Leitarniðurstöður
-
Frétt
/111 verkefni fá úthlutað úr Tónlistarsjóði í seinni úthlutun ársins
Úthlutað er í fyrsta sinn úr öllum deildum nýs Tónlistarsjóðs sem stofnaður var í samræmi við ný tónlistarlög sem sett voru í maí á síðasta ári. Auglýst var eftir umsóknum í sjóðinn í byrjun apr...
-
Frétt
/Ráðherra heimsótti Kringluna: Grettistak á rúmum 2 vikum
Menningar- og viðskiptaráðherra heimsótti Kringluna í síðustu viku og segir starfsfólk verslunarmiðstöðvarinnar eiga hrós skilið fyrir skipulagða og góða vinnu í erfiðu verkefni. Grettistak hafi verið...
-
Frétt
/Styrkjum úthlutað úr Grænlandssjóði fyrir árið 2024
Sex verkefni hljóta styrk úr Grænlandssjóði árið 2024 að upphæð 4.160.000. Verkefnin eru sumarskóli, æfingaferð, listsýning, fræðsluþing, námskeiðahald og þátttaka á Reykjavíkurleikunum. Hlutverk G...
-
Frétt
/Stjórnunar- og verndaráætlun staðfest fyrir Litluborgir, Kaldárhraun og Gjárnar
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlanir fyrir annars vegar náttúruvættið Litluborgir og hins vegar náttúruvættið Kaldárhraun og G...
-
Frétt
/Áfram unnið að þróun lausna á stafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk
Tillögur starfshóps um þróun lausna á stafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk voru kynntar í ríkisstjórn á dögunum. Vinnan byggir á viljayfirlýsingu sem fjórir ráðherrar undirrituðu vorið 2023 og var ...
-
Frétt
/Fjórar ferðir fást nú endurgreiddar vegna heilbrigðisþjónustu innanlands
Almennur réttur fólks til að fá greiddan ferðakostnað þurfi það að sækja sér heilbrigðisþjónustu utan heimabyggðar miðast við nú við fjórar ferðir á hverju almanaksári. Reglugerð Willums Þórs Þórsson...
-
Mission
80th Anniversary of the Republic Celebrated in Mumbai.
The 80th anniversary of the Republic of Iceland was celebrated in an event in Mumbai on 3 July by the Consul General of Iceland in the city, Mr Gul Kripalani, and the Embassy in Delhi. Ambassador Guð...
-
Frétt
/Efling samfélagslögreglu í aðgerðum gegn ofbeldi meðal barna
Samfélagslögregla verður efld á höfuðborgarsvæðinu og Norðurlandi eystra samkvæmt samkomulagi dómsmálaráðuneytisins og mennta- og barnamálaráðuneytisins. Markmið aðgerðarinnar er að auka traust á lögr...
-
Sendiskrifstofa
Fyrirlestur í Mumbai í tilefni af lýðveldisafmælinu.
Í tengslum við lýðveldisafmæli Íslands flutti dr. Valur Ingimundarson prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands fyrirlestur 3. júlí um aðdraganda lýðveldisstofnunarinnar og ýmsa þætti í lýðveldissögun...
-
Sendiskrifstofa
Afmæli lýðveldisins fagnað Í Mumbai.
Haldið var upp á 80 ára afmæli lýðveldisins Íslands í Mumbai 3. júlí á vegum aðalræðismanns Íslands í borginni, Gul Kripalani, og sendiráðsins í Delhí. Guðni Bragason sendiherra flutti hátíðarræðu í ...
-
Frétt
/Brynhildur Þorgeirsdóttir skipuð skrifstofustjóri fjármála og rekstrar
Dómsmálaráðherra hefur skipað Brynhildi Þorgeirsdóttur til að gegna embætti skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála og rekstrar. Brynhildur lauk MS prófi í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands á...
-
Ræður og greinar
Dýravelferð og hugmyndafræði einnar heilsu: ábyrgð okkar allra - Grein birt í Bændablaðinu 2. júlí 2024
Velferð dýra er ófrávíkjanleg krafa siðmenntaðs samfélags, hvort sem um ræðir gæludýr eða búfénað. Við berum ábyrgð á því að dýrunum líði vel, þau búi við góðar aðstæður og fái að njóta lífsins. Bændu...
-
Speeches and Articles
Preparatory meeting for the 2025 UN Ocean Conference
Statement by H.E. Jörundur Valtýsson, Permanent Representative of Iceland to the United Nations General Assembly 78th session, 2 July 2024 Preparatory meeting for the 2025 UN Ocean Conference Co-ch...
-
Frétt
/Vel heppnuð heimsókn sendiráðunauta ESB og EFTA til Íslands
Sendiráðunautar ESB og EFTA ríkja á sviði flugs og siglinga með aðsetur í sendiráðum aðildarríkjanna í Brüssel heimsóttu Ísland í lok júní í boði íslenskra stjórnvalda. Tilgangurinn var að kynna sérst...
-
Frétt
/Ljósleiðaravæðing landsins klárist innan þriggja ára
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti í morgun áform um að klára ljósleiðaravæðingu landsins. Opinbert markmið stjórnvalda um aðgengi að ljósleiðara hefur ver...
-
Frétt
/Þenslan í rénun – aukið jafnvægi í þjóðarbúinu
Markmið stjórnvalda um aukið efnahagslegt jafnvægi, minni verðbólgu og að skapa skilyrði fyrir lækkun vaxta ganga hratt eftir. Efnahagsumsvif standa nú nokkurn veginn í stað eftir alls 13% hagvöxt und...
-
Frétt
/Búið að semja við um þriðjung af starfsfólki ríkisins
Samninganefnd ríkisins hefur gert kjarasamninga við þriðjung af starfsfólki ríkisins. Sameyki, stærsta stéttarfélagið innan BSRB, undirritaði fyrst allra kjarasamninga snemma í júní og í kjölfarið und...
-
Frétt
/Einföldun og betri nýting fjármagns með sameiningu tveggja sjóða umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis.
Alþingi hefur samþykkt lög um nýjan Loftslags- og orkusjóð, sem verður til við sameiningu Orkusjóðs og Loftslagssjóðs sem báðir heyra undir umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið. Loftsl...
-
Frétt
/Nýir samningar um rekstur Fab Lab-smiðjanna á Íslandi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hafa ákveðið að framlengja samninga ráðune...
-
Speeches and Articles
Statement by Iceland on the Promotion and Protection of Human Rights in the Context of Climate Change
Human Rights Council – 56th session Item 3: Interactive dialogue with the Special Rapporteur on the promotion and protection of human rights in the context of climate change Statement by Iceland on b...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN