A.17. Svæðisbundin flutningsjöfnun
Aðgerðinni er lokið | |
Tengiliður Ólafur Kr. Hjörleifsson, skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu
[email protected]
Tenglar
- 01.12.21 Skýrsla samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um framkvæmd svæðisbundinnar flutningsjöfnunar á árinu 2021, sbr. 9. gr. laga um svæðisbundna flutningsjöfnun, nr. 160/2011.
- 22.09.21 Greinargerð um svæðisbundna flutningsjöfnun fyrir árið 2020
- 30.10.19 Greinargerð um svæðisbundna flutningsjöfnun fyrir árið 2019
- Lög um svæðisbundna flutningsjöfnun, nr. 160/2011
- Lög um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun, nr. 160/2011, með síðari breytingum (gildissvið og framlenging gildistíma)
- Reglugerð um flutningsjöfnunarstyrki nr. 121/2019
- 20.08.18 Drög að frumvarpi um framlenginu og víkkun gildissviðs laga um svæðisbundna flutningsjöfnun til umsagnar
Verkefnið
Verkefnismarkmið: Að endurskoða lög um svæðisbundna flutningsjöfnun, nr. 160/2011.
Skoðaðir verða möguleikar til breytinga á styrkjum til framleiðslufyrirtækja, svo sem svigrúm til hækkunar á hlutfalli styrks vegna ástands vega, stytting á lágmarksvegalengd og það að bæta við atvinnugreinum. Stefnt verði að því að breyting á lögum verði samþykkt á Alþingi fyrir árslok 2018.
- Ábyrgð: Innviðaráðuneytið.
- Framkvæmdaraðili: Innviðaráðuneytið.
- Dæmi um samstarfsaðila: Byggðastofnun.
- Tímabil: 2018.
- Tillaga að fjármögnun: Innviðaráðuneytið.