Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Flotinn gegn ofbeldi meðal barna
Flotinn – flakkandi félagsmiðstöð hefur fengið styrk frá mennta- og barnamálaráðuneytinu fyrir árin 2024–2025 til eflingar vettvangsstarfs í þágu ungmenna í viðkvæmri stöðu á stórhöfuðborgarsvæðinu. ...
-
Frétt
/Fyrsta skóflustunga tekin vegna framkvæmda við Ölfusárbrú
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra tók í dag fyrstu skóflustungu vegna framkvæmda við nýja Ölfusárbrú og tengda vegi við brúarstæðið í landi Laugardæla. Ráðherra tók jafnframt þátt í undirritun ...
-
Speeches and Articles
Joint Nordic statement: Use of the veto
Statement by H.E. Elina Kalkku, the Permanent Representative of Finland to the United Nations on behalf of the Nordic countries General Assembly 79th session, agenda item 63: Use of the veto 20 Novemb...
-
Frétt
/Kynningarfundur um nýtt fangelsi í beinu streymi
Kynning á nýju öryggisfangelsi í landi Stóra Hrauns fer fram miðvikudaginn 20. nóvember kl. 19:30. Viðburðurinn fer fram í Rauða húsinu, Eyrarbakka, Búðarstíg 4. Guðrún Hafsteinsdóttir dóms...
-
Speeches and Articles
Joint Nordic Statement: Adoption of the UNHCR omnibus resolution
Statement by Unni Rambøl, Counsellor at the Permanent Mission of Norway to the United Nations on behalf of the Nordic Countries Meeting of the Third Committee: Adoption of the UNHCR omnibus reso...
-
Speeches and Articles
Joint Nordic Statement: Meeting of the United Nations Security Council on Ukraine
Statement by H.E. Ms. Anna Johannsdottir, Permanent Representative of Iceland to the United Nations on behalf of the Nordic countries Meeting of the United Nations Security Council on Ukraine 18 Nov...
-
Frétt
/Aukið samstarf milli Íslands og Utah
Aukið samstarf í orkumálum með áherslu á jarðvarmanýtingu, ferðaþjónustu, heilbrigðistækni, fjármálatækni og upplýsingatækni er efni viljayfirlýsingar Íslands og Utah-ríkis sem undirrituð var í þinghú...
-
Frétt
/Hagsmunamat fyrir börn í allri stefnumótun
Í dag er dagur mannréttinda barna og markar dagurinn 35 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur gefið út leiðarvísi um hagsmunamat út frá réttindum barna í al...
-
Frétt
/Viðburðavika í sendiráðinu í Osló
Vikuna 11.-15.nóvember var nóg var um að vera í sendiráðinu í Osló, en haldin var svokölluð viðburðavika. Sjö viðburðir voru haldnir á fjórum dögum. Mánudagurinn 11.nóvember Mánudaginn 11.nóve...
-
Rit og skýrslur
Leiðarvísir um mat á áhrifum á börn
Mennta- og barnamálaráðuneytið gaf út leiðarvísi um hagsmunamat út frá réttindum barna í allri stefnumótun stjórnvalda á degi mannréttinda barna hinn 20. nóvember 2024. Markmiðið með hagsmunamatinu e...
-
Frétt
/Jarðhitaskóli GRÓ útskrifar 26 nemendur frá þrettán löndum
Tuttugu og sex nemendur frá þrettán löndum í Afríku, Asíu og Suður Ameríku útskrifuðust úr sex mánaða námi Jarðhitaskóla GRÓ 14. nóvember síðastliðinn. Þetta er 45. nemendahópur Jarðhitaskólans en í f...
-
Frétt
/Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðiráðið samþykkir verndunar- og stjórnunarráðstafanir fiskistofna, áframhaldandi bann við karfaveiðum á Reykjaneshrygg
Verndunar- og stjórnunarráðstafanir fyrir norsk-íslenska síld, makríl, búrfisk (búra) og ýsu á Rockall-banka voru samþykktar á ársfundi Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC), sem haldinn...
-
Frétt
/Ræktunarland kortlagt á landsvísu
Bjarni Benediktsson matvælaráðherra hefur samþykkt að ráðist verði í kortlagningu á gæðum ræktunarlands. Markmið kortlagningarinnar er að gæði ræktunarlands verði kortlögð út frá bestu fáanlegu gögnum...
-
Frétt
/Þróun markaðs með kolefniseiningar skapi tækifæri á Íslandi
Lagt er til að stjórnvöld hafi frumkvæði að því að leiða saman hagaðila til að kanna áhuga á stofnun viðskiptavettvangs (markaðstorgs) með kolefniseiningar. Jafnframt mættu opinberir aðilar íhuga not...
-
Frétt
/Til umsagnar: Þingsályktunartillaga um landsáætlun vegna sjaldgæfra sjúkdóma
Sjaldgæfir sjúkdómar eru skilgreindir sem sjúkdómar sem hafa áhrif á færri en 5 af hverjum 10.000 einstaklingum. Þrátt fyrir lágt algengi eru til um 7.000 sjaldgæfir sjúkdómar og er meirihluti þeirra...
-
Frétt
/Samgönguframkvæmdum fyrir árið 2025 forgangsraðað
Alþingi samþykkti í gær fjárlög fyrir árið 2025. Heildarframlög til samgöngumála nema rúmum 62 milljörðum kr. og hækka um 9 milljarða kr. frá yfirstandandi ári, eða 17%. Unnið verður í ýmsum stó...
-
Frétt
/Áframhaldandi stuðningur við beint millilandaflug til Akureyrar og Egilsstaða
Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, skrifaði í dag undir samninga um áframhaldandi stuðning úr Flugþróunarsjóði við Markaðsstofu Norðurlands, Flugklasann og Austurbrú, um beint milli...
-
Frétt
/Sértækur húsnæðisstuðningur við Grindvíkinga framlengdur um þrjá mánuði
Alþingi samþykkti í gær lagafrumvarp sem velferðarnefnd mælti fyrir um að framlengja því úrræði að veita Grindvíkingum sértækan húsnæðisstuðning. Úrræðið var síðast framlengt til loka þessa árs en með...
-
Frétt
/Stækkun náttúruvættisins Hverfjalls staðfest af ráðherra
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- orku og loftslagsráðherra, skrifaði í dag undir endurskoðaða friðlýsingu náttúruvættisins Hverfjalls í Mývatnssveit. Við endurskoðunina verða mörk svæðisins dregin...
-
Auglýsingar
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA) - Expert Communication (FGIV)
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA), sem Ísland á aðild að Staðsetning: Kaupmannahöfn Umsóknarfrestur 6. janúar 2025 Nánari upplýsingar á vef EEA
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN