Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ávarp Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra á Arctic Circle - 17. október 2024
Chairman of the Arctic Circle Assembly, Mr. Ólafur Ragnar Grímsson, former President of Iceland, Excellencies, distinguished guests, It is a great honour for me to open the Arctic Circle Assembly here...
-
Frétt
/Til umsagnar: Þingsályktunartillaga um aðgerðir gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis
Birt hafa verið til umsagnar í samráðsgátt drög að tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis fyrir árin 2025-2029. Tillagan byggist á skýrslu starfshóps sem heilbrig...
-
Frétt
/Sölu á útistandandi hlutum ríkisins í Íslandsbanka frestað
Ákveðið hefur verið að fresta sölu á útistandandi hlutum ríkisins í Íslandsbanka. Einhugur var innan ráðherranefndar um ríkisfjármál, þar sem forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra sitja, u...
-
Annað
Föstudagspóstur 18. október 2024
Heil og sæl. Hér kemur föstudagspóstur vikunnar. Utanríkisráðherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna heimsóttu Úkraínu í vikunni. Andrii Sybhia, utanríkisráðherra Úkraínu, átti fund með ráðherr...
-
Frétt
/Skipun í embætti skrifstofustjóra
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Hafþór Einarsson og Halldóru Dröfn Gunnarsdóttur í tvö embætti skrifstofustjóra í mennta- og barnamálaráðuneytinu. Hafþór Einarsson e...
-
Frétt
/Stafræn meðmælasöfnun framboða til alþingiskosninga 2024
Landskjörstjórn opnaði í gær stafrænt meðmælakerfi fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember og geta stjórnmálasamtök sem hafa fengið úthlutuðum listabókstaf frá dómsmálaráðuneytinu nú stofnað stafræna ...
-
Frétt
/Handbók farsældar - innleiðing farsældarlaganna á landsvísu
Innleiðing laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna stendur yfir í sveitarfélögum landsins. Markmiðið er að börn og foreldrar hafi aðgang að samþættri þjónustu við hæfi án hindrana. Barna- ...
-
Auglýsingar
Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna - UNESCO - Coordinator, World Water Assessment Programme
Staðsetning: Perugia Umsóknarfrestur er til 20. desember 2024. Nánari upplýsingar á vef UNESCO.
-
Frétt
/Breytingar á skipan ráðherraembætta
Á fundi ríkisráðs á Bessastöðum í gær var fallist á tillögur um að veita Svandísi Svavarsdóttur, Guðmundi Inga Guðbrandssyni og Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur lausn frá ráðherraembættum sínum. Einnig s...
-
Frétt
/Samstarf um Bláma endurnýjað
Umhverfis-, orku og loftslagsráðuneytið, Landsvirkjun, Orkubú Vestfjarða og Vestfjarðastofa hafa endurnýjað samstarf sitt um Bláma til ársins 2026, en samstarfsverkefnið sem verið hefur í gangi frá&n...
-
Frétt
/Svavar Pálsson settur sýslumaður á Austurlandi
Dómsmálaráðherra hefur sett Svavar Pálsson, sýslumanninn á Norðurlandi eystra, tímabundið sem sýslumann á Austurlandi frá 1. nóvember 2024 til og með 31. október 2025. Lárus Bjarnason, skipaður sýslum...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 18. október 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra 1) Samantekt á forgangslista yfir þingmál á haustþingi 155. löggjafarþings 2) Norðurlandaráðsþing í Reykjavík 2024 – mótta...
-
Frétt
/Framkvæmdir hafnar á Laugardalsvelli
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Einar Þorsteinsson borgarstjóri og Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ tóku fyrstu skóflustungurnar á Laugardalsvelli í dag. Þar með er fyrsti áfangi...
-
Frétt
/Hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi verðbreytingu: Lágmarksverð 1.fl. mjólkur til bænda hækkar um 2,73% ...
-
Frétt
/75th session of the Executive Committee - National statement
United Nations High Commissioner for Refugees 75th session of the Executive Committee Statement by Iceland 14-18 October 2024 Madam Chair, High Commissioner, Excellencies. Firstly, I thank the High C...
-
Frétt
/Efling Kvískerjasjóðs - þriggja ára átaksverkefni
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að leggja aukið fé til Kvískerjasjóðs vegna þriggja ára átaksverkefnis. Átakinu er ætlað að falla að meginmarkmiðum sjóðs...
-
Frétt
/Embætti landsbókavarðar er laust til umsóknar
Leitað er eftir faglegum leiðtoga til að leiða stærstu þekkingarveitu þjóðarinnar. Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn er þjóðbókasafn Íslands og bókasafn Háskóla Íslands og hefur það megi...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna heimsóttu Úkraínu og Moldóvu
Utanríkisráðherrar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna heimsóttu Úkraínu í gær. Andrii Sybhia, utanríkisráðherra Úkraínu, átti fund með ráðherrunum í hafnarborginni Odesa. Heimsóknin hófst með því a...
-
Frétt
/Embassy closed 21 - 22 October
Due to the 25th anniversary of the Nordic Embassies in Berlin, the Embassy of Iceland will be closed on Monday, October 21 and Tuesday, October 22. The embassy will reopen on Wednesday, October 23. In...
-
Frétt
/Ríkisráðsfundur á Bessastöðum í dag
Frá ríkisráðsritara: Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til fundar á Bessastöðum í dag, fimmtudaginn 17. október, kl. 18.
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN