Hoppa yfir valmynd

Úrskurðir og álit


Sýni 4801-5000 af 19787 niðurstöðum.

Áskriftir

  • 968/2021. Úrskurður frá 22. janúar 2021.

    A kærði afgreiðslu barnaverndar Kópavogs á beiðni hans um aðgang að forsjárhæfnismati sem barnsmóðir hans gekkst undir. Úrskurðarnefndin taldi umrædd gögn hluta af barnaverndarmáli í skilningi 45. gr. barnaverndarlaga og tók fram að sérstökum aðila, úrskurðarnefnd velferðarmála væri falið að fjalla um ágreining í tengslum við slík mál, þ. á m. vegna aðgangs að gögnum. Var kærunni því vísað frá úrskurðarnefndinni.


  • 967/2021. Úrskurður frá 22. janúar 2021.

    Deilt var um þá ákvörðun fjármála- og efnahagsráðuneytisins að synja beiðni kæranda um aðgang að greinargerð setts ríkisendurskoðanda um starfsemi Lindarhvols ehf. Ákvörðun ráðuneytisins var byggð á ákvæði 3. mgr. 15. gr., sbr. 14. gr. laga um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga. Úrskurðarnefnd taldi ákvæðið fela í sér sérstaka þagnarskyldureglu sem takmarkaði upplýsingarétt almennings, sbr. 3. mgr. 4. gr. upplýsingalaga. Nefndin féllst á það með ráðuneytinu að greinargerðin hefði verið send ráðuneytinu á grundvelli lagaskyldu og að hún væri í drögum og athugun málsins væri ekki lokið. Væri greinargerðin því undirorpin sérstakri þagnarskyldu, sbr. 3. mgr. 15. gr. laga um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga. Var synjun ráðuneytisins því staðfest.


  • 966/2021. Úrskurður frá 22. janúar 2021.

    A kærði synjun Seðlabanka Íslands á beiðni um aðgang að gögnum í tengslum við sátt Fjármálaeftirlitsins og Arion banka hf. sem tengdust fjárfestingarferli Frjálsa Lífeyrissjóðsins í United Silicon hf. Úrskurðarnefndin taldi hafið yfir vafa að umbeðnar upplýsingar hefðu ýmist að geyma upplýsingar um hagi viðskiptamanna Seðlabanka Íslands í skilningi 1. mgr. 41. gr. laga um Seðlabanka Íslands nr. 92/2019 Íslands, eða viðskipta- eða einkamálefni viðskiptamanna fjármálafyrirtækis, sbr. 58. gr. laga um fjármálafyrirtæki nr. 161/2002. Var því ekki hjá því komist að staðfesta ákvörðun bankans.


  • 965/2021. Úrskurður frá 22. janúar 2021.

    Stúdentaráð Háskóla Íslands kærði afgreiðslu mennta- og menningarmálaráðuneytisins á beiðni kæranda um aðgang að niðurstöðum könnunar um atvinnumál stúdenta. Úrskurðarnefndin taldi ekki unnt að leggja annað til grundvallar en að ráðuneytið hefði afhent kæranda umbeðin gögn. Þá tók nefndin fram að það félli utan við úrskurðarvald nefndarinnar að fjalla um ákvörðun ráðuneytisins að birta ekki niðurstöður könnunarinnar opinberlega að eigin frumkvæði. Að mati úrskurðarnefndarinnar lá því ekki fyrir kæranleg ákvörðun til úrskurðarnefndarinnar. Var kærunni því vísað frá nefndinni.


  • 18. febrúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 76/2021 úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi.


  • 18. febrúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 43/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 18. febrúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 49/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Finnlands er staðfest.


  • 18. febrúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 72/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 17. febrúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 78/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum þriggja ára endurkomubann er staðfest.


  • 17. febrúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 73/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum tveggja ára endurkomubann er staðfest.


  • 17. febrúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 65/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum tveggja ára endurkomubann er staðfest.


  • 17. febrúar 2021 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 2/2021

    Með bréfi, dags. 23. febrúar 2020, kærði A tannlæknir, hér eftir nefndur kærandi, synjun embættis landlæknis, dags. 18. febrúar 2020, um sérfræðileyfi á sviði samfélagstannlækninga. Í kæru er þess krafist að umsókn verði endurskoðuð.


  • 17. febrúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 61/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um ótímabundið dvalarleyfi er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka mál kæranda til meðferðar á ný.


  • 17. febrúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 62/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um dvalarleyfi á grundvelli sérstakra tengsla við landið, sbr. 78. gr. laga um útlendinga, er staðfest.


  • 16. febrúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 620/2020 - Úrskurður

    Formannmarki. Kæru vísað frá þar sem að ekki er til staðar ágreiningur á milli kæranda og Tryggingastofnunar ríkisins um nein af þeim ágreiningsefnum sem tilgreind eru í 13. gr. laga um almannatryggingar.


  • 16. febrúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 566/2020 - Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um endurkröfu ellilífeyrisgreiðslna sem greiddar voru 1. október 2020. Skilyrði fyrir greiðslum voru ekki uppfyllt þar sem greiðsluþegi var látinn.


  • 16. febrúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 513/2020 - Úrskurður

    Viðbót við örorkustyrk. Staðfest ákvörðun um að synja kæranda um greiðslu viðbótar við örorkustyrk á þeim grundvelli hún uppfyllti ekki skilyrði 3. mgr. 19. gr. laga um almannatryggingar þar sem að hún nyti ekki greiðslna örorkustyrks sökum tekna.


  • 16. febrúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 557/2020 - Úrskurður

    Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Tryggingastofnun ber lögbundna skyldu til að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur sé þess farið á leit við stofnunina í þeim tilvikum þar sem lögformleg meðlagsákvörðun liggur fyrir, sbr. 1. mgr. 63. gr. laga nr. 100/2007 um almannatryggingar.


  • 16. febrúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 552/2020 - Úrskurður

    Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Tryggingastofnun ber lögbundna skyldu til að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur sé þess farið á leit við stofnunina í þeim tilvikum þar sem lögformleg meðlagsákvörðun liggur fyrir, sbr. 1. mgr. 63. gr. laga nr. 100/2007 um almannatryggingar. Ekki fallist á að um brot á 13. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 væri að ræða.


  • 16. febrúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 499/2020 - Úrskurður

    Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsföður kæranda. Tryggingastofnun ber lögbundna skyldu til að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur sé þess farið á leit við stofnunina í þeim tilvikum þar sem lögformleg meðlagsákvörðun liggur fyrir, sbr. 1. mgr. 63. gr. laga nr. 100/2007 um almannatryggingar.


  • 16. febrúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 071/2021 - Úrskurður

    Formannmarki. Kæru vísað frá þar sem ágreiningsefnið á ekki undir úrskurðarnefnd velferðarmála.


  • 16. febrúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 645/2020 - Úrskurður

    Læknismeðferð erlendis. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um frekari endurgreiðslu á erlendum sjúkrakostnaði. Málinu vísað aftur til stofnunarinnar og lagt fyrir hana að greiða erlendan sjúkrakostnað kæranda frá B, að öðrum skilyrðum uppfylltum.


  • 15. febrúar 2021 / Úrskurðir um sjávarútveg og fiskeldi

    Ákvörðun Fiskistofu um afturköllun endurvigtunarleyfis

    Endurvigtunarleyfi. Afturköllun.


  • 15. febrúar 2021 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 126/2020 - Álit

    Ákvörðunartaka: Rafmagnstengill í bílakjallara.


  • 15. febrúar 2021 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 125/2020 - Úrskurður

    Tímabundinn leigusamningur: Tryggingarfé.


  • 15. febrúar 2021 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 123/2020 - Álit

    Tvíbýli. Breytt útlit glugga.


  • 15. febrúar 2021 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 115/2020 - Úrskurður

    Frístundahús. Frávísun.


  • 15. febrúar 2021 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 87/2020 - Álit

    Ákvörðunartaka. Kostnaðarþátttaka. Gluggaskipti. Vanhæfi formanns húsfélags.


  • 15. febrúar 2021 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 45/2020 - Úrskurður

    Frístundahús. Innlausnarverð.


  • 12. febrúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 528/2020 - Úrskurður

    Felldur úr gildi úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni kynföður við dóttur hans


  • 12. febrúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 608//2020 - Úrskurður

    Felldur úr gildi úrskurður barnaverndarnefndar um umgengni föðurömmu


  • 11. febrúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 55/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að vísa honum frá Íslandi er staðfest.


  • 11. febrúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 671/2020 - Úrskurður

    Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki talið afsakanlegt að kæra barst ekki fyrr né að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar.


  • 11. febrúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 540/2020 - Úrskurður

    Virk atvinnuleit. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur. Ekki lá fyrir staðfesting þess efnis að kærandi hafi ekki verið virkur í atvinnuleit í skilningi 14. gr. laga nr. 54/2006.


  • 11. febrúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 537/2020 - Úrskurður

    Afturvirkar greiðslur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um greiðslu atvinnuleysisbóta aftur í tímann.


  • 11. febrúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 59/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.


  • 11. febrúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 509/2020 - Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um greiðslur atvinnuleysisbóta og að innheimta ofgreiddar bætur. Kærandi hafði ekki heimild til að ráða sig til vinnu hér á landi án takmarkana.


  • 11. febrúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 462/2020 - Úrskurður

    Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu.


  • 11. febrúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 452/2020 - Úrskurður

    Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu.


  • 11. febrúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 56/2021 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.


  • 11. febrúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 54/2021 Úrskurður

    Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kærendum og börnum þeirra dvalarleyfi á grundvelli 2. mgr. 74. gr. laga um útlendinga. Ákvarðanir Útlendingastofnunar í málum kærenda og barna þeirra varðandi umsóknir um alþjóðlega vernd eru staðfestar.


  • 10. febrúar 2021 / Úrskurðir heilbrigðisráðuneytis

    Úrskurður nr. 1/2021

    Umsókn félagsins A, um að stétt félagsins yrði löggilt heilbrigðisstétt samkvæmt 3. gr. laga nr. 34/2012 um heilbrigðisstarfsmenn, var synjað. Að mati ráðuneytisins var hvorki nauðsynlegt að löggilda stéttina með vísan til öryggis og hagsmuna sjúklinga né að stéttin heyrði undir eftirlit embættis landlæknis.


  • 6/2020 A gegn Háskóla Íslands

    Mál þetta hófst með kæru A, dags. 30. september 2020, sem barst áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema þann 8. október s.á. Kærð er ákvörðun deildarforseta Stjórnmálafræðideildar HÍ að gefa kæranda núll í einkunn í námskeiðinu ASK201F “The Role and Policymaking of International Institutions” og þeirri ákvörðun forseta Félagsvísindasviðs HÍ að áminna kæranda.


  • 09. febrúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 384/2020 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 9% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss og varanleg læknisfræðileg örorka ákvörðuð 5%.


  • 09. febrúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 587/2020 - Úrskurður

    Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratryggingar Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að krafa kæranda um bætur samkvæmt lögum um sjúklingatrygginga hafi verið sett fram innan þess fjögurra ára fyrningarfrests sem kveðið er á um í 1. mgr. 19. gr. laganna.


  • 09. febrúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 554/2020 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Ekki talið að bótaskylda væri fyrir hendi á grundvelli 1. tölul. 2. gr. laga um sjúklingatryggingu vegna meðferðar kæranda.


  • 09. febrúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 492/2020 - Úrskurður

    Felld úr gildi ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um bætur úr sjúklingatryggingu. Varanlegur miski kæranda metinn 8 stig.


  • 09. febrúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 600/2020 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Rétt sé að láta reyna frekar á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.


  • 09. febrúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 548/2020 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Rétt sé að láta reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.


  • 09. febrúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 577/2020 - Úrskurður

    Hjálpartæki. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um styrk til kaupa á þríhjóli.


  • 09. febrúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 574/2020 - Úrskurður

    Hjálpartæki. Staðfest synjun Sjúkratrygginga Íslands um styrk til kaupa á loftföstu lyftukerfi.


  • 05. febrúar 2021 / Úrskurðir um matvæli og landbúnað

    Staðfesting ákvörðunar Matvælastofnunar um stöðvun innflutnings notaðrar dráttavélar.

    Matvælastofnun, stöðvun innflutnings notaðrar dráttavélar, lög nr. 25/1993, um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim.


  • 04. febrúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    nr. 32/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 04. febrúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 26/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til


  • 04. febrúar 2021 / Úrskurðir á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðuneytisins

    Úrskurður um ákvörðun Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um sekt vegna gististarfsemi

    Heimagisting. Stjórnvaldssekt. Gististarfsemi.


  • 04. febrúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 20/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 04. febrúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 28/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ungverjalands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.


  • 04. febrúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 27/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ungverjalands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.


  • 04. febrúar 2021 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 50/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Örútboð. Rammasamningur. Bindandi samningur. Álit á skaðabótaskyldu.


  • 04. febrúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 32/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 04. febrúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 51/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.


  • 04. febrúar 2021 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 25/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Kærufrestur. Lögvarðir hagsmunir. Jafnræði. Tæknilýsingar. Valforsendur. Útboð ógilt. Álit á skaðabótaskyldu.


  • 04. febrúar 2021 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 52/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Aðkoma fyrirtækis að undirbúningi innkaupa. Jafnræði. Stöðvun samningsgerðar aflétt.


  • 04. febrúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 35/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 04. febrúar 2021 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 35/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Auglýsing á EES svæðinu. Álit á skaðabótaskyldu.



  • 04. febrúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 30/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Grikklands er staðfest.


  • 04. febrúar 2021 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 55/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Stöðvun samningsgerðar. Auglýsing á EES-svæðinu. Tilboðsfrestur. Rammasamningur.


  • 04. febrúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 31/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Grikklands er staðfest.


  • 04. febrúar 2021 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 54/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Rammasamningur. Örútboð. Stöðvun innkaupaferlis.


  • 04. febrúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 44/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ungverjalands er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til meðferðar á ný.


  • 04. febrúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 52/2021 Úrskurður

    Fallist er á beiðni kæranda um endurupptöku á máli hans. Ákvörðun Útlendingastofnunar er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.


  • 02. febrúar 2021 / Úrskurðir um sjávarútveg og fiskeldi

    Ákvörðun Byggðastofnunar um að hafna beiðni um afhendingu matsblaðs vegna úthlutunar aflamarks.

    Afhending matsblaðs. Réttur aðila máls til aðgangs að gögnum. Aflaheimildir Byggðastofnunar. Úthlutun aflaheimilda. Mat stjórnvalda.


  • 01. febrúar 2021 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 127/2020 - Úrskurður

    Krafa leigusala í tryggingu leigjanda.


  • 01. febrúar 2021 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 122/2020 - Álit

    Kostnaðarskipting: Gjald vegna húsfélagsþjónustu.


  • 01. febrúar 2021 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 121/2020 - Úrskurður

    Leigusala heimilt að halda eftir hluta tryggingarfjár.


  • 01. febrúar 2021 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 120/2020 - Úrskurður

    Atvinnuhúsnæði. Riftun leigjanda. Lögmannskostnaður.


  • 01. febrúar 2021 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 119/2020 - Úrskurður

    Tímabundinn leigusamningur. Riftun leigjanda.


  • 01. febrúar 2021 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 117/2020 - Úrskurður

    Leigusala heimilt að ganga að hluta tryggingarfjár. Lögmannskostnaður.


  • 01. febrúar 2021 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 104/2020 - Úrskurður

    Tímabundinn leigusamningur. Riftun. Tryggingarfé.


  • 01. febrúar 2021 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 92/2020 - Úrskurður

    Ótímabundinn leigusamningur. Lok leigutíma. Tryggingarfé. Ofgreidd leiga.


  • 29. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Barnaverndarmál

    Mál nr. 561/2020 - Úrskurður

    Staðfestur úrskurðar barnaverndarnefndar um að hafa eftirlit með heimili barns í fjóra mánuði


  • 29. janúar 2021 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 48/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Innkaup á sviði félagsþjónustu og annarrar sértækrar þjónustu. Forauglýsing. Málskotsheimild. Lögvarðir hagsmunir. Kærufrestur. Frávísun.


  • 28. janúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 40/2021 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að veita kærendum og barni þeirra dvalarleyfi á grundvelli 74. gr. laga um útlendinga. Ákvarðanir Útlendingastofnunar í málum kærenda og barns þeirra varðandi umsóknir þeirra um alþjóðlega vernd eru staðfestar.


  • 28. janúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 46/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.


  • 28. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 556/2020 - Úrskurður

    Afturvirkar greiðslur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um greiðslu atvinnuleysisbóta aftur í tímann.


  • 28. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 549/2020 - Úrskurður

    Kærufrestur. Kæru vísað frá þar sem hún barst að liðnum kærufresti. Ekki talið afsakanlegt að kæra barst ekki fyrr né að veigamiklar ástæður mæltu með því að kæran yrði tekin til meðferðar


  • 28. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 491/2020 - Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að stöðva greiðslur atvinnuleysisbóta til kæranda og að innheimta ofgreiddar bætur. Kærandi hafði ekki heimild til að ráða sig til vinnu hér á landi án takmarkana.


  • 28. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 434/2020 - Úrskurður

    Launamaður. Almenn skilyrði. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur. Stofnuninni bar að leggja mat á stöðu kæranda á umsóknardegi óháð eldri beiðni um afhendingu gagna.


  • 28. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 426/2020 - Úrskurður

    Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu.


  • 28. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 425/2020 - Úrskurður

    Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu.


  • 28. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 402/2020 - Úrskurður

    Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu.


  • 28. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 374/2020 - Úrskurður

    Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu.


  • 28. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 368/2020 - Úrskurður

    Frávísun. Enginn ágreiningur til staðar í málinu.


  • 28. janúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 41/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að afturkalla alþjóðlega vernd og dvalarleyfi kæranda, ásamt því að synja honum um dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða, er staðfest.


  • 27. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 486/2020 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 27. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 483/2020 - Úrskurður

    Foreldragreiðslur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um foreldragreiðslur. Ástand barns fellur ekki undir sjúkdóms- og fötlunarstig laga nr. 22/2006


  • 27. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 385/2020 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Ekki talið að bótaskylda væri fyrir hendi á grundvelli 1-4. tölul. 2. gr. og 19. gr. laga um sjúklingatryggingu.


  • 27. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 531/2020 - Úrskurður

    Örorkumat. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkulífeyri og tengdar greiðslur og vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Að mati úrskurðarnefndar var misræmi í gögnum málsins varðandi mat á líkamlegri færni kæranda.


  • 27. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 529/2020 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Ekki talið að endurhæfing hafi verið fullreynd.


  • 26. janúar 2021 / Matsnefnd eignarnámsbóta

    Matsmál nr. 17/2019, úrskurður 17. desember 2020

    Umhverfis- og auðlindaráðherra gegn Guðrúnu Maríu Valgeirsdóttur R3 ehf. Bryndísi Jónsdóttur Sigurði Jónasi Þorbergssyni Sigurði Baldurssyni Garðari Finnssyni Hilmari Finnsyni og Gísla Sverrisyni


  • 25. janúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 45/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.


  • 25. janúar 2021 / Úrskurðir um sjávarútveg og fiskeldi

    Fyrirhuguð ákvörðun Fiskistofu um sviptingu veiðileyfis.

    Ólögmætur sjávarafli. Svipting veiðileyfis. Kæruheimild Stjórnvaldsákvörðun. Frávísun.


  • 4/2020 A gegn Háskóla Íslands

    Mál þetta hófst með kæru A sem barst áfrýjunarnefnd í kærumálum háskólanema með bréfi, dags. 2. júlí 2020 sem barst nefndinni 29. júlí s.á. Kærð er ákvörðun forseta B sviðs Háskóla Íslands („HÍ“) 8. júlí 2020 um að áminna kæranda fyrir að hafa nýtt utanaðkomandi aðstoð í prófi í EFN406G Lífræn efnafræði II.


  • 22. janúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 23/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um ótímabundið dvalarleyfi, sbr. 58. gr. laga um útlendinga, er staðfest.


  • 22. janúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 25/2021 Úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar eru felldar úr gildi. Dvalarleyfi kæranda með gildistíma 15. október 2020 til 15. febrúar 2021 telst endurnýjun á fyrra dvalarleyfi skv. 57. gr. laga um útlendinga. Dvalarleyfi dóttur kæranda með gildistíma 28. september 2020 til 15. febrúar 2021 telst endurnýjun á fyrra dvalarleyfi skv. 57. gr. laga um útlendinga.


  • 22. janúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 29/2021 Úrskurður

    Kæru kæranda er vísað frá kærunefnd útlendingamála.


  • 22. janúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 38/2021 úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja kæranda og barni hennar um dvalarskírteini, sbr. 90. gr. laga um útlendinga, er staðfest.


  • 22. janúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 24/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarskírteini, sbr. 90. gr. laga um útlendinga, er staðfest.


  • 22. janúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 33/2021 úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi á grundvelli hjúskapar, sbr. 70. gr. laga um útlendinga, er staðfest.


  • 22. janúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 17/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um endurnýjun dvalarleyfis á grundvelli hjúskapar, sbr. 70. gr. laga um útlendinga, er staðfest.


  • 22. janúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 14/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi á grundvelli hjúskapar, sbr. 70. gr. laga um útlendinga, er staðfest.


  • 22. janúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 11/2021 Úrskurður

    Kæru kæranda á ákvörðun Útlendingastofnunar er vísað frá kærunefnd útlendingamála.


  • 21. janúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 13/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi. Kæranda er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um útlendinga, sbr. 1. mgr. 40. gr. s.l. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.


  • 21. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 596/2020 - Úrskurður

    Fjárhagsaðstoð. Staðfest synjun Kópavogsbæjar á umsókn kæranda um fjárhagsaðstoð. Kærandi átti fjármuni á bankareikningi. Ekki gætt að leiðbeiningarskyldu 9. gr. reglna Kópavogsbæjar um fjárhagsaðstoð. Hin kærða ákvörðun ekki rökstudd með fullnægjandi hætti en bætt úr þeim annmarka undir rekstri málsins.


  • 21. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Félagsþjónusta og húsnæðismál

    Mál nr. 551/2020 - Úrskurður

    Stuðningsþjónusta. Staðfest synjun Vestmannaeyjabæjar á umsókn kæranda um stuðningsþjónustu. Kærandi ekki búsettur í heimahúsi heldur á hjúkrunarheimili.


  • 21. janúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 3/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 21. janúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 6/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 21. janúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 16/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 21. janúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 438/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 21. janúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 4/2021 Úrskurðr

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 20. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 498/2020 - Úrskurður

    Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda . Tryggingastofnun ber lögbundna skyldu til að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur sé þess farið á leit við stofnunina í þeim tilvikum þar sem lögformleg meðlagsákvörðun liggur fyrir, sbr. 1. mgr. 63. gr. laga nr. 100/2007 um almannatryggingar.


  • 20. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 495/2020 - Úrskurður

    Sérstakt framlag. Felld úr gildi ákvörðun Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um að vísa frá beiðni kæranda um úrskurð um sérstakt framlag vegna tannréttinga dóttur hennar og málinu heimvísað til efnislegrar úrlausnar. Það var mat úrskurðarnefndar velferðarmála að eðlileg ástæða hafi verið til að bíða með kröfu kæranda í skilningi 3. mgr. 20. gr. a laga um almannatryggingar.


  • 20. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 471/2020 - Úrskurður

    Heimilisuppbót. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja umsókn kæranda um heimilisuppbót. Kærandi naut fjárhagslegs hagræðis af samlögum við aðra um húsnæðisaðstöðu, meðal annars sameiginlegrar eldunaraðstöðu, sbr. 1. mgr. 8. gr. laga um félagslega aðstoð og 3. tölul. 1. mgr. 7. gr. reglugerðar nr. 1200/2018.


  • 20. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 442/2020 - Úrskurður

    Meðlag Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsföður kæranda frá 1. júlí 2019. Tryggingastofnun ber lögbundna skyldu til að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur allt að 12 mánuði aftur í tímann sé þess farið á leit við stofnunina í þeim tilvikum þar sem lögformleg meðlagsákvörðun liggur fyrir, sbr. 1. mgr. 63. gr. laga nr. 100/2007 um almannatryggingar. Ekki fallist á að brotið hafi verið gegn andmælarétti kæranda og rannsóknarreglu stjórnsýslulaga, sbr. 10. og 13. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993.


  • 20. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 437/2020 - Úrskurður

    Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um upphafstíma milligöngu um meðlagsgreiðslur til kæranda. Engin heimild í lögum til þess að greiða meðlag lengra en 12 mánuði aftur í tímann.


  • 20. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 422/2020 - Úrskurður

    Meðlag. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að hafa milligöngu um meðlagsgreiðslur til barnsmóður kæranda. Lögformleg meðlagsákvörðun lá fyrir.


  • 20. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 405/2020 - Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um niðurfellingu á helmingi endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta vegna fjárhagslegra aðstæðna á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009.


  • 20. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 328/2020 - Úrskurður

    Sérstök uppbót til framfærslu. Felld úr gildi afgreiðsla Tryggingastofnunar ríkisins á umsókn kæranda um örorkulífeyri og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Það var niðurstaða úrskurðarnefndar velferðarmála að ákvæði 3. mgr. 14. gr. reglugerðar nr. 1200/2018 um að fjárhæð sérstakrar uppbótar greiðist í samræmi við búsetu hér á landi, eigi sér ekki næga stoð í 6. mgr. 9. gr. laga um félagslega aðstoð, sbr. 14. gr. laganna og 70. gr laga nr. 100/2007 um almannatryggingar.


  • 20. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 213/2020 - Úrskurður

    Sérstök uppbót til framfærslu. Felld úr gildi ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um útreikning á sérstakri uppbót til framfærslu til kæranda og málinu vísað aftur til stofnunarinnar til nýrrar meðferðar. Það var niðurstaða úrskurðarnefndar velferðarmála að ákvæði 3. mgr. 14. gr. reglugerðar nr. 1200/2018 um að fjárhæð sérstakrar uppbótar greiðist í samræmi við búsetu hér á landi, eigi sér ekki næga stoð í 6. mgr. 9. gr. laga um félagslega aðstoð, sbr. 14. gr. laganna og 70. gr laga nr. 100/2007 um almannatryggingar.


  • 20. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 470/2020 - Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun um endurreikning og uppgjör Tryggingastofnunar ríkisins á tekjutengdum bótum ársins 2019. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins að synja umsókn kæranda um niðurfellingu á endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra bóta. Ekki fallist á að tilefni sé til niðurfellingar endurgreiðslukröfunnar á grundvelli 11. gr. reglugerðar nr. 598/2009.


  • 20. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 401/2020 - Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um útreikning á mánaðarlegum greiðslum til kæranda.


  • 19. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 527/2020 - Úrskurður

    Ofgreiddar bætur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um innheimtu ofgreiddra bóta vegna greiðslna frá Tryggingastofnun ríkisins.


  • 19. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 520/2020 - Úrskurður

    Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í þrjá mánuði. Ekki sýnt fram á að kærandi hafi sannanlega hafnað starfi.


  • 19. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 519/2020 - Úrskurður

    Ávinnslutímabil. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur. Kærandi hafði ekki starfað á innlendum vinnumarkaði og því ekki áunnið sér rétt til atvinnuleysistrygginga. Ekki skilyrðislaus réttur til atvinnuleysisbóta á grundvelli 76. gr. stjórnarskrárinnar.


  • 19. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 490/2020 - Úrskurður

    Viðurlög. Felld úr gildi ákvörðun Vinnumálastofnunar um að fella niður bótarétt kæranda í tvo mánuði. Kærandi lagði fram nýjar skýringar sem Vinnumálastofnun bar að leggja mat á.


  • 19. janúar 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 10/2021 Úrskurður 19. janúar 2021

    Beiðni um eiginnafnið Ailsa (kvk.) er hafnað.


  • 19. janúar 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 8/2021 Úrskurður 19. janúar 2021

    Beiðni um eiginnafnið Esjarr (kk.) er hafnað.


  • 19. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 479/2020 - Úrskurður

    Endurupptaka. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um endurupptöku máls. Ekki fyrir hendi veigamiklar ástæður sem mæla með endurupptöku.


  • 19. janúar 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 7/2021 Úrskurður 19. janúar 2021

    Beiðni um eiginnafnið Leah (kvk.) er hafnað. Beiðni um millinafnið Leah er hafnað.


  • 19. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 441/2020 - Úrskurður

    Bótaréttur. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um 80% bótarétt kæranda í samræmi við starfshlutfall ávinnslutímabils.


  • 19. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr.438 /2020 - Úrskurður

    Greiðslur í sóttkví. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um greiðslur á grundvelli laga nr. 24/2020. Kærandi var ekki skráður í sóttkví.


  • 19. janúar 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 5/2021 Úrskurður 19. janúar 2021

    Beiðni um eiginnafnið Aquamann er hafnað.


  • 19. janúar 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 4/2021 Úrskurður 19. janúar 2021

    Beiðni um eiginnafnið Alpha er hafnað.


  • 19. janúar 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 3/2021 úrskurður 19. janúar 2021

    Beiðni um eiginnafnið Alaia (kvk.) er hafnað. Vegna þesssa máls hefur mannanafnanefnd ákveðið að úrskurða nafnmyndina Alaía (kvk.) á mannanafnaskrá sem eiginnafn.


  • 19. janúar 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 2/2021 Úrskurður 19. janúar 2021

    Beiðni um eiginnafnið Viðey (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 19. janúar 2021 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 1/2021 Úrskurður 19. janúar 2021

    Beiðni um eiginnafnið Alia (kvk) er hafnað. Vegna þessa máls hefur mannanafnanefnd ákveðið að úrskurða nafnmyndina Alía (kvk.) á mannanafnaskrá sem eiginnafn.


  • 19. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir

    Mál nr. 353/2020 - Úrskurður

    Ávinnslutímabil. Endurupptaka. Staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja umsókn kæranda um atvinnuleysisbætur þar sem starfshlutfall var undir 25%. Einnig staðfest ákvörðun Vinnumálastofnunar um að synja beiðni kæranda um endurupptöku máls. Ekki fyrir hendi veigamiklar ástæður sem mæla með endurupptöku.


  • 18. janúar 2021 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 108/2020 - Álit

    Skaðabótaábyrgð húsfélags.


  • 18. janúar 2021 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 118/2020 - Úrskurður

    Ágreiningi um bótaskyldu leigjanda vísað of seint til kærunefndar.


  • 18. janúar 2021 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 116/2020 - Úrskurður

    Endurgreiðsla tryggingarfjár.


  • 18. janúar 2021 / Kærunefnd húsamála

    Mál nr. 113/2020 - Úrskurður

    Lögmæti riftunar leigjanda á leigusamningi.


  • 18. janúar 2021 / Kærunefnd húsamála

    Álit í máli 97/2020

    Forgangsréttur leigjanda.


  • 14. janúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 18/2021 Úrskurður

    Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kæranda og barna hennar um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum eru staðfestar.


  • 14. janúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 10/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.


  • 14. janúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 19/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.


  • 14. janúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 12/2021 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.


  • 14. janúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 9/2021 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.


  • 13. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 440/2020 - Úrskurður

    Endurupptökubeiðni. Endurupptökubeiðni kæranda synjað. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að ekki yrði ráðið af gögnum málsins að niðurstaða nefndarinnar hafi byggst á ófullnægjandi eða röngum upplýsingum um málsatvik, sbr. 1. mgr. 24. gr. laga nr. 37/1993 né að kærandi eigi rétt á endurupptöku málsins á grundvelli ólögfestra reglna stjórnsýsluréttar.


  • 13. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 423/2020 - Úrskurður

    Umönnunarmat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að ákvarða umönnun sonar kæranda samkvæmt 5. flokki, 0% greiðslur


  • 13. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 489/2020 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Úrskurðarnefnd velferðarmála taldi að krafa kæranda um bætur samkvæmt lögum um sjúklingatryggingu hafi ekki verið sett fram innan þess fjögurra ára fyrningarfrests sem kveðið er á um í 1. mgr. 19. gr. laganna.


  • 13. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 467/2020 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Ekki talið að bótaskylda væri fyrir hendi á grundvelli 1. tölul. 2. gr. laga um sjúklingatryggingu vegna meðferðar kæranda.


  • 13. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 460/2020 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Ekki talið að bótaskylda væri fyrir hendi á grundvelli 1. tölul. 2. gr. laga um sjúklingatryggingu vegna meðferðar kæranda.


  • 13. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 446/2020 - Úrskurður

    Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um synjun bóta úr sjúklingatryggingu. Ekki talið að að bótaskylda væri fyrir hendi á grundvelli 1. tölul. 2. gr. laga um sjúklingatryggingu vegna meðferðar kæranda.


  • 13. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 510/2020 - Úrskurður

    Örorkumat. Staðfest ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins um að synja kæranda um örorkumat. Talið rétt að láta reyna á endurhæfingu áður en til örorkumats kemur.


  • 13. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 599/2020

    Tannlækningar. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja um greiðsluþátttöku í tannlækningum.


  • 13. janúar 2021 / Úrskurðarnefnd velferðarmála - Almannatryggingar

    Mál nr. 508/2020 - Úrskurður

    Slysatrygging/örorka. Staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um 3% varanlega læknisfræðilega örorku vegna slyss.


  • 12. janúar 2021 / Úrskurðir um matvæli og landbúnað

    Staðfesting á ákvörðun Matvælastofnunar um skyldu til daglegs eftirlits með meindýravörnum.

    Meindýr, dýravelferð, meindýravarnir, lög nr. 55/2013, um velferð dýra.


  • 07. janúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 15/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Grikklands er staðfest.


  • 07. janúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 2/2021 Úrskurður

    Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.


  • 07. janúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 7/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.


  • 07. janúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 8/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Hollands er staðfest.


  • 07. janúar 2021 / Kærunefnd útlendingamála

    Nr. 5/2021 Úrskurður

    Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ungverjalands er felld úr gildi.


  • 05. janúar 2021 / Úrskurðir um matvæli og landbúnað

    Kæra vegna ákvörðunar Matvælastofnunar dags. 3. júlí 2018 um óásættanlegt holdafar hunds

    Lykilorð: Matvælastofnun, velferð dýra, frávísun Úrskurðurinn birtur 7. Desember 2020 ​


  • 05. janúar 2021 / Úrskurðir um matvæli og landbúnað

    Ákvörðun Matvælastofnunar um synjun innflutnings á hundi af tegundinni American Pit Bull Terrier staðfest

    Lykilorð: Synjun, hundategund, Reglugerð nr. 200/2020 um innflutning hunda og katta, lög nr. 54/1990 um innflutning dýra.


  • 31. desember 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 51/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Gildissvið laga um opinber innkaup. Leiga á fasteign. Kröfu um stöðvun samningsgerðar hafnað.


  • 31. desember 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 26/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Kærufrestur. Gildistími tilboða. Framlenging á gildistíma tilboða.


  • 31. desember 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 24/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Hæfiskröfur. Viðbótargögn. Ársreikningar. Málskostnaður.



  • 30. desember 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 50/2020. Ákvörðun kærunefndar útboðsmála.

    Örútboð. Rammasamningur. Biðtími. Bindandi samningur. Stöðvunarkröfu hafnað.


  • 30. desember 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 32/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Kærufrestur. Tæknilegt hæfi. Ógilt tilboð. Val tilboða. Bindandi samningur. Álit um skaðabótaskyldu hafnað. Málskostnaður.


  • 30. desember 2020 / Kærunefnd útboðsmála

    Mál nr. 31/2020. Úrskurður kærunefndar útboðsmála.

    Kærufrestur. Tæknilegt hæfi. Val tilboða. Bindandi samningur. Álit um skaðabótaskyldu hafnað. Málskostnaður.


  • 29. desember 2020 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 111/2020 Úrskurður 29. desember 2020

    Beiðni um eiginnafnið Frost er samþykkt og skal nafnið fært á lista yfir kynhlutlaus nöfn í mannanafnaskrá.


  • 23. desember 2020 / Endurupptökunefnd

    Mál nr. 12/2020

    Beiðni um endurupptöku hæstaréttarmálsins nr. 15/1991


  • 23. desember 2020 / Endurupptökunefnd

    Mál nr. 9/2020

    Beiðni um endurupptöku hæstaréttarmálsins nr. 62/2001


  • 23. desember 2020 / Endurupptökunefnd

    Mál nr. 7/2020

    Beiðni um endurupptöku héraðsdómsmálsins nr. S-37/2019


  • 23. desember 2020 / Endurupptökunefnd

    Mál nr. 5/2020

    Beiðni um endurupptöku héraðsdómsmálsins nr. E-430/2016


  • 23. desember 2020 / Endurupptökunefnd

    Mál nr. 3/2020

    Beiðni um endurupptöku landsréttarmálsins nr. 562/2018


  • 23. desember 2020 / Endurupptökunefnd

    Mál nr. 2/2020

    Beiðni um endurupptöku héraðsdómsmálsins nr. E-3765/2017


  • 23. desember 2020 / Endurupptökunefnd

    Mál nr. 15/2019

    Beiðni um endurupptöku héraðsdómsmálsins nr. S-976/2014


  • 23. desember 2020 / Endurupptökunefnd

    Mál nr. 13/2019

    Beiðni um endurupptöku hæstaréttarmálsins nr. 498/2015


  • 23. desember 2020 / Endurupptökunefnd

    Mál nr. 11/2019

    Beiðni um endurupptöku landsréttarmálsins nr. 42/2018


  • 22. desember 2020 / Kærunefnd jafnréttismála

    Mál nr. 19/2020 - Úrskurður

    Jöfn meðferð á vinnumarkaði. Ráðning í starf. Hæfnismat.Ekki fallist á brot.


  • 22. desember 2020 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 118/2020 Úrskurður 22. desember 2020

    Fallist er á móðurkenninguna Evudóttir.


  • 22. desember 2020 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 117/2020 Úrskurður 22. desember 2020

    Beiðni um eiginnafnið Melasól (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 22. desember 2020 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 116/2020 Úrskurður 22. desember 2020

    Beiðni um eiginnafnið Tíberíus (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.


  • 22. desember 2020 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 115/2020 Úrskurður 22. desember 2020

    Beiðni um eiginnafnið Toby (kvk.) er hafnað. Vegna þessa máls hefur mannanafnanefnd ákveðið að úrskurða nafnmyndina Tóbý (kvk.) á mannanafnaskrá sem eiginnafn.


  • 22. desember 2020 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 114/2020 Úrskurður 22. desember 2020

    Beiðni um eiginnafnið Zebastian (kk.) er hafnað.


  • 22. desember 2020 / Úrskurðir um sjávarútveg og fiskeldi

    Staðfesting á ákvörðun Fiskistofu um synjun á jöfnum skiptum á aflamarki í makríl í B-flokki af aflamarksskipi yfir á krókaaflamarksbát í makríl í A-flokki

    Lykilorð: Krókaaflamark, aflamark, A- flokkur, B-flokkur, jöfn skipti á aflamarki, makríll


  • 22. desember 2020 / Mannanafnanefnd

    Mál nr. 113/2020 Úrskurður 22. desember 2020

    Beiðni um eiginnafnið Lárenzína (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá sem ritmynd nafnsins Lárensína (kvk.) Vegna þessa máls hefur mannanafnanefnd ákveðið að úrskurða nafnmyndina Lárenz (kk.) á mannanafnaskrá sem eiginnafn.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum