Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ert þú með góða hugmynd um hvernig breyta megi og bæta þjónustu við fatlað fólk og/eða auka hagkvæmni hennar?
Ert þú með góða hugmynd? Lumar þú á góðri hugmynd um hvernig megi breyta og bæta þjónustu við fatlað fólk og/eða auka hagkvæmni hennar? Framtíðarhópur vinnur nú að þróun og nýsköpun í þjón...
-
Frétt
/Sigurður Páll Ólafsson skipaður skrifstofustjóri skrifstofu efnahagsmála
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Sigurð Pál Ólafsson í embætti skrifstofustjóra skrifstofu efnahagsmála hjá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Staðan var auglýst í ágúst sl. Sigurður Páll var...
-
Frétt
/„Tímamót fyrir kvenheilsu“ - Stórfelld lækkun gjalds fyrir brjóstaskimanir
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að lækka almennt gjald fyrir brjóstaskimun úr 6.098 kr. í 500 kr. og tekur breytingin gildi 14. október. Skimun er mikilvæg forsenda snemmgreining...
-
Frétt
/Góð þjónusta og sjálfbær rekstur meðal helstu áherslna í ríkisrekstri fyrir 2025
Ríkisstjórnin hefur samþykkt áherslur í ríkisrekstri fyrir árið 2025. Þær lúta að góðri þjónustu, sjálfbærum rekstri og öflugum mannauði. Í tengslum við áherslurnar standa stofnunum til boða ýmis verk...
-
Frétt
/Opnað fyrir umsóknir um styrki til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum á landsbyggðinni
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum á landsbyggðinni. Ríkisstofnanir geta sótt um styrki til að ráða í óstaðbundin störf á þeirra vegum utan höfuðbo...
-
Frétt
/Undirrituðu viljayfirlýsingu um samstarf á sviði náttúruverndar, þjóðgarða og friðlýstra svæða
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku og loftslagsráðherra, og Carrin F. Patman, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, hafa undirritað viljayfirlýsingu um samstarf ríkjanna á sviði n...
-
Frétt
/Vaxandi tengsl Íslands og Póllands
Tvíhliða samskipti og aukin samvinna Íslands og Póllands á sviði menningar- og viðskiptamála voru til umræðu á fundum Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra með Hönnu Wróblewsku ráðherra ...
-
Frétt
/Tímamótasamningar um svæðisbundin farsældarráð í öllum sveitarfélögum landsins
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirritaði í dag samninga við sjö landshlutasamtök sveitarfélaga um ráðningu verkefnisstjóra sem leiða mun undirbúning að stofnun svæðisbundins f...
-
Frétt
/Ársfundur Jöfnunarsjóðs: Grundvallarkerfi fyrir íslenskt samfélag
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga var haldinn í gær og samhliða kom út ársskýrsla sjóðsins fyrir rekstrarárið 2023. Heildarframlög Jöfnunarsjóðs námu rúmlega 79 milljörðum króna árið 2023. Fr...
-
Frétt
/Styrkir til verkefna til stuðnings við þolendur og gerendur ofbeldis
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna sem miða að því að tryggja þolendum og gerendum ofbeldis aðgengi að stuðningi og ráðgjöf. Styrkirnir eru liður í aðger...
-
Speeches and Articles
Joint Nordic Statement: First Committee on Disarmament - General Debate
Joint Nordic Statement delivered by Ms. Outi Hyvärinen Director of Arms Control Ministry for Foreign Affairs of Finland First Committee on Disarmament - General Debate 7 October, 2024 It i...
-
Frétt
/Ísland kjörið í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna
Ísland hlaut kjör til setu í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í dag í kosningum sem fóru fram í allsherjarþinginu í New York. Samtals nítján ríki voru í framboði fyrir átján laus sæti ráðsins fyrir...
-
Frétt
/Mælti fyrir tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í kynjajafnréttismálum fyrir árin 2025–2028
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, mælti í dag fyrir tillögu...
-
Frétt
/Skýrsla ráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2020-2024 komin út
Skýrsla ráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2020-2024 er komin út en ráðherra jafnréttismála skal gefa út slíka skýrslu einu sinni á kjörtímabili. Skýrslan fylgir með tillögu til þingsályktunar...
-
Frétt
/Hugað að mikilvægi ljósvistar í drögum að nýjum kafla í byggingarreglugerð
Björt og vel upplýst híbýli fólks og aðgengi að birtu og sólarljósi í nærumhverfinu eru afar mikilvæg lýðheilsumál fyrir samfélagið. Um þetta voru allir fyrirlesarar sammála á kynningarfundi um l...
-
Ræður og greinar
Birtan í híbýlum fólks - ávarp
Góðir gestir, velkomin á þennan fund! Birta, ljós og hlýja. Þetta eru orð sem við tengjum eflaust flest við jákvæðar tilfinningar. Okkur líður vel ef við erum í björtu, vel upplýstu umhverfi – og að s...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/10/09/Birtan-i-hibylum-folks-avarp/
-
Frétt
/Útgjaldajöfnunarframlög nema 15,8 milljörðum árið 2024
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra,hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaða áætlun útgjaldajöfnunarframlaga til sveitarfélaga árið 2024 á grundvelli nýrra...
-
Frétt
/Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar: Óskað eftir tillögum
Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar eru veitt árlega á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember. Verðlaunin ber að veita einstaklingum sem hafa með sérstökum hætti unnið íslenskri tungu gagn í ræðu eða ri...
-
Frétt
/Hakkarar Íslands keppa í beinu streymi
Lið Íslands tekur nú þátt í Netöryggiskeppni Evrópu (e. European Cyber Security Challenge) sem stendur yfir í Tórínó á Ítalíu dagana 8.-11. október. Lið Íslands er skipað þeim keppendum sem náðu bestu...
-
Sendiskrifstofa
Ný vefsíða um íslenskar bókmenntir á sænsku
Vefsíðan Läs isländska böcker var formlega opnuð af sendiherra Íslands, Bryndísi Kjartansdóttur, á Bókamessunni í Gautaborg. Á vefsíðunni má finna upplýsingar um allar íslenskar bækur sem gefnar eru ú...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN