Leitarniðurstöður
-
Síða
1986 - Reykjavík Þjóðminningardaginn 1897
1986 - Reykjavík Þjóðminningardaginn 1897 Þar fornar súlur flutu á land við fjarðarsund og eyjaband, þeir reistu Reykjavík. Hún óx um tíu alda bil, naut alls, sem þjóðin hafði til, varð landsins högu...
-
Síða
1991 - Minningaland
1991 - Minningaland Minningaland, fram í dáðanna dag með drottnandi frelsi frá jöklum til sanda. En réttur og trú skulu byggja vor bú frá bölöldum inn í framtímans hag; því heimsaugu svipast um hlut ...
-
Síða
1992 - Stóð ég við Öxará
1992 - Stóð ég við Öxará Stóð eg við Öxará hvar ymur foss í gjá; góðhesti úngum á Arason reið þar hjá, hjálmfagurt herðum frá höfuð eg uppreist sá; hér gerði hann stuttan stans, stefndi til Norðurlan...
-
Síða
1993 - Svo vitjar þín Ísland
1993 - Svo vitjar þín Ísland Það hendir tíðum Íslending úti í löndum um óttuskeið, er tindrar af heitu myrkri, að svefn hans er rofinn svölum, skínandi væng, sólhvítu bliki, sem lýstur hans skynjun o...
-
Síða
1994 - Land, þjóð og tunga
1994 - Land, þjóð og tunga Land þjóð og tunga, þrenning sönn og ein, þér var ég gefinn barn á móðurkné; ég lék hjá þér við læk og blóm og stein, þú leiddir mig í orðs þíns háu vé. Á dimmum vegi dýrð ...
-
Síða
1995 - Ísland
1995 - Ísland Ísland, Ísland! Eg vil syngja um þín gömlu, traustu fjöll, þína hýru heiðardali, hamraskjól og vatnaföll; þína fögru fjarðarboga, frjálsa blæ og álftasöng, vorljós þitt og vetrarloga, v...
-
Síða
1996 - Vorið góða
1996 - Vorið góða Það man ég fyrst sem mína barnatrú er myrkar hríðar léku um fenntan bæ, að land mitt risi aftur, eins og nú, úr ís og snæ, úr ís og vetrarsnæ. Sjá, enn er mold þín mjúk og tún þín g...
-
Síða
1997 - Var þá kallað
1997 - Var þá kallað Dómhringinn sitja ármenn erlends valds, enn ráðast mikil forlög smárrar þjóðar, vorsól úr skýi vitjar kletts og tjalds, á völlinn þyrpast sveitir kvíðahljóðar. Eitt nafn er kalla...
-
Síða
1998 - Hafið dreymir
1998 - Hafið dreymir Ég sá hana systur þína. Ég sat þá og orti um þig ljóð, og vornóttin gekk fyrir gluggann minn glóhærð og vangarjóð – hún settist frammi við sæinn og svæfði þar bróður sinn daginn ...
-
Síða
1999 - Talað við ungt fólk
1999 - Talað við ungt fólk Þú, æska míns lands, sem lifir hið himneska vorið þegar „loftið er draumablátt“ og bíður með óþreyju eftir að höll þín rísi og ætlar að byggja hana hátt, þig kveð ég um stu...
-
Síða
2000 - Í upphafi var skip
2000 - Í upphafi var skip Eins og skipin öll sem hrekur útí glórulausan fjarska og taka land djúpt í myrkvaðri höfn ber einnig þetta skip á foráttuhaf út undan afli sem menn fá ekki deilt við og sem ...
-
Síða
2001 - En huldukonan kallar…
2001 - En huldukonan kallar… Ég vitja þín sem vor af fjarri strönd og vorið mitt er blóm í grannri hönd sem blik af sól, og birkiilmur fer með bláa þögn og fugl ið næsta sér, minn ilmur líkt og andi ...
-
Síða
2002 - Þjóðlag
2002 - Þjóðlag Veistu að ég bíð þín og vaki hér og bíð þín bak við grænar rúður og ryðbrunnar skrár, bak við brúnar heiðar, bak við dag og ár? Enginn hefur séð mig, en allir hafa þráð mig, svarið eið...
-
Síða
2003 - Hvar sem ég verð
2003 - Hvar sem ég verð I Úr myrkum skógi – rödd af svörtum himni – orð Í lófa mínum skerast allar línur * Hvar ef ekki hér á stundlausum stað á staðlausri stund hvenær ef ekki nú sem er þá og ennþá ...
-
Síða
2004 - Vorvísur 17. júní 1911
2004 - Vorvísur 17. júní 1911 Sjá roðann á hnjúkunum háu! Nú hlýnar um strönd og dal, nú birtir í býlunum lágu, nú bráðna fannir í jöklasal. Allar elfur vaxa, og öldunum kvikum hossa. Þar sindrar á s...
-
Síða
2005 - Fjallkonan
2005 - Fjallkonan I Í þúsund ár lá hún falin í köldum faðmi fjallsins fjarri almannaleið konan unga sem Seyðfirðingar fundu uppi á Vestdalsheiði Hver var hún? Hvað var hún að vilja einsömul skartbúin...
-
Síða
2006 - Einu-sinni-var-landið
2006 - Einu-sinni-var-landið Á einu-sinni-var eyjunni óx viður milli fjalls og fjöru milli jökuls og strandar, sem sagt. Óvenju margt var hvítt. Jökullinn. Fossar. Og bleikur fiskur þeyttist uppeftir...
-
Síða
2007 - Ávarp fjallkonunnar
2007 - Ávarp fjallkonunnar Að eiga sér stað í staðlausum heimi eiga þar heima eiga heima í heimi eins og ekkert sé. Eiga þar varnarþing viðspyrnu vé. Að eiga sér mál í málóðum heimi sækja í þann sjóð...
-
Síða
2008 - Ávarp fjallkonunnar
2008 - Ávarp fjallkonunnar Landslag! það hljómar í sal undir himninum, sungið af dætrum mínum, þeim tjörn og tó fit, mýri og mörk: leiðarstef til þín, gegnum þokur tímans! Þú vissir ei hver þú varst ...
-
Síða
2009 - Séra Þorsteinn Helgason
2009 - Séra Þorsteinn Helgason Hvarmaskúrir harmurinn sári harðar æsti minnst er varði; vakna þeir ei, en sitja og sakna, segjast ei skilja hvað drottinn vilji; þegar í á und ísi bláum ástarríka hjar...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN