Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fjárfestingastuðningi í kornrækt úthlutað í fyrsta sinn
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur úthlutað fjárfestingastuðningi í kornrækt 2024. Stuðningurinn er veittur til fjárfestinga í kornþurrkun, korngeymslum og tilheyrandi tækjabúnaði og er...
-
Frétt
/Norrænt samstarf um fæðuöryggi
Sjávarútvegs-, landbúnaðar-, matvæla- og skógræktarráðherrar Norðurlanda undirrituðu sameiginlega yfirlýsingu varðandi norrænt samstarf á sviði fæðuöryggis. Í yfirlýsingunni fjalla ráðherrarnir um m...
-
Frétt
/Kynjajafnréttisstefna Evrópuráðsins tekur mið af yfirlýsingu leiðtogafundarins í Reykjavík
Ný kynjajafnréttisstefna Evrópuráðsins fyrir árin 2024-2029 hefur tekið gildi en henni var formlega hleypt af stokkunum í lok maí. Stefnan byggir á skuldbindingum aðildarríkja ráðsins, samþykktum tilm...
-
Annað
Ný reglugerð um þvingunaraðgerðir
Reglugerð nr. 717/2024 um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Malí, nr. 381/2018, hefur verið birt í Stjórnartíðindum. Yfirlit yfir allar þvingunaraðgerðir í gildi má finna á landalis...
-
Speeches and Articles
Statement by Iceland on Protection against Violence and Discrimination based on Sexual Orientation and Gender Identity
Human Rights Council – 56thsession Item 3: Interactive dialogue with the Independent Expert on protection against violence and discrimination based on sexual orientation and gender identity Statement ...
-
Rit og skýrslur
Málefni yngra fólks á hjúkrunarheimilum
Málefni yngra fólks á hjúkrunarheimilum - skýrsla starfshóps
-
Speeches and Articles
Statement by Iceland on the Annual Report of the High Commissioner for Human Rights
Human Rights Council – 56thsession Item 2: Interactive dialogue on the annual report of the High Commissioner for Human Rights Statement by Iceland 20 June 2024 Mr. President, We thank the High Commis...
-
Frétt
/Ný skýrsla kjaratölfræðinefndar
Út er komin vorskýrsla kjaratölfræðinefndar 2024. Í skýrslunni er áhersla lögð á umfjöllun um launaþróun eftir mörkuðum og heildarsamtökum í nýliðinni kjaralotu sem náði ti...
-
Frétt
/Rúmur milljarður króna til uppbyggingar öldrunarþjónustu
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur úthlutað rúmum einum milljarði króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra. Þetta er hæsta úthlutun úr sjóðnum til þessa. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að uppbyggi...
-
Frétt
/Lundastofninn í hættu - Gætum hófs við veiðar og sölu lunda
Samkvæmt nýjustu gögnum um stöðu lundastofnsins þá hefur lunda fækkað mikið á síðustu 30 árum. Þetta sýna gögn frá Náttúrustofu Suðurlands, sem sér um vöktun lundastofnsins við Íslandsstrendur. Af þe...
-
Frétt
/Málefni yngra fólks á hjúkrunarheimilum – skýrsla starfshóps
Starfshópur heilbrigðisráðuneytis og félags- og vinnumarkaðsráðuneytis sem Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra skipaði til að fjalla um málefni yngra fólks á hjúkrunarheimilum hefur skilað skýrslu...
-
Frétt
/Afnám stjórnsýsluhindrana til umræðu á sumarfundi samstarfsráðherra Norðurlanda í Malmö
Sumarfundur samstarfsráðherra Norðurlanda fór fram í Malmö í Svíþjóð í dag og í gær undir stjórn Svíþjóðar sem fer með formennsku í Norrænu ráðherranefndinni á þessu ári. Áhersla fundarins var afnám s...
-
Annað
Úr dagbók félags- og vinnumarkaðsráðherra vikuna 5. - 10. febrúar 2024
Mánudagur 5. febrúar Kl. 13 – Þingflokksfundur Kl. 15 – Þingfundur, ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum Kl. 17 - Fjarfundur ráðherra með VIRK Þriðjudagur 6. febrúar Kl. 8:15 – Ráðherra...
-
Annað
Úr dagbók félags- og vinnumarkaðsráðherra vikuna 29. janúar - 2. febrúar 2024
Mánudagur 29. janúar Kl. 9 – Fundur í ráðherranefnd um málefni innflytjenda og flóttafólks Kl. 10 – Vinnufundir þingflokks VG Þriðjudagur 30. janúar Kl. 8:15 – Ráðherranefnd um samræmingu mála...
-
Speeches and Articles
Statement at the 24th Session of the Informal Consultative Process on Oceans and the Law of the Sea
Statement by Mr. Hendrik Jónsson, Legal Officer Directorate for Legal & Executive Affairs, Ministry for Foreign Affairs General Assembly 78th session, 18 June 2024 Informal Consultative Process on...
-
Frétt
/Varnarmálaráðherrar samþykkja aukinn stuðning við Úkraínu
Varnarmálaráðherrar Atlantshafsbandalagsins ræddu aukinn varnarviðbúnað, undirbúning leiðtogafundar sem fer fram í næsta mánuði og stuðning bandalagsríkja við varnarbaráttu Úkraínu á ráðherrafundi í B...
-
Ræður og greinar
Sjálfsmynd þjóðarinnar endurspeglast í tungumálinu
Nýafstaðið 80 ára lýðveldisafmæli markar ákveðin tímamót í sögu þjóðarinnar sem veitir tilefni til að líta yfir farinn veg og horfa fram á við. Íslensk tunga er samofin þjóðarsálinni og lék lykilhlut...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 10. júní – 14. júní 2024
Mánudagur 10. júní Kl. 10:30 Viðtal: Heimildin Kl. 13:00 Þingflokksfundur Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi Kl. 16:00 Þingflokksfundur Þriðjudagur 11. júní Kl. 08:15 Ríkisstjórnarfun...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 3. júní – 7. júní 2024
Mánudagur 3. júní Kl. 09:00 Ávarp á opnum fundi vegna útgáfu skýrslu Alþjóðahaffræðinefndarinnar Kl. 13:00 Þingflokksfundur Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi Kl. 15:30 Þingfundur Þri...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 27. maí – 31. maí 2024
Mánudagur 27. maí Brussel – Framlagsráðstefna fyrir Sýrland Þriðjudagur 28. maí Brussel – EES-ráðs fundur Miðvikudagur 29. maí Brussel – Ráðstefna Evrópusambandsins um öryggis- og varna...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN