Leitarniðurstöður
-
Sendiskrifstofa
Sendiráðið lokað 21.-22. október
Vegna viðburða í kringum 25 ára afmæli norrænu sendiráðanna í Berlín verður lokað hjá sendiráði Íslands mánudaginn 21. október og þriðjudaginn 22. október. Sendiráðið opnar aftur á venjulegum tíma mið...
-
Sendiskrifstofa
Ný kynslóð íslenskra myndlistarmanna kynnt í París
Ferðasýningin Outside Looking In, Inside Looking Out var opnuð í embættisbústaðnum í París í gær. Sýningin var vel sótt af lykilfólki úr myndlistar- og menningargeiranum en hún er samstarfsverkefni M...
-
Frétt
/Frestun Jafnréttisþings
Jafnréttisþingi sem vera átti 24. okt. nk. er frestað fram á næsta ár.
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/10/17/Frestun-Jafnrettisthings/
-
Frétt
/Heimaspítali á Suðurlandi: Nýsköpun í heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk
Rekstur heimaspítala er nýjung í rekstri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) sem felst í aukinni heilbrigðisþjónustu, þar með talinni læknisþjónustu, við fólk sem býr heima og þarfnast meiri stuðni...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. október 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra 1) Tillaga um þingrof 2) Lausnarbeiðni forsætisráðherra 3) Breyting á forsetaúrskurði um skiptingu starfa ráðher...
-
Ræður og greinar
Ávarp við opnun Suðurhlíðar
Ágætu gestir. Takk fyrir að mæta hingað í dag að fagna þessu mikilvæga skrefi í baráttunni gegn ofbeldi. Í dag erum við hér saman komin til að marka tímamót í réttindabaráttu þolenda ofbeldis. Með opn...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/10/16/Avarp-vid-opnun-Sudurhlidar/
-
Frétt
/Frumvarp um kílómetragjald vegna notkunar ökutækja í samráðsgátt
Mjög góður árangur í orkuskiptum hér á landi kallar á að tekjuöflun af vegasamgöngum verði óháð jarðefnaeldsneyti. Innleiðing nýs, einfaldara og sanngjarnara kerfis þar sem greitt er almennt kílómetra...
-
Frétt
/Samið um uppbyggingu á Ásbrú
Samningur milli Kadeco, Reykjanesbæjar og ríkisins um uppbyggingu á Ásbrú var undirritaður í dag. Samningurinn felur meðal annars í sér að byggðar verði 800 íbúðir á Ásbrú auk uppbyggingar samfélagsle...
-
Frétt
/Forsætisráðherra tók við undirskriftum um átakið Hnífalaus framtíð
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tók í dag á móti fulltrúum átaksins Hnífalaus framtíð. Þær Hrefna Dís Héðinsdóttir, Karen Birna Einarsdóttir Stephensen, Tinna Sigríður Helgadóttir og Valdís Eva E...
-
Frétt
/Unnið að brúun bilsins á milli fæðingarorlofs og leikskóla
Forsætisráðherra skipaði í síðustu viku aðgerðahóp um brúun bilsins á milli fæðingarorlofs og leikskóla. Hópnum er m.a. falið að horfa heildstætt á umönnun og menntun barna og skoða hvort þörf sé á ke...
-
Speeches and Articles
Statement: 13th Plenary Meeting of Second Committee: Sustainable Development
Statement by Gudrun Thorbjornsdottir, Counsellor Permanent Mission of Iceland to the United Nations General Assembly 79th session 13th Plenary Meeting of Second Committee Sustainable Development (Item...
-
Frétt
/Ísland sat fyrir svörum á fundi Mannréttindanefndar SÞ
Sjötta skýrsla Íslands um samninginn um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi var tekin fyrir á fundi Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna í Genf 15. og 16. október 2024. Í skýrslunni er fjallað um...
-
Frétt
/Verklag HVIN gert aðgengilegt í ljósi mikils áhuga
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið (HVIN) hefur fært til bókar verklag sitt með útgáfu á ritinu Stiklur – Nýsköpun í stjórnsýslu. Til stóð að nýta ritið sem handbók starfsfólks en í ljósi mik...
-
Frétt
/Góður árangur af starfi GRÓ staðfestur í viðamikilli úttekt
Viðamikil óháð úttekt fyrirtækisins GOPA á starfi GRÓ skólanna, það er Jafnréttisskólans, Jarðhitaskólans, Landgræðsluskólans og Sjávarútvegsskólans, á árunum 2018–2023 staðfestir góðan árangur a...
-
Sendiskrifstofa
Umræður um gervigreind hjá OECD
Fulltrúar 45 ríkja og vinnumarkaðarins tóku þátt í umræðum um gervigreind (AI) hjá Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD) í París, í vikunni, undir hatti “Global Strategy Group”, til að ræða framtíða...
-
Frétt
/Málþing: Kynferðisofbeldi gegn börnum með notkun gervigreindar
Mennta- og barnamálaráðuneytið og Háskóli Íslands boða til málþings um hættuna á misnotkun gervigreindar og tækninýjunga til að brjóta kynferðislega á börnum. Með nýrri tækni blasir við nýr veruleiki ...
-
Frétt
/Lilja Hrund ráðin aðstoðarmaður utanríkisráðherra
Lilja Hrund Lúðvíksdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra. Hún hóf störf í síðustu viku. Lilja Hrund er með meistarapróf í lögfræði frá Háskó...
-
Frétt
/Lausnarbeiðni ríkisstjórnar samþykkt – forsætisráðherra leiðir starfsstjórn
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra gekk í dag á fund Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, og baðst lausnar fyrir ráðuneyti sitt. Forseti féllst á beiðnina og fór fram á að ríkisstjórnin starfaði áfra...
-
Frétt
/Samið um stuðning við jarðvanga Íslands: Einstök svæði á heimsvísu
Dagana 2.-4. október fór fram alþjóðleg ráðstefna samtaka evrópskra jarðvanga í Reykjanesbæ (European Geoparks Network Conference). Jarðvangar (e. geoparks) eru samfelld landfræðileg svæði, þar sem mi...
-
Frétt
/Ísland og Brasilía undirrita tvísköttunarsamning
Tvísköttunarsamningur milli Íslands og Brasilíu var undirritaður í húsakynnum utanríkisráðuneytisins við Austurhöfn í gær. Samningurinn, sem nær til tekjuskatta, var undirritaður af Bergdísi Ellertsdó...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN