Fréttir
-
10. október 2023Gott að eldast: Sex heilbrigðisstofnanir og 22 sveitarfélög taka þátt í þróunarverkefnum
Sex heilbrigðisstofnanir og 22 sveitarfélög munu taka þátt í þróunarverkefnum sem ganga út á að samþætta félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk í heimahúsum. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið...
-
09. október 2023Tólf styrkjum úthlutað til nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu
Tólf íslenskum nýsköpunarfyrirtækjum hefur verið boðið að ganga til samninga um styrki úr Fléttunni - styrki til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-,...
-
09. október 2023Íslendingarnir lagðir af stað heim
Farþegaflugvél með 126 Íslendinga innanborðs, sem voru strandaglópar í Ísrael eftir að átök brutust þar út, er lögð af stað áleiðis til Íslands. Flugvélin hóf sig á loft frá Queen Alia alþjóðaflugvell...
-
09. október 2023Græna eyjan – vegferð í átt að 100% orkuskiptum
Vestmannaeyjabær stefnir á full orkuskipti í Vestmannaeyjum og forsenda þess er að Landsnet ákveði að leggja tvo nýja raforkustrengi til Vestmannaeyja. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps...
-
09. október 2023Ísland í fjórða sæti í Evrópu í könnun á stafrænni, opinberri þjónustu
Ísland er í fjórða sæti í árlegri könnun meðal Evrópuríkja á stafrænni, opinberri þjónustu (eGovernment Benchmark) en síðustu árin hefur Ísland hækkað hratt á listanum. Ísland var í 11. sæti í kö...
-
09. október 2023Ráðherra friðlýsir Skrúð og staðfestir Neðstakaupstað og Skutulsfjarðareyri sem verndarsvæði í byggð á Ísafirði
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, undirritaði í á föstudag friðlýsingu vegna Skrúðs í Dýrafirði. Jafnframt staðfesti ráðherra að Neðstikaupstaður og Skutulsfj...
-
09. október 2023Íslenskum strandaglópum í Ísrael verður flogið heim frá Jórdaníu
Um 120 manna hópur Íslendinga í Ísrael, sem til stóð að farþegaflugvél á vegum íslenskra stjórnvalda myndi sækja til Tel Aviv, verða fluttir til Amman í Jórdaníu, þaðan sem hópnum verður flogið aftur ...
-
08. október 2023Íslendingar í Ísrael verða sóttir
Utanríkisráðherra hefur ákveðið að senda farþegaflugvél á vegum íslenska ríkisins til Ísraels. Henni er ætlað að ferja heim um 120 Íslendinga sem þar eru strandaglópar vegna ófriðarástandsins í landin...
-
06. október 2023Sjálfbærni í rekstri rædd á ársfundi ríkisfyrirtækja
Sjálfbærni í rekstri fyrirtækja var yfirskrift ársfundar ríkisfyrirtækja 2023 sem fjármála- og efnahagsráðuneytið hélt í gær. Bætt yfirsýn, aukið gagnsæi og samfélagslega arðbær og ábyrgur rekstur eru...
-
06. október 2023Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2023
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest að veiðitímabil rjúpu verður frá 20. október – 21. nóvember í ár. Heimilt verður að veiða rjúpu frá og með föstudögum t...
-
06. október 2023Niðurstöður könnunar á einangrun og einmanaleika eldra fólks eftir uppruna
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur látið framkvæma könnun á einangrun og einmanaleika eldra fólks af íslenskum og erlendum uppruna. Könnunin tengist framkvæmd aðgerðaáætlunarinnar Gott að eldast&...
-
06. október 2023Opinn fundur um hágæða grænar samgöngur milli höfuðborgarsvæðisins og Keflavíkur
Innviðaráðuneytið, Reykjavíkurborg, Kadeco, Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum standa sameiginlega að opnum fundi um góðar og umhverfisvænar samgöngu...
-
06. október 2023Ný sjúkradeild og slysa- og bráðamóttaka við HSS
Lokið er viðamiklum endurbótum við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) sem stórbæta aðstæður sjúklinga og starfsfólks stofnunarinnar. Tímamótunum var fagnað þegar teknar voru í notkun ný sjúkradeild ...
-
06. október 2023Ráðstefna um sjálfbærni í fiskeldi haldin 11. október
Matís stendur fyrir ráðstefnu um sjálfbærni í fiskeldi á Grand Hótel í Reykjavík frá 8.30 til 16.00, miðvikudaginn 11. október. Á ráðstefnunni er sérstök áhersla lögð á nýtingu hliðarstrauma og sjálfb...
-
05. október 2023Nordregio Forum 2023: Ungir Norðurlandabúar lykillinn að velmegandi og grænum Norðurlöndum
Vefráðstefna á vegum Nordregio, rannsóknarstofnunar um byggðaþróun og skipulagsmál, um framtíð Norðurlanda verður haldin miðvikudaginn 17. október næstkomandi milli kl. 8:30 - 19:00. Meginviðfangsefni...
-
05. október 2023Fyrsta skóflustungan að viðbyggingu við Grensásdeild Landspítala
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra tók í dag fyrstu skóflustunguna að nýrri viðbyggingu Endurhæfingardeildar Landspítala við Grensás. Auk ráðherra tóku skóflustungu þau Runólfur Pálsson forst...
-
05. október 2023Viðsnúningur á háskólastigi forsenda öflugri nýsköpunar
Ný skýrsla OECD um menntamál, Education at a Glance 2023, leiðir í ljós að Ísland sker sig frá öðrum OECD löndum að því leyti að nær hvergi eru fleiri karlar aðeins með gru...
-
05. október 2023Forsætisráðherra tók þátt í leiðtogafundi EPC í Granada
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í leiðtogafundi hins pólitíska bandalags Evrópuríkja (e. European Political Community, EPC) í Granada á Spáni. Á leiðtogafundinum var m.a. rætt um s...
-
05. október 2023Árni Grétar Finnsson ráðinn aðstoðarmaður dómsmálaráðherra
Árni Grétar Finnsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra. Árni Grétar lauk meistaraprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2016 og hlaut málflutningsréttindi ...
-
05. október 2023Frumvarp til styrkingar stöðu framleiðenda búvara
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur birt frumvarp um framleiðendafélög á samráðsgátt stjórnvalda. Þar er lagt til að fyrirtækjum sem eru í eigu eða undir meirihlutastjórn frumframleiðenda verð...
-
05. október 2023Opið fyrir umsóknir í Ask mannvirkjarannsóknasjóð
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Aski – mannvirkjarannsóknarsjóði fyrir árið 2023. Umsóknarform og allar nánari upplýsingar eru á
-
05. október 202396 þúsund manns nýttu skattahvata og gáfu milljarða til almannaheillastarfsemi
Hátt í 96.000 einstaklingar nýttu sér skattahvata til að styðja við almannaheillastarfsemi á síðasta ári. Lög um skattalega hvata til almannaheillastarfsemi tóku gildi á síðari hluta ársins 2021 og va...
-
04. október 2023Friðarráðstefna í Reykjavík: Norræn samstaða um frið
Framtíðarsýn Norðurlanda í friðarmálum er umfjöllunarefni friðarráðstefnu sem fram fer 10.-11. október nk. í Hörpu.Höfði friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands heldur ráðstefnuna í samstarfi...
-
04. október 2023Metnaðarfull framtíðarsýn í lagareldi kynnt
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra kynnti í morgun drög að nýrri stefnumótun lagareldis. Markmið stefnumótunarinnar ná til ársins 2040 og aðgerðaáætlun til ársins 2028. Fundurinn var opinn og í str...
-
04. október 2023Ráðherra sótti ráðstefnu um öryggismál í Varsjá
„Innrásarstríð Rússlands í Úkraínu er árás á okkar sameiginlegu gildi og alþjóðalög. Þótt norðurslóðir séu fjarri Úkraínu hefur stríðið þó áhrif á heiminn sem við búum í og þar af leiðandi Ísland.“ Þe...
-
04. október 2023Greining og endurskoðun á almannavarnakerfi landsins fram undan
Fram undan er heildstæð greining á íslenska almannavarnakerfinu, helstu kostum þess og göllum. Dómsmálaráðuneytið hefur falið ARCUR ráðgjöfum að leiða vinnuna og munu þeir eiga í miklu og breiðu samst...
-
-
04. október 2023Aukið jafnræði og sjálfbærari fjármögnun vegasamgangna
Árangur í orkuskiptum kallar á að fjármögnun vegasamgangna verði óháð jarðefnaeldsneyti. Stefnt er að innleiðingu nýs, einfaldara og sanngjarnara kerfis á næstu árum, þar sem greitt er almennt kílómet...
-
03. október 2023Viljayfirlýsing um aukið samstarf og mögulega sameiningu Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst undirrituð
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur undirritað viljayfirlýsingu ásamt Elínu Díönnu Gunnarsdóttir, starfandi rektor Háskólans á Akureyri og Margréti Jónsdóttu...
-
03. október 2023Ræddi íslensku bankana, verðbólgu og samkeppni á málþingi um bankaskýrsluna
„Þegar verðbólga er í hæstu hæðum, þá gerir maður kröfu á að allir taki þátt í þessari vegferð að ná henni niður og minnka þennan herkostnað sem verðbólgan er,“ sagði Lilja Dögg Alfreðsdóttir menninga...
-
03. október 2023Tímamótasamningur um starfsendurhæfingu ungs fólks
Undirritaður hefur verið þríhliða samningur milli Sjúkratrygginga Íslands, VIRK starfsendurhæfingarsjóðs og Janusar endurhæfingar ehf. um samþætta og þverfaglega heilbrigðis- og starfsendurhæfingarþjó...
-
03. október 2023Streymt frá kynningarfundi um stefnumótun í lagareldi
Streymt verður frá kynningarfundi um stefnumótun í lagareldi sem fram fer miðvikudaginn 4. október á Hilton Nordica kl. 10.30. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun þar kynna drög að nýrri st...
-
03. október 2023Viðmið um hámarksbyggingarkostnað almennra íbúða vegna stofnframlaga hækkuð
Viðmið um hámarksbyggingarkostnað almennra íbúða vegna stofnframlaga hafa verið hækkuð með breytingu á reglugerð um stofnframlög ríkis og sveitarfélaga (nr. 183/2020). Opnað hefur verið fyrir umsóknir...
-
03. október 2023Styrkveitingar til verkefna og viðburða á sviði jafnréttismála
Forsætisráðuneytið veitir styrki til verkefna og viðburða á sviði jafnréttismála til eins árs í senn. Við úthlutun er horft til þess hvort; verkefni hafi gildi og mikilvægi fyrir jafnrétti...
-
03. október 2023Hringborðsumræður Íslands og Kanada um sjálfbæra ferðaþjónustu
Sérfræðingar frá Íslandi og Kanada ræða og svara spurningum um sjálfbæra ferðaþjónustu og stjórnun áfangastaða á vefhringborðsumræðum, miðvikudaginn 11. október næstkomandi frá kl. 15:30-16:30. Fyri...
-
03. október 2023Auglýst eftir umsóknum um styrki í þágu farsældar barna
Mennta- og barnamálaráðherra auglýsir eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna sem varða farsæld og samfélagslega virkni, þar á meðal menntun, frístundir, íþróttir, vernd og...
-
03. október 2023Börnum óháð kyni býðst nú bólusetning gegn HPV veirunni
Börnum í 7. bekk er nú öllum boðin bólusetning gegn HPV veirunni, óháð kyni. Samhliða hefur verið tekið í notkun nýtt og breiðvirkara bóluefni en áður sem veitir víðtækari vörn gegn krabbameinum af vö...
-
02. október 2023María Rut Reynisdóttir ráðin framkvæmdastjóri Tónlistarmiðstöðvar
Stjórn Tónlistarmiðstöðvar Íslands hefur ráðið Maríu Rut Reynisdóttur, skrifstofustjóra menningarmála hjá Reykjavíkurborg sem framkvæmdastjóra nýrrar Tónlistarmiðstöðvar. Tónlistarmiðstöð er stofnuð m...
-
02. október 2023Tómas H. Heiðar kjörinn forseti Alþjóðlega hafréttardómsins
Tómas H. Heiðar var í dag kjörinn forseti Alþjóðlega hafréttardómsins í Hamborg til þriggja ára. Hann var tilnefndur sem frambjóðandi Norðurlandanna árið 2014 og hlaut í framhaldinu kjör sem dómari vi...
-
02. október 2023Fleiri verkefni á sviði ættleiðinga færð til sýslumanns og þjónusta við uppkomna ættleidda aukin
Tiltekin verkefni á sviði ættleiðinga, sem hingað til hafa verið á verksviði Íslenskrar ættleiðingar, voru færð til sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu með nýrri reglugerð um ættleiðingar sem tók gild...
-
02. október 2023Ísland áfram meðal 20 mest nýskapandi ríkja heims
Listi Alþjóðahugverkastofunnar (WIPO) yfir mest nýskapandi ríki heims árið 2023, Global Innovation Index, hefur verið gefinn út. Ísland situr, l...
-
02. október 2023Kynningarfundur á stefnumótun í lagareldi haldinn 4. október
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun kynna drög að nýrri stefnumótun lagareldis sem unnin hefur verið á vegum matvælaráðuneytisins. Kynningin verður haldin í Club Vox sal á 1. hæð Hilton Reykjaví...
-
02. október 2023Tveir milljarðar hafa sparast hjá hinu opinbera með sameiginlegum kaupum á raforku
Með sameiginlegum örútboðum á raforku í gegnum Ríkiskaup hafa stofnanir fengið um 35% afslátt frá almennum töxtum. Þetta jafngildir því að um 187 milljónir króna sparist á ári með sameiginlegum innkau...
-
02. október 2023Kristín Þórðardóttir sett sýslumaður í Vestmannaeyjum
Dómsmálaráðherra hefur sett Kristínu Þórðardóttur, sýslumanninn á Suðurlandi, tímabundið sem sýslumann í Vestmannaeyjum, frá 1. október nk. til og með 30. september 2024. Tilefni setningarinnar er be...
-
02. október 2023UNESCO – dagurinn haldinn í Eddu
Á dögunum stóð íslenska UNESCO-nefndin fyrir UNESCO deginum í fjórða sinn, samráðs- og kynningarfundi íslenskra aðila sem vinna að UNESCO verkefnum hér á landi og sinna samstarfi við stofnunina. Fundu...
-
02. október 2023Drög að frumvarpi til breytinga á lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga birt í samráðsgátt stjórnvalda
Drög að frumvarpi sem auðvelda á greiðsluaðlögun einstaklinga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Um er að ræða breytingar á lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga nr. 101/2010. Greiðsluaðlögun ...
-
29. september 2023Ráðherra heimsótti nýtt færanlegt neyðarsjúkrahús fyrir Úkraínu
Tveggja daga opinberri vinnuheimsókn utanríkisráðherra til Eistlands lauk í dag. Í ferðinni átti hún fundi með Margus Tsahkna utanríkisráðherra og Hanno Pevkur varnarmálaráðherra. Auk þess kynnti ráðh...
-
29. september 2023Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023
Þriðji fundur fjármálastöðugleikaráðs á árinu 2023 fór fram föstudaginn 29. september. Á fundinum var farið yfir helstu áhættuþætti í fjármála- og hagkerfinu. Meðal annars þróunina á húsnæðismarkaði o...
-
29. september 2023Geðráð, samráðsvettvangur um geðheilbrigðismál sett á fót
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað Geðráð í samræmi við aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til ársins 2027. Í Geðráði eiga sæti fulltrúar stjórnvalda, notenda geðheilbrigðisþjónustu...
-
29. september 2023Heilbrigðisþing 2023 helgað stafrænni þróun - haldið í Hörpu 14. nóvember
Heilbrigðisþing árið 2023 verður að þessu sinni með norrænni skírskotun vegna formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni þetta árið. Fyrirlestrar á ráðstefnunni fara því fram á ensku en yfirskrif...
-
29. september 2023Leiðbeiningar gefnar út um þjónustustefnu sveitarfélags
Fyrirmynd og leiðbeiningar um gerð þjónustustefnu sveitarfélags hafa verið birt á vef innviðaráðuneytisins. Byggðastofnun vann leiðbeiningarnar, að beiðni ráðuneytisins, í samstarfi við sveitarfélagi...
-
29. september 2023Hækkun lágmarksverðs mjólkur
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs á ógerilsneyddri mjólk í lausu máli. Eftirfarandi verðbreyting mun taka gildi þann 1. október 20...
-
29. september 2023Farið í nýjar aðgerðir til að draga úr matarsóun: Atvinnulífið virkjað
Matarsóun á Íslandi jafngildir 160 kg á hvern íbúa á ári. Þetta sýna niðurstöður mælinga sem Umhverfisstofnun framkvæmdi í fyrra. Tæpur helmingur allrar matarsóunar átti sér stað í fru...
-
29. september 2023Kjartan Bjarni Björgvinsson settur sem dómari við Landsrétt
Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að setja Kjartan Bjarna Björgvinsson héraðsdómara í embætti dómara við Landsrétt frá og með 9. október 2023 til og með 28. febrúar 2029. Kjartan Bjarni Björgvinsson lau...
-
29. september 2023Sendiherra afhenti forseta Austurríkis trúnaðarbréf
Helga Hauksdóttir sendiherra afhenti í gærmorgun trúnaðarbréf til forseta Austurríkis, dr. Alexander van der Bellen. Athöfnin fór fram í Hofburg, forsetahöllinni í Vín. Á fundi sendiherra með forsetan...
-
29. september 2023Viðhorf íbúa landsbyggðarinnar til bráðaþjónustu í heimabyggð
Heilbrigðisráðuneytið birtir niðurstöður könnunar sem Gallup gerði fyrir ráðuneytið á viðhorfum fólks á landsbyggðinni til bráðaþjónustu í heimabyggð. Könnunin veitir m.a. innsýn í ólík viðhorf ...
-
28. september 2023Áskoranir og verkefni fram undan í norrænni samvinnu rædd í Kaupmannahöfn
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, tók í dag þátt í ráðstefnu í Kaupmannahöfn um verkefni og áherslur í norrænni samvinnu á vettvangi Norræn...
-
28. september 2023Jafnlaunavottun 2023 – hverfandi launamunur í utanríkisráðuneytinu mælist nú konum í vil
Leiðréttur launamunur kynjanna í utanríkisráðuneytinu nemur nú 0,3 prósentum og mælist konum í vil í fyrsta skipti. Ráðuneytið hlaut í gær vottun frá Vottun hf., sem er staðfesting þess að jafnlaunake...
-
27. september 2023Samningar hafa náðst í kjaradeilu hljóðfæraleikara Sinfóníuhljómsveitar Íslands
Samningar hafa náðst í kjaradeilu hljóðfæraleikara Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Skrifað var undir samninga hjá ríkissáttasemjara á sjöunda tímanum í kvöld. Rekstur Sinfóníuhljómsveitar Íslands (SÍ...
-
27. september 2023Norrænir ráðherrar samþykkja yfirlýsingu um sjálfbærni í mannvirkjamálum
Norrænir ráðherrar húsnæðis- og mannvirkjamála komu saman á fundi í Reykjavík í vikunni. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, var gestgjafi og stýrði fundinum sem haldinn er árlega undir merkjum...
-
27. september 2023Education at a Glance 2023 – starfsnám lykill að aðlögun
Niðurstöður Efnahags- og framfarastofnunarinnar um stöðu menntunar innan OECD-ríkja liggja nú fyrir. Áherslan þetta árið var á starfsnám sem samkvæmt OECD er lykillinn að því að mæta aukinni eftirspur...
-
27. september 2023Leiðin vörðuð að loftslagsþolnu samfélagi: Upphaf nýrrar þverfaglegrar áætlunar um aðlögun að loftslagsbreytingum
Loftslagsatlas, vöktunaráætlun, loftslagsáhættuvísar og tilraunaverkefni um gagnagátt fyrir náttúruvá eru forgangsaðgerðir sem stýrihópur um loftslagsþolið Ísland vill sjá verða að veruleika. Guðlaug...
-
27. september 2023Undirbúningur í gangi varðandi breytingar á Loftslagsráði - ráðið verði þróað og eflt
Þróa þarf og efla Loftslagsráð svo það geti sinnt lögbundnu hlutverki sínu til jafns við sambærileg ráð nágrannaríkja okkar. Þetta kemur fram í minnisblaði sem Guðlaugur Þór Þórðarson, umh...
-
27. september 2023Nýtt fangelsi og stórtækar umbætur í fangelsismálum
Dómsmálaráðherra og forstjóri Fangelsismálastofnunar héldu nýverið blaðamannafund á Litla Hrauni þar sem kynntar voru stórtækar umbætur í fangelsismálum, með uppbyggingu nýs fangelsis, fjölgun rýma á...
-
27. september 2023Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um stöðu í Landsrétti
Hinn 21. júlí 2023 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til setningar embætti dómara við Landsrétt vegna leyfis dómara við réttinn. Sett verður í embættið til og með 28. febrúar 2029. Umsóknarfrestur va...
-
27. september 2023Samkomulag gert við Rauða krossinn um neyðaraðstoð og reglur skýrðar um aðstoð við fólk sem fengið hefur endanlega synjun um vernd
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur gert samkomulag við Rauða krossinn á Íslandi um tímabundið verkefni sem felur í sér neyðaraðstoð við útlendinga sem fengið hafa endanlega synjun á umsókn sinni ...
-
27. september 2023Innlausnarmarkaður fyrir greiðslumark í sauðfé
Innlausnarmarkaður fyrir greiðslumark sauðfjár verður haldinn í nóvember. Innlausnarverð er núvirt andvirði beingreiðslna næstu tveggja almanaksára, kr. 10.531,- pr. ærgildi. Það greiðslumark sem ...
-
27. september 2023Tilboðsmarkaður með greiðslumark í mjólk haldinn 1. nóvember 2023
Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. nóvember næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði, eða alls 150.000 lítrum árlega. Tilboðum u...
-
26. september 2023Dómsmálaráðherra heimsækir Austurland
Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra heimsótti stofnanir á Austurlandi í byrjun september. Héraðsdómur Austurlands Heimsókn ráðherrans á Austurland hófst hjá héraðsdómi Austurlands að Lyngá...
-
26. september 2023Markmið ÖSE er að vernda frið
Utanríkisráðherra tók þátt í sérstökum fundi fastaráðs Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) sem fram fór í Vínarborg í dag og boðað var til vegna misbeitingar Rússlands á samstöðureglu stofnunar...
-
26. september 2023Norrænir jafnréttisráðherrar funduðu í Reykjavík
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stýrði fundi í Norrænu ráðherranefndinni um jafnrétti og hinsegin málefni í dag. Ísland fer með formennsku í Norrænu ráðherranefndinni í ár en nefndin er opin...
-
26. september 2023Eldri borgarar á Norðurlöndum funda um loftslagsmál í Reykjavík - streymi
Eldra fólk og loftslagmál – báðum til gagns, er yfirskrift vinnustofu sem haldin verður á Nauthóli 27. – 28. september. Málstofan er á vegum samnefnds verkefnis sem er liður í formennskuáætl...
-
26. september 2023Eygló Harðardóttir nýr formaður stjórnar Sjúkratrygginga Íslands
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað Eygló Harðardóttur formann stjórnar Sjúkratrygginga Íslands og Guðmund Magnússon varaformann. Ný inn í stjórnina kemur einnig Ólafía B. Rafnsdóttir....
-
26. september 2023Tillögur kynntar um nýtingu lífbrjótanlegra efna
Samantekt um nýtingu lífbrjótanlegra efna í landbúnaði og landgræðslu ásamt tillögum að markmiðum og aðgerðum hefur verið skilað til matvælaráðuneytisins. Samantektin er unnin af ráðgjafarfyrirtækin...
-
25. september 2023Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga árið 2024
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt eftirfarandi tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaðar úthlutanir framlaga á árinu 2024. Áætluð framlög til útgjaldajö...
-
25. september 2023Styðja við aðstöðu sjálfstæðra sviðslistahópa í Reykjavík
Menningar- og viðskiptaráðuneyti og Reykjavíkurborg hafa komist að samkomulagi um að styðja við innviði sviðslistasenu höfuðborgarinnar með sérstaka áherslu á Tjarnarbíó og tryggja þannig sjálfstæðum...
-
25. september 2023Endurskipulagning stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins - Samráð við hagsmunaaðila í Samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur á undanförnum mánuðum unnið að endurskipulagningu þeirra stofnana sem starfa á vegum ráðuneytisins. Kynnt hefur verið ákvörðun um að stofnunum fækki úr á...
-
25. september 2023Loftslagsþolið Ísland: kynning á skýrslu starfshóps – streymi
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði haustið 2022 stýrihóp til að vinna tillögur fyrir gerð Landsáætlunar um aðlögun að loftslagsbreytingum. Hópurinn hefur nú ski...
-
25. september 2023Fjarheilbrigðisþjónusta sem gæti gjörbylt geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn
Nýtt meðferðarúrræði á netinu gæti tryggt mun fleiri börnum og forráðamönnum þeirra um allt land árangursríka geðheilbrigðisþjónustu. Háskólinn í Reykjavík og Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins vinna sa...
-
25. september 2023Embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja auglýst laust til umsóknar
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja starfar samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007, með síða...
-
25. september 2023Embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða laust til umsóknar
Heilbrigðisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Heilbrigðisstofnun Vestfjarða starfar samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007, með síðar...
-
23. september 2023Aldrei verið jafn mikil þörf á fjölþjóðasamstarfi
Mikilvægi þess standa vörð um gildi Sameinuðu þjóðanna, fjölþjóðasamstarf, mannréttindi og frelsi einstaklingsins var leiðarstefið í ræðu Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra&nbs...
-
23. september 2023Morgunverðarfundur Velferðarvaktarinnar um stöðu og aðstæður foreldra sem ekki deila lögheimili með barni
Velferðarvaktin stendur fyrir morgunverðarfundi á Hótel Reykjavík Natura mánudaginn 9. október kl. 9.00-10.30 um stöðu og aðstæður foreldra sem ekki deila lögheimili með barni. Kynntar verða helstu ni...
-
22. september 2023Utanríkisráðherra á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna
Utanríkisráðherra undirritaði fjóra nýja rammasamninga við stofnanir Sameinuðu þjóðanna í vikunni í tengslum við 78. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sem nú stendur sem hæst í New York. Í ráðherravik...
-
22. september 2023Ráðherra á viðburði um loftslagsmál og vinnumarkað
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, sótti í dag viðburð í Santiago de Compostela á Spáni þar sem fjallað var um það hvernig stjórnvöld og aðilar á vinnumarkaði geta mætt græn...
-
22. september 2023Lilja opnaði bókmenntaviðburð með forsetafrúm Íslands og Finnlands
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, flutti opnunarávarp á bókmenntaviðburði með Elizu Reid, forsetafrú Íslands, og Jenni Haukio, forsetafrú Finnlands, sem haldinn var í almenni...
-
22. september 2023Hægt verði að nýta rafræn skilríki þvert á landamæri Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin ætla að vinna saman að tæknilegum innviðum fyrir íbúa til að nota eigin rafræn skilríki til auðkenningar í öðrum löndum. Þetta segir í yfirlýsingu ráðherranefndar um s...
-
22. september 2023Níu sóttu um tvö embætti héraðsdómara
Hinn 1. september 2023 auglýsti dómsmálaráðuneytið í Lögbirtingablaði laus til umsóknar tvö embætti héraðsdómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Reykjavíkur. Skipað verður í embættin hið fyrs...
-
22. september 2023Verndun líffræðilegrar fjölbreytni ein stærsta áskorun samtímans
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setti í gær málþing Biodice samstarfsvettvangsins um vistkerfisnálgun í náttúru Íslands. Í máli ráðherra kom fram að vistkerfisnálgun væri eitt þeirra...
-
22. september 2023Efling hafrannsókna og burðarþolsmats fjarðakerfa
Frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2024 gerir ráð fyrir auknu framlagi til hafrannsókna hjá Hafrannsóknastofnun (Hafró) sem nemur 180 milljónum króna. Markmið aukningarinnar er að skapa sjávarútvegi ski...
-
21. september 2023Ísland undirritar nýjan hafréttarsamning SÞ um líffræðilega fjölbreytni
Utanríkisráðherra undirritaði í gær nýjan samning undir hafréttarsamningi Sameinuðu þjóðanna um verndun og sjálfbæra nýtingu líffræðilegrar fjölbreytni í hafinu utan lögsögu ríkja (Biodiversity Beyond...
-
21. september 2023Stafrænt samfélag rætt á ráðstefnunni Tengjum ríkið
Ráðstefnan Tengjum ríkið sem Stafrænt Ísland heldur árlega fer fram í Hörpu föstudaginn 22. september. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er Stafrænt samfélag en hún skiptist í undirflokkana Stafræn f...
-
21. september 2023Gott að eldast: Mikill áhugi á þróunarverkefnum fyrir eldra fólk í heimahúsum
Tæplega 20 umsóknir bárust um þátttöku í þróunarverkefnum um samþættingu félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk í heimahúsum. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið auglýs...
-
21. september 2023Breytingar á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun kynntar í samráðsgátt stjórnvalda
Drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun hafa verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda. Hægt er að senda inn umsagnir eða ábendingar til og með 5. október nk. For...
-
21. september 2023Verslun í dreifbýli – auglýst eftir umsóknum
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð A.9 Verslun í dreifbýli. Markmið aðger...
-
21. september 2023Heimsótti MoMA safnið og skoðaði nýja miðstöð sviðslista
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra heimsótti nýlistasafnið í New York, sem er betur þekkt sem MoMA. Þar fundaði hún með Jey Levenson yfirmanni alþjóðlegra verkefna ásamt því að s...
-
21. september 2023Fjármögnunarlíkan háskóla gert gagnsætt með árangurstengdri fjármögnun
Árangurstengd fjármögnun háskóla hefur verið kynnt en um er að ræða nýtt fjármögnunarlíkan háskóla sem tekur við af reiknilíkani háskóla sem hefur verið í notkun frá ...
-
21. september 2023Ársfundur Jöfnunarsjóðs: Afkoma sjóðsins góð og einum milljarði bætt við til úthlutunar
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga var haldinn í gær og samhliða fundinum kom út ársskýrsla sjóðsins fyrir rekstrarárið 2022. Vegna góðrar afkomu sjóðsins á árinu samþykkti Sigurður Ingi Jóhannsson...
-
21. september 2023Úttektarskýrsla ECRI: Jákvæðri þróun á Íslandi fagnað en ákveðin atriði þó talin áhyggjuefni
Sjötta úttektarskýrsla Evrópunefndarinnar gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi (European Commission against Racism and Intolerance, ECRI) hefur verið birt. ECRI er sjálfstæður eftirlitsaðili á vegu...
-
21. september 2023Björg Ásta Þórðardóttir aðstoðar dómsmálaráðherra
Björg Ásta Þórðardóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Guðrúnar Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra. Björg Ásta lauk meistaraprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2014 og hlaut málflutningsréttin...
-
21. september 2023Úthlutun Orkusjóðs: Áhersla á verkefni sem draga mest og hraðast úr losun gróðurhúsaloftegunda
Í hnotskurn: Styrkir veittir til 58 fjölbreyttra verkefna í þremur flokkum, framleiðslu endurnýjanlegs eldsneytis, innviða fyrir orkuskipti og tækjabúnaðar sem skiptir út jarðefnaeldsneyti ...
-
21. september 2023Breytingar á stofnanafyrirkomulagi í samráðsgátt: Frumvörp um Loftslagsstofnun og Náttúruverndar- og minjastofnun
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir drög að frumvörpum um Loftslagsstofnun og Náttúruverndar- og minjastofnun. Annars vegar er um að ræða samruna Orkustofnunar og þess hluta starfsemi Umh...
-
21. september 2023Visit by Icelandic Members of Parliament to India.
Three MPs, Ágúst Bjarni Garðarsson, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir and Jóhann Páll Jóhannsson enjoyed the hospitality of the Indian authorities during a visit to the country in August, which took place ...
-
20. september 2023Ræddu um stöðu fjölmiðla og lýðræðis í New York
Mikilvægi frjálsra fjölmiðla fyrir lýðræðið og gjörbreytt rekstrarumhverfi þeirra með tilkomu samfélagsmiðla og alþjóðlegra streymisveitna, var í brennidepli á fundum Lilju Daggar Alfreðsdóttur menni...
-
20. september 2023Forsætisráðherra ávarpaði leiðtogafund um loftslagsmál
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði leiðtogafund um loftslagsmál sem haldinn er í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York en fulltrúar um 30 ríkja voru beðnir að ávarp...
-
20. september 2023Útgjaldajöfnunarframlög Jöfnunarsjóðs fyrir árið 2023 hækkuð um 1 milljarð króna
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um að hækka útgjaldajöfnunarframlög sjóðsins vegna ársins 2023 um 1.000 milljónir króna. ...
-
20. september 2023Loftslagsbreytingar, húsnæðismál og orkuskipti meðal viðfangsefna í drögum að nýrri landsskipulagsstefnu
Drög að hvítbók um skipulagsmál hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Þar er lögð fram endurskoðuð landsskipulagsstefna til fimmtán ára ásamt aðgerðaáætlun til fimm ára. Hægt er að senda inn umsa...
-
20. september 2023Kynning á niðurstöðum könnunar á félagslegri einangrun og einmanaleika eldra fólks eftir uppruna
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið stendur fyrir kynningarfundi um niðurstöður könnunar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands á líðan eldra fólks af íslenskum og erlendum uppruna en í henni var sérst...
-
20. september 2023Streymt frá málþingi Biodice um vistkerfisnálgun í náttúru Íslands
Streymt verður frá málþingi matvælaráðuneytisins og BIODICE um vistkerfisnálgun í náttúru Íslands. Þingið fer fram 21. september nk. á Hilton Nordica frá kl. 9.00 til 12.30. Þar verður vistkerfis...
-
20. september 2023Gervigreind og hagfræði í New York
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra sótti viðburð um gervigreind og hvernig hægt sé að nýta hana til að flýta framvindu heimsmarkmiðanna (e. Artificial Intelligence for Accellera...
-
20. september 2023Skrásetningargjöld háskóla ekki hækkuð
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur ákveðið að opinberu háskólarnir fái ekki heimild til að hækka skrásetningargjöld líkt og skólarnir sendu ráðuneytinu erindi u...
-
19. september 2023Forsætisráðherra stýrði umræðum á leiðtogafundi um heimsmarkmiðin
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna, hið 78. í röðinni, var sett formlega í höfuðstöðvum samtakanna í New York í dag. Leiðtogafundi um heimsmarkmiðin var fram haldið en leiðtogar heims hafa samþykkt yfi...
-
19. september 2023Mikill stuðningur Íslendinga við alþjóðasamstarf
Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna, eða 84,8 prósent, segja skipta miklu máli að Ísland hafi gott orðspor í alþjóðasamfélaginu. Þá segja 72,5 prósent þátttöku Íslands í alþjóðasamvinnu styrkja fullvel...
-
19. september 2023Fjarheilbrigðisþjónusta er byggðamál
Byggðamál snerta flesta, ef ekki alla, málaflokka ríkisins og í stefnumótandi byggðaáætlun er lögð áhersla á samhæfingu við aðra stefnumótun og áætlanagerð hins opinbera. Af 44 aðgerðum byggðaáæt...
-
19. september 2023Málþing um vistkerfisnálgun í umgengni við og nýtingu náttúru Íslands
Matvælaráðuneytið og BIODICE standa fyrir málþingi um vistkerfisnálgun við nýtingu auðlinda 21. september nk. á Hilton Nordica frá kl. 9.00 til 12.30. Á málþinginu verður vistkerfisnálgun sett í ...
-
19. september 2023Norrænir dómsmálaráðherrar funduðu í Reykjavík
Á fundi sínum í Reykjavík þann 18. september 2023 ræddu dómsmálaráðherrar Norðurlanda nokkur málefni, þar á meðal ofbeldi í nánum samböndum, ofbeldi hjá ungu fólki og erfðafræði í sakamálarannsóknum....
-
18. september 2023Forsætisráðherra á leiðtogafundi um heimsmarkmiðin
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í dag viðstödd opnun leiðtogafundar um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna í New York. Fundurinn er haldinn í tengslum við 78. allsherjarþing Sameinuðu þjóðan...
-
18. september 2023Félags- og vinnumarkaðsráðherra veitir 60 milljónum króna í styrki til að takast á við ofbeldi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, veitti í dag styrki til verkefna sem miða að því að tryggja þolendum og gerendum ofbeldis um land allt aðgengi að stuðningi og ráðgjöf. Ve...
-
18. september 2023Stuðningur aukinn við kornrækt
Í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2024 er gert ráð fyrir aukningu upp á 198 milljónir króna til stuðnings innlendrar framleiðslu á korni til fóðurs og manneldis. Áætlað er að verja um tveimur milljö...
-
18. september 2023Frumvarp um sameiningu Náttúrufræðistofnunar, Landmælinga og RAMÝ í samráðsgátt
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi vegna sameiningar Náttúrufræðistofnunar Íslands, Landmælinga Íslands og Náttúrurannsóknastöðvarinnar vi...
-
18. september 2023Minnt á ráðstefnuna um áfengi og lýðheilsu þriðjudaginn 19. september
Enn eru nokkur sæti laus á norrænu ráðstefnuna „Alcohol and Public Health in the Nordics“ sem fram fer á Grand hótel Reykjavík á morgun. Fyrirlesarar koma víða að og búa að víðtækri þekkingu og reyns...
-
18. september 2023Ráðherra úthlutar styrkjum til fjölbreyttra gæða- og nýsköpunarverkefna
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 55 milljónum króna til 18 verkefna á sviði gæða- og nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu. Verkefnin hafa öll að markmiði að bæta þjónustu við notendu...
-
18. september 2023Skipaði starfshóp til að skoða fasteignalán einstaklinga og neytendalán
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að fara í greiningarvinnu í tengslum við ákveðna þætti fasteignalána til neytenda og neytendalána, með það að markmiði að efla neyte...
-
18. september 2023Árangurstengd fjármögnun háskóla
Háskóla-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, kynnti í dag gagngera kerfisbreytingu á fjármögnun háskólanna sem hún segir forsendu þess að íslenskir háskólar geti náð enn b...
-
18. september 2023Starfsumgjörð fyrirtækja á orkumarkaði tekin til skoðunar út frá samkeppnishæfni, orkunýtingu og orkuskiptum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem er falið það hlutverk að fara yfir starfsumgjörð fyrirtækja á orkumarkaði út frá samkeppnishæfni, orku...
-
18. september 2023Fjármögnun háskóla tengd árangri - beint streymi frá kynningu
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, boðar til blaðamannafundar um árangurstengda fjármögnun háskóla. Fundurinn fer fram mánudaginn 18. ...
-
16. september 2023Ísland veitir fjárstuðning til uppbyggingar sjálfbærra fiskveiða í þróunarríkjum
Íslensk stjórnvöld hafa undirritað samning við Alþjóðaviðskiptastofnunina (WTO) um fjárstuðning til þróunarríkja við að koma á fót sjálfbærri fiskveiðistjórnun. Stuðningurinn nemur 500 þúsund svi...
-
16. september 2023Kristinn Jónasson hlýtur náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, tilkynnti í dag, á Degi íslenskrar náttúru, að Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæfellsnesbæjar hljóti Náttúruverndarviðurkenningu Sigr...
-
15. september 2023Breytt skilyrði fyrir blóðmerahaldi
Í kjölfar samskipta milli eftirlitssstofnunar EFTA (ESA) og matvælaráðuneytisins mun reglugerð sem gilt hefur síðan 2022 um blóðmerahald verða felld úr gildi og starfsemin felld undir undir reglugerð...
-
15. september 2023Framlengdur umsóknarfrestur fyrir aðra umferð umsókna um styrk til sveitarfélaga vegna barna á flótta
Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að sækja um styrk mennta- og barnamálaráðuneytisins til stuðnings sveitarfélögum þar sem börn á flótta eru búsett og er umsóknarfrestur nú 29. september 202...
-
15. september 2023Ágúst Sigurðsson skipaður forstöðumaður Lands og skógar
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur ákveðið að skipa Ágúst Sigurðsson sem forstöðumann Lands og skógar, nýrrar stofnunar sem verður til við sameiningu Landgræðslunnar og Skógræktarinnar. Ágú...
-
15. september 2023Lyf án skaða - málþing 5. október
Landspítali stendur fyrir málþingi um skynsamlega endurskoðun lyfjameðferðar fimmtudaginn 5. október næstkomandi. Málþingið er liður í alþjóðlega gæðaátakinu; Lyf án skaða sem hófst hér á landi árið ...
-
15. september 2023Auknu fjármagni veitt til riðuvarna
Nýbirt frumvarp til fjárlaga gerir ráð fyrir aukinni fjárveitingu upp á 110 milljónir króna til innleiðingar verndandi arfgerða gegn riðuveiki. Gert er ráð fyrir að aukningin mæti kostnaði við ar...
-
15. september 2023Störf hjá UNESCO fyrir unga sérfræðinga
Íslenska UNESCO nefndin auglýsir eftir umsóknum um störf hjá UNESCO í tengslum við UNESCO Young Professionals Programme 2023. Um er að ræða störf annaðhvort í höfuðstöðvum stofnunarinnar í París eða á...
-
15. september 2023Greinargerðir sérfræðinga vegna endurskoðunar stjórnarskrár
Greinargerðum sérfræðinga sem forsætisráðherra fól að taka saman um kafla stjórnarskrárinnar sem fjalla um Alþingi, dómstóla og mannréttindi hefur nú verið skilað til forsætisráðuneytisins. Vinna sérf...
-
15. september 2023Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir styrki til félagasamtaka
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna og starfsemi sem heyra undir málefnasvið ráðuneytisins. Sjá reglur um úthlutun...
-
15. september 2023Dómsmálaráðherra heimsækir Norðurland eystra
Dómsmálaráðherra, Guðrún Hafsteinsdóttir, heimsótti nýverið stofnanir ráðuneytisins á Norðurlandi eystra. Hjá héraðsdómi Norðurlands eystra í Hafnarstræti tók á móti ráðherranum héraðsdómarinn Hlynur...
-
14. september 2023Vegna umræðu um hinsegin- og kynfræðslu
Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið varðandi hinsegin- og kynfræðslu í grunnskólum. Borið hefur á því að villandi og oft röngum upplýsingum sé dreift um samfélagsmiðla, námsefni tekið úr samhen...
-
14. september 2023Fjárlög 2024: Framkvæmdir við Ölfusárbrú hefjast og aukin framlög í innanlandsflugvelli
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2024 hefur verið lagt fram á Alþingi. Framlög til verkefna innviðaráðuneytis nema 111,6 milljörðum króna og þar af nema framlög til samgöngumála 53 milljörðum króna. Um er ...
-
14. september 2023Fjárlög 2024: Framlög til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hækkuð
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2024 hefur verið lagt fram á Alþingi. Framlög til verkefna innviðaráðuneytis nema 111,6 milljörðum króna og þar af nema framlög til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga tæpum 31,8 m...
-
14. september 2023Fjárlög 2024: Verulegur stuðningur við byggingu nýrra íbúða fyrir tekju- og eignaminni er áherslumál innviðaráðherra
Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2024 hefur verið lagt fram á Alþingi. Framlög til verkefna innviðaráðuneytis nema 111,6 milljörðum króna. Verulegur stuðningur við byggingu nýrra íbúða fyrir tekju- og eign...
-
14. september 2023Staða hinsegin fólks í Úganda og stuðningur við Úkraínu til umræðu á fundi með þróunarmálaráðherra Noregs
Stuðningur við Úkraínu og staða hinsegin fólks í Úganda voru ofarlega á baugi á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og Anne Beathe Tvinnereim, þróunarmálaráðherra Noregs, ...
-
14. september 2023Aukið eftirlit og rannsóknir í sjókvíaeldi
Nýbirt fjárlagafrumvarp fyrir árið 2024 gerir ráð fyrir aukinni fjárveitingu upp á 126 milljónir króna vegna eftirlits í sjókvíaeldi en umfang starfseminnar hefur vaxið hratt síðustu ár. Aukningin mu...
-
14. september 2023Óska athugasemda við framkvæmdareglugerð um aðliggjandi gámahafnir
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur óskað eftir athugasemdum við framkvæmdareglugerð um aðliggjandi gámaumskipunarhafnir samkvæmt ákvæðum tilskipunar 2003/87/EB. Reglugerðin nær yfir þær hafnir ...
-
14. september 2023Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 20. september - dagskrá
Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 20. september nk. á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík. Fundurinn verður í salnum H-I sem er staðsettur á 2. hæð ...
-
14. september 2023Áætluð tekjujöfnunarframlög fyrir árið 2023 og framlög til útgjaldajöfnunar endurskoðuð
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um áætlaða úthlutun tekjujöfnunarframlaga ársins 2023. Tillagan er samþykkt á grundvelli ...
-
14. september 2023Framlög til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts rúmir 7,3 milljarðar árið 2024
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga þess efnis að framlög til sveitarfélaga til jöfnunar á tekjutapi vegna fasteignaskatts sb...
-
13. september 2023Stefnuræða forsætisráðherra og þingmálaskrá
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti í kvöld stefnuræðu sína fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir 154. löggjafarþing hefur nú verið birt á vef Stjórnarráðsins í ...
-
13. september 2023Frumvarp til fjárlaga 2024: Áhersla lögð á bætta túlkaþjónustu heyrnarlausra og heyrnarskertra
Í nýkynntu fjárlagafrumvarpi er gert ráð fyrir að 45 m.kr. verði varið í málstefnu íslensks táknmáls og aðgerðaáætlun. Þar af eru 37,5 m.kr. settar í aðgerðir hjá Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og hey...
-
13. september 2023Sigríður Dóra skipuð forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað Sigríði Dóru Magnúsdóttur forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins til næstu fimm ára, frá 15. september nk. Lögskipuð hæfnisnefnd sem metur hæfn...
-
13. september 2023Hugverkastofan opnar stafræna gátt fyrir einkaleyfisumsóknir
Hugverkastofan hefur opnað stafræna gátt þar sem hægt að sækja um einkaleyfi á Íslandi með rafrænum skilríkjum. Með opnunni er nær öll þjónusta Hugverkastofunnar orðin staf...
-
13. september 2023Fundaði með menningarmálaráðherra Svartfjallalands
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra fundaði með Maša Vlaović, menningarmálaráðherra Svartfjallalands, sem stödd er á landinu í augnablikinu. Færði hún menningarmálaráðherranum bók...
-
12. september 2023Vegna umræðu um fjárveitingar til Samtakanna '78
Vegna ummæla framkvæmdastjóra Samtakanna ‘78 um að framlagi sé ekki úthlutað til verkefna samtakanna í fjárlögum fyrir árið 2024 vill forsætisráðuneytið árétta að gert er ráð fyrir að 40 milljónir sem...
-
12. september 2023Dómsmálaráðherra heimsækir stofnanir á Norðurlandi vestra
Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra heimsótti nýverið sýslumann, lögreglu og héraðsdóm á Norðurlandi vestra. Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra Á Blönduósi tók sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra...
-
12. september 2023Frumvarp til fjárlaga 2024: Áframhald á framkvæmd Kvikmyndastefnu fyrir Ísland
Í nýkynntu fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2024 eru áætluð framlög til kvikmyndamála 3.915,6 m.kr. Þar af munu framlög til Kvikmyndasjóðs nema 1.114,3 m.kr. Í fjárlögum ársins 2023 var framlagið 1.2...
-
12. september 2023Mikill afkomubati, aðhald og skýr forgangsröðun í fjárlagafrumvarpi fyrir 2024
Ekkert Evrópuríki sem tölur ná til hafði meiri hagvöxt á fyrri helmingi ársins en Ísland. Hröðum vexti hafa fylgt mikil umsvif á vinnumarkaði, en atvinnuleysi er hverfandi og starfandi fólki hefur fjö...
-
11. september 2023Ráðstefna um umhverfisáhrif sjávarafurða og orkuskipti í fiskveiðum
Miðvikudaginn 13. september nk. mun Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setja ráðstefnu á vegum Matís um umhverfisáhrif sjávarafurða og orkuskipti í fiskveiðum. Á ráðstefnunni ...
-
11. september 2023Sameiginlegar norrænar áskoranir ræddar á fundi félags- og heilbrigðisráðherra Norðurlanda
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, stýrði í dag fundi félags- og heilbrigðisráðherra Norðurlandanna sem haldinn var að frumkvæði Íslands. Ísland fer nú með formennsku í Nor...
-
11. september 2023Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið haustið 2...
-
11. september 2023Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2024
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2024. Sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og e...
-
11. september 2023Málþing um vistkerfisnálgun haldið 21. september
Matvælaráðuneytið og Biodice munu standa fyrir málþingi um vistkerfisnálgun við nýtingu auðlinda 21. september nk. á Hilton Nordica frá kl. 9 til 12.30 Markmið málþingsins er að vekja athygli á hugtak...
-
11. september 2023Rampar settir upp á Sólheimum
Rampur nr. 825 í verkefninu Römpum upp Ísland var opnaður með viðhöfn við Ingustofu á Sólheimum á laugardag. Sextán rampar hafa verið settir upp að Sólheimum, allir af stærri gerðinni. Markmiðið með v...
-
11. september 2023Ríkisráðsfundur á Bessastöðum
Frá ríkisráðsritara Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til reglulegs fundar á Bessastöðum í dag, mánudaginn 11. september, kl. 14.00.
-
08. september 2023Ný stjórn Bankasýslu ríkisins skipuð
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur samkvæmt 1. mgr. 2. gr. laga um Bankasýslu ríkisins nr. 88/2009 skipað þrjá einstaklinga í stjórn stofnunarinnar. Formaður nýrrar stjórnar er Tryggvi Pálsson, auk ...
-
08. september 2023Reynslunni ríkari – málþing um skólamál
Samband íslenskra sveitarfélaga, mennta- og barnamálaráðuneytið, innviðaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið boða til málþings um skólamál 30. október kl. 9:30–15:30 á Hilton Reykjavík...
-
07. september 2023Auglýst eftir styrkjum úr Hvata til verkefna á málefnasviðum ráðherra
Menningar- og viðskiptaráðuneytið veitir Hvata - styrki til verkefna á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðherra. Ráðuneytið auglýsir nú bæði eftir umsóknum vegna seinni úthlutunar ársins 2023 og ...
-
07. september 2023Utanríkisráðherra segir breytt landslag kalla á aukið samstarf NB8-ríkjanna á alþjóðavettvangi
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, segir breytt landslag heimsmála kalla á enn öflugra samstarf Norðurlanda og Eystrasaltsríkja á alþjóðavettvangi. Þetta var eitt helsta áh...
-
07. september 2023Dómsmálaráðherra heimsækir stofnanir á Vesturlandi
Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra heimsótti nýlega stofnanir dómsmálaráðuneytisins á Vesturlandi, nánar til tekið lögreglustjóra, sýslumann og héraðsdóm á Vesturlandi. Lögreglustöðin í Borgarne...
-
07. september 2023Starfatorg flyst á Ísland.is
Vefurinn starfatorg.is hefur flust af vef Stjórnarráðsins yfir á Ísland.is. Á vefnum eru auglýst laus störf hjá stofnunum ríkisins og ráðuneytum. Starfatorg.is hefur verið starfrækt í rúm 20 ár, eða ...
-
06. september 2023Forsætisráðherra fundaði með forsætisráðherra Lúxemborgar
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Xavier Bettel, forsætisráðherra Lúxemborgar, áttu í dag tvíhliða fund í Lúxemborg. Fundurinn var haldinn í kjölfar samtals forsætisráðherranna í tengslum við le...
-
06. september 2023Ársskýrsla kærunefndar jafnréttismála 2022 komin út
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Kristín Benediktsdóttir, formaður kærunefndar jafnréttismála, funduðu í gær þar sem formaður kærunefndar kynnti forsætisráðherra ársskýrslu nefndarinnar fyrir á...
-
06. september 2023Kynning á úthlutun styrkja Orkusjóðs 2023
Úthlutun Orkusjóðs á almennum styrkjum sem veittir verða til orkuskipta árið 2023 verður kynnt fimmtudaginn 7. september kl.15. Hægt verður að fylgjast með kynningunni í beinu streymi á vef Stjórnarrá...
-
05. september 2023Vinna við sameiningu MA og VMA sett af stað
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Sigríður Huld Jónsdóttir, skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri, og Karl Frímannsson, skólameistari Menntaskólans á Akureyri, héldu í dag fun...
-
05. september 2023Breytingar á hlutverki Ofanflóðasjóðs
Á vinnufundi ríkisstjórnar, þann 31. ágúst, var samþykkt að umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra verði falið að láta vinna frumvarp um að útvíkka hlutverk Ofanflóðasjóðs þannig að hann kosti einnig...
-
04. september 2023Yfir 1.100 manns tóku þátt í Farsældarþingi
Alls tóku yfir 1.100 manns þátt í Farsældarþingi sem mennta- og barnamálaráðuneytið stóð fyrir í Hörpu í dag, þar af voru um 700 manns á staðnum. Á þinginu fór fram víðtækt samtal fagfólks, þjónustuve...
-
04. september 2023Umsagnarfrestur um drög að húsnæðisstefnu framlengdur til 11. september
Frestur til að senda inn umsagnir eða ábendingar um drög að húsnæðisstefnu stjórnvalda (hvítbók um húsnæðismál) hefur verið framlengdur til og með 11. september nk. Hvítbókin er hluti af stefnumótunar...
-
04. september 2023Ríkisreikningur 2022: Bætt afkoma og frumjöfnuður jákvæður
Heildarafkoma A1-hluta ríkisins á árinu 2022 reyndist tæplega 100 ma.kr. betri en gert var ráð fyrir í fjárlögum ársins 2022 og um 50 ma.kr. betri en útlit var fyrir samkvæmt áætlunum síðla árs 2022. ...
-
04. september 2023Opnað fyrir aðra umferð umsókna um styrk til sveitarfélaga vegna barna á flótta
Uppfært 15.09.23 kl. 15:12: Umsóknarfrestur framlengur til 29. september. Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir styrk til stuðnings sveitarfélögum þar sem börn á flótta eru búsett. Styrknum er ætlað...
-
04. september 2023Ráðist í kortlagningu loftgæða innandyra í skólum og leikskólum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur ákveðið að setja af stað átaksverkefni um kortlagningu innilofts í skólum og leikskólum. Markmiðið er að fá yfirsýn yfir stöðuna...
-
04. september 2023Vel heppnuð hringferð vegna landsáætlunar í málefnum fatlaðs fólks
Fjöldi fólks sótti fundi sem haldnir voru vítt og breitt um landið í tengslum við gerð landsáætlunar í málefnum fatlaðs fólks. Boðað var til opinna samráðsfunda á níu stöðum, auk þess sem rafrænn fun...
-
04. september 2023Mikil tækifæri í þekkingarsetrum
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ávarpaði ársfund Samtaka þekkingarsetra sem fram fór í liðinni viku. Samtökin eru netverk þekkingarsetra á landsbyggðinni sem s...
-
04. september 2023Kraftur í byggingu nýrra íbúða
Nýbyggðum íbúðum hefur fjölgað umtalsvert á þessu ári og enn er kraftur í byggingu nýs íbúðarhúsnæðis. Þetta kemur fram í greiningu ráðuneytisins á tölum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Samkvæmt tö...
-
02. september 2023Streymi frá Farsældarþingi 2023
Fyrsta Farsældarþing á sér stað á mánudag 4. september kl. 9:00–16:00. Það verður sýnt í beinni útsendingu á vef Stjórnarráðsins. Á Farsældarþingi eiga fagfólk, þjónustuveitendur, stjórnvöld, börn og ...
-
01. september 2023Fitch staðfestir A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs með stöðugum horfum
Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur birt mat á lánshæfi ríkissjóðs. Lánshæfiseinkunn er óbreytt í A og horfur eru stöðugar. Í fréttatilkynningu Fitch segir að A lánshæfiseinkunn ríkissjóðs endurspegli ...
-
01. september 2023Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur
Markaður með greiðslumark í mjólk var haldinn þann 1.september. Matvælaráðuneytinu bárust 28 gild tilboð um kaup og sölutilboð voru 24. Tilboð voru send með rafrænum hætti í gegnum AFURÐ sem er...
-
31. ágúst 2023Ríkisstjórnin fundaði með fulltrúum sveitarfélaga á Austurlandi
Árlegur sumarfundur ríkisstjórnarinnar fór fram á Egilsstöðum í dag. Eftir hefðbundinn ríkisstjórnarfund fundaði ríkisstjórnin með fulltrúum sveitarfélaga á Austurlandi og var viðstödd athöfn í tengsl...
-
31. ágúst 2023Styrkfjárhæðir vegna almennra tannréttinga nær þrefaldast
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur, með breytingu á reglugerð um þátttöku Sjúkratrygginga í kostnaði við tannlækningar, nær þrefaldað styrki til almennra tannréttinga. Hækkunin tekur gildi ...
-
31. ágúst 2023Opnaði fyrstu sýninguna eftir skriðurnar á Seyðisfirði
Menningar- og viðskiptaráðherra opnaði í gær sýninguna „Búðareyrin – Saga umbreytinga“ í Tækniminjasafni Austurlands á Seyðisfirði. Sýningin fjallar um hina fjölbreyttu og margbreytilegu sögu mannlíf...
-
31. ágúst 2023Hert skilyrði og aukið eftirlit forsenda áframhaldandi veiða á langreyðum
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun í dag setja nýja reglugerð sem ætlað er að bæta umgjörð veiða á langreyðum. Með reglugerðinni er brugðist við niðurstöðum eftirlitsskýrslu Matvælastofnunar u...
-
31. ágúst 2023Arnhildur Pálmadóttir hlaut viðurkenningu fyrir frumkvöðlastarf í mannvirkjagerð
Arnhildur Pálmadóttir arkitekt hefur hlotið viðurkenningu sem frumkvöðull í mannvirkjagerð. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, færði Arnhildi viðurkenninguna á húsnæðisþingi í gær en þetta er ...
-
31. ágúst 2023Fundur Velferðarvaktarinnar 22. ágúst 2023
63. fundur Velferðarvaktarinnar haldinn í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu og á Teams 22. ágúst 2023 kl. 13.15-15.00. 1. Kynning á skýrslu forsætisráðherra um fátækt og áætlaðan samfélagsleg...
-
30. ágúst 2023Húsnæðisþing: Markmiðið að skapa réttlátari húsnæðismarkað
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, flutti opnunarræðu á fjölmennu húsnæðisþingi sem haldið var í morgun á vegum innviðaráðuneytisins og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) undir yfirskrifti...
-
30. ágúst 2023Kvennanefnd Sameinuðu þjóðanna birtir lokaathugasemdir
Kvennanefnd Sameinuðu þjóðanna (e. Committee on the Elimination of Discrimination against Women) hefur birt lokaathugasemdir sínar við níundu reglubundnu skýrslu Íslands um framkvæmd samnings um ...
-
30. ágúst 2023Tillögur að fyrirkomulagi þjónustu við börn með fjölþættan vanda
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, tók í dag við skýrslu stýrihóps um fyrirkomulag þjónustu við börn með fjölþættan vanda. Hlutverk hópsins var að kortleggja og greina þjónustuþörf ...
-
29. ágúst 2023Yfirmaður flugherstjórnar Atlantshafsbandlagsins í heimsókn á Íslandi
James B. Hecker hershöfðingi og yfirmaður flugherstjórnar Atlantshafsbandalagsins (AIRCOM) og flughers Bandaríkjanna í Evrópu (USAFE) er í heimsókn á Íslandi. Hecker fundaði í dag með Þórdísi Kolbrúnu...
-
29. ágúst 2023Bein útsending: Landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks
Hringferð Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, lýkur í dag, 29. ágúst, með rafrænum fundi í beinni útsendingu og hefst hann kl. 17:00. Á opnum samráðsfundum sem haldni...
-
29. ágúst 2023Skýrsla starfshóps um gjaldtöku og arðsemi íslensku bankanna
Í dag kom út skýrsla starfshóps menningar- og viðskiptaráðherra um gjaldtöku og arðsemi íslensku bankanna. Hópurinn var skipaður haustið 2022 og hafði það hlutverk að kanna og greina arðsemi og gjaldt...
-
29. ágúst 2023Þátttaka utanríkisráðherra á ársfundi Vestnorræna ráðsins
Málefni hafsins og fríverslun voru efst á baugi í máli utanríkisráðherra á ársfundi Verstnorræna ráðsins í Reykjavík í dag. Vestnorræna ráðið er þingmannavettvangur þjóðþinga Íslands, Færeyja og Grænl...
-
29. ágúst 2023Niðurstöður Auðlindarinnar okkar kynntar
Lokaniðurstöður starfshópa Auðlindarinnar okkar voru kynntar nú í hádeginu og var kynningunni streymt. Skýrslan Auðlindin okkar – sjálfbær sjávarútvegur var gefin út á sama tíma. Vinnan sem unni...
-
28. ágúst 2023Upplýsingasíða um vinnu við ferðaþjónustustefnu til 2030
Sjö starfshópar vinna nú tillögur að aðgerðum í aðgerðaáætlun fyrir ferðaþjónustustefnu til 2030. Ný upplýsingasíða er nú aðgengileg á vef ráðuneytisins þar sem hægt er að kynna sér starf hópanna...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN