Hoppa yfir valmynd

Starfshópur um minningardag um þau sem látist hafa í umferðarslysum

Innviðaráðherra hefur skipað starfshóp vegna árlegs minningardags um þá sem látist hafa í umferðarslysum. Hlutverk starfshópsins er að skipuleggja minningardaginn svo markmið hans og tilgangur nái til sem flestra en dagurinn skal fara fram þriðja sunnudag í nóvember ár hvert. Skipað er til og með 31. ágúst 2027.

Starfshópurinn er svo skipaður:

  • Hrefna Hallgrímsdóttir, formaður, án tilnefningar,
  • Einar Magnús Magnússon, verkefnisstjóri, tilnefndur af Samgöngustofu,
  • Sverrir Guðfinnsson, tilnefndur af embætti ríkislögreglustjóra,
  • Svanfríður A. Lárusdóttir, tilnefnd af Slysavarnafélaginu Landsbjörgu,
  • Auður Þóra Árnadóttir, tilnefnd af Vegagerðinni,
  • Ólafur Jóhann Borgþórsson, tilnefndur af ÖBÍ réttindasamtökum,
  • Hjördís Garðarsdóttir, tilnefnd af Neyðarlínunni. 

Þórmundur Jónatansson, upplýsingafulltrúi innviðaráðuneytisins starfar með hópnum. 

Tímabundnar nefndir
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta