Leitarniðurstöður
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 2. júlí 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Stefna Íslands um sjálfbæra þróun til 2030 Fjármála- og efnahagsráðherra 1) Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2025 – nánar...
-
Frétt
/Stjórnunar- og verndaráætlun Varmárósa staðfest
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið við Varmárósa í Mosfellsbæ. Friðlandið við Varmárósa var friðlýst ári...
-
Frétt
/Endurskoðuð áætlun framlaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts
Framlög Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts munu nema rúmlega 7,3 ma.kr. á árinu 2024. Innviðaráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs ...
-
Frétt
/Fjölgun meðferðarrýma í Krýsuvík
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, ásamt fulltrúa Krýsuvíkursamtakana hafa undirritað samkomulag um fjölgun rýma og aukinn stuðning við meðferðarheimilið Krýsuvík. Samkomulagið kveður á um auki...
-
Frétt
/Ný legudeildarbygging við Sjúkrahúsið á Akureyri
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, undirritaði í liðinni viku samning vegna hönnunar á nýrri 10.000 fermetra legudeildarbyggingu við Sjúkrahúsið á Akureyri. Undirritunin fór fram við hátíðlega a...
-
Frétt
/Stjórnunar- og verndaráætlun Fjaðrárgljúfurs staðfest
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun fyrir náttúruvættið Fjaðrárgljúfur í Skaftárhreppi. Stjórnunar- og verndaráætlunin var unni...
-
Annað
Dagskrá menningar- og viðskiptaráðherra vikuna 1.-7. júlí 2024
Mánudagur 1. júlí 9:00 – Heimsókn til Morgunblaðsins 10:00 – Heimsókn í Sveinssafn 12:15 – Hádegisverðarfundur með Ingibjörgu Isaksen 14:40 – Fundur um heiðursverðlaun listamanna 15:15 – Móttaka fyrir...
-
Frétt
/Einföldun á skilum rekstraraðila á umhverfisupplýsingum, drög að reglugerð í opið samráð
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að breytingu á reglugerð um útstreymisbókhald, nr. 990/2008. Tilgangurinn með breytingunni er að samræma upplýsingar...
-
Frétt
/Nýjar íslenskubrautir fyrir nemendur af erlendum uppruna
Kvennaskólinn í Reykjavík, Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ og Menntaskólinn á Ísafirði munu bjóða upp á nýjar íslenskubrautir í haust. Ætlunin er að auka námsframboð fyrir nemendur með fjölbreyttan tung...
-
Frétt
/Stærstu breytingar á háskólum í áratugi
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur samþykkt árangurstengda fjármögnun háskóla á Íslandi sem markar veigamestu breytingar á starfsumhverfi þeirra í áratugi. ...
-
Ræður og greinar
Breytingar í þágu almennings
Grein birt í Morgunblaðinu 1. júlí 2024 Nýverið voru samþykktar breytingar á húsaleigulögum á Alþingi. Markmið breytinganna er að bæta réttarstöðu leigjenda og þannig auka húsnæðisöryggi. Í breytingun...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/07/01/Breytingar-i-thagu-almennings/
-
Annað
Dagskrá ráðherra 24. -28. júní 2024
24. júní Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 11:00 – Fundur með forstjóra HH Kl. 15:00 – Fundur með Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu 25. júní Kl. 08:15 – ...
-
Ræður og greinar
80 alda lýðveldisafmæli: Efnahagsstefna Jóns Sigurðssonar forseta
Jón Sigurðsson forseti drakk í sig alþjóðastrauma samtímans en var að sama skapi afar framsýnn og einn mesti stjórnmálahugsuður sem Ísland hefur alið af sér. Hann lagði stund á hagfræði og sagnfræði ...
-
Speeches and Articles
Statement: Human Rights Treaty Body System
Statement delivered by H.E. Ambassador Thordur Oskarsson, Deputy Permanent Representative of Iceland, on behalf of Belgium, Denmark, Finland, Iceland, Norway, Slovenia and Sweden Meeting of...
-
Annað
Toppstöður og stefnumótun
Að þessu sinni er fjallað um: fund leiðtogaráðs ESB formennskuáætlun Ungverja ályktanir ráðherraráðs ESB um samskipti ESB við Ísland, Noreg og Liechtenstein Uppbyggingarsjóð EES i...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/06/28/Toppstodur-og-stefnumotun/
-
Frétt
/Framhald á ráðstöfun eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka
Þann 23. júní sl. voru samþykkt á Alþingi lög um ráðstöfun eignarhlutar í Íslandsbanka hf. Lögin fela í sér að hlutur ríkisins í bankanum verði seldur í markaðssettu útboði eða útboðum. Slíkt sölufyri...
-
Frétt
/Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri peningastefnu lætur af störfum um næstu áramót
Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, hefur óskað eftir því við forsætisráðherra að láta af störfum í lok ársins þegar fimm ára skipunartíma hennar lýkur. Forsætisráðherra mun þ...
-
Frétt
/Gott að eldast: Miðstöð í öldrunarfræðum komið á fót
Nýrri Miðstöð í öldrunarfræðum hefur verið komið á fót. Henni er ætlað að efla nýsköpun og þróun þjónustu við eldra fólk, meðal annars með því að safnað verði á einum stað saman upplýsingum um stöðu e...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 24.-30. júní 2024
Mánudagur 24. júní Þriðjudagur 25. júní Ríkisstjórnarfundur Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála Blaðamannafundur með mennta- og barnamálaráðherra – kynning á aðgerðaáætlun um ofbeldi með...
-
Annað
Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 10.-16. júní 2024
Mánudagur 10. júní Fundur stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis Þingflokksfundur Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi Þriðjudagur 11. júní Ríkisstjórnarfundur Fundur í ráðherranefnd um sa...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN