Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fjárlög 2025: Verðmætasköpun á skilvirkum og ábyrgum grunni
Styrkum stoðum er rennt undir þekkingarsamfélag framtíðar í fjárlagafrumvarpi ársins 2025. Háskólar landsins eru efldir með nýrri árangurstengdri fjármögnun um leið og aðgangshindrunum er rutt úr vegi...
-
Annað
Skýrsla Draghi - Draghi endurómar gagnrýni Íslands á nýlegar breytingar á viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir fyrir flug
Að þessu sinni er fjallað um: stöðu mála varðandi skipun nýrrar framkvæmdastjórnar ESB skýrslu Mario Draghi um samkeppnishæfni ESB til framtíðar Skipan nýrrar framkvæmdastjórnar – st...
-
Frétt
/Varautanríkisráðherra Bandaríkjanna á Íslandi
Aukið samstarf Bandaríkjanna og Íslands, m.a. á sviðum tækni og nýsköpunar, og tvíhliða samskipti þjóðanna voru á meðal umræðuefna á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og...
-
Annað
Föstudagspóstur 13. september 2024
Heil og sæl, Hér er kemur föstudagspóstur vikunnar. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra fundaði með Kurt M. Campbell, varautanríkisráðherra Bandaríkjanna í morgun þar sem aukið s...
-
Frétt
/Ráðherra undirritar stjórnunar- og verndaráætlun fyrir rjúpu
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur undirritað stjórnunar- og verndaráætlun fyrir rjúpu. Þetta er í fyrsta skipti sem slík áætlun er gefin út fyrir dýrastofn á Ísla...
-
Frétt
/Spennandi samgönguvika framundan
Margir góðir viðburðir verða í Evrópskri samgönguviku sem hefst mánudaginn 16. september og stendur til 22. september, en þema vikunnar að þessu sinni er Almannarými – virkir ferðamátar. Frá árinu 20...
-
Frétt
/Ísland komið í hóp bestu ríkja heims í netöryggismálum
Netöryggisgeta Íslands hefur stóraukist á undanförnum árum. Þetta kemur fram í nýútgefnum netöryggisvísi Alþjóðafjarskiptasambandsins (e. Global Cybersecurity Index) fyrir árið 2024. Mæld eru fimm svi...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 13. september 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra / menningar- og viðskiptaráðherra Styrkur vegna 350 ára ártíðar sr. Hallgríms Péturssonar Félags- og vinnumarkaðsráðherra T...
-
Frétt
/Um bakaðgerðir og yfirstandandi vinnu heilbrigðisyfirvalda til að fjölga þeim
Vegna umræðu í fjölmiðlum um hryggjaraðgerðir (bakaðgerðir) vill heilbrigðisráðuneytið gera grein fyrir þeirri vinnu sem nú stendur yfir til að fjölga slíkum aðgerðum með greiðsluþátttöku hins opinbe...
-
Speeches and Articles
Joint Nordic statement at the Security Council Briefing on Maintenance of Peace and Security of Ukraine
Joint Nordic statement delivered by H.E. Anna Karin Eneström, Permanent Representative of Sweden United Nations Security Council Briefing on "Maintenance of Peace and Security of Ukraine" 10 Sep...
-
Ræður og greinar
Öryggismál verða áfram á oddinum
Á undanförnum 15 árum hefur ferðaþjónusta átt stóran þátt í því að renna styrkari stoðum undir íslenskt efnahagslíf. Vöxtur hennar hefur aukið fjölbreytni atvinnulífsins um allt land og skapað ný tæk...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/09/12/Oryggismal-verda-afram-a-oddinum/
-
Frétt
/Hnúfubak bjargað úr veiðarfærum í Steingrímsfirði
Björgunarsveitir frá Drangsnesi og Hólmavík losuðu i gær hnúfubak sem hafði fest sig í veiðarfærum í Steingrímsfirði. Tilkynning um hvalinn barst eftir hádegi til Matvælastofnunar og var hann þá tali...
-
Frétt
/Aukin áhersla lögð á dýravelferð í skipulagi matvælaráðuneytis
Í samræmi við áherslur matvælaráðherra, Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, verður aukin áhersla lögð á dýravelferð á málefnasviði matvælaráðuneytisins. Því fylgjandi verður gerð breyting á skipulagi ráð...
-
Sendiskrifstofa
Hönnunarteymið Flétta hlaut Rising Talent Award á hönnunarmessunni Maison&Objet
Síðastliðna viku hefur hönnunarmessan Maison&Objet staðið yfir í Villepinte rétt fyrir utan París. Þar sýndi hönnunarteymið Flétta, sem samanstendur af hönnuðunum Hrefnu Sigurðardóttur og Birtu Ró...
-
Mission
The Icelandic ensemble Umbra Performed in Beijing
The Icelandic ensemble Umbra, performing at the Musicfans Urban Concert Hall in Beijing. The ensemble will perform in five more cities in the coming days: • Sept 13 - XI’AN: Chanba ...
-
Mission
Iceland at the Taiyuan Energy Low Carbon Development Forum 2024
Ms. Inga Petursdottir, Deputy Head of Mission (DHoM) of the Embassy of Iceland, participated in the Taiyuan Energy Low Carbon Development Forum Roundtable Dialogue. During her remarks, she emphasized ...
-
Ræður og greinar
Stefnuræða Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra á 155. löggjafarþingi
Virðulegi forseti. Góðir landsmenn. Í sumar fögnuðum við 80 ára afmæli lýðveldisins. Hátíðardagskrá með fjölda viðburða og verkefna hefur staðið yfir. Það fer vel á því að um næstu helgi verða Alþing...
-
Frétt
/Stefnuræða forsætisráðherra og þingmálaskrá
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra flutti í kvöld stefnuræðu sína fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir 155. löggjafarþing hefur nú verið birt á vef Stjórnarráðsins í ...
-
Frétt
/Breytingar á örorkulífeyriskerfinu og hækkun á almennu frítekjumarki ellilífeyris
Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi þann 1. september 2025. Kostnaður vegna breytinganna er á ársgrundvelli 18,1 milljarður króna en 4,4 milljarðar koma inn árið 2025 samkvæmt frumvarpi til fjárlaga ...
-
Frétt
/Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2025
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2025. Sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN