Fjármálaáætlun 2026-2030
Fjármála- og efnahagsráðherra lagði fram fjármálaáætlun fyrir árin 2026-2030 þann 31. mars 2025. Helsta forgangsmál á tímabili áætlunarinnar er að stöðva hallarekstur ríkissjóðs með styrkri stjórn á fjármálum ríkisins.

Skjöl og gögn
Helstu skjöl og gögn sem tengjast fjármálaáætlun, svo sem myndagögn og talnagögn á Excel-formi.
Efnisyfirlit, fjármálaáætlun 2026-2030
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.