Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Tímabundin vistaskipti fangelsismálastjóra
Páll E. Winkel mun taka ársleyfi frá embætti forstjóra Fangelsismálastofnunar frá 1. október næstkomandi og taka að sér störf á vegum háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins. Páll mun starf...
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra veitir vararíkissaksóknara ekki lausn um stundarsakir
Dómsmálaráðherra hefur komist að þeirri niðurstöðu að veita Helga Magnúsi Gunnarssyni vararíkissaksóknara ekki lausn um stundarsakir, en ríkissaksóknari hafði vísað máli hans til ráðuneytisins þann 29...
-
Frétt
/Starfshópur um málefni einhverfra fullorðinna tekur til starfa
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað starfshóp um málefni einhverfra fullorðinna einstaklinga. Honum er ætlað að greina þá þjónustu sem einhverfu, fullorðnu fólk...
-
Frétt
/HRC57 - NB8 statement - Nicaragua
Human Rights Council – 57th session Item 2: Interactive Dialogue on the Report of the High Commissioner on Nicaragua Statement by Latvia on behalf of the Nordic Baltic states 9 September 2024 Mr. Pre...
-
Frétt
/HRC57 - NB8 statement - Afghanistan
Human Rights Council ‒ 57th session Item 2: Enhanced Interactive Dialogue on Afghanistan Statement by Iceland on behalf of the Nordic Baltic states 9 September 2024 Mr. President, I have the honour t...
-
Frétt
/HRC57 - NB8 statement - Sri Lanka
Human Rights Council ‒ 57th session Item 2: Interactive dialogue on the OHCHR report on Sri Lanka Statement by Finland on behalf of the Nordic Baltic states 9 September 2024 Mr. President, I speak on...
-
Frétt
/HRC57 - NB8 statement - Myanmar - Independent Investigative Mechanism for Myanmar
Human Rights Council ‒ 57th session Item 2: Interactive Dialogue with the Independent Investigative Mechanism for Myanmar Statement by Denmark on behalf of the Nordic Baltic states 9 September ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/09/09/HRC57-NB8-statement-Myanmar/
-
Annað
Dagskrá heilbrigðisráðherra 2.- 6. september 2024
2. september Kl. 08:30- Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 10:00 – Fundur með Thomas Kattau Kl. 11:00 – Undirritun samnings við SÁÁ 3. september Kl. 08:15 – Ríkisstjórnarfu...
-
Frétt
/Opið er fyrir umsóknir í Afurð fyrir almenna jarðræktarstyrki og landgreiðslur fyrir árið 2024
Umsóknum skal skilað fyrir miðnætti, þriðjudaginn 1. október nk. Til að geta sent inn umsókn í Afurð þarf að liggja fyrir skýrsla um ræktun ársins 2024 í skýrsluhaldskerfinu Jörð. Athygli er vaki...
-
Frétt
/Fyrsti alþjóðasamningurinn á sviði gervigreindar undirritaður
Ísland er aðili að nýjum rammasamningi Evrópuráðsins um gervigreind og mannréttindi, sem undirritaður var í Vilníus í Litáen í síðustu viku. Ljóst er að notkun gervigreindar mun stuðla að t...
-
Frétt
/Ný reglugerð um öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, matvælaráðherra hefur undirritað reglugerð um öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni. Hin nýja reglugerð markar skýrari ramma fyrir leyfisveitingar til öflunar sjávargróðurs í...
-
Frétt
/Fundaði með aðstoðarframkvæmdastjóra UN Women: Jafnréttismál eru stórt efnahagsmál
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og Krisi Madi aðstoðarframkvæmdastjóri UN Women funduðu síðastliðinn föstudag um jafnréttismál og efnahagslegt mikilvægi þeirra. UN Women...
-
Frétt
/Orð eru ævintýri – nýtt spil, myndaspjöld og vefur
Í dag er alþjóðlegur dagur læsis. Orð eru ævintýri er verkfæri til eflingar læsis meðal leikskólabarna. Í fyrra var bókin Orð eru ævintýri gefin út. Hún var gefin börnum fæddum 2018, 2019 og 2020...
-
Frétt
/Mikilvægt að auka pólitíska umræðu um EES-samstarfið
Þróun innri markaðarins og EES-samningurinn í breyttum heimi var í brennidepli á opnum fundi utanríkisráðuneytisins og Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands 3. september síðastliðinn. Frummælendur á fu...
-
Frétt
/Skýrsla ráðgjafa um möguleika á hagræðingu í rekstri Landhelgisgæslunnar
Í tilefni af fjölmiðlaumfjöllun og umræðu um skýrslu sem ráðgjafar Advance-ráðgjafafyrirtækisins unnu um málefni Landhelgisgæslunnar hefur dómsmálaráðuneytið ákveðið að birta skýrsluna opinberlega. Ja...
-
Annað
Föstudagspóstur 6. september 2024
Heil og sæl, Hér kemur föstudagspósturinn með yfirliti yfir helstu störf utanríkisþjónustunnar í fyrstu viku septembermánaðar. Varnaræfingunni Norður-Víkingur lauk í vikunni eftir árangursríka samvi...
-
Frétt
/Réttindagæsla fyrir fatlað fólk hluti af nýrri Mannréttindastofnun um áramót
Réttindagæsla fyrir fatlað fólk verður hluti af nýrri Mannréttindastofnun sem formlega tekur til starfa þann 1. janúar 2025. Alþingi samþykkti í júní sl. frumvarp forsætisráðherra um stofnun Mannrétti...
-
Frétt
/Fjarskiptastrengir og gagnaver á teikniborðinu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, greindi frá áformum um uppbyggingu gervigreindargagnavera hér á landi á fundi ríkisstjórnar í morgun. Áformin fela meðal annars ...
-
Sendiskrifstofa
Heimsókn forseta Íslands og félagsmálaráðherra til Parísar í tengslum við Ólympíumót fatlaðra
Síðastliðnar vikur hafa svo sannarlega verið viðburðaríkar í sendiráðinu. Ólympíumóti fatlaðra lýkur um helgina en það hefur staðið yfir síðan 28. ágúst. Verkefni sendiráðsins á þessu tímabili haf...
-
Frétt
/Streymi: Hitaveita á Reykjanesi, neyðarviðbragð og áskoranir og árangur í nýtingu jarðvarma
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið stendur fyrir kynningu á stöðu jarðhitamála á Suðurnesjum mánudaginn 9. september kl. 15.30. Staða orkumála á Suðurnesjunum og afhendingaröryggi hefur verið t...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN