Skýrslur og greiningar
Í tengslum við kynjaða fjárlagagerð hafa verið unnar ýmsar skýrslur og greiningar á áhrifum fjárlaga og stefnumótunar á jafnrétti kynjanna. Á árunum 2011-2017 var unnið að afmörkuðum greiningarverkefnum innan allra ráðuneyta. Framvegis fer slík greiningarvinna fyrst og fremst fram í tengslum við stöðuskýrslu um kortlagningu kynjasjónarmiða.
- Stöðuskýrslu um kortlagningu kynjasjónarmiða (2021)
- Grunnskýrsla kynjaðrar fjárlagagerðar (mars 2019)
Árið 2017 var unnið að eftirfarandi verkefnum en niðurstöður þeirra voru ekki birtar:
- Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið: Búvörusamningar og bætt gagnaöflun.
- Fjármála- og efnahagsráðuneytið: Samsköttun og samnýting persónuafsláttar.
- Forsætisráðuneytið í samstarfi við (FJR): Samþætting kynjaðrar fjárlagagerðar og verklags við stefnumótun og fjárlagagerð á grundvelli laga um opinber fjármál.
- Innanríkisráðuneytið: Innanlandsflug.
- Mennta- og menningarmálaráðuneytið: Styrkjakerfi Kvikmyndasjóðs.
- Umhverfis- og auðlindaráðuneytið: Innleiðing landsáætlunar um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum.
- Utanríkisráðuneytið: Uppbyggingarsjóður EES.
- Velferðarráðuneytið: Heimahjúkrun aldraðra. Örorka og málefni fatlaðs fólks.
Í samræmi við þriggja ára áætlun, árin 2011-2014, um innleiðingu kynjaðrar hagstjórnar og fjárlagagerðar valdi hvert og eitt ráðuneyti einn meginmálaflokk til að vinna með samkvæmt aðferðum KHF yfir þriggja ára tímabil. Meginmálaflokkar voru fyrst kynntir í skýrslu um áætlun í ríkisfjármálum sem fylgdi með fjárlagafrumvarpi ársins 2012. Framvinda og áfangaskýrslur voru kynntar í fjárlagafrumvörpum fyrir árin 2013 og 2014. Niðurstöður verkefnanna voru kynntar í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2015.
Forsætisráðuneyti
Mat á jafnréttisáhrifum stjórnarfrumvarpa
- Áfangaskýrsla 1 (PDF 800 KB)
- Glærur (PDF, 640,3 KB)
Mennta- og menningarmálaráðuneyti
Styrkjakerfi vísindarannsókna frá kynjasjónamiði
- Áfangaskýrsla 1 (PDF 800 KB)
- Áfangaskýrsla 2 (PDF 1,5 MB)
- Lokaskýrsla (PDF 18,55 MB)
- Glærur (PDF,368,6 KB)
Utanríkisráðuneyti
Greining á framlögum til þróunarsamvinnu
- Áfangaskýrsla 1 (PDF 800 KB
- Áfangaskýrsla 2 (PDF 1,2 MB)
- Lokaskýrsla (PDF, 1,26 MB)
- Glærur (PDF, 502,4 KB)
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti
1. Greining á búvörusamningum. Styrkir, lánveitingar og önnur fyrirgreiðsla sem ætlað er að efla atvinnulíf, nýsköpun og byggðaþróun
- Áfangaskýrsla 1 (PDF 800 KB)
- Áfangaskýrsla 2, búvörusamningar (PDF 1,3 MB)
- Lokaskýrsla, búvörusamningar (PDF, 978 KB)
- Glærur, búvörusamningar (PDF, 120 KB)
2. Styrkir, lánveitingar og önnur fyrirgreiðsla sem ætlað er að efla atvinnulíf, nýsköpun og byggðaþróun
- Áfangaskýrsla 1 (PDF 800 KB)
- Áfangaskýrsla 2, stoðkerfi (PDF 700 KB)
- Lokaskýrsla, styrkir, lánveitingar og önnur fyrirgreiðsla (PDF)
- Glærur, styrkir (PDF 617,8 KB)
Innanríkisráðuneyti
Gjafsóknir og önnur opinber réttaraðstoð
- Áfangaskýrsla 1 (PDF 800 KB)
- Áfangaskýrsla 2 (PDF 1,6 MB)
- Lokaskýrsla (PDF, 565,19 KB)
- Glærur (PDF, 121,5 KB)
Velferðarráðuneyti
Málefni aldraðra: Aldraðir í hjúkrunarrýmum á hjúkrunarheimilum
- Áfangaskýrsla 1 (PDF 800 KB)
- Áfangaskýrsla 2 (PDF 1,7 MB)
- Lokaskýrsla (PDF 2,14 MB)
- Glærur (PDF 666 KB)
Fjármála- og efnahagsráðuneyti
1. Greining á kynjaáhrifum virðisaukaskattskerfisins
- Áfangaskýrsla 1 (PDF 800 KB)
- Glærur (PDF 471,5 KB)
2. Kyngreining efnahagsáætlunar
- Áfangaskýrsla 1 (PDF 800 KB), fylgiskjal (PDF 300 KB)
- Glærur (MB 1,05)
- Lokaskýrsla (PDF 2,47 MB)
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti
Loftslagsmál og kynjaáhrif þeirra
- Áfangaskýrsla 1 (PDF 800 KB)
- Áfangaskýrsla 2 (PDF 950 KB)
- Lokaskýrsla (PDF 895 KB)
- Glærur (PDF 350,2 KB)
Kynjuð fjárlagagerð
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.