Leitarniðurstöður
-
Annað
Dagskrá menningar- og viðskiptaráðherra vikuna 26. ágúst-1. september 2024
Mánudagur 26. ágúst Vinnufundur þingflokks Framsóknarflokksins Þriðjudagur 27. ágúst 8:30 – Ríkisstjórnarfundur 13:00 – Fundur með námsbraut í ferðamálafræði og málþing um ferðamál Miðvikudagur 28. ág...
-
Ræður og greinar
Höfuðborg full af menningu
Haldið er upp á það í dag að Reykjavíkurborg fékk kaupstaðarréttindi hinn 18. ágúst 1786. Af því tilefni er venju samkvæmt blásið til Menningarnætur í Reykjavík þar sem íslensk menning í víðum skilni...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/08/24/Hofudborg-full-af-menningu/
-
Frétt
/Opið fyrir umsóknir í Sviðslistasjóð
Alþingi veitir árlega fé í fjárlögum til stuðnings sviðslistasjóði með það að markmiði að efla sviðslistir og búa þeim hagstæð skilyrði. Sviðslistaráð auglýsir nú eftir styrkumsóknum atvinnusviðslista...
-
Ræður og greinar
Römm er sú taug - grein í Morgunblaðinu
Ég naut þess heiðurs Í byrjun mánaðarins að vera heiðursgestur á Íslendingahátíðum í Mountain í Norður Dakota í Bandaríkjunum og í Gimli í Manitobafylki í Kanada. Ég, eins og margir aðrir Íslendingar,...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/08/23/Romm-er-su-taug-grein-i-Morgunbladinu/
-
Frétt
/Frábær aðsókn að nýju grunnnámi í blaðamennsku við Háskóla Íslands
Tímamót urðu í Háskóla Íslands fyrr í vikunni, þegar kenndur var fyrsti tíminn í nýju BA-námi í blaðamennsku við stjórnmálafræðideild skólans. Fleiri umsóknir bárust um námið en unnt var að samþykkja ...
-
Annað
Föstudagspóstur 23. ágúst 2024
Heil og sæl, Hér kemur föstudagspóstur vikunnar með yfirliti yfir helstu störf utanríkisþjónustunnar í vikunni. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra heimsótti Færeyjar í vikun...
-
Frétt
/Varnir Íslands æfðar á Norður-Víkingi 2024
Varnaræfingin Norður-Víkingur fer fram á Íslandi og hafsvæðinu kringum landið dagana 26. ágúst til 3. september. Megintilgangur æfingarinnar er að æfa varnir mikilvægra mannvirkja, varnir sjóleiða umh...
-
Frétt
/Defend Iceland og Stafrænt Ísland í samstarf um netöryggi
Stafrænt Ísland og Defend Iceland hafa skrifað undir samning um samstarf á sviði netöryggis. Tilgangur samningsins er að nýta villuveiðigátt Defend Iceland til að finna öryggisveikleika í kerfum Stafr...
-
Frétt
/Innanlandsvog kindakjöts 2025
Matvælaráðuneytið hefur gefið út innanlandsvog í samræmi við 5. gr. reglugerðar um stuðning við sauðfjárrækt nr. 144/2022. Hlutverk reglugerðarinnar er að skilgreina þarfir og eftirspurn innanlandsm...
-
Frétt
/Opinberir háskólar fái heimild til að innheimta skólagjöld af nemendum utan EES
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hyggst leggja fram frumvarp á haustþingi um breytingar á lögum um opinbera háskóla sem fela í sér heimild til skólanna til að innheimta skólagjöld fyrir nemend...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 23. ágúst 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Staða mála á Reykjanesskaga Fjármála- og efnahagsráðherra Óbreyttir stýrivextir í ágúst Heilbrigðisráðherra Hú...
-
Ræður og greinar
Ræða vegna útgáfu bókarinnar „Sjávarútvegur og eldi“ eftir Ástu Dís Óladóttur í Sjávarklasanum 22. ágúst 2024
Það er mér sönn ánægja að vera hér í dag til að fagna útgáfu þessarar merku bókar, „Sjávarútvegur og eldi,“ eftir Ástu Dís Óladóttur og Ágúst Einarsson. Bókin dregur upp heildstæða mynd af tveimur mik...
-
Other
Joint Nordic statement on the Norwegian representative office in the Palestinian territories
As Nordic countries, Denmark, Finland, Iceland and Sweden deeply regret Israel’s decision to no longer facilitate Norway’s representation to the Palestinian Authority (PA) and revoke the diplomatic st...
-
Ræður og greinar
Verndun hafsins og líffræðileg fjölbreytni – Grein birt í Morgunblaðinu 22. Ágúst 2024
Við lifum á tímum þar sem aðgerðir gegn hruni vistkerfa og hamfarahlýnun eru orðnar nauðsyn. Aðgerðir vegna þessa verða meira aðkallandi dag frá degi. Liður í þeim aðgerðum er að koma á styrkari vernd...
-
Ræður og greinar
Líforkuver á Dysnesi - Grein birt í Bændablaðinu 23. ágúst 2024
Í síðustu viku opnaði ég nýjan vef Líforku. Opnun vefsvæðisins er hluti samstarfsverkefnis matvælaráðuneytisins, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins og Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar ...
-
Frétt
/Nýr hornsteinn lagður að Sögu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, lögðu í gær nýjan hornstein að Sögu við Hagatorg....
-
Frétt
/Ráðherra skipar stýrihóp um fyrirkomulag eftirlitskerfis með hollustuháttum og mengunarvörnum og matvælum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað stýrihóp um fyrirkomulag eftirlitskerfis með hollustuháttum og mengunarvörnum og matvælum. Í ágúst 2023 skilaði starfshópu...
-
Frétt
/Ráðherra skipar verkefnisstjórn loftslagsaðgerða
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað verkefnisstjórn loftslagsaðgerða í samræmi við nýsetta reglugerð nr. 786/2024. Verkefnisstjórninni er falið að fylgja eft...
-
Frétt
/Netöryggi eflt með styrkjum Eyvarar NCC-IS
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mun í haust veita netöryggisstyrki í gegnum Eyvöru NCC-IS. Eyvör er hæfnisetur fræðslu, menntunar og rannsókna á netöryggi og e...
-
Ræður og greinar
Bjartsýnt og betra samfélag
Grein birt á Vísi 21. ágúst 2024 Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu undirrituðu í dag samkomulag um uppfærðan samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins. Samkomulagið felur í sér uppbyggingu á ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/08/21/Bjartsynt-og-betra-samfelag/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN