Hoppa yfir valmynd

Samráðsnefnd ríkis og sveitarfélaga um opinber fjármál

Með setningu laga nr. 123/2015 um opinber fjármál var komið á fót formlegu samráði ríkis og sveitarfélaga um opinber fjármál. Fjármála- og efnahagsráðuneytið skipar þrjá fulltrúa í samráðsnefnd ríkis og sveitarfélaga um opinber fjármál, innviðaráðuneytið einn og Samband íslenskra sveitarfélaga fjóra.

Nefndin tók við starfi samráðsnefndar um efnahagsmál (SUE) sem jafnframt lét af störfum. 

Nefndin er þannig skipuð:

  • Helga Jónsdóttir, fjármála- og efnahagsráðuneytinu (formaður)
  • Árni Sverrir Hafsteinsson, innviðaráðuneytinu
  • Jón Viðar Pálmason, fjármála- og efnahagsráðuneytinu
  • Marta Guðrún Skúladóttir, fjármála- og efnahagsráðuneytinu

Frá sveitarfélögum:

  • Halldóra Káradóttir, Reykjavíkurborg
  • Pétur Jens Lockton, Mosfellsbæ
  • Þórdís Sveinsdóttir, Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Fastanefndir
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta