Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Norðurlöndin einróma um öflugri stuðning við Úkraínu
Áframhaldandi og öflugri stuðningur við varnarbaráttu Úkraínu og aukið samstarf Norðurlandanna á sviði öryggis- og varnarmála voru helstu umræðuefni fundar varnarmálaráðherra norrænu ríkjanna sem fram...
-
Annað
Föstudagspóstur 22. nóvember 2024
Heil og sæl. Hér kemur föstudagspóstur vikunnar. Í vikunni voru þúsund dagar liðnir frá því að innrás Rússlands í Úkraínu hófst. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra ítrekaði stuðn...
-
Frétt
/Ráðherra styrkir tilraunaverkefni Hugarafls um endurhæfingu
Heilbrigðisráðuneytið hefur gert samning við Hugarafl um tilraunaverkefni sem felur í sér aukinn stuðning við endurhæfingu notanda með geðrænar áskoranir. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra, Málf...
-
Rit og skýrslur
Matslíkön og matsaðferðir
Matslíkön og matsaðferðir - leiðbeiningar
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2024/11/22/Matslikon-og-matsadferdir-/
-
Frétt
/Stuðningur við nýsköpun á sviði rafhlöðutækni
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur gert samning Háskóla Íslands um stuðning við kaup á sérhæfðum rafhlöðuprófunarbúnaði. Um er að ræða búnað sem gerir kleift að ástandsgreina, prófa og he...
-
Frétt
/Rockville borholan komin notkun í ársbyrjun 2025
Undirbúningur gengur vel við Rockville borholuna á Reykjanesi og standa vonir til að hún verði tilbúin til notkunar í janúar á næsta ári. Þetta kom fram í minnisblaði sem Guðlaugur Þór Þórðarson, umh...
-
Frétt
/Drög að fyrsta frumvarpi um einföldun og skilvirkari leyfisveitingar í samráðsgátt
Frumvarpið er hluti af átaksverkefni í leyfisveitingum og miðar að því að einfalda, samræma og stytta afgreiðslutíma leyfisumsókna í umhverfis- og orkumálum og tryggja um leið g...
-
Sendiskrifstofa
VEGNA UTANKJÖRFUNDARATKVÆÐAGREIÐSLU 2024
Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn vekur athygli á því að sendiráðið verður opið á morgun, laugardaginn 23. nóvember milli kl. 10-15 vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu. Þriðjudaginn 26. nóvember v...
-
Frétt
/Félags- og vinnumarkaðsráðherra úthlutar styrkjum til verkefna og viðburða á sviði jafnréttismála
Bjarni Benediktsson félags- og vinnumarkaðsráðherra hefur ákveðið að úthluta styrkjum til sex verkefna á sviði jafnréttismála. Heildarfjárhæð styrkjanna er tíu milljónir króna. Styrkirnir eru veittir...
-
Frétt
/Góð reynsla af ábendingum um einföldun regluverks og bætta þjónustu
Innviðaráðuneytið og stofnanir þess hafa kallað reglulega eftir ábendingum um það hvernig bæta megi þjónustu í málaflokkum á þeirra vegum í takt við áherslu innviðaráðherra um að einfalda regluverk í ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 22. nóvember 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Matvælaráðherra Auglýsing um veiðigjald 2025 Fjármála- og efnahagsráðherra 1) Gengisstyrking og innflæði í ríkisskuldabréf 2) Stýrivextir læ...
-
Frétt
/Stuðningur við markaðssetningu á Íslandi sem áfangastað ferðamanna
Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, undirritaði í gær samning við Íslandsstofu um markaðssetningu á Íslandi sem áfangastað ferðamanna. Um er að ræða alþjóðlega neytendamarkaðss...
-
Mission
Celebrating the Day of the Icelandic Language
On the 15th of November the Embassy of Iceland in Beijing celebrated the Day of the Icelandic Language with Chinese students from the Beijing Foreign Studies University studying Icelandic. The student...
-
Frétt
/Allar umsóknir frá sveitarfélögum og þjónustusvæðum um NPA árið 2024 samþykktar
Allar umsóknir frá sveitarfélögum og þjónustusvæðum um framlag til gildandi samninga um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) á árinu 2024 hafa verið samþykktar af hálfu ríkissjóðs. Alls var sótt um...
-
Frétt
/Hvernig myndi þér líða ef þú þyrftir að yfirgefa heimilið þitt í flýti?
Barnaheill gáfu út á degi mannréttinda barna í gær myndband með stuðningi mennta- og barnamálaráðuneytisins um hvernig það er að yfirgefa heimili sitt í flýti. Markmiðið með myndbandinu er að vekja at...
-
Sendiskrifstofa
Norræn menning í öndvegi í Normandí
Norræna menningarhátíðin Les Boréales var opnuð með pompi og prakt í borginni Caen í Frakklandi í gærkvöldi. Hátíðin er fastur liður í menningarlífi Normandí héraðs en hún hefur verið haldin árlega s...
-
Frétt
/Vika helguð vitundarvakningu um sýklalyf
Dagurinn 18. nóvember er sérstaklega helgaður vitundarvakningu um sýklalyf hjá Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins (ECDC). Sama dag hefst vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja á vegum Alþjóðah...
-
Frétt
/Í tilefni af dómi Hæstaréttar um málefni Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
Íslenska ríkið var sýknað í Hæstarétti í gær af kröfu Reykjavíkurborgar í máli sem borgin höfðaði vegna framlaga úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til reksturs grunnskóla og vegna nemenda með íslensku se...
-
Frétt
/Fjarskiptaöryggi vegfarenda á Norðausturlandi aukið
Háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðuneytið, með milligöngu fjarskiptasjóðs, styrkti í haust lagningu á veiturafmagni og ljósleiðara að Hófaskarði á Norðausturlandi.
-
Frétt
/Opið fyrir umsóknir um styrki úr Talsetningar- og textunarsjóði fjölmiðlaveitna
Fjölmiðlanefnd hefur auglýst eftir umsóknum um styrki úr Talsetningar- og textunarsjóði fjölmiðlaveitna sem veittir verða á árinu 2024. Umsóknum skal skilað til Fjölmiðlanefndar fyrir miðnætti ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN