Hoppa yfir valmynd

Stjórn Byggðastofnunar

Innviðaráðuneytið

Stjórn Byggðastofnunar er kjörin á ársfundi stofnunarinnar til eins árs í senn skv. 3. gr. laga um Byggðastofnun nr. 106/1999. Sjö einstaklingar eru kjörnir í stjórn og sjö til vara. Ráðherra byggðamála skipar formann og varaformann og ákveður þóknun stjórnar.

Stjórn Byggðastofnunar ber ábyrgð á starfsemi stofnunarinnar og stefnumótun hennar sem og áhættustefnu og að til staðar sé virkt kerfi innra eftirlits sem samræmist lögum um fjármálafyrirtæki og reglum settum með stöð í þeim. 

Stjórn Byggðastofnunar var skipuð á ársfundi stofnunarinnar þann 18. apríl 2024 og í henni sitja:

Aðalmenn:

  • Óli Halldórsson, Húsavík, formaður.
  • Guðný Hildur Magnúsdóttir, Bolungarvík, varaformaður.
  • Halldóra Kristín Hauksdóttir, Akureyri.
  • Haraldur Benediksson, Hvalfjarðarsveit,
  • Karl Björnsson, Reykjavík,
  • María Hjálmarsdóttir, Eskifirði
  • Oddný Árnadóttir, Reykjavík,.

Varamenn:

  • Álfhildur Leifsdóttir, Sauðárkróki.
  • Jónína Björk Óskarsdóttir, Kópavogi.
  • Lilja Björg Ágústsdóttir, Borgarbyggð.
  • Rúnar Þór Guðbrandsson, Mosfellsbæ.
  • Sigrún Birna Steinarsdóttir, Reykjavík
  • Valgerður Rún Benediktsdóttir, Reykjavík.
  • Valgarður Lyngdal Jónsson, Akranesi.

Skipunartími stjórnar er fram að næsta ársfundi stofnunarinnar sem halda skal fyrir 1. júlí 2025.

Ráð og stjórnir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta