Tímamót í velferðarþjónustu
SJÁLFSTÆÐI – NÝSKÖPUN – SAMVINNA
Ráðstefna Velferðarráðuneytisins í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands þar sem fjallað var um það helsta sem framundan er á sviði velferðarþjónustunnar í ljósi nýrra laga og lagabreytinga.
Dagskrá 7. nóvember 2018
- Tækifæri til breytinga. Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra.
- Vegvísar til móts við nýja tíma. Þór Garðar Þórarinsson, sérfræðingur í velferðarráðuneytinu.
- Ný lög – nýjar áherslur – Helstu breytingar. Rún Knútsdóttir, lögfræðingur í velferðarráðuneytinu.
- Þátttökubyltingin – Á toppi öldunnar í síbreytilegum heimi. Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands.
- Hvað hafa heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun með velferð að gera? Áslaug Karen Jóhannsdóttir, sérfræðingur í utanríkisráðuneytinu.
- Staða notenda sem þurfa sérstaka aðstoð til þátttöku. Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar.
- Sveitarfélögin og leiðin fram undan. Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.
- Staða Íslands varðandi framkvæmd samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Elísabet Gísladóttir, lögfræðingur í dómsmálaráðuneytinu.
- Ferðalagið – hlutverk kjörinna fulltrúa. Ólafur Þór Gunnarsson, varaformaður velferðarnefndar.
- Stuðningur til sjálfstæðs lífs, notendasamráð og valdefling. Sigtryggur Jónsson, framkvæmdastjóri þjónustumiðstöðvar Laugardals og Háaleitis hjá Reykjavíkurborg.
- Starfsmaðurinn í nýju ljósi – áskoranir framtíðarinnar. Drífa Snædal, forseti ASÍ.
- Innovation – Nordic Cooperation on health, demograpy and quality of life. Þórður Reynisson, specialist Nordic Innovation.
- Verkstjórn í eigin lífi. „Frelsið er yndislegt“. Rúnar Björn Herrera, formaður NPA-miðstöðvarinnar.
- Nýtt verklag í velferðarráðuneytinu – Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar. Sigríður Jónsdóttir, framkvæmdastjóri.
- Velferðartækni – norræn nýsköpun – áhrif á sjálfstæði eldri borgara. Birna Bjarnadóttir, lífeyrisþegi.
- Nýsköpun í velferðartækni. Hvað ef allt væri í einum pakka? Fjalar Sigurðarson, markaðsstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.
- Mótun heildstæðrar nýsköpunarstefnu. Sigríður Valgeirsdóttir, sérfræðingur í atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu.
- Ný þekking – ný færni. Hvaða kröfur gerir framtíðin. Anna Guðmundsdóttir, mannauðstjóri á velferðarsviði Reykjavíkurborgar og Sigurveig Helga Jónsdóttir, sérfræðingur mannauðsmála á velferðarsviði Reykjavíkurborgar.
Dagskrá 8. nóvember 2018 - Málstofur
Málstofa I: Ný lög – nýjar áherslur – sjálfstætt líf
- Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir – efnisleg yfirferð meginkafla laganna. Rún Knútsdóttir, lögfræðingur í velferðarráðuneytinu.
- Reglugerð um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA). Vinnugögn og leiðbeiningar við framkvæmd. Þór Garðar Þórarinsson, sérfræðingur í velferðarráðuneytinu.
- Kynningar á reglugerðum við lög nr 38 2018 um þjónustu við fatlað fólk. Rósa Guðrún Bergþórsdóttir
- Kynningar á reglugerðum við lög nr. 38 2018 um þjónustu við fatlað fólk. Birna Sigurðardóttir, sérfræðingur
Málstofa II: Staða Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
- Vinna við skýrslu um framkvæmd samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Elísabet Gísladóttir, lögfræðingur í dómsmálaráðuneytinu.
Málstofa III: Nýsköpun í velferðarþjónustu
- Hvað er nýsköpun – verkfæri til þess að takast á við áskoranir innan velferðarþjónustunnar. Halldór S. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar.
- Fjórða iðnbyltingin – áhrif á velferðarþjónustuna. Ólafur Andri Ragnarsson, aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík.
- Áskoranir og tækifæri vegna tæknibreytinga – hlutverk framtíðarnefndar. Smári McCarthy, alþingismaður og formaður Framtíðarnefndar forsætisráðherra.
- Snjallræði – samfélagshraðall – Stökkpallur fyrir hugmyndir í þágu samfélagsins. Þjónusta Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands fyrir frumkvöðla og fyrirtæki.
- Hlutverk almannaheillasamtaka og félagsleg nýsköpun. Steinunn Hrafnsdóttir, prófessor við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands.
- Velferðartæknismiðjan – Ný vídd við framkvæmd velferðarþjónustu hjá Reykjavíkurborg. Sigþrúður Guðnadóttir og Arnar Ólason, verkefnisstjórar velferðar- tæknismiðju hjá velferðarsviði Reykjavíkurborgar.
- „Listinn“ tæki í verkfærakassann. Brandur Karlsson, forstöðumaður Frumbjargar.
- Nýsköpun á landsbyggðinni – breytt viðhorf – ný tækifæri. Júlía Sæmundsdóttir, félagsmálastjóri á Fljótsdalshéraði.
- Velferðarþjónusta – eitt stærsta byggðamálið. Hólmfríður Sveinsdóttir, sérfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu.
- Mikilvægi rannsókna í nýsköpun í velferðarþjónustu. Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, forstöðumaður Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands.
- Nýsköpun á vettvangi Hjálpartækjamiðstöðvar Sjúkratrygginga Íslands. Björk Pálsdóttir, sviðstjóri Hjálpartækjamiðstöðvar Sjúkratrygginga Íslands.
- Nýsköpun í velferðarþjónustu. Stefán E. Hafsteinsson, iðjuþjálfi og viðskiptastjóri hjá Öryggismiðstöðinni.
- Nýsköpun í starfi með eldri borgurum. Berglind Indriðadóttir, iðjuþjálfi - Farsæl öldrun – Þekkingarmiðstöð.
- Notandinn í öndvegi – Hvernig tryggjum við gott aðgengi? Margrét Dóra Ragnarsdóttir, sérfræðingur í notendaviðmóti og notendaupplifun.
- Nýsköpunarvogin – leið til að styrkja nýsköpun á opinberum vettvangi. Íris Huld Christersdóttir, sérfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneytinu.
- Samþætt heilbrigðis- og félagsþjónusta á norrænum vettvangi. Sigríður Jakobínudóttir, sérfræðingur í velferðarráðuneytinu.
Málstofa IV: Norræn útrás frumkvöðla- og nýsköpunarfyrirtækja – vinnusmiðja á vegum Nordic Innovation
Vinnustofa fyrir frumkvöðla og fyrirtæki sem unnið hafa með lausnir eða þjónustu sem gætu átt erindi á norrænan markað og víðar.
- Workshop Iceland Summary group discussions
- Nordic Innovation Workshop Island
- Marianne Larsson - Innovation Skåne Workshop Iceland
Lausnagallerí
Notendastýrð persónuleg aðstoð
Síðast uppfært: 2.9.2022 0
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.