Lögreglusamþykktir
Um lögreglusamþykktir gilda sérstök lög. Fyrirmynd að lögreglusamþykktum sveitarfélaga má sjá í reglugerð um lögreglusamþykktir. Reglugerðin kemur einnig í stað lögreglusamþykktar þar sem lögreglusamþykkt er ekki sett.
Lögreglusamþykktir sveitarfélaga:
- Akureyrarkaupstaður
- Borgarbyggð
- Dalabyggð
- Dalvíkurbyggð
- Fjallabyggð
- Fjarðabyggð
- Fljótsdalshérað
- Grundarfjarðarbær
- Hafnarfjarðarkaupstaður
- Hveragerðisbær
- Kópavogsbær
- Mosfellsbær
- Reykjanesbær
- Reykjavíkurborg
- Seltjarnarneskaupstaður
- Skútustaðahreppur
- Sveitarfélagið Árborg
- Sveitarfélagið Ísafjarðarbær
- Sveitarfélög í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi vestra
Lögreglusamþykkt þessi gildir fyrir lögsagnarumdæmi eftirtalinna sveitarfélaga: Akrahrepps, Sveitarfélagsins Skagafjarðar, Skagabyggðar, Sveitarfélagsins Skagastrandar, Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps og Húnaþings vestra. - Sveitarfélagið Norðurþing
- Sveitarfélög á Suðurnesjum
Lögreglusamþykkt þessi gildir fyrir lögsagnarumdæmi eftirtalinna sveitarfélaga: Grindavíkurbæjar, Reykjanesbæjar, Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga. - Vopnafjarðarhreppur
- Reglugerð um lögreglusamþykktir, nr. 1127/2007
Sjá einnig:
Lög og reglur
Tenglar
Almannaöryggi
Síðast uppfært: 23.10.2023
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.