Leitarniðurstöður
-
Annað
Dagskrá mennta- og barnamálaráðherra 9.–13. október 2023
Mánudagur 9. október Kl. 08:00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála Kl. 09:15 Heimsókn í Framhaldsskólann í Mosfellsbæ Kl. 11:00 Starfshópur um snemmbæran stuðning í skólakerfinu kynn...
-
Frétt
/Almenn úthlutun úr Orkusjóði 2024: Veruleg innspýting í orkuskipti íslensks atvinnulífs
Í hnotskurn: Heildarupphæð sjóðsins fyrir almenna auglýsingu aldrei verið hærri. Áætlaður samdráttur í notkun jarðefnaeldsneytis vegna þeirra verkefna sem hljóta styrk hefur aldrei verið mei...
-
Frétt
/Ráðherra fundaði með landshlutasamtökum sveitarfélaga
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra fundaði með formönnum og framkvæmdastjórum allra landshlutasamtaka sveitarfélaga í ráðuneytinu í gær. Landshlutasamtökin óskuðu eftir fundinum í þeim tilgangi að ...
-
Frétt
/Gott að eldast: Samningur undirritaður um samþætta heimaþjónustu í Vesturbyggð
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða og Vesturbyggð hafa gert með sér samning um rekstur samþættrar heimaþjónustu í sveitarfélaginu. Samningurinn er hluti af aðgerðaáætlun stjórnvalda; Gott að eldast, sem f...
-
Frétt
/Fjármála- og efnahagsráðherra heimsækir Grindavík
Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, heimsótti Grindavík síðastliðinn miðvikudag. Í heimsókn sinni naut hann leiðsagnar Fannars Jónassonar bæjarstjóra og Guðnýjar Sverrisdóttur og ...
-
Annað
Föstudagspóstur 16. ágúst 2024
Heil og sæl, Hér kemur föstudagspóstur vikunnar með yfirliti yfir helstu störf utanríkisþjónustunnar þessa liðnu viku. Utanríkisráðherrar Norðurlandanna heimsóttu í vikunni Nígeríu og Gana. Ráðherra...
-
Frétt
/Breytingar gerðar á forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta
Forsætisráðherra hefur ákveðið að gera breytingar á forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands. Með breytingunum sem voru ræddar á fundi ríkisstjórnarinnar í d...
-
Frétt
/Skýrsla um spilahegðun og spilavanda fullorðinna Íslendinga á árinu 2023
Út er komin skýrsla um rannsókn á spilahegðun og spilavanda Íslendinga á árinu 2023. Rannsóknin er unnin fyrir fastanefnd um happdrættismál og fjármögnuðu happdrættisfélögin rannsóknina. Höfundur ský...
-
Frétt
/Fléttustyrkjum úthlutað í þriðja sinn: Tæplega 100 m.kr. til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu
Tíu íslensk nýsköpunarfyrirtæki og frumkvöðlar hljóta alls 12 styrki úr Fléttunni í ár. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti niðurstöður Fléttunnar árið 2024...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 16. ágúst 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra 1)Breytingar á forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands 2)Viðburður í tilefni af ...
-
Frétt
/Matsferill – safn matstækja til að meta námsárangur grunnskólabarna – frumvarp til umsagnar
Matsferill er safn matstækja til að meta námsárangur grunnskólabarna sem koma mun í stað samræmdra prófa. Frumvarp um breytingu á lögum um grunnskóla um þróun og innleiðingu á Matsferli hefur verið l...
-
Frétt
/INAUGURATION OF GEOTHERMAL PROJECT IN HIMACHAL PRADESH, INDIA
Mr. Jagat Singh Negi, Revenue and Horticulture Minister of Himachal Pradesh and H.E. Mr. Benedikt Hoskuldsson, Ambassador of Iceland inaugurated a geothermal energy powered fruits and nuts drying fac...
-
Frétt
/Um verðbólgu og ríkisfjármál
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra skrifar Verðbólga er enn of mikil. Um það verður ekki deilt. Þó það sé lögum samkvæmt í verkahring Seðlabanka Íslands að stuðla að verðstöðugleika leika ríkisfjárm...
-
Ræður og greinar
Stórmál sem þarf að klára
Auðlindir og nýting þeirra er eitt af stærstu hagsmunamálum hvers þjóðríkis og gæta ber þeirra í hvívetna. Það styttist í að Alþingi komi saman að nýju eftir sumarleyfi til þess að fjalla um hin ýmsu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/08/15/Stormal-sem-tharf-ad-klara/
-
Frétt
/Formleg opnun fjölskylduheimilis á Akureyri
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, opnuðu í dag með formlegum hætti fjölskylduheimilið Sólberg í Kotárgerði á Akureyri. Heimilið h...
-
Frétt
/Kynning á úthlutun styrkja Orkusjóðs 2024
Úthlutun Orkusjóðs á almennum styrkjum sem veittir verða til orkuskipta árið 2024 verður kynnt föstudaginn 16. ágúst kl.13. Hægt verður að fylgjast með kynningunni í beinu streymi á vef Stjórnarráðsi...
-
Frétt
/Opið fyrir umsóknir um listamannalaun: Ráðherra býður til kynningarfundar 19. ágúst
Menningar- og viðskiptaráðherra býður til kynningar á lögum um listamannalaun mánudaginn 19. ágúst, klukkan 15 í Eddu, húsi íslenskunnar. Á liðnu vorþingi voru samþykktar breytingar á lögum um listama...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti forstjóra Umhverfis- og orkustofnunar
Í kjölfar breytinga á stofnunum umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins auglýsti ráðuneytið embætti forstjóra Umhverfis- og orkustofnunar laust til umsóknar í byrjun júlí sl. Sex umsækjend...
-
Frétt
/Fyrsta sameiginlega heimsókn norrænna utanríkisráðherra til Afríku
Alþjóðaöryggismál, viðskipti, fjölþjóðlegt samstarf og grænar lausnir voru til umræðu í fyrstu sameiginlegu heimsókn utanríkisráðherra Norðurlanda til Afríku dagana 12. – 14. ágúst. Í ferðinni heimsót...
-
Frétt
/Norræn viljayfirlýsing um þróun rafmagnsflugs
Viljayfirlýsing um að efla norrænt samstarf um þróun rafmagnsflugs var undirrituð á fundi samgönguráðherra Norðurlandanna í Gautaborg í dag. Aðalsteinn Þorsteinsson, ráðuneytisstjóri innviðaráðuneytis...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN