Um sendiskrifstofu
Hlutverk sendiráðsins er að gæta hagsmuna Íslands á sviði utanríkis- og viðskiptamála og hafa umsjón með samstarfsverkefnum á sviði þróunarsamvinnu og mannúðarmála auk þjónustu við Íslendinga á svæðinu.
Sendiráðið var opnað árið 2004 samkvæmt sérstöku samkomulagi utanríkisráðuneytisins og Þróunarsamvinnustofnunar Íslands (ÞSSÍ). Formleg samskipti og samstarf Íslands og Malaví hófust þó miklu fyrr því fyrsti samningur þjóðanna um þróunarsamvinnu var undirritaður árið 1989. ÞSSÍ starfrækti jafnframt umdæmisskrifstofu í Lilongwe til ársloka 2015.
Stærsti núverandi samstarfssamningurinn (Mangochi Basic Services Programme) er 16,3 milljón BNA dollara stuðningur við grunnþjónustu í Mangochi héraði, frá 2017 til 2023.
Sendiráð Íslands í Lilongwe
HeimilisfangSamala House, Plot no. 13/13
P/Bag B466, Lilongwe 3, Malawi
Sími: +265 098 326 3190
Netfang
Afgreiðsla mán - fim frá kl. 08:00 - 16:00 og fös 08:00 - 13:00
Sendiráð Íslands í LilongweFacebook hlekkurForstöðumaður
Davíð Bjarnason
Ferilskrá (á ensku)
Education
2007 Ph.D. in Anthropology from the University of Iceland1999 Masters of Environmental Studies from Dalhousie University Canada
1996 BA in anthropology from the University of Iceland
Work Experience
2024- Head of Mission, Embassy of Iceland Lilongwe, Malawi2021-2024 Director of Bilateral Development Cooperation, Ministry for Foreign Affairs Iceland (MFA)
2019-2021 Head of Division for World Bank Affairs, MFA
2017-2019 Director of Regional Development Cooperation, MFA
2016-2017 Director of Evaluations, MFA
2013-2017 Programme Director for the East Africa Regional Geothermal Exploration Project at the Icelandic International Development Agency (ICEIDA), later MFA
2012-13 Director for Programme Preparations at ICEIDA
2011-12 Head of Development at the Communication Centre for Deaf and Hard of Hearing in Iceland
2008-10 Project Manager for ICEIDA at the Embassy of Iceland in Namibia
1999-04 Project Manager for Landmat, an information technology company
1999-07 Part time lecturer in anthropology and environmental studies at the University of Iceland
1996-99 Various research projects, including on tourism in Iceland