Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Dómsmálaráðherra setti ráðstefnu um almannavarnir
Árleg ráðstefna almannavarnarsviðs ríkislögreglustjóra var haldin á Hilton Reykjavík Nordica þann 31. október. Á ráðstefnunni var fjallað vítt og breitt um almannavarnarmál á Íslandi. Guðrún Hafstein...
-
Auglýsingar
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA) - Finance Officer
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA), sem Ísland á aðild að Staðsetning: Kaupmannahöfn Umsóknarfrestur 9. janúar 2025 Nánari upplýsingar á vef EEA
-
Auglýsingar
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA) Expert - Human Resources
Umhverfisstofnun Evrópu (EEA), sem Ísland á aðild að Staðsetning: Kaupmannahöfn Umsóknarfrestur 2. desember 2024 Nánari upplýsingar á vef EEA
-
Frétt
/Fyrsta aðgerðaáætlun Íslands um gervigreind kynnt
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti í dag fyrstu aðgerðaáætlun íslenskra stjórnvalda um gervigreind til ársins 2026. Þar eru tíundaðar þær aðgerðir sem stuð...
-
Frétt
/Fundur dóms- og innanríkismálaráðherra í Lúxemborg 10. október 2024
Formlegur fundur ráðherra dóms- og innanríkismála fór fram innan hins hefðbundna Schengen-ráðs í Lúxemborg 10. október 2024. Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, sótti fundinn fyrir Íslands hönd ...
-
Frétt
/Helgi Grímsson til liðs við mennta- og barnamálaráðuneytið
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur með samkomulagi við Reykjavíkurborg fengið tímabundið til liðs við sig Helga Grímsson, sem gegnt hefur starfi sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur sl. ...
-
Frétt
/700 færri innfluttar olíutunnur á dag, vegna aðgerða í orkuskiptum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, setti Umhverfisþing í Hörpu í vikunni, en þetta var í 13. sinn sem þingið er haldið. Ráðherra sagði græn orkuskipti undirstöðu þess að...
-
Frétt
/Skýrsla Hagfræðistofnunar um stöðu efnahagsmála á haustmánuðum
Hagfræðistofnun Háskóla Íslands hefur birt skýrslu um stöðu efnahagsmála á haustmánuðum. Skýrslan var unnin að beiðni forsætisráðuneytisins sem óskaði í byrjun september eftir því að unnið yrði yfirli...
-
Frétt
/Íslensku menntaverðlaunin 2024
Íslensku menntaverðlaunin 2024 voru veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum 5. nóvember. Verðlaunin eru veitt í fimm flokkum; fyrir framúrskarandi skóla- eða menntaumbótastarf, kennslu, þróunarverkef...
-
Speeches and Articles
Joint Nordic Statement: Briefing on UNRWA
Statement by H.E. Ms. Anna Johannsdottir, Permanent Representative of Iceland to the United Nations on behalf of the Nordic countries General Assembly 79th session, informal meeting of the plenary to ...
-
Sendiskrifstofa
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Svíþjóð vegna alþingiskosninga
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Svíþjóð vegna alþingiskosninga 30. nóvember 2024 hefst þann 7. nóvember. Sendiráðið vekur sérstaka athygli á eftirfarandi: Það er á ábyrgð kjósanda að sjá til þes...
-
Frétt
/Boðað til heilbrigðisþings helgað heilsugæslunni, fimmtudaginn 28. nóvember
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra boðar til heilbrigðisþings 2024 þann 28. nóvember næstkomandi á Hótel Reykjavík Nordica. Þetta er sjöunda árið í röð sem heilbrigðisþing er haldið. Þingin eru hv...
-
Frétt
/Nýr Blóðbankabíll
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur samþykkt að veita 50 milljónir króna í kaup á nýjum blóðsöfnunarbíl fyrir Blóðbankann. Landspítalinn mun ráðast í útboð um kaup á bílnum og gert er ráð fyr...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/11/06/Nyr-Blodbankabill/
-
Frétt
/Áslaug Arna kynnir nýja aðgerðaáætlun um gervigreind
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra gervigreindar, kynnir nýja aðgerðaáætlun Íslands um gervigreind á morgun, fimmtudaginn 7. nóvember kl. 11:00. Viðburðurinn fer fram ...
-
Sendiskrifstofa
Alþingiskosningar 2024
Sendiráðið í Osló vekur athygli á eftirfarandi vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu í nóvember. Hægt verður að kjósa í sendiráðinu frá 7. nóvember á afgreiðslutíma sendiráðsins alla virka daga milli 1...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/11/05/Althingiskosningar-2024/
-
Frétt
/Ný nálgun á samstarf atvinnulífs og stjórnvalda í loftslagsmálum með þjónustusamningi við Grænvang
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, undirritaði á Umhverfisþingi í dag þjónustusamning umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins við Grænvang um mótun samstarfs um loft...
-
Frétt
/Leggja til orkuöflun, eflingu dreifikerfisins og stofnun þjóðgarðs í Dalabyggð
Tryggja þarf flutningsgetu raforku, styðja við jarðhitaleit, skoða aðra möguleika til orkuöflunar og stofna þjóðgarð til að efla samfélagið í Dalabyggð. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps sem...
-
-
Speeches and Articles
Joint Nordic-Baltic Statement: Interactive Dialogue on Sexual Orientation and Gender Identity
Statement by H.E. Ms. Anna Johannsdottir, Permanent Representative of Iceland to the United Nations on...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 28. október – 1. nóvember 2024
Mánudagur 28. október • Kl. 09:30 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins • Kl. 13:30 – Fundur með forstjóra Icelandair Þriðjudagur 29. október • Kl. 13:00 – Fundur með starfsfólk...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN