Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Aðgerðaáætlun gegn sýklalyfjaónæmi staðfest
Eitt af mikilvægustu verkefnum samtímans er að varðveita virkni sýklalyfja fyrir komandi kynslóðir. Til þess þarf að ráðast í víðtækar aðgerðir og setja metnaðarfull markmið í baráttunni við útbreiðsl...
-
Frétt
/Auglýst eftir umsóknum um jarðræktarstyrki í garðyrkju
Matvælaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um jarðræktarstyrki í garðyrkju vegna útiræktunar á grænmeti, kartöflum og garðávöxtum til manneldis. Sótt er um á Afurð.is. Umsóknum skal sk...
-
Frétt
/Námskeið fyrir foreldra um uppeldi og nám að hefjast
Akranes er fyrsta sveitarfélagið til að bjóða upp á foreldranámskeið á vegum þróunarverkefnisins Föruneyti barna – samstarf um stuðning við uppeldi og nám. Þessa dagana hljóta 25 leiðbeinendur frá Akr...
-
Mission
Arrival of the New Ambassador to India
H.E. Mr. Benedikt Hoskuldsson, Ambassador to India, Nepal and Sri Lanka has arraived in New Delhi on August 8th 2024 accompanied by his spouse Mrs. Hjordis Magnusdottir.
-
Ræður og greinar
Matur fyrir öll börn
Grein birt í Morgunblaðinu 8. ágúst 2024 Á næstu vikum hefja tugþúsundir grunnskólabarna nám í grunnskólum landsins. Spennandi tímar í lífi barna þar sem að kynni við vini eru endurnýjuð og nýir kenna...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/08/08/Matur-fyrir-oll-born/
-
Frétt
/Tilboðsmarkaður 2. september 2024 með greiðslumark í mjólk
Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 2. september næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði, eða alls 150.000 lítrum árlega. Tilboðum u...
-
Frétt
/Samantekt um fjárhagsleg afdrif fólks sem bjó eða starfaði í Grindavík
Fjármála og efnahagsráðuneytið safnar mánaðarlegum upplýsingum um fjárhagsleg afdrif fólks sem hafði búsetu eða starf í Grindavík í október 2023 og veltu fyrirtækja í Grindavík. Upplýsingunum er safna...
-
Frétt
/Nýliðunarstuðningur í landbúnaði 2024
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði. Markmið stuðningsins er að aðstoða nýliða við að hefja búskap og auðvelda ættliðaskipti í landbúnaði. Þeir einstaklingar geta sótt ...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu
Sex umsækjendur eru um embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu sem auglýst var um miðjan júní en umsóknarfrestur rann út 1.ágúst. Umsækjendur um embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu eru í stafróf...
-
Frétt
/Matvælaráðherra opnar vef um líforkuver á Dysnesi í Eyjafirði
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra opnaði í dag í Hofi á Akureyri vefinn Líforka.is. Vefurinn er á vegum þróunarfélagsins Líforkuver sem var stofnað til að koma á fót líforkuveri á Dysnesi í ...
-
Annað
Nýjar reglugerðir um þvingunaraðgerðir
Eftirfarandi nýjar reglugerðir um þvingunaraðgerðir hafa verið birtar í Stjórnartíðindum: Reglugerð nr. 866/2024 um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Úkraínu, nr. 281/2014, ása...
-
Ræður og greinar
„Stökktu í djúpu laugina! Áfram Ísland”
Ólympíuleikarnir í París standa sem hæst um þessar mundir. Við erum stolt af okkar íslensku þátttakendum, sem hafa staðið sig afar vel og náð takmarki sínu sem íþróttafólk. Tvennt er mér sérstaklega ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/08/06/Stokktu-i-djupu-laugina-Afram-Island/
-
-
Annað
Dagskrá heilbrigðisráðherra 29. júlí- 2. ágúst 2025
29. júlí 30. júlí 31. júlí Kl. 14:00 - Ríkisráðsfundur 1. ágúst Kl. 15:30 – Boð í athöfn þegar frú Halla Tómasdóttir tekur við embætti forseta 2. ágúst Kl. 08:30 – Morgunverður með ráðherrum í ríkiss...
-
Mission
GRÓ Annual Report 2023 published
The year 2023 was an active year for GRÓ – Centre for Capacity Development, Sustainability and Societal Change, and the four training programmes on fisheries, gender equality, geothermal energy and la...
-
Mission
Ambassador Thorir Ibsen's Interview with Financial Times Chinese
Journalist GE Yang of the Financial Times Chinese (FTChinese.com) visited the Embassy of Iceland and conducted an interview with Ambassador Thorir Ibsen on the development of the Blue Economy in Icela...
-
Mission
2024 Shanxi Tourism Development Conference
Ambassador Thorir Ibsen attended the 2024 Shanxi Tourism Development Conference in Taiyuan on 25-26 July. He made a presentation on Icelandic tourism resources and travel to Iceland at the Internation...
-
Annað
Föstudagspóstur 2. ágúst 2024
Heil og sæl. Hér kemur tvöfaldur sumarföstudagspóstur meðan margir bíða eflaust verslunarmannahelgarinnar spenntir. Halla Tómasdóttir tók við embætti forseta Íslands við hátíðlega athöfn í gær. Ráðun...
-
Frétt
/Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins hefst í næstu viku
Bresk flugsveit er væntanleg til landsins í byrjun næstu viku, en þá hefst loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins. Flugsveitin samanstendur af fjórum F-35 orrustuþotum og 180 liðsmönnum. Sveitin tekur...
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. ágúst 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Sumarfundur ríkisstjórnar Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra / umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Jarðhræringar ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN