Hoppa yfir valmynd

Stattu með þér

Vitundarvakning um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi hefur látið gera forvarnar- og fræðsluefnið Stattu með þér!, sem er 20 mínútna löng stuttmynd ætluð nemendum á miðstigi grunnskóla. Myndinni er ætlað að spyrna gegn kynferðisofbeldi og klámvæðingu með sjálfsvirðingu og jákvæðni að leiðarljósi. Stattu með þér! er fyrsta fræðsluefni sinnar tegundar fyrir þennan aldurshóp og standa vonir til að kennarar og foreldrar nýti það til að efla 10-12 ára börn í; að standa með sér gegn staðalímyndum og útlitsdýrkun og rækta sjálfsvirðingu í mannlegum samskiptum.

Leikstjórn var í höndum Brynhildar Björnsdóttur og handritið skrifaði Þórdís Elva Þorvaldsdóttir. Þær unnu einnig að Fáðu já ásamt Páli Óskari Hjálmtýssyni fyrir Vitundarvakninguna en hún er ætluð unglingum og fjallar um mörkin milli kynlífs og ofbeldis.

Textaðar útgáfur

Hægri smelltu á krækjurnar hér að neðan til að sækja myndina í heild sinni og veldu „Vista sem.../ Save Link/Target as...“.

 Horfa á myndina með íslenskum  texta (381Mb) / (Reduced version -175Mb)
 
 Click to watch with English subtitles (381Mb)
 (Reduced version -175Mb) 

 Kliknij, aby obejrzec z polskimi  napisami (381Mb) / (Reduced version -175Mb) 

 Haga clic aquí para ver con subtítulos
  en español
(381Mb) / (Reduced version -175Mb)

 Klik for at se med danske  undertekster (381Mb) / (Reduced version -175Mb) 

 คลิกที่นี่เพื่อดูด้วยคำบรรยายภาษาไทย (381Mb)
 (Reduced version -175Mb)
Síðast uppfært: 29.2.2024
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta