Leitarniðurstöður
-
Síða
Inngangur - Greinargerð ráðuneyta um málefnasvið og málaflokka
Inngangur - Greinargerð ráðuneyta um málefnasvið og málaflokka Hér á eftir fer umfjöllun um stefnumið, áform og aðgerðir næsta fjárlagaárs fyrir þau 35 málefnasvið og 105 málaflokka sem frumvarpið te...
-
Síða
12 Yfirlit yfir lagabreytingar
12 Yfirlit yfir lagabreytingar Lagabreytingar vegna tekjuhliðar fjárlagafrumvarpsins: Lagt verður til að tímabundnar útreikningsreglur og viðmiðunarfjárhæðir vaxtabóta verði framlengdar óbreyttar um...
-
Síða
11 Fjárhagsáhætta ríkissjóðs
11 Fjárhagsáhætta ríkissjóðs Helstu fjárhagsáhættur ríkissjóðs á hverjum tíma eiga rætur að rekja til beinna og óbeinna skuldbindinga auk ytri áhættu- og óvissuþátta. Ef fjárhagsáhætta raungerist get...
-
Síða
10 Heimildir ráðherra
10 Heimildir ráðherra Í 40. gr. stjórnarskrár Íslands, nr. 33/1944, segir að ekki megi selja eða með öðru móti láta af hendi neina af fasteignum ríkisins né afnotarétt þeirra nema samkvæmt lagaheimil...
-
Síða
9 Efnahagur, lántökur og endurlán
9 Efnahagur, lántökur og endurlán Í þessum kafla er gerð grein fyrir horfum um skuldastöðu, lánsfjárþörf, lántöku og afborganir ríkissjóðs (A1-hluta), auk fyrirtækja og sjóða í A2- og A3-hluta og ann...
-
Síða
8 Fjárreiður ríkisaðila í B-hluta
8 Fjárreiður ríkisaðila í B-hluta Flokkun ríkisaðila var breytt í fjárlögum fyrir árið 2022 til samræmis við breytingar sem gerðar voru á flokkun á starfsemi þeirra í lögum um opinber fjármál. Þær br...
-
Síða
7 Samstæðuyfirlit A-hluta í heild
7 Samstæðuyfirlit A-hluta í heild Í þessum kafla er sett fram samstæðuyfirlit fyrir A-hluta ríkissjóðs í heild til samræmis við framsetningu opinberra fjármála hjá Hagstofu Íslands. Með A-hluta í hei...
-
Síða
6 Fjárreiður ríkisaðila í A2- og A3-hluta
6 Fjárreiður ríkisaðila í A2- og A3-hluta Flokkun ríkisaðila var breytt í fjárlögum fyrir árið 2022 frá því sem áður var til samræmis við breytingar sem gerðar voru á flokkun þeirra í lögum um opinbe...
-
Síða
5 Gjöld ríkissjóðs (A1-hluta)
5 Gjöld ríkissjóðs (A1-hluta) Í þessum kafla er fjallað um útgjöld ríkissjóðs (A1-hluta). Þar er um að ræða útgjöld vegna starfsemi á vegum ríkisins sem að stærstum hluta eru fjármögnuð með skatttekj...
-
Síða
4 Tekjur ríkissjóðs (A1-hluta)
4 Tekjur ríkissjóðs (A1-hluta) Tekjur ríkissjóðs aukast í krónum talið á næsta ári samkvæmt tekjuáætlun fjárlagafrumvarpsins en lækka þó lítið eitt sem hlutfall af landsframleiðslu (VLF). Í kjölfar...
-
Síða
3 Markmið í ríkisfjármálum
3 Markmið í ríkisfjármálum Í þessum kafla er fjallað um markmið og horfur í ríkisfjármálum og helstu niðurstöður frumvarpsins um afkomu ríkissjóðs á árinu 2025 í samhengi við helstu stefnumið fjármál...
-
Síða
2 Efnahagsstefna
2 Efnahagsstefna Vaxtagjöld heimilanna hafa hækkað um sem nemur 2% af ráðstöfunartekjum þeirra síðan þau voru lægst árið 2021. Vaxtagjöld hafa þannig að meðaltali aukist um sem nemur meira en eins ár...
-
Síða
1 Áherslur og forgangsmál
1 Áherslur og forgangsmál Íslendingar hafa á síðustu árum búið við mikinn kraft í samfélaginu. Eftir að heimsfaraldri kórónuveirunnar lauk var efnahagsbatinn undraskjótur og langt umfram væntingar og...
-
Síða
Inngangur
Inngangur Samkvæmt 42. gr. stjórnarskrárinnar ber að leggja frumvarp til fjárlaga fyrir Alþingi þegar það kemur saman og í þingskapalögum er kveðið á um að frumvarpið skuli lagt fram á fyrsta fundi h...
-
-
Síða
Áhrif endurlána á lánsfjárjöfnuð - Rammagrein 10
Áhrif endurlána á lánsfjárjöfnuð - Rammagrein 10 Endurlán ríkissjóðs eru lán sem veitt eru til ríkisaðila utan A1-hlutans. Æskilegt er talið að takmarka skuldabréfaútgáfu ríkisaðila til eigin fjármög...
-
Síða
Færri og öflugri stofnanir - Rammagrein 9
Færri og öflugri stofnanir - Rammagrein 9 Eitt af forgangsmálum stjórnvalda eru breytingar á stofnanakerfinu en með færri og öflugri stofnunum mætti bæta nýtingu fjármuna umtalsvert. Ríkisendurskoðan...
-
Síða
Virkjun efnahags ríkisins til lækkunar á skuldum ríkissjóðs - Rammagrein 8
Virkjun efnahags ríkisins til lækkunar á skuldum ríkissjóðs - Rammagrein 8 Umtalsverðar eignir eru á efnahagsreikningi ríkissjóðs sem tækifæri eru til að hagnýta mun betur. Ríkissjóður er eigandi að ...
-
Síða
Útgjöld vegna málefna útlendinga, umsækjenda um alþjóðlega vernd og flóttafólks - Rammagrein 7
Útgjöld vegna málefna útlendinga, umsækjenda um alþjóðlega vernd og flóttafólks - Rammagrein 7 Framan af tímabilinu 2017–2023 voru útgjöld málaflokka sem fara með málefni útlendinga, umsækjenda um al...
-
Síða
Nýtt fyrirkomulag í húsnæðismálum hjúkrunarheimila - Rammagrein 6
Nýtt fyrirkomulag í húsnæðismálum hjúkrunarheimila - Rammagrein 6 Þörf fyrir öldrunar- og heilbrigðisþjónustu eykst hratt í samræmi við öldrun þjóðarinnar. Samkvæmt mannfjöldaspá Hagstofu Íslands er ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN