Hoppa yfir valmynd

Stýrihópur um stafrænan ökunámsferil

Innviðaráðuneytið

Ráðherra hefur skipað stýrihóp verkefnis um stafrænan ökunámsferil en verkefnið er leitt af Samgöngustofu.

Verkefnið snýr að stafrænu umsóknarferli ökuskírteina, stafrænni ökunámsbók og tengingu hennar við notendur ásamt próftöku með stafrænum hætti, sbr. meðfylgjandi drög að verkefnisáætlun. Hlutverk stýrihópsins er að halda utan um verkefnið í heild ásamt því að tryggja yfirsýn og framgang verkefnisins.

Stýrihópurinn er svo skipaður:
Sigurjóna Hreindís Sigurðardóttir, verkefnisstjóri, tilnefnd af Samgöngustofu,
Gauti Daðason, tilnefndur af innviðaráðuneyti,
Vésteinn Viðarsson, tilnefndur af Stafrænu Íslandi,
Tinna Berglind Guðmundsdóttir, tilnefnd af sýslumannaráði.

 
Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta