Leitarniðurstöður
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 6. september 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Frumvarp til laga um breytingu á stjórnsýslulögum, nr. 37/1993 (ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins) Fjármála- og efnahagsráðh...
-
Sendiskrifstofa
Afhending trúnaðarbréfs til framkvæmdastjóra Matvælaáætlunar SÞ
Guðmundur Árnason sendiherra og fastafulltrúi Íslands gagnvart stofnunum Sameinuðu þjóðanna í Róm afhenti framkvæmdastjóra Matvælaáætlunar SÞ, (World Food Programme - WFP), Cindy McCain, trúnaðarbréf ...
-
Frétt
/Velheppnaðri varnaræfingu Íslands og Bandaríkjanna lokið
Varnaræfingunni Norður-Víkingur 2024 lauk í vikunni, eftir ellefu daga árangursríka samvinnu Íslands, Bandaríkjanna og annarra bandalagsríkja Atlantshafsbandalagsins. Þar var meðal annars lögð áhersla...
-
Frétt
/Sjö umsækjendur um embætti héraðsdómara
Hinn 16. ágúst 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laus til umsóknar tvö embætti héraðsdómara. Annars vegar er um að ræða embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Austurl...
-
Annað
Haustdagur Gott að eldast 2024
Það verður líf og fjör á Haustdegi Gott að eldast 2024 sem fram fer á Grand hótel mánudaginn 9. september nk. Haustdagurinn er fyrir starfsfólk þeirra svæða sem taka þátt í þróunarverkefnum um samþætt...
-
Frétt
/Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga haldinn 9. október
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 9. október nk. á Hilton Reykjavík Nordica í Reykjavík. Til fundarins eru boðaðir framkvæmdastjórar sveitarfélaga eða staðgenglar þeir...
-
Frétt
/Hraunmyndanir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum í arkitektúr 2025
Verkefni s.ap arkitekta, Hraunmyndanir hefur verið valið framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum í arkitektúr 2025. Alls bárust tólf tillögur að sýningu í opnu kalli sem auglýst var í lok apríl af Miðstö...
-
Ræður og greinar
Húsin í bænum
Grein birt í Morgunblaðinu 5. september 2024 Hvenær get ég keypt mér íbúð, hugsa mörg þessi misserin. Á tíma þar sem útborgun hefur hækkað meira en geta margra til þessa að safna er eðlilegt að stjórn...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/09/05/Husin-i-baenum/
-
Frétt
/Velferðarvaktin á Vestfjörðum
Þann 3. september sl. stóð Velferðarvaktin fyrir fjarfundi á Vestfjörðum, sem sendur var út frá stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði. Meginefni fundarins var að kynna fyrir fulltrúum Velferðarvaktarinnar stö...
-
Frétt
/Menntaþing 2024
Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til Menntaþings mánudaginn 30. september kl. 9:00–16:00 á Hilton Reykjavík Nordica og í streymi. Á þinginu verður rætt um stöðu menntakerfisins, yfirstandandi brey...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/09/05/Menntathing-2024/
-
Frétt
/RÚV Orð formlega tekið í notkun: Nýtt tæki til íslenskunáms fyrir innflytjendur
RÚV Orð, nýr vefur sem veitir innflytjendum aðgang að fjölbreyttu íslenskunámi í gegnum sjónvarpsefni frá RÚV, hefur nú verið formlega opnaður fyrir almenning. Eftir vel heppnaðar notendaprófanir er R...
-
Frétt
/Gulur september um geðrækt og forvarnir
Hafinn er gulur september, helgaður samvinnu stofnana og félagasamtaka sem vinna að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Gulur er litur sjálfsvígsforvarna og táknrænn fyrir þá vitundarvakningu sem er mark...
-
Frétt
/Aðgerðahópur vegna ofbeldis í garð og á meðal barna tekur til starfa
Nýskipaður aðgerðahópur vegna ofbeldis í garð og á meðal barna hóf störf í dag. Hópnum er falið að hrinda í framkvæmd aðgerðum sem mennta- og barnamálaráðuneytið og dómsmálaráðuneytið kynntu á blaðama...
-
Frétt
/Ný úttekt OECD um innflytjendur á Íslandi: Mikilvægt að setja inngildingu innflytjenda á dagskrá
Innflytjendum hefur fjölgað hlutfallslega mest á Íslandi síðastliðinn áratug af öllum ríkjum OECD. Þeir eru jafnframt með hæstu atvinnuþátttökuna og hærri atvinnuþátttöku en innfæddir á Íslandi. Þrát...
-
Frétt
/Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið haustið 20...
-
Frétt
/Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 2. september. Matvælaráðuneytinu bárust 46 gild tilboð um kaup og sölutilboð voru 27. Tilboð voru send með rafrænum hætti í gegnum Afurð sem e...
-
Ræður og greinar
Ofbeldið skal stöðvað
Þjóðin er harmi slegin eftir að fréttir bárust af því að eitt okkar, Bryndís Klara Birgisdóttir, 17 ára, lést í kjölfar alvarlegra áverka sem henni voru veittir. Það er þyngra en tárum taki að þetta ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/09/03/Ofbeldid-skal-stodvad/
-
Frétt
/Vestfirðir í sókn - samstarf um innviðauppbyggingu
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis og talsmaður Innviðafélags Vestfjarða og Þorsteinn Másson, fr...
-
Frétt
/HRC57 - NB8 statement - New technologies, AI, and the digital divide
Human Rights Council ‒ 57th session High-Level informal Presidential Discussion on New Technologies, Artificial Intelligence, and the Digital Divide Statement by Estonia on behalf of the Nordic Balti...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 3. september 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra 1)Þingmálaskrá fyrir 155. löggjafarþing 2024-2025 2)Þingsetning 155. löggjafarþings 10. september nk. Forsætisr...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN