Leitarniðurstöður
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 15. nóvember 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Þingfrestun 155. löggjafarþings í nóvember 2024 Heilbrigðisráðherra Ný geðdeildarbygging Landspítala og staðsetning ...
-
Frétt
/Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi
Sjúkratryggingar Íslands, heilbrigðisráðuneytið og Heilbrigðisstofnun Austurlands undirrituðu í gær samning um augnlækningar á Austurlandi. Samningurinn tryggir þessa þjónustu við íbúa á Austurlandi....
-
Frétt
/Mál með vexti: Hvað ætlar þú að gera fyrir framtíð íslenskunnar?
„Það er ýmislegt að frétta af íslenskri tungu enda höfum við lagt ríka áherslu á tungumálið á undanförnum árum. Um hana er rætt á þingpöllum, á málþingum, í viðtölum, á samfélagsmiðlum, í heitu pottun...
-
Sendiskrifstofa
Tvíhliða samráð Íslands og Spánar
Tvíhliða samráð Íslands og Spánar fór fram öðru sinni í Madríd í gær þar sem rætt var um sameiginlega hagsmuni ríkjanna á alþjóðavettvangi og vaxandi samskipti ríkjanna. Ríkin fagna 75 ára stjórnmálas...
-
Frétt
/Ráðherra tók þátt í 65 ára afmælishátíð Sjálfsbjargar
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra flutti ávarp á afmælishátíð Sjálfsbjargar – landssambandi hreyfihamlaðra 6. nóvember síðastliðinn: „Í 65 ár hafið þið lagt á ykkur ómetanlega vinnu fyrir málefn...
-
Event
Successful celebration of Icelandic language day
Yesterday evening, around 80 people gathered at the Scandinavian Cultural Centre in Winnipeg to celebrate Icelandic language day. It was an enjoyable evening where the focus was on opportunities open ...
-
Frétt
/Útgáfa sveinsbréfa flutt frá ráðuneytinu til sýslumannsins á Suðurlandi
Með breytingu á reglugerð um löggiltar iðngreinar nr. 940/1999
-
Frétt
/Haustskýrsla kjaratölfræðinefndar er komin út
Haustskýrsla kjaratölfræðinefndar 2024 er komin út. Skýrslan skiptist í fimm meginkafla sem fjalla um efnahagsmál, vinnumarkað, laun og launaþróun sem flokkað er eftir mörkuðum og heildarsamtökum laun...
-
Ræður og greinar
Opnunarávarp á ráðstefnu um fjárfestingar á norðurslóðum
Good afternoon, ladies and gentlemen. First, I would like to thank Arion Bank and BBA/Fjeldco for organizing this event to discuss opportunities in the Arctic. Let me start on a personal note....
-
Frétt
/Starfshópur fer yfir tjón bænda vegna kuldatíðar og skoðar stuðningsaðgerðir
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum sl. föstudag tillögu matvælaráðherra um skipun starfshóps til að fara yfir tjón bænda vegna óvanalegs veðurfars fyrr á árinu og gera tillögur um útfærslu og umfan...
-
Frétt
/Áfram stutt við verkefnið Sjúktspjall
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og Stígamót hafa gert með sér samstarfssamning um áframhaldandi stuðning við verkefnið Sjúktspjall. Bjarni Benediktsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Dríf...
-
Frétt
/UPR47 - All statements made by Iceland
Norway Monday 4 November 2024, 09:00 – 12:30 Speaking time: 70 seconds Statement by Iceland (no 42 of 102) Mr. President, Iceland welcomes the delegation of Norway and its national report. In the spi...
-
Frétt
/Nýjar tölur um stöðu barna á Íslandi
Íslenska æskulýðsrannsóknin 2024, framkvæmd af Menntavísindastofnun Háskóla Íslands fyrir mennta- og barnamálaráðuneytið, sýnir vísbendingar um jákvæða þróun í líðan og velferð barna á Íslandi. Mæling...
-
Frétt
/Styrkir til menningarsamstarfs milli Noregs og Íslands - opið fyrir umsóknir til 3.des
Norsk stjórnvöld leggja árlega til fjárveitingu til norsks-íslensks menningarsamstarfs. Markmið framlagsins er að stuðla að fjölbreyttu menningarsamstarfi milli Noregs og Íslands. Þau sem starfa á svi...
-
Frétt
/Tveir umsækjendur um embætti dómanda við Endurupptökudóm
Þann 11. október 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til umsóknar embætti dómanda við Endurupptökudóm. Tveir sóttu um embættið: Berglind Svavarsdóttir lögmaður og Matthías G. Pálsson lögfræðingur....
-
Mission
Job Opportunity: Assistant (Driver and Caretaker) at the Embassy of Iceland in Tokyo
The Embassy of Iceland in Tokyo is seeking a flexible and resourceful individual to join our team in a multi-tasking role. We are looking for someone who can take on diverse tasks with professionalism...
-
Frétt
/Nýtt öryggisfangelsi á Stóra-Hrauni - kynningarfundur 20. nóvember
Athugið að fundinum á Eyrarbakka hefur verið frestað um viku og verður 20. nóvember. Dómsmálaráðherra boðar til kynningar á nýju öryggisfangelsi á Stóra-Hrauni miðvikudaginn 20. nóvember kl. 19:3...
-
Annað
Dagskrá menningar- og viðskiptaráðherra vikuna 11.-17. nóvember 2024
Mánudagur 11. nóvember 9:00 – Morgunfundur Almannaróms – Opnunarávarp 12:45 – Flutningur handrita í Eddu Þriðjudagur 12. nóvember 13:30 – Þingfundur 15:00 – „Bókmenntir á berangri“, afmælismálþing Rit...
-
Rit og skýrslur
Lokaathugasemdir nefndarinnar um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi vegna fimmtu skýrslu Íslands
Lokaathugasemdir nefndar um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi vegna fimmtu skýrslu - Íslensk þýðing Lokaathugasemdir nefndar um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi v...
-
Frétt
/Skólagjöld fyrir nemendur utan EES–svæðisins í samráðsgátt
Drög að frumvarpi sem veitir opinberum háskólum lagaheimild til að innheimta skólagjöld af nemendum utan EES-svæðisins hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN