Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Eldurinn og slökkvitækið
Öryggis- og varnarmál okkar Íslendinga snúast í grunninn um frið og frelsi. Það er markmið okkar allra að tryggja stöðugleika, öryggi og friðsamt samfélag. En friður er ekki sjálfgefinn. Hvað þá frels...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2025/03/26/Eldurinn-og-slokkvitaekid/
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra hvetur fólk til að sækja um nám í lögreglufræði
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hvetur alla áhugasama um fjölbreytt og krefjandi starf í þágu samfélagsins til að sækja um nám í lögreglufræði. Nýverið var ákveðið að fjölga bæði st...
-
Frétt
/Fjármálastefna ríkisstjórnarinnar: Jákvæð afkoma árið 2028
Hallarekstur ríkissjóðs verður stöðvaður þegar árið 2027 og sjálfbærni opinberra fjármála tryggð samkvæmt fjármálastefnu fyrir árin 2026-2030 sem fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram á A...
-
Frétt
/SOS Barnaþorp styðja börn og ungmenni í viðkvæmri stöðu í Malaví
Verkefni SOS Barnaþorpa í Ngabu í Chikawawa héraði í suðurhluta Malaví hefur skilað góðum árangri samkvæmt nýlegri óháðri úttekt sem alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið VIG framkvæmdi fyrir utanríkisrá...
-
Frétt
/Forsætisráðherra sækir leiðtogafund um Úkraínu í París
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra tekur á morgun þátt í leiðtogafundi í París um málefni Úkraínu. Á fundinum munu leiðtogarnir ræða um áframhaldandi stuðning við Úkraínu, viðræður um vopnahlé og ...
-
Frétt
/Rætt um nýtingu jarðhita í Slóvakíu
Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra átti í gær fund með Denisa Saková, efnahagsmálaráðherra og aðstoðarforsætisráðherra Slóvakíu, þar sem rædd voru orkumál og nýti...
-
Auglýsingar
Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna - UNESCO - Programme Specialist (Culture)
Staðsetning: Beirút Umsóknarfrestur: 9. apríl 2025 Nánari upplýsingar á vef UNESCO.
-
Frétt
/Endurskoðar lög og framkvæmd á nálgunarbanni til að tryggja rétt þolenda
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað starfshóp sem á að yfirfara gildandi lög um nálgunarbann og brottvísun af heimili, sem og framkvæmd þess og leggja til breytingar í samr...
-
Frétt
/Jarðhiti jafnar leikinn – opnað fyrir styrkumsóknir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki vegna átaksins Jarðhiti jafnar leikinn, sem Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, kynnti nýlega. Um er að ræða stærsta jarðhi...
-
Frétt
/Bólusetning boðin gegn RS veiru fyrir yngstu börnin
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur heimilað sóttvarnalækni að ganga til kaupa á mótefni við RS-veiru (Beyfortus) til tveggja ára. Bólusetning með efninu verður boðin fyrir 4.500 ungbörn næsta ve...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. mars 2025
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Félags- og húsnæðismálaráðherra 1) Breytingar á örorkulífeyriskerfinu sem taka gildi þann 1. sept. 2025 2) Fjölgun atvinnutækifæra í tengslum...
-
Frétt
/Lögskipuðum hæfnisnefndum fækkað um þrjár
Frumvarp Ölmu D. Möller heilbrigðisráðherra um fækkun hæfnisnefnda varð að lögum frá Alþingi í gær. Með því verða lagðar niður þrjár fastar, lögbundnar hæfnisnefndir sem hafa haft það hlutverk að meta...
-
Frétt
/Veiðigjöld í sjávarútvegi leiðrétt
Frumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra um breytingu á lögum um veiðigjald hefur verið lagt fram í samráðsgátt. Frumvarpið er unnið í samvinnu við fjármálaráðuneytið. Í stefnuyfirlý...
-
Speeches and Articles
Statement: Intersessional Consultations for the Fourth Int. Conference on FfD
Statement by H.E. Ms. Anna Johannsdottir Permanent Representative of Iceland to the United Nations Intersessional consultations of the Preparatory Committee for the Fourth International Conferen...
-
Frétt
/Tillaga um hertar mengunarvarnakröfur í lögsögu Íslands og 7 annarra ríkja
Tillaga verður lögð fyrir fund Alþjóða siglingamálastofnunarinnar (IMO) nú í apríl um að skilgreina lögsögu Íslands og 7 annarra ríkja við norðanvert Atlantshaf sem sérstakt mengunarsvæði fyrir skip....
-
Annað
Dagskrá ráðherra 17.- 21. mars 2025
17. mars 18. mars Kl. 09:15 – Ríkisstjórnarfundur Kl. 13:00 – Fundur hjá BSRB- áherslumál ráðherra á kjörtímabilinu o.fl. Kl. 15:30 – Fundur með Geðlæknafélagi Íslands vegna niðurskurðar innan geðend...
-
Frétt
/Aðgengisverðlaun ÖBÍ til Ísland.is
Verkefnið Fyrir Grindavík, á vegum Ísland.is, vann til aðgengisverðlauna Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ) á Íslensku vefverðlaununum sem veitt voru á föstudag. Á vefnum Fyrir Grindavík eru ýmsar u...
-
Frétt
/Yfir fimmtíu milljónir í rekstrarstyrki til frjálsra félagasamtaka
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur úthlutað rúmlega 54 milljónum króna í rekstrarstyrki til 25 frjálsra félagasamtaka sem starfa á málefnasviði ráðuneytisins á grundvelli umsókna og er þa...
-
Annað
Hvítbók um varnarmál og sparnaðar- og fjárfestingasamband ESB
Að þessu sinni er fjallað um: hvítbók um varnarmál og endurvopnunaráætlun fund leiðtogaráðs ESB sparnaðar- og fjárfestingasamband ESB aðgerðaáætlun um samkeppnishæfni og afkolun í st...
-
Annað
Föstudagspóstur 21. mars 2025
Heil og sæl. Við hefjum yfirferðina á dagskrá Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra en hún var stödd á Vestfjörðum stærstan hluta vikunnar. Þar átti hún samtal við íbúa um utanríkismál o...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN