Hoppa yfir valmynd

Aðgerð

C.01. Sértæk verkefni sóknaráætlanasvæða

Litur sem táknar stöðu aðgerðar Aðgerðin er í vinnslu

Tengiliðir    Jóhanna Sigurjónsdóttir, sérfræðingur í innviðaráðuneytinu
                     [email protected] 

                    Sigríður K. Þorgrímsdóttir, sérfræðingur hjá Byggðastofnun
                    [email protected]

Fréttir

20.04.22 120 milljónum úthlutað til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða

27.01.22 Samkeppnispottur sem úthlutað hefur verið úr í þrígang. Landshlutasamtök sveitarfélaga skilgreina verkefni og senda umsóknir sem valnefnd fer yfir. 493 m.kr. hefur verið ráðstafað til 22 verkefna.

14.01.22 Opnað fyrir umsóknir um styrki til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða

18.12.20 Ráðstafað hefur verið alls 473 m.kr. til 22 verkefna.

10.12.20 Ráðherra úthlutar 76,5 milljónum króna til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða

15.9.20 Opnað fyrir umsóknir um styrki til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða

09.04.19 Ráðherra úthlutar 71,5 milljónum króna til verkefna á landsbyggðinni

18.01.19 Opnað fyrir umsóknir um styrki til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða

15.11.19 Ráðherra úthlutar 120 milljónum króna í verkefnastyrki til að efla byggðir landsins

30.08.18 Opnað fyrir umsóknir úr stefnumótandi byggðaáætlun 2018-2024

Verkefnið

Verkefnismarkmið: Að færa heimamönnum aukna ábyrgð á ráðstöfun fjármuna og tengja sóknaráætlanir landshluta við byggðaáætlun. 

Sérstök áhersla verði lögð á svæði sem búa við langvarandi fólksfækkun, atvinnuleysi og einhæft atvinnulíf með gerð viðaukasamninga við sóknaráætlanir viðkomandi landshluta um tiltekin verkefni eftir forgangsröðun heimamanna. 

  • Ábyrgð: Innviðaráðuneyti. 
  • Framkvæmdaraðili: Byggðastofnun og landshlutasamtök sveitarfélaga. 
  • Dæmi um samstarfsaðila: Stýrihópur Stjórnarráðsins um byggðamál, ráðuneyti, Samband íslenskra sveitarfélaga, sveitarfélög og stofnanir. 
  • Tímabil: 2018–2024. 
  • Tillaga að fjármögnun: 870 millj. kr. úr byggðaáætlun. 

Efnahagsmál og opinber fjármál
Sveitarstjórnir og byggðamál
Vinnumál
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta