Úrskurðir og álit
-
09. júlí 2018 /Úrskurður í máli nr. SRN17110062
Samgöngustofa: Staðfest ákvörðun um synjun á umsókn um atvinnuleyfi til aksturs leigubifreiðar.
-
09. júlí 2018 /Nr. 2/2013 Stjórnsýslukæra vegna synjunar á endurnýjun rekstrarleyfis í flokki V
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur þann 6. nóvember 2013 kveðið upp svohljóðandi: ÚRSKURÐ I. Kröfur og kæruheimild Þann 29. október 2012 sendi [Y ehf.], fyrir hönd [X hf.], erindi til innan)...
-
06. júlí 2018 /Nr. 177/2018 - Úrskurður
Staðfest ákvörðun umboðsmanns skuldara. Óglögg mynd af fjárhag skuldara skv. b-lið 1. mgr. 6. gr. lge.
-
06. júlí 2018 /Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 019/2018
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.
-
05. júlí 2018 /Úrskurður velferðarráðuneytisins nr. 018/2018
Umsókn um tímabundið atvinnuleyfi vegna skorts á vinnuafli.
-
05. júlí 2018 /746/2018. Úrskurður frá 27. júní 2018
Starfsmaður fjölmiðils kærði synjun kjararáðs á beiðni um aðgang að fundargerðum þess á tilteknu tímabili. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál taldi skýrt af lokamálsl. 1. gr. laga um kjararáð nr. 130/2016 að kjararáð væri einn þeirra aðila sem falla undir gildissvið upplýsingalaga nr. 140/2012. Samkvæmt upplýsingalögum skipti ekki máli hvenær gögn hefðu orðið til og því hefði það ekki þýðingu þótt fundargerðirnar fjölluðu um mál eldri lög um kjararáð giltu um. Var það mat nefndarinnar að kjararáði hafi borið að afmarka beiðni kæranda við gögn í vörslum sínum, sbr. 5. og 15. gr. upplýsingalaga og taka afstöðu til réttar hans til aðgangs að þeim með rökstuddri ákvörðun. Þar sem kjararáð mat ekki rétt kæranda til aðgangs var málsmeðferð ráðsins ekki talin samrýmast ákvæðum upplýsingalaga, þ. á m. 1. mgr. 19. gr. laganna og rannsóknarreglu 10. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993. Ákvörðunin var þannig talin haldin efnislegum annmörkum sem voru að mati nefndarinnar svo verulegir að hún var felld úr gildi og lagt fyrir kjararáð að taka málið til nýrrar og lögmætrar meðferðar.
-
05. júlí 2018 /745/2018. Úrskurður frá 27. júní 2018
Deilt var um rétt kæranda annars vegar til aðgangs að öllum úrskurðum sem dómsmálaráðuneytið hefur kveðið upp í umgengnismálum á grundvelli barnalaga nr. 76/2006 og hins vegar til aðgangs að úrskurðum sem lúta að deilumálum þar sem um er að ræða breytingu á umgengni sem ákveðin hefur verið með sátt fyrir dómi. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst á það með dómsmálaráðuneytinu að heimilt hafi verið að synja kæranda um aðgang að öllum úrskurðum ráðuneytisins með vísan til 1. tölul. 2. mgr. 15. gr. upplýsingalaga þar sem meðferð hennar var talin taka svo mikinn tíma eða krefjast svo mikillar vinnu að ekki teldist af þeim sökum fært að verða við henni. Hins vegar taldi nefndin ekki sýnt fram á að beiðni kæranda um úrskurði þar sem um er að ræða breytingu á umgengni yrði felld undir ákvæðið. Var því lagt fyrir ráðuneytið að taka þann hluta beiðninnar til nýrrar meðferðar.
-
05. júlí 2018 /744/2018. Úrskurður frá 27. júní 2018
Í málinu var deilt um rétt kæranda til aðgangs að rafrænni stjórnendahandbók Akureyrarbæjar. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst ekki á það að stjórnendahandbókin hefði að geyma vinnugögn í skilningi 5. mgr. 6. gr., sbr. 8. gr. upplýsingalaga, þar sem gögnin voru ekki talin hafa orðið til við undirbúning ákvörðunar eða annarra lykta tiltekins máls. Hins vegar var fallist á að Akureyrarbæ hafi með vísan til 9. gr. upplýsingalaga verið heimilt að synja kæranda um aðgang að tilteknum undirsíðum um bókhaldskerfi og mannauðskerfi sveitarfélagsins vegna viðskiptahagsmuna seljanda kerfisins.
-
05. júlí 2018 /743/2018. Úrskurður frá 27. júní 2018
Kærð var ákvörðun Landsnets hf. um að synja Orku náttúrunnar ohf. um upplýsingar varðandi kerfisframlag. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál komst að þeirri niðurstöðu að upplýsingar um kerfisframlag í samningi Landsnets og Landsvirkjunar féllu undir 5. mgr. 9. gr. raforkulaga nr. 89/2004 þar sem kveðið er á um sérstaka kæruheimild til Orkustofnunar og úrskurðarnefndar raforkumála vegna synjunar á afhendingu upplýsinga er nauðsynlegar eru við mat á því hvort flutningsfyrirtæki fullnægi skyldum sínum við rekstur og kerfisstjórnun flutningskerfis og tryggi jafnræði við flutning raforku, sbr. einnig 1. mgr. 30. gr. laganna. Var því kærunni vísað frá úrskurðarnefnd um upplýsingamál.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
03. júlí 2018 /Úrskurður í máli nr. SRN17100039
Samgöngustofa: Staðfest bótaábyrgð vegna seinkunar á flugi
-
03. júlí 2018 /Ákvörðun Fiskistofu um að hafna umsókn um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2017/2018 (útgerðarfélag I).
Byggðakvóti - Úthlutun aflaheimilda - Skilyrði fyrir úthlutun - Heimilisfang eiganda báts.
-
03. júlí 2018 /Nr. 5/2013 Stjórnsýslukæra vegna synjunar á umsókn um rekstrarleyfi fyrir veitingastað í flokki III
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur kveðið upp svohljóðandi: ÚRSKURÐ I. Kröfur og kæruheimild Með bréfi dags. 18. nóvember 2013 kærði [X], fyrir hönd [Y], hér eftir nefndur kærandi, til atvinnu)...
-
03. júlí 2018 /Nr. 4/2013 Stjórnsýslukæra vegna synjunar á rekstrarleyfi í flokki III
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur kveðið upp svohljóðandi: ÚRSKURÐ I. Kröfur og kæruheimild Með bréfi dags. 21. febrúar 2013 kærði [X] fyrir hönd [Y], hér eftir nefndur kærandi, til inna)...
-
03. júlí 2018 /Nr. 3/2013 Stjórnsýslukæra vegna synjunar á veitingu bráðabirgðarekstrarleyfis fyrir veitingastað í flokki III
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur þann 14. nóvember 2013 kveðið upp svohljóðandi: ÚRSKURÐ I. Kröfur og kæruheimild Með bréfi dags. 1. nóvember 2013 kærði [X], fyrir hönd [Y], hér eftir ne)...
-
03. júlí 2018 /Nr. 1/2013 Stjórnsýslukæra vegna takmörkunar á afgreiðslutíma veitingastaðar í flokki III
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur 6. nóvember 2013 kveðið upp svohljóðandi: ÚRSKURÐ I. Kröfur og kæruheimild Með bréfi dags. 19. september 2012 kærði [Y], fyrir hönd [X ehf.], hér eftir nefn)...
-
03. júlí 2018 /Nr. 2/2014 Stjórnsýslukæra vegna sviptingar á rekstrarleyfi fyrir veitingastað í flokki III
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur þann 28. nóvember 2014 kveðið upp svohljóðandi: ÚRSKURÐ I. Kröfur og kæruheimild Með bréfi dags. 15. janúar 2014 kærðu [X], fyrir hönd veitingastaðarins [Y],)...
-
02. júlí 2018 /Úrskurður í máli nr. SRN17100072
Samgöngustofa: Staðfest bótaábyrgð vegna seinkunar á flugi
-
-
29. júní 2018 /Úrskurður í máli nr. SRN17090091
Samgöngustofa: Staðfest bótaábyrgð vegna seinkunar á flugi
-
28. júní 2018 /Nr. 306/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi. Kæranda er veitt alþjóðleg vernd á grundvelli 1. mgr. 37. gr. laga um útlendinga, sbr. 1. mgr. 40. gr. s.l. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 73. gr. laga um útlendinga.
-
28. júní 2018 /Nr. 302/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Ítalíu er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda til efnismeðferðar.
-
28. júní 2018 /Nr. 303/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hana til Ítalíu er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda til efnismeðferðar.
-
-
-
-
28. júní 2018 /Nr. 301/2018 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsókn kærenda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum eru felldar úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka málin til nýrrar meðferðar.
-
-
-
28. júní 2018 /Nr. 300/2018 - Úrskurður
Beiðni kærenda um endurupptöku er samþykkt. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kærenda til efnismeðferðar.
-
28. júní 2018 /Nr. 305/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka málið til nýrrar meðferðar.
-
-
-
-
-
-
27. júní 2018 /Nr. 307/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.
-
-
-
-
-
-
26. júní 2018 /Úrskurður vegna stjórnsýslukæru - ákvörðun tollstjóra um niðurfellingu dráttarvaxta
Kærð var til ráðuneytisins synjun tollstjóra um niðurfellingu dráttarvaxta.
-
26. júní 2018 /Mál nr. 49/2018 Úrskurður 26. júní 2018
Beiðni um eiginnafnið Petter (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. júní 2018 /Mál nr. 48/2018 Úrskurður 26. júní 2018
Beiðni um eiginnafnið Hrafnþór (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. júní 2018 /Mál nr. 47/2018 Úrskurður 26. júní 2018
Beiðni um eiginnafnið Hædý (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. júní 2018 /Mál nr. 45/2018 Úrskurður 26. júní 2018
Beiðni um eiginnafnið Dorri (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. júní 2018 /Mál nr. 44/2018 Úrskurður 26. júní 2018
Beiðni um eiginnafnið Kubbur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. júní 2018 /Mál nr. 42/2018 Úrskurður 26. júní 2018
Beiðni um eiginnafnið Avía (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. júní 2018 /Mál nr. 41/2018 Úrskurður 26. júní 2018
Beiðni um eiginnafnið Kristó (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
-
-
26. júní 2018 /Mál nr. 27/2018 Úrskurður 26. júní 2018
Beiðni um eiginnafnið Alexsandra (kvk.) er hafnað
-
26. júní 2018 /Mál nr. 36/2018 Úrskurður 26. júní 2018
Beiðni um eiginnafnið Lilley (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá
-
26. júní 2018 /Mál nr. 35/2018 Úrskurður 26. júní 2018
Beiðni um eiginnafnið Mateó (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
26. júní 2018 /Mál nr. 34/2018 Úrskurður 26. júní 2018
Beiðni um eiginnafnið Bylur (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
21. júní 2018 /Nr. 279/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Þýskalands er staðfest.
-
21. júní 2018 /Nr. 272/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
21. júní 2018 /Nr. 291/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Þýskalands er staðfest.
-
21. júní 2018 /Nr. 271/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
21. júní 2018 /Nr. 275/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Ítalíu er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kærenda til efnismeðferðar
-
21. júní 2018 /Nr. 289/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
21. júní 2018 /Nr. 273/2018 - Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kærenda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Þýskalands eru staðfestar.
-
21. júní 2018 /Nr. 280/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Þýskalands er staðfest.
-
21. júní 2018 /Nr. 293/2018 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
21. júní 2018 /Nr. 299/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Ítalíu er staðfest.
-
21. júní 2018 /Nr. 292/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Svíþjóðar er staðfest.
-
21. júní 2018 /Nr. 290/2018 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
21. júní 2018 /Nr. 294/2018 - Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku er samþykkt. Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Ítalíu er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka mál kæranda til efnismeðferðar.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
14. júní 2018 /Nr. 281/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
14. júní 2018 /Nr. 270/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
14. júní 2018 /Nr.274/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Spánar er staðfest.
-
14. júní 2018 /Nr. 277/2018
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
14. júní 2018 /Nr. 265/2018 Úrskurður
Ákvarðanir Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kæranda og barns hennar um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum eru staðfestar.
-
14. júní 2018 /Nr. 264/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
-
-
-
-
-
-
08. júní 2018 /Mál nr. 33/2018 úrskurður 8. júní 2018
Beiðni um eiginnafnið Dengsi (kk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
07. júní 2018 /Nr. 257/2018 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls hans fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
07. júní 2018 /Nr. 269/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest. Ákvörðun um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum endurkomubann er felld úr gildi.
-
07. júní 2018 /Nr. 268/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar í máli kæranda er varðar umsókn hans um alþjóðlega vernd er staðfest. Ákvörðun Útlendingastofnunar er varðar dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að veita kæranda dvalarleyfi á grundvelli 74. gr. laga um útlendinga.
-
07. júní 2018 /Nr. 267/2018 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
07. júní 2018 /Nr. 263/2018 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
07. júní 2018 /Nr. 262/2018 Úrskurður
Beiðni kæranda um endurupptöku máls fyrir kærunefnd á grundvelli 24. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 er hafnað.
-
07. júní 2018 /Nr. 261/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.
-
06. júní 2018 /742/2018. Úrskurður frá 6. júní 2018
Starfsmaður fjölmiðils kærði ákvörðun Sinfóníuhljómsveitar Íslands um að synja beiðni um aðgang að styrktarsamningi hljómsveitarinnar við sjóðsstýringarfyrirtækið GAMMA. Af hálfu Sinfóníuhljómsveitarinnar kom fram að GAMMA liti á samninginn sem upplýsingar um fjárhags- og viðskiptahagsmuni fyrirtækisins sem eðlilegt og sanngjarnt væri að færi leynt á grundvelli 9. gr. upplýsingalaga. Úrskurðarnefnd féllst ekki á þetta með hliðsjón af því að um ráðstöfun opinberra hagsmuna væri að ræða og lagði fyrir hljómsveitina að veita kæranda aðgang að samningnum í heild sinni.
-
06. júní 2018 /741/2018. Úrskurður frá 6. júní 2018
Kærandi kærði afgreiðslu Vestmannaeyjabæjar á nokkrum fjölda beiðna um aðgang að upplýsingum. Kærurnar lutu að því að beiðnunum hefði ekki verið svarað að liðnum 9-17 dögum frá dagsetningu þeirra og leit úrskurðarnefndin svo á að um væri að ræða kærur vegna óhóflegra tafa á meðferð þeirra, sbr. 17. gr. upplýsingalaga og 4. mgr. 9. gr. stjórnsýslulaga. Með hliðsjón af mati á efni beiðnanna og fjölda beiðna sem kærandi hefur beint til sveitarfélagsins komst úrskurðarnefndin að þeirri niðurstöðu að ekki væri um óhóflega töf á meðferð beiðnanna að ræða. Var kærunum því vísað frá úrskurðarnefndinni í einu lagi.
-
06. júní 2018 /740/2018. Úrskurður frá 6. júní 2018
Farið var fram á endurupptöku máls sem lyktaði með uppkvaðningu úrskurðar úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 740/2018 þar sem ákvörðun Reykjavíkurborgar um synjun beiðni um aðgang að minnisblaði borgarlögmanns var staðfest með vísan til þess að það væri vinnugagn skv. 5. tölul. 6. gr. upplýsingalaga. Í beiðni um endurupptöku var vísað til þess að í úrskurði nefndarinnar væri sérstaklega tekið fram að fyrirmælum 11. gr. laganna um aukinn aðgang hefði ekki verið fylgt við meðferð beiðninnar. Úrskurðarnefndin tók fram að þetta brot á málsmeðferðarreglu 2. mgr. 11. gr. upplýsingalaga hefði ekki verið talið fela í sér nægjanlega verulegan annmarka til að réttlæta ógildingu ákvörðunar borgarinnar. Beiðni um endurupptöku málsins var því hafnað.
-
06. júní 2018 /739/2018. Úrskurður frá 6. júní 2018
Samtök umgengnisforeldra kærðu meðferð Þjóðskrár Íslands á beiðni þeirra um aðgang að nöfnum og kennitölum umgengnisforeldra á Íslandi. Af hálfu Þjóðskrár kom m.a. fram að stofnunin hefði ekki tekið upplýsingarnar saman og ef til þess kæmi þyrfti að framkvæma vinnslur þar sem keyrðar væru saman fleiri en ein skrá og margar samkeyrslur þar innan. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál lagði til grundvallar að Þjóðskrá hefði ekki í vörslum sínum skrá yfir umbeðnar upplýsingar, þó ljóst væri að stofnuninni væri með ýmsum aðgerðum kleift að sækja yfirlit úr skrám sínum um umgengnisforeldra. Fallist var á með Þjóðskrá að upplýsingarnar væru ekki fyrirliggjandi í skilningi 1. mgr. 5. gr. upplýsingalaga og kæru kæranda vísað frá.
-
06. júní 2018 /738/2018. Úrskurður frá 6. júní 2018
Kærð var ákvörðun Landspítala um að synja beiðni um aðgang að upplýsingum um lækna sem framkvæmdu ákveðnar aðgerðir á sjúkrahúsinu. Landspítali vísaði til þess að upplýsingarnar væru ekki fyrirliggjandi í skilningi upplýsingalaga, þrátt fyrir að þær væru til staðar í ýmsum skjölum og gögnum í vörslum spítalans. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst ekki á þetta og vísaði beiðni kæranda til nýrrar meðferðar hjá Landspítala.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
04. júní 2018 /Ákvörðun Fiskistofu um að veita útgerðaraðila skriflega áminningu vegna veiða á kúfiski með plógi án sérveiðileyfis.
Kúfiskveiðar - krókaaflamarksbátar - sérveiðileyfi - veiðarfæri - skrifleg áminning.
-
01. júní 2018 /Mál nr. 32/2018 Úrskurður 22. maí 2018
Beiðni um eiginnafnið Sigríður (kk.) er hafnað.
-
01. júní 2018 /Mál nr. 28/2018 Úrskurður 22. maí 2018
Beiðni um eiginnafnið Rökkurdís (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
-
-
-
-
-
29. maí 2018 /Nr. 244/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Svíþjóðar er staðfest.
-
29. maí 2018 /Nr. 242/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsóknir kæranda og barns hennar um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda þau til Ítalíu er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsóknir kæranda og barns hennar til efnismeðferðar.
-
29. maí 2018 /Nr. 246/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Spánar er staðfest.
-
29. maí 2018 /Nr. 237/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Svíþjóðar er staðfest
-
29. maí 2018 /Nr. 232/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Slóveníu er staðfest.
-
29. maí 2018 /nr. 238/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
29. maí 2018 /Nr. 247/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Austurríkis er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda til efnismeðferðar.
-
29. maí 2018 /Nr. 221/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli a-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Ítalíu er staðfest.
-
29. maí 2018 /Nr. 248/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og endursenda hann til Danmerkur er felld úr gildi. Lagt er fyrir Útlendingastofnun að taka umsókn kæranda til efnismeðferðar.
-
29. maí 2018 /Nr. 236/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja um að taka umsókn kæranda um alþjóðlega vernd til efnismeðferðar á grundvelli c-liðar 1. mgr. 36. gr. laga um útlendinga og senda hann til Póllands er staðfest.
-
28. maí 2018 /Synjun á umsókn um starfslaun
Ár 2018, 28. mars, var kveðinn upp í mennta- og menningarmálaráðuneytinu svofelldur ÚRSKURÐUR: Í máli MMR17110019 I. Kröfur aðila. Með bréfi sem barst mennta- og menningarmálaráðuneyti, þann 2. nóve)...
-
-
-
-
-
-
28. maí 2018 /Nr. 255/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til Íslands er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka umsókn kæranda til nýrrar meðferðar.
-
28. maí 2018 /nr. 256/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um vegabréfsáritun til Íslands er felld úr gildi. Lagt er fyrir stofnunina að taka umsókn kæranda til nýrrar meðferðar.
-
-
-
-
-
-
-
24. maí 2018 /Nr. 235/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi fyrir foreldra, sbr. 72. gr. laga um útlendinga, og á grundvelli sérstakra tengsla við landið, sbr. 78. gr. sömu laga, er staðfest.
-
24. maí 2018 /Nr. 241/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að afturkalla dvalarleyfi kæranda á grundvelli sbr. 59. gr. laga um útlendinga er staðfest.
-
24. maí 2018 /Nr. 239/2018 - Úrskurður
Ákvörðunum Útlendingastofnunar um að synja umsóknum kærenda um dvalarleyfi á grundvelli 78. gr. laga um útlendinga eru staðfestar.
-
24. maí 2018 /Nr. 233/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um ótímabundið dvalarleyfi hér á landi, sbr. 58. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
24. maí 2018 /Nr. 240/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi á grundvelli sérstakra tengsla við landið, sbr. 78. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
24. maí 2018 /Nr. 188/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi, brottvísa henni og ákveða henni tveggja ára endurkomubann er staðfest.
-
24. maí 2018 /Nr. 243/2018 Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að brottvísa kæranda frá Íslandi og ákveða honum þriggja ára endurkomubann er felld úr gildi.
-
24. maí 2018 /Nr. 187/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi, brottvísa honum og ákveða honum tveggja ára endurkomubann er staðfest.
-
22. maí 2018 /Nr. 234/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja kæranda um dvalarleyfi fyrir foreldra, sbr. 72. gr. laga um útlendinga, er staðfest.
-
22. maí 2018 /Mál nr. 29/2018 Úrskurður 22. maí 2018
Beiðni um eiginnafnið Ínes (kvk.) er samþykkt og skal nafnið fært á mannanafnaskrá.
-
22. maí 2018 /Mál nr. 31/2018 Úrskurður 22. maí 2018
Beiðni um að eiginnafnið Eldmey verði samþykkt og fært á mannanafnaskrá.
-
17. maí 2018 /Nr. 230/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum ásamt því að brottvísa honum frá Íslandi og ákveða endurkomubann er staðfest.
-
17. maí 2018 /Nr. 228/2018 - Úrskurður
Ákvörðun Útlendingastofnunar um að synja umsókn kæranda um alþjóðlega vernd og dvalarleyfi af mannúðarástæðum er staðfest.
-
16. maí 2018 /Stjórnsýslukæra - ákvörðun ríkisskattstjóra um ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á fasteignaveðlán
Kærð var til ráðuneytisins ákvörðun ríkisskattstjóra frá 22. desember 2017 um ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á fasteignaveðlán.
-
16. maí 2018 /Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar RSK um ráðstöfun séreignasparnðar inn á fasteignaveðlán
Kærðar voru ákvarðanir ríkisskattstjóra frá 1. nóvember 2017 og 28. nóvember 2017 um ráðstöfun séreignasparnaðar inn á fasteignaveðlán.
-
-
-
-
-
-
-
-
-
-
14. maí 2018 /Úrskurður í máli nr. SRN17090035
Samgöngustofa: Staðfest bótaábyrgð vegna seinkunar á flugi
-
10. maí 2018 /Ákvörðun Fiskistofu um að setja bann við netaveiði göngusilungs í sjó við Faxaflóa
Lax- og silungsveiði. Bann við netaveiði göngusilungs. Stjórnvaldsákvörðun. Kæruheimild.
-
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.