Hoppa yfir valmynd

Réttarfarsnefnd

Dómsmálaráðuneytið

Réttarfarsnefnd er fastanefnd skipuð af dómsmálaráðherra og hefur það hlutverk að vera honum til ráðgjafar um málefni á sviði réttarfars, svo sem með veitingu umsagna eða samningu lagafrumvarpa eftir því sem ráðherra óskar.

Nefndin er svo skipuð frá 1. mars 2022:

  • Ása Ólafsdóttir, dómari við Hæstarétt Íslands, formaður nefndarinnar,
  • Aðalsteinn E. Jónasson, dómari við Landsrétt,
  • Eiríkur Elís Þorláksson, deildarforseti lagadeildar Háskólans í Reykjavík,
  • Gizur Bergsteinsson lögmaður,
  • Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari.

Erindum til réttarfarsnefndar skal beint til dómsmálaráðuneytisins. Tengiliðir við nefndina eru Hákon Þorsteinsson og Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson starfsmenn ráðuneytisins. Netfang dómsmálaráðuneytisins er [email protected]

 

Fundargerðir réttarfarsnefndar

 

Mál sem réttarfarsnefnd hefur til meðferðar

 

Framkvæmd húsleita á lögmannsstofum

Erindi dómsmálaráðuneytisins, dags. 26. janúar 2023

 

Eldri mál réttarfarsnefndar

 

Dómskýrslur á rannsóknarstigi, sbr. 59. gr. laga um meðferð sakamála

Erindi dómsmálaráðuneytisins, dags. 26. janúar 2023

Umsögn réttarfarsnefndar 17. maí 2024.pdf

 

Birting ákæru o.fl. í stafrænu pósthólfi

Erindi dómsmálaráðuneytisins, dags. 12. desember 2023

Umsögn réttarfarsnefndar 18. desember 2023

 

Meðferð kæruleyfisbeiðna fyrir Hæstarétti Íslands samkvæmt lögum nr. 91/1991 um meðferð einkamála. 

Erindi dómsmálaráðuneytisins, dags. 19. júní 2023

Umsögn réttarfarsnefndar 5. desember 2023

 

Málskostnaður við meðferð beiðna um áfrýjunarleyfi og við ómerkingu og heimvísun mála

Erindi dómsmálaráðuneytisins, dags. 26. janúar 2023

Umsögn réttarfarsnefndar 5. desember 2023

 

Aðgangur verjanda að gögnum skv. 37. gr. laga um meðferð sakamála

Erindi dómsmálaráðuneytisins, dags. 26. janúar 2023

Umsögn réttarfarsnefndar 6. júní 2023

 

Frumvarp til laga um rafrænar skuldaviðurkenningar

Umsögn réttarfarsnefndar 31. maí 2023

 

Áfrýjun sakamáls skv. 198. gr. laga um meðferð sakamál

Erindi dómsmálaráðuneytisins, dags. 26. janúar 2023

Umsögn réttarfarsnefndar 25. apríl 2023

 

Sameining héraðsdómstóla

Erindi dómsmálaráðuneytisins, dags. 10. febrúar 2023

Umsögn réttarfarsnefndar, dags. 20. febrúar 2023

 

Tengdir vefir

Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta