Flugvirktarráð
Flugvirktarráð er skipað til þriggja ára í senn í samræmi við ákvæði 9. gr. í lögum um loftferðir nr. 80/2022 og 8. gr. reglugerðar um flugvirkt nr. 1025/2012
Hlutverk flugvirktarráðs er meðal annars:
a) að vera samráðsvettvangur opinberra aðila og annarra um framkvæmd, samvinnu, samhæfingu og áætlanagerð á sviði flugvirktar,
b) gerð tillagna um breytingar á reglum eða löggjöf sem miða að aukinni samhæfingu og skilvirkni við framkvæmd flugvirktar eins og tilefni er til og
c) annað sem ráðherra felur því.
Flugvirktarráð er þannig skipað:
- Jón Gunnar Jónsson, formaður, fulltrúi innviðaráðherra,
- Friðfinnur Skaftason, varaformaður, fulltrúi innviðaráðherra,
- Hrund Hólm, fulltrúi Matvælastofnunar,
- Anna Björk Bjarnadóttir, fulltrúi Isavia ohf.,
- Guðrún Aspelund, fulltrúi Embættis landlæknis,
- Brynjar Júlíus Pétursson, fulltrúi Útlendingastofnunar,
- Guðrún Sólveig Ríkarðsdóttir, fulltrúi Ríkisskattstjóra,
- Jón Pétur Jónsson, tilnefndur af Embætti ríkislögreglustjóra,
- Gunnar Schram, tilnefndur af Lögreglunni á Suðurnesjum,
- Júlía Þorvaldsdóttir, tilnefnd af Þjóðskrá Íslands.
Skipunartími er til og með 15. desember 2025.
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.