Hoppa yfir valmynd

Stefnumótun í málefnum innflytjenda

Stefnumótun í málefnum innflytjenda á Íslandi stendur nú yfir. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenska ríkið mótar sér stefnu á málefnasviðinu. 

  • Í nóvember 2023 kom út grænbók sem innihélt stöðumat og valkosti. 
  • Í framhaldinu voru haldnir fundir vítt og breitt um landið þar sem sérstök áhersla var lögð á að heyra raddir innflytjenda. 
  • Í maí 2024 kom út hvítbók sem inniheldur drög að stefnu. Hægt er að senda inn umsögn um hana til 21. júní nk.
  • Í kjölfarið verður unnin tillaga til þingsályktunar sem ráðgert er að lögð verði fram á Alþingi á haustþingi 2024. Samhliða vinnur innflytjendaráð að aðgerðum sem ætlað er að innleiða stefnuna. 

See also: First White Paper on Matters of Immigrants

Af hverju breytingar? Kerfið er fólkið og ógagnsætt. Litlir hvatar til avinnuþátttöku. Mörg tækifæri fólkgin í því að koma í veg fyrir að fólk endi ótímabært á örorku.

Samfélag okkar allra

Tímamót! Drög að fyrstu stefnu Íslands í málefnum innflytjenda liggja fyrir. Hvítbókin er birt á þremur tungumálum: Íslensku, ensku og pólsku auk þess sem hún kemur út á auðlesinni íslensku. Smelltu á myndina til að opna skjalið.

Af hverju breytingar? Kerfið er fólkið og ógagnsætt. Litlir hvatar til avinnuþátttöku. Mörg tækifæri fólkgin í því að koma í veg fyrir að fólk endi ótímabært á örorku.

A society for Everyone

Finally! Iceland's first draft policy on matters of immigrants. The draft policy (white paper) is published in three languages, as well as in simple Icelandic. You can access the document by clicking the image above.

Frétt: Ný hugsun. Samanlagt getur einstaklingur sem fær greidda hlutaörorkulífeyri haft 350 þúsund krónur í atvinnutekjur á mánuði án þess að greiðslur lækki.

Wszyscy tworzymy jedno społeczeȲstwo

Przełomowy moment! Rząd Islandii przedstawił projekt polityki w zakresie spraw dotyczących imigrantów, który stanowi pierwszy tego rodzaju dokument opracowany przez rząd islandzki, oznaczając istotny krok w tej dziedzinie.

Fréttir

Af hverju breytingar? Kerfið er fólkið og ógagnsætt. Litlir hvatar til avinnuþátttöku. Mörg tækifæri fólkgin í því að koma í veg fyrir að fólk endi ótímabært á örorku.

Auðlesin íslenska / Simple Icelandic

Viltu skoða hvítbókina á auðlesinni íslensku? Smelltu á myndina til að opna skjalið / Would you want to read the white paper in simple Icelandic? You can access the document by pressing the image above.

 

 

Vilt þú segja þína skoðun? Would you want to express your opinion?

Þú getur sent inn umsögn um hvítbókina til 21. júní nk. Það er gert í gegnum samráðsgátt stjórnvalda. // You can send in your comments until June 21. You do so through the government's open consultation platform.


Grænbók: Stöðumat og valkostir

Grænbók kom út í nóvember 2023 og var birt á þremur tungumálum. Grænbókin var undanfari hvítbókarinnar sem nú er komin út.

Opnir fundir og rýnihópar

Fundir voru haldnir vítt og breitt um landið við vinnslu stefnunnar. Sérstök áhersla var lögð á að heyra raddir innflytjenda.

Afstaða almennings til innflytjendamála

Félags- og vinnumarkaðsráðherra hefur reglulega látið vinna kannanir um afstöðu almennings til innflytjendamála, nú síðast í desember 2023.

Jöfn tækifæri 

Framtíðarsýnin í hvítbókinni kjarnast um að skapa samfélag þar sem öll njóta jafnra tækifæra hér á landi, óháð uppruna. Stefnunni er ætlað að ná til áranna 2024-2038. Til að tengja framtíðarsýnina skilgreindum markmiðum eru í hvítbókinni sett fram svokölluð meginmarkmið. Þau lýsa almennum framförum sem ætlað er að ná fram og eru hugsuð til langs tíma. Undir hverju meginmarkmiði eru síðan sett fram markmið um mælanlegan árangur af stefnunni. 

„Innflytjendur á Íslandi eru fjölbreyttur hópur fólks sem flust hefur hingað til lands af ýmsum ástæðum. Stefnu í málefnum innflytjenda er ætlað að tryggja að markvisst sé tekið tillit til þarfa innflytjenda til jafns við aðra, fólk búi við jöfn tækifæri, mannauður sé virkjaður og ljóst sé hvaða kröfur gerðar séu til fólks og samfélagsins í heild,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra.

 

 

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum