Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ísland fjármagnar orkubúnað til Úkraínu í samstarfi við UNDP
Ísland færði Úkraínu orkubúnað í síðustu viku sem styður við starfsemi sjö raforkustöðva víðs vegar í landinu. Um er að ræða samstarfsverkefni Íslands og Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna (UNDP) en r...
-
Frétt
/Bjarki og Pálína aðstoða matvælaráðherra
Þau Bjarki Hjörleifsson og Pálína Axelsdóttir Njarðvík hafa verið ráðin sem aðstoðarmenn Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra. Bjarki er fæddur 1989 og ólst upp í Stykkishólmi. Hann vann sem...
-
Annað
Dagskrá ráðherra 3.- 7. júní 2024
3. júní Kl. 08:45 – Fundur ráðherra með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum Kl. 13:00 – Þingflokksfundur Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir 4. júní Kl. 08:15 - Ríkisstjórnarfundur 5. júní Kl. 09:...
-
Mission
Artist and Architect Guðjón Bjarnason exhibits in New Delhi.
“IslANDs” was the theme of an exhibition of the works of Guðjón Bjarnason Artist and Architect at the Habitat Centre in New Delhi, held in cooperation of Dr Alka Pande, Director of the Visual Ar...
-
Ræður og greinar
Lögréttutjöld Alþingis komin heim eftir 166 ár
Lilja Dögg Alfreðsdóttir og Sigrún Magnúsdóttir Íslensk menning og menningararfur hefur breitt úr sér víða, þar á meðal má nefna hin svokölluðu Lögréttutjöld sem eru hluti af þingsögu okkar Íslending...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/06/10/Logrettutjold-Althingis-komin-heim-eftir-166-ar/
-
Ræður og greinar
Fögnum lýðveldinu
Handan við hornið er merkisáfangi í sögu íslensku þjóðarinnar en þann 17. júní næstkomandi verða liðin 80 ár frá því að stofnun lýðveldisins átti sér stað hér á landi. Með því lauk sambandi milli Ísla...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/06/10/Fognum-lydveldinu/
-
Annað
Dagskrá menningar- og viðskiptaráðherra vikuna 10.-16. júní 2024
Mánudagur 10. júní 11:00 – Fundur með forsætisráðherra 13:00 – Þingflokksfundur Þriðjudagur 11. júní 8:15 – Ríkisstjórnarfundur 10:00 – Fundur með frönskum fjárfestum 11:00 – Fundur í ráðherranefnd um...
-
Frétt
/RÚV Orð styður innflytjendur í íslenskunámi
Íslensk stjórnvöld halda áfram að auka aðgengi að fjölbreyttu og einstaklingsmiðuðu íslenskunámi sem stunda má hvar og hvenær sem er. RÚV Orð er nýr vefur fyrir sjálfsnám í íslensku með notk...
-
Frétt
/Norðurlönd og Eystrasaltsríkin sameinuð í öflugum stuðningi við Úkraínu
Utanríkisráðherra sat í dag fjarfund utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna með Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu. Rædd var samhæfing og samstarf um stuðning, auk undirbúnings ...
-
Frétt
/Listahátíð Reykjavíkur: Ekki missa af listinni!
„Ég hvet sem flesta til að kynna sér dagskrá Listahátíðar Reykjavíkur. Það er eitthvað óútskýranlegt sem gerist þegar borgin fyllist af framúrskarandi viðburðum og verkum. Ég hef sjálf farið á þó nokk...
-
Ræður og greinar
Ávarp á fundi Soroptimista
Góðu konur. Þakka ykkur fyrir að bjóða mér til ykkar í dag og gefa mér tækifæri til að ræða um málefni sem er ofarlega á baugi þjóðfélagsumræðunnar þessi misseri. Það eru málefni hælisleitenda og flót...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/06/07/Avarp-a-fundi-Soroptimista/
-
Frétt
/Aðalfundur Þróunarbanka Evrópuráðsins haldinn á Íslandi
Þróunarbanki Evrópuráðsins (Council of Europe Development Bank, CEB) hélt aðalfund sinn á Íslandi í dag. Fyrr í dag samþykkti bankinn fyrstu lánsumsókn til bankans frá ríkissjóði Ísland, að fjárhæð 15...
-
Annað
Dagskrá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra í maí 2024
Fimmtudagur 2.maí 13.30 Fundur með fjárlaganefnd Föstudagur 3.maí Swedish Presidency of the Nordic Council of Ministers for Education and Research Mánudagur 6.maí 13.00 Þingsflokksfundu...
-
Speeches and Articles
Joint Nordic Statement: Executive Board of UNDP/UNFPA/UNOPS
Joint Nordic Statement by H.E. Mr. Jorundur Valtysson Permanent Representative of Iceland Executive Board of UNDP/UNFPA/UNOPS - Annual Session 2024 Agenda Item 9: Gender Equality at UNDP 7 June, 2024 ...
-
Frétt
/Uppbygging Nýs Landspítala stenst kostnaðaráætlanir - fyrsti áfangi uppbyggingarinnar fullfjármagnaður
Stýrihópur um skipulag framkvæmda við Landspítala og annarra sérhæfðra sjúkrahúsa hefur kynnt heilbrigðisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra uppfærða heildaráætlun Nýs Landspítala ohf. (hér efti...
-
Frétt
/Kjartan Bjarni Björgvinsson skipaður dómari við Landsrétt
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að leggja til við forseta Íslands að Kjartan Bjarni Björgvinsson verði skipaður dómari við Landsrétt frá 1. september 2024. Kjartan Bjarni Björgvinsson lauk embættispróf...
-
Frétt
/Viðbragðshópur vegna áhrifa kuldatíðar á landbúnað tekur til starfa
Settur hefur verið á laggirnar viðbragðshópur á vegum stjórnvalda vegna erfiðleika sem skapast hafa í landbúnaði vegna kuldatíðar undanfarið. Þar sitja fulltrúar matvæla- og innviðaráðuneyta, Bændasam...
-
Frétt
/Tækniframfarir í meðferð dómsmála
Nýlegar lagabreytingar í réttarvörslukerfinu skapa forsendur til þess að nýta rafræn skjöl, stafræna miðlun gagna og fjarfundi í meira mæli við meðferð dómsmála. Alþingi samþykkti hinn 17. maí 2024 fr...
-
Frétt
/Dómsmálaráðuneytið kynnir áform um stefnumótun fullnustumála
Dómsmálaráðuneytið hefur í samráðsgátt stjórnvalda kynnt áform um heildstæða stefnumótun í fullnustumálum. Stefnumótunin verður unnin í víðtæku samráði og hefur verkefnastjórn verið skipuð til að leið...
-
Annað
Föstudagspóstur 7. júní 2024
Heil og sæl, Hér kemur yfirlit yfir störf sendiskrifstofa okkar um víða veröld yfir vikuna. Utanríkisráðuneytið og Össur tilkynntu samstarf um að veita framlag til að fjármagna stoðtækjalausnir fyrir...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN