Leitarniðurstöður
-
Annað
Dagskrá menningar- og viðskiptaráðherra vikuna 17.-23. júní 2024
Mánudagur 17. júní Þjóðhátíðardagur Íslendinga Ráðherra tók þátt í hátíðarhöldum í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins á Hrafnseyri og á Ísafirði Þriðjudagur 18. júní Miðvikudagur 19. júní 10:00 – F...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 10.- 14. júní 2024
10. júní Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 11:00 – Fundur með forstjóra SAk Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir 11. júní Kl. 08:1...
-
Ræður og greinar
Farsælt íslenskt lýðveldi í 80 ár
Ákvarðanir sem teknar eru í dag skipta komandi kynslóðir máli. Kynslóðirnar í dag njóta góðs af þeim verkum sem brautryðjendur fyrri tíma börðust fyrir. Því er fagnað í dag að lýðveldið Ísland fyllir...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/06/17/Farsaelt-islenskt-lydveldi-i-80-ar/
-
Annað
Heill heimur af börnum – Börn setja mark sitt á Íslandskortið
Í tilefni þess að 80 ár eru liðin frá stofnun lýðveldis á Íslandi efna Safn Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri og Þjóðgarðurinn á Þingvöllum til verkefnisins „Heill heimur af börnum – Börn setja mark sitt...
-
Annað
Bók til landsmanna - Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær
Forsætisráðuneytið, í samvinnu við Forlagið, gefur út bók með þjóðhátíðarljóðum og greinum um fjallkonuna 17. júní 2024 sem verði gefin landsmönnum. Bókinni verður dreift um landið og geta landsm...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/06/17/Bok-um-thjodhatidarljod/
-
Frétt
/Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogafundi um frið í Úkraínu
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra var meðal þátttakenda á leiðtogafundi um frið í Úkraínu sem lauk í dag í Bürgenstock í Sviss. Á fundinum komu saman þjóðarleiðtogar og aðrir hátt settir fulltrúar ...
-
Frétt
/Sjóðurinn Gjöf Jóns Sigurðssonar - opið fyrir umsóknir til 1. sept.
Í reglum frá árinu 1881 um Gjöf Jóns Sigurðssonar er kveðið á um að fé úr sjóðnum megi veita, „1. til verðlauna fyrir vel samin vísindaleg rit, 2. til að styrkja útgáfur slíkra rita annars kostar og ...
-
Ræður og greinar
Mikilvægt skref í útlendingamálum - grein í Morgunblaðinu
Samfélag okkar er byggt á gildum sem við þurfum að vernda. Það er byggt á stoðum lýðræðis, jafnréttis og réttlætis og við höfum frá aldaöðli lifað eftir því að með lögum skal land byggja og ólögum eyð...
-
Frétt
/Embætti ráðuneytisstjóra í innviðaráðuneytinu laust til umsóknar
Áður auglýstur umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með 19. júlí n.k. Auglýst er laust til umsóknar embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins. Innviðaráðherra skipar í embættið frá...
-
Frétt
/Heimilisiðnaðarfélag Íslands viðurkennt hjá UNESCO
Á aðalfundi UNESCO á þriðjudaginn um varðveislu óáþreifanlegs menningararfs, var Heimilisiðnaðarfélag Íslands staðfest sem viðurkennd félagasamtök. Slíka viðurkenningu hljóta frjáls félagasamtök sem ...
-
Annað
Lögréttutjöldin
Þann 14. júní 2024 verður opnuð sýning í Þjóðminjasafni Íslands á veggtjöldum frá Lögréttuhúsinu á Alþingi á Þingvöllum. Veggtjöldin sem eru í eigu Þjóðminjasafns Skotlands komu þangað árið 185...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/06/14/Logrettutjoldin/
-
Annað
Þjóð í mynd: Myndefni frá stofnun lýðveldis 1944
Þjóðminjasafn Íslands og Kvikmyndasafn Íslands hafa tekið saman höndum um sýningu á efni frá atburðum þeim sem áttu sér stað í maí og júní árið 1944 og leiddu til lýðveldisstofnunarinnar þann 17. júní...
-
Frétt
/Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum - Ítarlegri kortlagning aðgerða og ávinnings en áður
150 aðgerðir en í fyrri útgáfu voru þær 50 Loftslagsaðgerðir kortlagðar og metnar ítarlegar en áður hefur verið gert Grundvallarbreyting í nálgun stjórnvalda á verkefnið hvað varðar samta...
-
Frétt
/Ísland áfram í efsta sæti á lista Alþjóðaefnahagsráðsins yfir jafnrétti kynjanna
Ísland er efst á lista Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) yfir jafnrétti kynjanna sem birtur var á dögunum. Ísland hefur verið í efsta sætinu síðustu 15 ár samfleytt. Listinn er birtur í ár...
-
Annað
Úrslit Evrópuþingskosninganna
Að þessu sinni er fjallað um: niðurstöður kosninga til Evrópuþingsins leiðtogafundi á næstu dögum jöfnunartolla á kínverska rafbíla Niðurstöður kosninga til Evrópuþingsins Efnisyf...
-
Frétt
/Viðskiptaumhverfi Íslands opið og gagnsætt samkvæmt úttekt Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar
Í dag lauk reglubundinni úttekt á viðskiptastefnu Íslands á vettvangi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO). Er þetta í sjötta skipti sem slík úttekt fer fram á vegum stofnunarinnar, en síðasta rýni fó...
-
Frétt
/80 milljarða stuðningur ríkissjóðs vegna Grindavíkur
Áætlað er að kostnaður ríkissjóðs vegna fjölbreyttra stuðningsaðgerða við Grindavík í kjölfar jarðhræringa á Reykjanesskaga árin 2023 og 2024 nemi um 80 milljörðum króna. Ráðuneytið hefur tekið saman ...
-
Frétt
/Útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra samþykkt
Alþingi samþykkti frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum föstudaginn 14. júní. Með frumvarpinu er verið að bregðast við hraðri þróun í málaflokknum og fordæmalausri fjölgun umsókna...
-
Frétt
/Góð skemmtun er örugg og ofbeldislaus
Dómsmálaráðuneytið, lögreglan og Neyðarlínan hrinda af stað vitundarvakningunni Góða skemmtun fyrir sumarið 2024. Vitundarvakningin hvetur til þess að fólk skemmti sér vel á hátíðum sumarsins – og að ...
-
Ræður og greinar
Kynning á tillögum að aðgerðum í aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum fyrir landbúnað, landnotkun og haftengda starfsemi - 14. júní 2024
Ég mun hér fjalla stuttlega um þær aðgerðir sem birtast í uppfærðri aðgerðaáætlun í loftslagsmálum og snúa beint að málaflokkum matvælaráðuneytisins; landbúnaði, landnotkun og haftengdri starfsemi ein...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN