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 64/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Sjálfstæðisflokks til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi norður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 63/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi norður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 62/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Pírata til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi norður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 61/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Miðflokksins til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi norður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 60/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Lýðræðisflokksins - samtaka um sjálfsákvörðunarrétt til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi norður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 59/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Framsóknarflokks til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi norður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 58/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Flokks fólksins til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmi norður.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 57/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs til Alþingis í Suðvesturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 56/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Viðreisnar til Alþingis í Suðvesturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 55/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Sósíalistaflokks Íslands til Alþingis í Suðvesturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 54/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Sjálfstæðisflokks til Alþingis í Suðvesturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 53/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands til Alþingis í Suðvesturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 52/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Pírata til Alþingis í Suðvesturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 51/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Miðflokksins til Alþingis í Suðvesturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 50/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Lýðræðisflokksins – samtaka um sjálfsákvörðunarrétt til Alþingis í Suðvesturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 49/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Framsóknarflokks til Alþingis í Suðvesturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 48/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Flokks fólksins til Alþingis í Suðvesturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 47/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs til Alþingis í Suðurkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 46/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Viðreisnar til Alþingis í Suðurkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 45/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Sósíalistaflokks Íslands til Alþingis í Suðurkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 44/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Sjálfstæðisflokks til Alþingis í Suðurkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 43/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands til Alþingis í Suðurkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 42/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Pírata til Alþingis í Suðurkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 41/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Miðflokksins til Alþingis í Suðurkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 40/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Lýðræðisflokksins – samtaka um sjálfsákvörðunarrétt til Alþingis í Suðurkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 39/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Framsóknarflokks til Alþingis í Suðurkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 38/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Flokks fólksins til Alþingis í Suðurkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 37/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs til Alþingis í Norðausturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 36/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Viðreisnar til Alþingis í Norðausturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 35/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Sósíalistaflokks Íslands til Alþingis í Norðausturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 34/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Sjálfstæðisflokksins til Alþingis í Norðausturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 33/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Samfylkingar - jafnaðarmannasflokks Íslands til Alþingis í Norðausturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 32/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Pírata til Alþingis í Norðausturkjördæmi.
-
03. nóvember 2024 /Úrskurður 31/2024 Framboð til Alþingis
Úrskurður um framboð Miðflokksins til Alþingis í Norðausturkjördæmi.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.