Leitarniðurstöður
-
Ríkisstjórnarfundir
Fundur ríkisstjórnarinnar 7. júní 2024
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: Forsætisráðherra Starfsáætlun Alþingis 2024 – 2025 (155. löggjafarþing) Utanríkisráðherra 1) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameigi...
-
Frétt
/Einkennisklæddar lögreglukonur í 50 ár
Dómsmálaráðherra ávarpaði nýlega samkomu í tilefni þess að um þessar mundir eru liðin 50 ár frá því að fyrstu einkennisklæddu lögreglukonurnar tóku til starfa hérlendis. Tímamótanna var minnst með veg...
-
Mission
Mrs Vidushi Rana New Honorary Consul of Iceland in Khatmandu.
New Honorary Consul of Iceland in Nepal, Mrs Vidushi Rana, assumed her duties on 3rd June 2024 with the inauguration of the new Consular premises in Kathmandu by Ambassador Guðni Bragason. The new Ho...
-
Rit og skýrslur
Borgarstefna - tillögur starfshóps um mótun borgarstefnu
Starfshópur innviðaráðherra um mótun borgarstefnu hefur skilað skýrslu með tillögum að fyrstu borgarstefnu fyrir Ísland. Þar er lagður grunnur að lykilviðfangsefnum og framtíðarsýn fyrir tvö borgarsvæ...
-
Frétt
/Tillögur starfshóps um fyrstu borgarstefnu fyrir Ísland: Framtíðarsýn fyrir tvö borgarsvæði
Starfshópur innviðaráðherra um mótun borgarstefnu hefur skilað skýrslu með tillögum að fyrstu borgarstefnu fyrir Ísland. Þar er lagður grunnur að lykilviðfangsefnum og framtíðarsýn fyrir tvö borgarsvæ...
-
Frétt
/Dómnefnd skilar umsögn vegna skipunar í Landsrétt
Hinn 19. apríl 2024 auglýsti dómsmálaráðuneytið embætti dómara við Landsrétt laust til skipunar frá 1. september 2024. Þrjár umsóknir bárust um embættið. Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara...
-
Frétt
/Alvarleg staða drengja í menntakerfinu
Víðtæk greining á stöðu drengja í íslenska menntakerfinu sýnir alvarlega stöðu sem bregðast þarf við. Þetta er niðurstaða skýrslu sem Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Áslaug Ar...
-
Sendiskrifstofa
Aukin samvinna rædd á reglulegum samráðsfundi Íslands og Frakklands
Tvíhliða samráð utanríkisráðuneyta Íslands og Frakklands fór fram þann 5. júní í Reykjavík. Þetta er í þriðja sinn sem Ísland og Frakkland eiga samráð af þessu tagi, en fundir hafa verið haldnir með 1...
-
Frétt
/Upplýsingar um fjárhagsleg afdrif fólks sem bjó eða starfaði í Grindavík
Fjármála og efnahagsráðuneytið safnar mánaðarlegum upplýsingum um fjárhagsleg afdrif fólks sem hafði búsetu eða starf í Grindavík í október 2023 og veltu fyrirtækja í Grindavík. Upplýsingunum er safna...
-
Frétt
/Til umsagnar: Drög að reglugerð um merkingar á tóbaksvörum, útlit umbúða o.fl.
Birt hafa verið til umsagnar drög að reglugerð sem felur í sér breyttar kröfur varðandi merkingar og útlit á umbúðum tóbaksvara, innihaldsefni og losun frá tóbaksvörum og kröfur um upplýsinga- og ský...
-
Ræður og greinar
Lögreglukonur 50 ára - ávarp
Kæru lögreglukonur og aðrir góðir gestir. Það er mér heiður að fá að ávarpa ykkur í dag og fagna með ykkur þessum sögulega áfanga. Þrátt fyrir að staða kvenna innan lögreglunnar sé í dag bæði óumdeild...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/06/05/Logreglukonur-50-ara-avarp/
-
Frétt
/Úthlutun úr Lóu - styrkjum til nýsköpunarverkefna á landsbyggðinni 2024
Tilkynnt hefur verið um úthlutanir úr Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina. Í ár hljóta 27 verkefni styrk alls fyrir tæplega 139 milljónir króna. Nýsköpunarverkefnin ...
-
Frétt
/Matvælaráðherra úthlutar rúmlega 491 milljónum úr Matvælasjóði
Bjarkey Gunnarsdóttir Olsen matvælaráðherra hefur úthlutað um 491 milljónum króna úr Matvælasjóði. Alls hljóta 46 verkefni styrk en 198 umsóknir bárust til sjóðsins. „Matvælasjóður spilar lykilhlutve...
-
Frétt
/Andri Steinn Hilmarsson aðstoðar Áslaugu Örnu tímabundið
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur ráðið Andra Stein Hilmarsson sem tímabundinn aðstoðarmann sinn í stað Eydísar Örnu Líndal, sem er í fæðingarorlofi. Andri...
-
Ræður og greinar
Ávarp á málþingi Matís um framtíð matvælaframleiðslu - 31. maí 2024
Góðan daginn gott fólk – gott að vera með ykkur hérna í dag. Það er áleitin en spennandi spurning sem er borin upp í yfirskrift þessa málþings, „Hvað verður í matinn?“ Hvernig við förum að því að fæð...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/06/05/Matis-Malthing/
-
Frétt
/Sigurður Ingi sótti fund norrænna fjármálaráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra sótti dagana 3.-4. júní fund norrænna fjármálaráðherra í Stokkhólmi. Á fundinum ræddu ráðherrarnir þær áskoranir sem blasa við á Norðurlöndum va...
-
Frétt
/Nýr rafstrengur lagður til Grindavíkur til bráðabirgða
Nýr rafstrengur verður lagður til Grindavíkur til bráðabirgða í því skyni að koma á rafmagni í bænum. Rafstrengir höfðu gefið sig í yfirstandandi jarðhræringum við Sundhnjúksgíga. Framkvæmdanefnd...
-
Frétt
/Sameiginlega viðbragðssveitin æfir eftirlit með mikilvægum neðansjávarinnviðum
Sameiginlega viðbragðssveitin (Joint Expeditionary Force, JEF) hóf í vikunni mánaðarlanga æfingu undir heitinu Nordic Warden sem felur í sér aukið eftirlit með mikilvægum neðansjávarinnviðum í Norður-...
-
Sendiskrifstofa
Forsætisráðherra fundaði með forsætisráðherra Andorra
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra átti í dag fund með Xavier Espot Zamora, forsætisráðherra Andorra, í Stjórnarráðshúsinu. Á fundinum ræddu ráðherrarnir tvíhliðasamskipti Íslands og Andorra og tæki...
-
Frétt
/Utanríkisráðuneytið fjármagnar sendingu stoðtækja Össurar til Úkraínu
Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið í samstarfi við heilbrigðistæknifyrirtækið Össur að veita framlag að upphæð 65 þúsund evra, um 10 milljónum króna, til fjármögnunar á stoðtækjalausnum fyrir tuttugu e...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN