Leitarniðurstöður
-
Annað
Dagskrá menningar- og viðskiptaráðherra vikuna 28. október-3. nóvember 2024
Mánudagur 28. október Þriðjudagur 29. október Þing Norðurlandaráðs 16:30 – Heimsókn norrænna menningarmálaráðherra í Norræna húsið Miðvikudagur 30. október Þing Norðurlandaráðs 9:00 – Fundur norrænna ...
-
Frétt
/Heyrnarfræði á háskólastigi á Íslandi – fyrstu nemendurnir byrjaðir
Nám í heyrnarfræðum stendur nú í fyrsta sinn til boða á Íslandi á grundvelli samstarfssamnings Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands (HTÍ), Háskólans í Örebro í Svíþjóð og Háskólans á Akureyri. Þrír ne...
-
Frétt
/Sameinast um stórbætt aðgengi fatlaðs fólks að stafrænum lausnum
Menningar- og viðskiptaráðherra, Almannarómur – miðstöð máltækni, ÖBÍ réttindasamtök og Miðstöð menntunar og skólaþjónustu (MMS) skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu þess efnis að vinna saman að...
-
Mission
2024 Global Ocean Development Forum in Qingdao
Ambassador Thorir Ibsen delivered a keynote speech at the 2024 Global Ocean Development Forum held in Qingdao, emphasizing the critical role of sustainability in fostering a successful Blue Economy. D...
-
Frétt
/Volodómír Selenskí kemur til Íslands
Volodómír Selenskí, forseti Úkraínu, kemur til Íslands á morgun. Í heimsókn sinni mun hann funda með Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra og taka þátt í fjórða leiðtogafundi Norðurlandanna og Úkraínu...
-
Ræður og greinar
Opnunarræða á Kirkjuþingi 2024
Kæru kirkjuþingsfulltrúar, Ég naut þess heiðurs á miðvikudag fá að taka þátt í fjáröflunarhátíð Samhjálpar. Það var mikið um dýrðir og fullt út úr dyrum Hotel Nordica og þegar ég mætti mátti sjá gleði...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/10/26/Opnunarraeda-a-Kirkjuthingi-26.-oktober-2024/
-
Annað
Málefni flótta- og farandfólks í brennidepli
Að þessu sinni er fjallað um: málefni flótta- og farandfólks stöðu aðildarviðræðna við Moldóvu reglugerð um varnir gegn eyðingu skóga Málefni flótta- og farandfólks í brennidepli ...
-
Annað
Föstudagspóstur 25. október 2024
Heil og sæl. Hér kemur föstudagspóstur vikunnar. Utanríkisráðherrar Íslands, Færeyja og Grænlands hittust í tengslum við Hringborð norðurslóða í síðustu viku. Í kjölfarið fór fram samráðsfundur...
-
Sendiskrifstofa
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 2024
Athygli er vakin á því að utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninganna á Íslandi þann 30. nóvember 2024, hefst í sendiráði Íslands í Vín fimmtudaginn 7. nóvember. Opnunartímar: Hægt verður ...
-
Frétt
/Leiðbeiningar um matslíkön og matsaðferðir í opinberum innkaupum
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út nýjar leiðbeiningar um matslíkön og matsaðferðir í opinberum innkaupum. Markmið leiðbeininganna er að stuðla að skýrari ferlum og auknu gagnsæi í innkaup...
-
Sendiskrifstofa
Viðbótarframlag til mannúðarmála í Líbanon
Líbanon sem er í umdæmi sendiráðsins í París átti hug starfsmanna sendiskrifstofunnar þessa vikuna. Á mánudag meðflutti Ísland ályktun um Líbanon á vettvangi UNESCO. Um 1,5 milljón börn og ungmenni ...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 25. október 2025
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra 1) Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd ályktana Alþingis frá árinu 2023 2) Ákvörðunar félags- og vinnumarkaðsráðherra að v...
-
Frétt
/Upptaka af málþingi um kynferðisofbeldi gegn börnum með notkun gervigreindar
Mennta- og barnamálaráðuneytið og Háskóli Íslands stóðu fyrir málþingi í dag um hættuna á misnotkun gervigreindar og tækninýjunga til að brjóta kynferðislega á börnum. Með nýrri tækni blasir við nýr v...
-
Frétt
/Áfram öflugur stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki
Ísland er í fremstu röð OECD landa þegar kemur að stuðningi við nýsköpun og þróun. Í anda þess er lagt til að stuðningi við nýsköpunarfyrirtæki verði viðhaldið í frumvarpi sem lagt hefur verið fram á ...
-
Mission
Parliamentary Elections
Parliamentary elections will take place in Iceland 30 November 2024. Remote election will start 7 November 2024. For those interested in voting at the Embassy of Iceland in Beijing, please email...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/10/25/Parliamentary-Elections/
-
Frétt
/Hákon Þorsteinsson og Oddur Þorri Viðarsson skipaðir héraðsdómarar
Dómsmálaráðherra hefur skipað Hákon Þorsteinsson í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Austurlands frá 1. nóvember næstkomandi. Ráðherra hefur jafnframt frá sama tíma skipað Odd Þor...
-
Frétt
/Ný og stórbætt umgjörð um rústir skálans á Stöng í Þjórsárdal
Ný og stórbætt yfirbygging skálans á Stöng í Þjórsárdal var nýlega opnuð formlega. Verkefnið var fjármagnað í gegnum Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minju...
-
Speeches and Articles
Third Committee Statement: Promotion and Protection of Human Rights
Statement by Iceland General Assembly 79th session, 23 October 2024 27th Plenary Meeting of Third Committee Promotion and protection of human rights (item 71) Mr. Chair, Human rights are a key ...
-
Sendiskrifstofa
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 2024
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga hefst fimmtudaginn 7. nóvember. Í Bandaríkjunum verður hægt að kjósa í sendiráðinu í Washington, hjá fastanefndinni í New York, hjá fulltrúa sendi...
-
Frétt
/Starfshópur um endurskoðun fyrirkomulags sóknargjalda
Þann 17. september 2024 skipaði Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, starfshóp undir forystu Kristrúnar Heimisdóttur, sem hefur það hlutverk að endurskoða fyrirkomulag sóknargjalda. Aðrir í star...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN