Hoppa yfir valmynd

Langtímahorfur í efnahagsmálum og opinberum fjármálum

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt skýrslu um langtímahorfur í efnahagsmálum og opinberum fjármálum til 30 ára í samræmi við lög um opinber fjármál. Þetta er í annað sinn sem slík skýrsla er birt á grundvelli laganna en síðasta skýrsla kom út árið 2021. Tilgangur skýrslunnar er að upplýsa um þá drifkrafta sem verka á samfélagið yfir langan tíma og mikilvægt er að stjórnvöld séu meðvituð um við ákvarðanir í efnahagsmálum og opinberum fjármálum.

 
 
 
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta