Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Sýni 1801-2000 af 9182 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

  • 19. maí 2023 Innviðaráðuneytið

    Árni Freyr Stefánsson skipaður skrifstofustjóri samgangna

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur skipað Árna Frey Stefánsson í embætti skrifstofustjóra samgangna hjá innviðaráðuneytinu. Árni Freyr var valinn úr hópi margra hæfra umsækjenda að ...


  • 19. maí 2023 Utanríkisráðuneytið

    Ísland aðili að netvarnarsetri Atlantshafsbandalagsins

    Ísland varð fyrr í þessari viku formlegur aðili að netöryggissetri Atlantshafsbandalagsins (NATO Cooperative Cyber Defence Centre of Excellence) í Tallin í Eistlandi. Fáni Íslands var dreginn að húni...


  • 19. maí 2023 Innviðaráðuneytið

    Ráðstefna um viðbrögð við rafmagnseldum í skipum

    Alþjóðleg ráðstefna um hættu, afleiðingar og viðbrögð við rafmagnseldum um borð í skipum verður haldin þriðjudaginn 23. maí nk. á Grand hótel. Ráðstefnunni fer fram á ensku og verður einnig streymt á ...


  • 19. maí 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Styrkjum úthlutað úr Grænlandssjóði fyrir árið 2023

    Fimm verkefni hljóta styrk úr Grænlandssjóði árið 2023 að upphæð 3.835.000. Verkefnin eru skólaferðalag, æfingaferð, þýðing og ráðstefna, skákmót og sýning. Alls bárust 20 umsóknir um styrk. Hlutver...


  • 19. maí 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Staða fatlaðs fólks kemur okkur öllum við – þín skoðun skiptir máli

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, býður til opinna samráðsfunda um landið. Á fundunum verður fjallað um helstu áherslur í þjónustu við fatlað fólk í nútíð og framtíð og hve...


  • 19. maí 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Auglýst eftir umsóknum um styrki í þágu farsældar barna

    Mennta- og barnamálaráðherra auglýsir eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna sem varða farsæld og samfélagslega virkni, þar á meðal menntun, frístundir, íþróttir, vernd og ...


  • 17. maí 2023 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Ályktanir í þágu Úkraínu og lýðræðis samþykktar á leiðtogafundi

    Leiðtogar aðildarríkja Evrópuráðsins samþykktu Reykjavíkuryfirlýsinguna á fundi sínum í Reykjavík í dag og settu á stofn alþjóðlega tjónaskrá fyrir Úkraínu. Stuðningur við Úkraínu, ályktun í þágu...


  • 17. maí 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundaði með forsætisráðherrum Írlands og Lúxemborgar

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti fundi með forsætisráðherrum Írlands og Lúxemborgar að loknum leiðtogafundi Evrópuráðsins í dag. Leiðtogafundurinn og niðurstöður hans voru m.a. ræddar á fundu...


  • 17. maí 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Nýsköpun í opinberum sparnaði í brennidepli á nýsköpunardegi hins opinbera

    Nýsköpunardagur hins opinbera verður haldinn þriðjudaginn 23. maí kl. 9-13 í Veröld - húsi Vigdísar. Viðburðurinn er árlegur og að þessu sinni er yfirskrift dagsins Nýsköp...



  • 17. maí 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundaði með kanslara Þýskalands, forseta Frakklands og forsætisráðherra Úkraínu

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti fund með Olaf Scholz, kanslara Þýskalands, í Hörpu í morgun þar sem leiðtogafundur Evrópuráðsins fer fram. Í gærkvöldi fundaði forsætisráðherra með Emmanuel M...


  • 17. maí 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Opið fyrir umsóknir í Fléttuna - styrki til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu

    Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Fléttuna - styrki til innleiðingar nýsköpunar í heilbrigðistækni og -þjónustu. Umsóknarfrestur er til og með 8. júní.


  • 17. maí 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Ráðherra tók þátt í málþingi um framtíð lýðræðis í Evrópu

    „Við höfum verið að sjá hnignun lýðræðis jafnt og þétt síðustu ár svo staðan núna ætti varla að koma okkur stórkostlega á óvart,“ sagði Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra á málþi...


  • 16. maí 2023 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Leiðtogafundur Evrópuráðsins hafinn​

    Ábyrgðarskylda vegna Úkraínu og grundvallargildi Evrópuráðsins eru meginumfjöllunarefni leiðtogafundar Evrópuráðsins sem hófst í Reykjavík í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði áherslu á r...


  • 16. maí 2023 Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Bein útsending frá leiðtogafundi Evrópuráðsins


  • 16. maí 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra átti fund með forseta framkvæmdastjórnar ESB

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í dag fund með Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Á fundinum ræddu þær stöðuna í viðræðu...


  • 16. maí 2023 Innviðaráðuneytið

    Ný skipaskrá og lögskráning sjómanna

    Samgöngustofa hefur tekið í notkun nýtt tölvukerfi fyrir skipaskrá og lögskráningu sjómanna sem fengið hefur nafnið Skútan. Hún leysir af hólmi fimm tölvukerfi sem að stofni til eru frá árinu 2002. Í ...


  • 16. maí 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Staða og tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar kortlögð

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem er falið það hlutverk að kortleggja stöðu og tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar hér á land og mögu...


  • 16. maí 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Verum á varðbergi gagnvart netárásum

    Vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins sem fram fer í Reykjavík dagana 16. og 17. maí er almenningur hvattur til að vera á varðbergi gagnvart netárásum. Tilefni er að vera...


  • 16. maí 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Samtal um nýtingu vindorku

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur undanfarnar vikur boðið til opinna funda um orkuskipti með áherslu á hlutverk vindorku. Síðasti fundurinn í fundarröðinni fe...


  • 15. maí 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Sprotasjóður styrkir 25 verkefni

    Sprotasjóður leik- grunn- og framhaldsskóla hefur úthlutað 56,8 m.kr. til 25 skólaþróunarverkefna fyrir skólaárið 2023–2024. Mennta- og barnamálaráðherra og formaður stjórnar sjóðsins afhentu styrkina...


  • 15. maí 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundaði með forsætisráðherra Portúgal

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í dag fund með António Costa, forsætisráðherra Portúgal, í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Costa er staddur hér á landi vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins ...


  • 15. maí 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Ráðstefna um nýja sókn gegn kynbundnu ofbeldi og heimilisofbeldi

    Umfangsmikil ráðstefna um nýja sókn gegn kynbundnu ofbeldi og heimilisofbeldi verður haldin dagana 25.-26. maí n.k. Markmið ráðstefnunnar er að efla stefnumótun og bæta þjónustu við þolendur kynbundin...


  • 15. maí 2023 Matvælaráðuneytið

    Styrkir til aðlögunar að lífrænum framleiðsluháttum

    Matvælaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til lífrænnar aðlögunar í landbúnaði. Framleiðendur sem hafa byrjað lífræna aðlögun í samræmi við gildandi reglugerð um lífræna framleiðslu landbún...


  • 14. maí 2023 Utanríkisráðuneytið

    Bretar sinna loftrýmisgæslu við Ísland

    Í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins sem haldinn verður í Reykjavík dagana 16.-17. maí sinnir flugsveit breska flughersins loftrýmisgæslu við Ísland.  Loftrýmisgæsluverkefnið stendur yfir d...


  • 13. maí 2023 Utanríkisráðuneytið

    Vel heppnaðri ráðstefnu IDAHOT+ Forum lokið

    Árlegri ráðstefnu IDAHOT+ Forum lauk í Hörpu í gær en um er að ræða einn mikilvægasta vettvang hinsegin málefna í Evrópu. Ráðstefnan var liður í formennsku Íslands Evrópuráðinu sem lýkur á leiðtogafun...


  • 13. maí 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    S&P Global Ratings staðfestir A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs en breytir horfum í jákvæðar

    Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P Global Ratings hefur breytt horfum um lánshæfi ríkissjóðs úr stöðugum í jákvæðar og staðfest A/A-1 lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands. Samkvæmt S&P mun sterkur...


  • 12. maí 2023 Forsætisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

    Leiðtogafundur Evrópuráðsins framundan í Reykjavík

    Fjórði leiðtogafundur í sögu Evrópuráðsins fer fram í Reykjavík í næstu viku. Fyrir fundinum liggur að samþykkja formlega gerð sérstakrar skrár vegna þess tjóns sem innrás Rússlands hefur valdið Úkraí...


  • 12. maí 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Raddir innflytjenda á Íslandi

    Raddir innflytjenda voru til umræðu á norrænni ráðstefnu sem fram fór í Reykjavík í gær og haldin var í tilefni af formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Ráðstefnan tengist verkefninu „Raddi...


  • 12. maí 2023 Innviðaráðuneytið

    Breytingar á hafnalögum samþykktar á Alþingi

    Alþingi samþykkti fyrr í vikunni frumvarp innviðaráðherra um breytingar á hafnalögum. Meðal breytinga er að í gjaldskrám hafna, sem eru ekki í opinberri eigu, verður heimilt að taka mið af umhverfissj...


  • 12. maí 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Mikilvægt að slípa demantinn

    Áhugaverðar umræður sköpuðust um þjóðhagslegt mikilvægi ferðaþjónustunnar á samnefndri ráðstefnu sem haldin var af menningar- og viðskiptaráðuneytinu í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar og Ferðam...


  • 12. maí 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    ​Norrænt samstarf um heilabilun og kynning á FINGER forvarna- og rannsóknaverkefninu

    Þekkt forvarna- og rannsóknaverkefni um heilabilun sem kallast FINGER verður kynnt á opnum fundi þriðjudaginn 16. maí næstkomandi. Verkefnið er finnskt og var þróað og skipulagt af prófessor Miiu Kiv...


  • 12. maí 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Farsæld barna – diplómanám

    Fyrsti nemendahópur í diplómanámi um farsæld barna hefur lokið námi í samstarfsverkefni mennta- og barnamálaráðuneytisins og Háskóla Íslands sem hófst síðasta haust. Alls hófu 124 nemendur námið sem v...


  • 12. maí 2023 Utanríkisráðuneytið

    Gjöf Íslands til Evrópuráðsins vegna leiðtogafundarins

    Í tilefni af leiðtogafundi Evrópuráðsins gefur Ísland ráðherranefnd ráðsins útskorinn fundarhamar eftir listakonuna Sigríði Kristjánsdóttur. Fyrirmynd hamarsins er frægur fundarhamar Ásmundar Sveinsso...


  • 12. maí 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Grænar lausnir í forgrunni á fundi norrænna umhverfis- og loftslagsráðherra í Borgarfirði

    Aðlögun að loftslagsbreytingum, sjálfbær orka, grænar siglingaleiðir og alþjóðlegar plastviðræður voru meðal umræðuefna á fundi norrænna umhverfis- og loftslagsráðherra í Borgarfirði í gær. Fyrri hlu...


  • 12. maí 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Dómsmálaráðuneyti fór að lögum varðandi umsóknir um ​ríkisborgararétt

        Dómsmálaráðuneytið fór þess á leit við Lagastofnun Háskóla Íslands að stofnunin tæki saman lögfræðilegt álit um beitingu þingskaparlaga í tengslum við beiðnir þingsins um umsagnir vegna...


  • 12. maí 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Stofnuð verði þekkingar- og ráðgjafarmiðstöð um ME-sjúkdóminn

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Sjúkrahúsinu á Akureyri í samvinnu við Heilbrigðisstofnun Norðurlands að koma á fót þekkingar- og ráðgjafarmiðstöð um ME sjúkdóminn. Alþjóð...


  • 12. maí 2023 Innviðaráðuneytið

    Fyrsti rampurinn norðan heiða á Húsavík

    Fyrr í vikunni var fyrsti rampurinn í verkefninu Römpum upp Ísland settur upp á Norðurlandi. Húsavík var fyrsti viðkomustaður verkefnisins norðan heiða. Fyrsti rampurinn var tekinn í notkun við Heimab...


  • 11. maí 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Myndlistarstefna til ársins 2030 samþykkt á Alþingi

    Alþingi samþykkti í gær tillögu Lilju Daggar Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra til þingsályktunar um myndlistarstefnu til ársins 2030. Þessari fyrstu myndlistarstefnu er ætlað að efla mynd...


  • 11. maí 2023 Matvælaráðuneytið

    Rúmlega 93 milljónum úthlutað til þróunarverkefna búgreina

    Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur úthlutað rúmum 93 milljónum króna til 27 þróunarverkefna í landbúnaði. Um er að ræða tólf verkefni í sauðfjárrækt, níu í nautgriparækt og sex í garðyrkju. Ú...


  • 11. maí 2023 Innviðaráðuneytið

    Sveitarfélög geti skilyrt að hlutdeild hagkvæmra íbúða verði allt að 25% í deiliskipulagi

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um breytingar á skipulagslögum. Með nýju ákvæði fá sveitarfélög heimild til að skilyrða að hlutdeild hagkvæmra íbúða ve...


  • 11. maí 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Styrkir til grunnnáms í listdansi fyrir árið 2023

    Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um rekstrarstyrki vegna grunnnáms listdansskóla fyrir árið 2023. Styrkjunum er ætlað að efla framboð grunnnáms í listdansi. Þeir skólar sem geta...


  • 11. maí 2023 Forsætisráðuneytið

    Ísland upp í fimmta sæti á Regnbogakorti ILGA Europe og í efsta sæti á réttindakorti trans fólks í Evrópu

    Ísland er komið upp í fimmta sæti á Regnbogakorti Evrópusamtaka hinsegin fólks (ILGA Europe) og í fyrsta sæti á réttindakorti trans fólks í Evrópu en niðurstöðurnar voru kynntar í dag á árlegum samráð...


  • 11. maí 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Funduðu um bætt öryggi á sviði Þjóðleikhússins

    Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra heimsótti Þjóðleikhúsið á dögunum og fundaði með Þjóðleikhússtjóra og fleira starfsfólki leikhússins. „Þjóðleikhúsið er einn af burðarásum menningar...


  • 11. maí 2023 Matvælaráðuneytið

    Úthlutun úr Fiskeldissjóði 2023

    Stjórn Fiskeldisjóðs hefur úthlutað styrkjum til tólf verkefna í sjö sveitarfélögum, samtals að fjárhæð 247,7 milljónir króna. Alls bárust 25 umsóknir frá átta sveitarfélögum, ein var dregin til baka ...


  • 10. maí 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Fyrsta heildarlöggjöf um tónlist samþykkt á Alþingi

    Alþingi samþykkti frumvarp menningar- og viðskiptaráðherra um fyrstu heildarlöggjöfina um tónlist á Íslandi. Löggjöfin er byggð á nýrri tónlistarstefnu til ársins 2030 og hefur það að markmiði að efla...


  • 10. maí 2023

    Mál nr. 209/2023 - Úrskurður

    Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 209/2023 Miðvikudaginn 10. maí 2023 A gegn Tryggingastofnun ríkisins   Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Rakel Þorsteinsdóttir lögfræðingur, Eva Dís Pálmad...


  • 10. maí 2023

    Mál nr. 129/2023 - Úrskurður

    Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 129/2023 Miðvikudaginn 10. maí 2023 A gegn Tryggingastofnun ríkisins   Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Rakel Þorsteinsdóttir lögfræðingur, Eva Dís Pálmad...


  • 10. maí 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Íslenskir vísindamenn tilnefndir sem uppfinningamenn ársins í Evrópu 2023

    Þorsteinn Loftsson og Einar Stefánsson, prófessorar emeritus við Háskóla Íslands hafa þróað nýja tækni í augnlyfjagerð sem m.a. gerir kleift að nota augndropa til meðhöndlu...


  • 10. maí 2023 Forsætisráðuneytið

    Alþjóðleg velsældar- og sjálfbærniráðstefna í Reykjavík 14.-15. júní

    Forsætisráðuneytið í samvinnu við embætti landlæknis, Reykjavíkurborg og fleiri aðila stendur að alþjóðlegri velsældar- og sjálfbærniráðstefnu í Hörpu dagana 14.-15. júní nk. Undanfarin ár hafa s...


  • 10. maí 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Félags- og vinnumarkaðsráðherrar ESB og EFTA funduðu í Stokkhólmi

    Áskoranir á vinnumarkaði og félagsleg vernd voru meðal fundarefna á óformlegum fundi félags- og vinnumarkaðsráðherra ESB sem haldinn var í Stokkhólmi fyrir skemmstu. Íslandi og öðrum EFTA-ríkjum var b...


  • 10. maí 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Til umsagnar: Breyting á geymslutíma kynfrumna og fósturvísa vegna tæknifrjóvgunar

    Birt hafa verið til umsagnar drög að breytingu á reglugerð um tæknifrjóvgun sem gerir ráð fyrir að hámarksgeymslutími kynfrumna og fósturvísa verði rýmkaður til muna. Ýmis sjónarmið liggja að baki áf...


  • 09. maí 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Tók þátt í Íslandsdeginum í Strassborg​

    Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra tók þátt í lokaviðburði menningardagskrár formennsku Íslands í Evrópuráðinu, svonefndum Íslandsdegi, í Strassborg. Ráðherra flutti opnunarávarp á ...


  • 09. maí 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Friður, sjálfbærni og fundahöld á Álandseyjum

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, heimsótti Álandseyjar í lok síðustu viku. Annette Holmberg-Jansson, samstarfsráðherra Álandseyja og félag...


  • 09. maí 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Árlegar viðræður sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins við íslensk stjórnvöld og aðra hagaðila

    Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn birti í dag álit sendinefndar sinnar (e. Concluding Statement) eftir fundi hennar með íslenskum stjórnvöldum og öðrum hagaðilum síðustu tvær vikur. Fundirnir eru hluti af ár...


  • 09. maí 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Framtíðarskipan skólaþjónustu: Samráðsfundur um nýtt lagafrumvarp

    Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, boðar til opins samráðsfundar um framtíðarskipulag skólaþjónustu á Íslandi mánudaginn 5. júní kl. 10:00–16:00 í Silfurbergi í Hörpu og í streymi....


  • 09. maí 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Fólk með dvalarleyfi af mannúðarástæðum má nú strax hefja störf

    Breytingar sem gerðar hafa verið á lögum um atvinnuréttindi útlendinga auðvelda fólki sem fengið hefur dvalarleyfi af mannúðarástæðum að komast út á vinnumarkaðinn. Það sama gildir um þau sem fengið ...


  • 09. maí 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Skýrsla: Stafrænt aðgengi barna að klámi og áhrif þess á heilsu og líðan

    Embætti landlæknis hefur lokið mati á áhrifum stafræns aðgengis barna og ungmenna að klámi á heilsu þeirra og líðan og hefur skýrsla með niðurstöðum matsins verið birt. Matið var gert í samræmi við á...


  • 08. maí 2023 Utanríkisráðuneytið

    Íslandsdagur í Strassborg

    Íslenskar bókmenntir og kvikmyndir voru hafðar í öndvegi á Íslandsdeginum svokallaða sem haldinn var um helgina í Strassborg í tilefni af formennsku Íslands í Evrópuráðinu. Íslandsdagurinn var lokavið...


  • 08. maí 2023 Matvælaráðuneytið

    Veiðar á stórhvelum samræmast ekki markmiðum laga um velferð dýra skv. niðurstöðu Matvælastofnunar

    Sumarið 2022 setti matvælaráðherra reglugerð sem veitti Matvælastofnun heimild til að viðhafa reglubundið eftirlit við hvalveiðar. Tilgangur eftirlitsins var að stuðla bættri velferð dýra við hvalveið...


  • 08. maí 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Strákar hvattir til að bíða ekki með háskólanám

    Ný könnun á meðal framhaldsskólanema sem gerð var af Rannsóknum og greiningu fyrir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið leiðir í ljós umtalsverðan kynjamun á áformum stelpna og stráka þegar kemu...


  • 07. maí 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Lilja fundaði með framkvæmdastjóra Evrópuráðsins í Strassborg

    Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra fundaði með Mariju Pejčinović Burić, framkvæmdastjóra Evrópuráðsins í Strassborg á föstudag. Ísland fer með formennsku í Evrópuráðinu og er svo...


  • 05. maí 2023 Utanríkisráðuneytið

    Yfirmaður herafla Atlantshafsbandalagsins í heimsókn á Íslandi

    Christopher G. Cavoli, yfirmaður herafla Atlantshafsbandalagsins (SACEUR), er hér á landi í stuttri heimsókn. Hann átti í dag fund með Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadótur utanríkisráðherra og kynnti...


  • 05. maí 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Fyrirsjáanleg vandamál fyrir 2/3 hluta hitaveitna að mæta eftirspurn

    Um 2/3 hlutar hitaveitna sjá fram á aukna eftirspurn og telja fyrirsjáanleg vandamál við að mæta henni og útliti er fyrir að eftirspurn hjá um 15 hitaveitum fari um eða yfir 100% fram yfir afkastagetu...


  • 05. maí 2023 Utanríkisráðuneytið

    Góður árangur Íslands í frammistöðumati ESA

    Innleiðingarhalli Íslands hefur minnkað um helming á undanförnum misserum,úr tveimur prósentum í eitt prósent. Þetta kemur fram í nýbirtu frammistöðumati frá ...


  • 05. maí 2023 Innviðaráðuneytið

    Styrkir til verkefna sem ætlað er að auka öryggi sjófarenda

    Samgöngustofa veitir árlega styrki til rannsóknarverkefna sem tengjast öryggi skipa, atvinnusjómanna, farþega og búnaðar um borð í skipum en einnig verkefna sem snúa að heilsusamlegu umhverfi sjófaren...


  • 05. maí 2023 Utanríkisráðuneytið

    Fastafloti Atlantshafsbandalagsins með viðkomu á Íslandi

    Fimm skip úr fastaflota Atlantshafsbandalagsins hafa nú skamma viðdvöl í Reykjavíkuhöfn. Skipin tóku þátt í kafbátaleitaræfingunni Dynamic Mongoose sem lýkur formlega í dag. Kafbátaeftirlitsæfingin D...


  • 04. maí 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Aukið fjármagn til heilsugæslu og heimahjúkrunar

    Heilbrigðisráðherra hefur ráðstafað 300 milljónum króna af fjárlögum ársins til að efla heimahjúkrun um allt land. Jafnframt hefur verið bætt 1,4 milljörðum króna inn í fjármögnunarlíkan heilsugæslu ...


  • 04. maí 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Auglýst eftir leik- og grunnskólum í þróunarverkefni um foreldrafærni

    Mennta- og barnamálaráðuneytið vekur athygli á auglýsingu þar sem óskað er eftir þátttöku leik- og grunnskóla í þróunarverkefni um fræðslu og ráðgjöf við foreldra um uppeldi barna. Þróunarverkefn...


  • 04. maí 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Úttekt á stöðu hitaveitna - beint streymi frá kynningu

    Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið býður til streymiskynningar á nýrri skýrslu um stöðu hitaveitna og nýtingu jarðhita til húshitunar föstudaginn 5. maí, kl. 10.30. Skýrslan var unnin af Í...


  • 04. maí 2023 Innviðaráðuneytið

    Framlag til byggðarannsóknasjóðs hækkað

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, greindi frá því á ársfundi Byggðastofnunar að framlag innviðaráðuneytisins til byggðarannsóknasjóðs hafi verið hækkað um fimm milljónir og verði nú tólf mill...


  • 04. maí 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Bókmenntir á tímamótum: Málþing um breytt útgáfulandslag 9. maí

    Menningar- og viðskiptaráðuneytið boðar til málþings um bókmenntir og útgáfu í samvinnu við Rithöfundasamband Íslands og Félag íslenskra bókaútgefenda. Málþingið fer fram í Þjóðminjasafni Íslands þrið...


  • 04. maí 2023

    Mál nr. 128/2023 - Úrskurður

    Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 128/2023 Fimmtudaginn 4. maí 2023 A gegn Vinnumálastofnun Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Hólmfríður Birna Guðmundsdóttir lögfræðingur, Agnar Bragi Bragason l...


  • 04. maí 2023

    Mál nr. 125/2023 - Úrskurður

    Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 125/2023 Fimmtudaginn 4. maí 2023 A gegn Vinnumálastofnun Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Hólmfríður Birna Guðmundsdóttir lögfræðingur, Agnar Bragi Bragason l...


  • 04. maí 2023

    Mál nr. 122/2023 - Úrskurður

    Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 122/2023 Fimmtudaginn 4. maí 2023 A gegn Vinnumálastofnun Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Hólmfríður Birna Guðmundsdóttir lögfræðingur, Agnar Bragi Bragason l...


  • 04. maí 2023

    Mál nr. 109/2023 - Úrskurður

    Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 109/2023 Fimmtudaginn 4. maí 2023 A gegn Vinnumálastofnun Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Hólmfríður Birna Guðmundsdóttir lögfræðingur, Agnar Bragi Bragason l...


  • 04. maí 2023

    Mál nr. 97/2023 - Úrskurður

    Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 97/2023 Fimmtudaginn 4. maí 2023 A gegn Vinnumálastofnun Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Hólmfríður Birna Guðmundsdóttir lögfræðingur, Agnar Bragi Bragason lö...


  • 03. maí 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Lilja Dögg opnaði HönnunarMars í Hörpu

    HönnunarMars var settur með formlegum hætti í dag. Opnunarhóf HönnunarMars 2023 fór fram í Hörpu þar sem Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og...


  • 03. maí 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra fundaði með Volodymyr Zelensky

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í dag tvíhliða fund með Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, í Helsinki. Fundur þeirra fór fram í kjölfar norræns leiðtogafundar þar sem forseti Úkraínu var g...


  • 03. maí 2023

    Mál nr. 56/2023 - Úrskurður

    Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 56/2023 Miðvikudaginn 3. maí 2023 A og B v/C gegn Tryggingastofnun ríkisins   Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Rakel Þorsteinsdóttir lögfræðingur, Unnþór ...


  • 03. maí 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra á leiðtogafundi Norðurlandanna með forseta Úkraínu

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í dag þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, sem fram fór í Helsinki. Gestgjafi fundarins var Sauli Niinistö, forseti Fin...


  • 03. maí 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Tungumál sem lykill að samfélaginu og STEAM-greinar sem lykill að framþróun

    Leggja þarf meiri áherslu á tungumálakennslu barna með ólíkan tungumála- og menningarbakgrunn á Norðurlöndum og efla hæfni norrænna þjóða þegar kemur að STEAM-greinum. Þetta kom fram þegar norrænir r...


  • 03. maí 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Kynnti formennskuáætlun Íslands á sviði menningarmála

    Ísland fer með formennsku í Norrænu ráðherranefndinni í ár. Yfirskrift formennskunnar er Norðurlönd – afl til friðar. Ráðherrafundur norrænna menningarmálaráðherra fór fram fyrr í dag þar sem Lilj...


  • 03. maí 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Hvatningarátakið Hjólað í vinnuna hófst í dag

    Hvatningarátakið Hjólað í vinnuna var sett í morgun í blíðskaparveðri í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Þetta er í 21. sinn sem efnt er til þessa átaks sem miðar að því að hvetja sem flesta til að ný...


  • 03. maí 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Framleiðni dregist saman en kaupmáttur aukist

    Framleiðni í íslenska hagkerfinu minnkaði um 1% árið 2022 og um 7-8% í helstu vaxtargreinum þjóðarbúsins, ferðaþjónustu og byggingarstarfsemi. Þrátt fyrir þetta hefur kaupmáttur ráðstöfunartekna á ma...


  • 03. maí 2023

    Mál nr. 120/2022 - Álit

    ÁLIT KÆRUNEFNDAR HÚSAMÁLA í máli nr. 120/2022   Breytt hagnýting séreignar. Samþykki eigenda. Rekstur kráar. I. Málsmeðferð kærunefndar Með álitsbeiðni, móttekinni 11. nóvember 2022, beindi Húsfé...


  • 03. maí 2023 Utanríkisráðuneytið

    Sameiginlegt lið Íslands og Svíþjóðar sigurvegari netvarnaæfingar Atlantshafsbandalagsins

    Sameiginlegt lið Íslands og Svíþjóðar bar sigur úr býtum á netvarnaræfingunni Skjaldborg (Locked Shields) sem fram fór á dögunum. Æfingin var skipulögð og haldin af netöryggissetri Atlantshafsbandalag...


  • 03. maí 2023

    Mál nr. 107/2022 - Úrskurður

    KÆRUNEFND HÚSAMÁLA ÚRSKURÐUR uppkveðinn 3. maí 2023 í máli nr. 107/2022   A ehf. gegn B   Kærunefndina skipa í þessu máli Auður Björg Jónsdóttir lögmaður, Víðir Smári Petersen dósent og Eyþó...


  • 03. maí 2023 Matvælaráðuneytið

    Matvælaráðherra fundaði með sjávarútvegsráðherra Noregs

    Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra átti nýverið tvíhliða fund i með Björnar Skjæran sjávarútvegsráðherra Noregs. Á fundinum var meðal annars rætt samvinnu ríkjanna í sjávarútvegi, ástand fiskvei...


  • 03. maí 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Samstarf við Japan í jarðhitamálum

    Komið verður á fót formlegu samstarfi Íslands og Japans á sviði jarðhitamála. Yfirlýsing þessa efnis var undirrituð af Guðlaugi Þór Þórðarsyni, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Yasutoshi...


  • 03. maí 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Öryggi nettengdra hluta

    Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, opnaði í dag norræna vefráðstefnu á vegum Staðlaráðs Íslands um öryggi tækja sem tengd eru netinu. Ráðstefnan var hluti af aðge...


  • 03. maí 2023

    Heimsókn fastafulltrúa Íslands gagnvart UNESCO til Úkraínu

    Fastafulltrúar gagnvart UNESCO - Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna - sem eiga sæti í Vinahópi Úkraínu heimsóttu Kænugarð dagana 23.-26. apríl sl. Auðbjörg Halldórsdóttir, fastafulltrúi Íslands, ...


  • 03. maí 2023 Forsætisráðuneytið

    Leiðtogafundur Norðurlandanna með forseta Úkraínu

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tekur þátt í leiðtogafundi Norðurlandanna með Volodymyr  Zelensky, forseta Úkraínu, í Helsinki í dag. Á fundinum verður rætt um áframhaldandi stuðning Norðurl...


  • 02. maí 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Mennta- og barnamálaráðherra Færeyja kynnir sér stefnu íslenskra stjórnvalda

    Mennta- og barnamálaráðherra Færeyja, Djóni N. Joensen, heimsótti mennta- og barnamálaráðuneytið í dag til að kynna sér stefnu íslenskra stjórnvalda í málefnum barna. Mennta- og barnamálaráðuneyti Fæ...


  • 02. maí 2023 Utanríkisráðuneytið

    Ari Kristinn í stjórn nýsköpunarsjóðs Atlantshafsbandalagsins

    Ari Kristinn Jónsson, forstjóri netöryggisfyrirtækisins AwareGO og fyrrverandi rektor Háskólans í Reykjavík, hefur verið kosinn í stjórn nýs nýsköpunarsjóðs Atlantshafsbandalagsins (NATO Innovati...


  • 02. maí 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Stórefla stuðning við ungt fólk í viðkvæmri stöðu til að fyrirbyggja brotthvarf af vinnumarkaði

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Páll Ásgeir Guðmundsson, forstöðumaður efnahags- og samkeppnishæfnisviðs hjá Samtökum atvinnulífsins, Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinn...


  • 28. apríl 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Yfir fimmtíu milljónir í rekstrarstyrki til frjálsra félagasamtaka

    Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur í ár úthlutað rúmlega 51 milljón króna í rekstrarstyrki til 25 frjálsra félagasamtaka sem starfa á málefnasviði ráðuneytisins á grundvelli umsókna. Ráðu...


  • 28. apríl 2023 Forsætisráðuneytið

    Björk Sigurgísladóttir skipuð varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits

    Forsætisráðherra hefur á grundvelli niðurstöðu lögbundinnar hæfnisnefndar og að fenginni tilnefningu fjármála- og efnahagsráðherra, sbr. 1. mgr. 4. gr. laga nr. 92/2019, um Seðlabanka Íslands, skipað ...


  • 28. apríl 2023 Forsætisráðuneytið

    Ríkisstjórnin fundaði með ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna

    Ríkisstjórn Íslands átti í dag fund með ungmennaráði heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna í Safnahúsinu. Á fundinum kynntu fulltrúar ungmennaráðsins tillögur sínar og áherslur er varða heimsmarkmið Samei...


  • 28. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherrar NB8-ríkjanna í Odesa í Úkraínu

    Utanríkisráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja heimsóttu í dag úkraínsku hafnarborgina Odesa til að árétta stuðning sinn við stjórnvöld í landinu og undirstrika mikilvægi þess að kornútflutningur ...


  • 28. apríl 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Sjálfbær fjármögnunarrammi ríkissjóðs uppfærður og viðauki um fjármögnun jafnréttisverkefna gefinn út

    Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út uppfærðan fjármögnunarramma fyrir sjálfbæra fjármögnun ríkissjóðs, en upphaflegur rammi var gefinn út í september 2021. Við uppfærslu á rammanum voru fyr...


  • 28. apríl 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands - auglýsing nr. 1/2023

    Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins. Ferðakostnaður innanlands er reiknaður út frá verðkönnun þ...


  • 28. apríl 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Akstursgjald ríkisstarfsmanna - auglýsing nr. 1/2023

    Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið akstursgjald í aksturssamningum ríkisstarfsmanna og ríkisstofnana sem hér segir: Almennt gjald Fyrstu 10.000 km, kr. 141,0 pr. km Frá 10.000 til 20.000 km, kr. 127,...


  • 28. apríl 2023 Matvælaráðuneytið

    Sextíu tillögur rýndar í samráðsnefnd um sjávarútvegsstefnu

    Samráðsnefnd verkefnisins Auðlindin okkar hefur nú rýnt þær 60 bráðabirgðatillögur sem starfshópar verkefnisins, Samfélag, Aðgengi, Umgengni og Tækifæri skiluðu í janúar sl. Nefndin fundaði þrisvar s...


  • 28. apríl 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Grænt skref í menningar- og viðskiptaráðuneytinu

    Menningar- og viðskiptaráðuneytið fékk í gær viðurkenningu frá umhverfisstofnun fyrir að ná fyrsta Græna skrefinu. Menningar- og viðskiptaráðuneytið var stofnað 1. febrúar á síðasta ári. Ráðuneytið vi...


  • 28. apríl 2023 Innviðaráðuneytið

    Mælt fyrir tímabundnum undanþágum vegna búsetuúrræða umsækjenda um alþjóðlega vernd

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi. Tilgangurinn er að geta brugðist þegar ...


  • 28. apríl 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Tillögur um aðgerðir til að sporna við skaða af völdum ópíóíða kynntar í ríkisstjórn

    Þessi frétt hefur verið uppfærð. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnti á fundi ríkisstjórnar í dag tillögur að aðgerðum til að sporna við skaða af völdum ópíóðafíknar. Tillögurnar verða ræddar...


  • 28. apríl 2023

    Mál nr. 132/2022 - Úrskurður

    KÆRUNEFND HÚSAMÁLA ÚRSKURÐUR uppkveðinn 28. apríl 2023 í máli nr. 132/2022   A gegn B   Kærunefndina skipa í þessu máli Auður Björg Jónsdóttir lögmaður, Víðir Smári Petersen dósent og Eyþór ...


  • 28. apríl 2023

    Mál nr. 131/2022 - Álit

    ÁLIT KÆRUNEFNDAR HÚSAMÁLA í máli nr. 131/2022   Sameiginlegur kostnaður/sérkostnaður: Viðgerðir á svölum. Leki í íbúð neðri hæðar. I. Málsmeðferð kærunefndar Með álitsbeiðni, dags. 14. desember 2...


  • 28. apríl 2023

    Mál nr. 130/2022 - Álit

    ÁLIT KÆRUNEFNDAR HÚSAMÁLA í máli nr. 130/2022   Skaðabótaábyrgð húsfélags. Sameign/séreign: Hitaveitugrindur. I. Málsmeðferð kærunefndar Með álitsbeiðni, dags. 12. desember 2022, beindi A, hér e...


  • 28. apríl 2023

    Mál nr. 129/2022 - Úrskurður

    KÆRUNEFND HÚSAMÁLA ÚRSKURÐUR uppkveðinn 28. apríl 2023 í máli nr. 129/2022   A gegn B   Kærunefndina skipa í þessu máli Auður Björg Jónsdóttir lögmaður, Víðir Smári Petersen dósent og Eyþór ...


  • 28. apríl 2023

    Mál nr. 128/2022 - Álit

    ÁLIT KÆRUNEFNDAR HÚSAMÁLA í máli nr. 128/2022   Lögmæti aðalfundar. Ákvarðanataka aðalfundar. Verkefni stjórnar. Tryggingar. I. Málsmeðferð kærunefndar Með álitsbeiðni, dags. 6. desember 2022, be...


  • 28. apríl 2023

    Mál nr. 124/2022 - Úrskurður

    KÆRUNEFND HÚSAMÁLA ÚRSKURÐUR uppkveðinn 28. apríl 2023 í máli nr. 124/2022   A gegn B   Kærunefndina skipa í þessu máli Auður Björg Jónsdóttir lögmaður, Víðir Smári Petersen dósent og Eyþór ...


  • 28. apríl 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Norrænn samvinna um lyfjamál styrkt með nýrri stefnu

    Samráðsvettvangur Norðurlandaþjóða á sviði lyfjamála (Nordisk Lægemiddel Forum (NLF)) hefur sett sér stefnu um samstarfið til ársins 2025. Megináherslur stefnunnar lúta að skapandi lausnum í samstarfi...


  • 28. apríl 2023 Matvælaráðuneytið

    Fyrsti hluti skýrslu um gagnaauðlind sjávarútvegsins afhentur

    Ráðgjafafyrirtækið Intellecta hefur skilað skýrslu til Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra um fyrsta áfanga verkefnis um markvissari og skilvirkari öflun og úrvinnslu gagna í sjávarútvegi. Me...


  • 28. apríl 2023 Matvælaráðuneytið

    Breytt nálgun við útrýmingu riðu

    Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur fallist á tillögu yfirdýralæknis um breytta aðferðafræði við útrýmingu riðuveiki. Tillagan hefur verið kynnt í ríkisstjórn, en hún felst í því að markvisst...


  • 28. apríl 2023 Innviðaráðuneytið

    Frekari breytingar lagðar til á lagagrein um íbúakosningar sveitarfélaga

    Frumvarp um breytingar á kosningalögum er nú til meðferðar hjá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. Í frumvarpinu eru lagðar til frekari breytingar á 133. gr. sveitarstjórnarlaga sem fjall...


  • 28. apríl 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Leggja til úrbætur vegna myndastoppa ferðamanna á Gullna hringnum

    Einu myndastoppi eða áningarstað verður bætt við á Gullna hringnum á næstunni í samráð við Gullna hringborðið sem er nýr samráðsvettvangur svæðisins sem tók til starfa í vetur. Stöðum verður forgangsr...


  • 28. apríl 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Ásgerður Ragnarsdóttir sett dómari við Landsrétt

    Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að setja Ásgerði Ragnarsdóttur héraðsdómara í embætti dómara við Landsrétt frá og með 8. maí 2023 til og með 28. febrúar 2029. Ásgerður Ragnarsdóttir lauk embættisprófi...


  • 28. apríl 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Könnun á auknu samstarfi eða sameiningu framhaldsskóla

    Mennta- og barnamálaráðherra skipaði í síðustu viku stýrihóp um eflingu framhaldsskóla. Hópnum var falið að leggja fram tillögur að framtíðarskipulagi til að auka gæði náms og bregðast við breytingum ...


  • 28. apríl 2023 Matvælaráðuneytið

    Matvælaráðherra heimsækir Seafood Expo Global í Barcelona

    Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra heimsótti stærstu sjávarútvegssýningu í heimi, Seafood Expo Global í Barcelona, sem haldin var dagana 25.–27. apríl. Ráðherra heimsótti þar m.a. íslensk fyrirtæk...


  • 27. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherrar NB8-ríkjanna heimsóttu Moldóvu

    Aukinn stuðningur Norðurlanda og Eystrasaltsríkja við Moldóvu, öryggismál í Evrópu og aðild Moldóvu að Evrópusambandinu voru aðalumræðuefnin á fundum utanríkisráðherra NB8-ríkjanna með leiðtogum Moldó...


  • 27. apríl 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Ráðherra kynnti íslenska nýsköpun og netöryggi fyrir Vísinda- og tækninefnd NATO

    Vísinda- og tækninefnd NATO-þingsins fundar í Reykjavík dagana 25.-27. apríl. Helstu umræðuefni á fundum nefndarinnar eru öryggismál á norðurslóðum, loftslagsbreytingar, or...


  • 27. apríl 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Björk Sigurgísladóttir tilnefnd í embætti varaseðlabankastjóra fjármálaeftirlits

    Fjármála- og efnahagsráðherra hefur tilnefnt Björk Sigurgísladóttur í embætti varaseðlabankastjóra fjármálaeftirlits. Um er að ræða embætti sem forsætisráðherra skipar í. Forsætisráðherra auglýsti 7. ...


  • 27. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Áyktun um samstarf Sameinuðu þjóðanna og Evrópuráðsins samþykkt

    Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær ályktun um samstarf Sameinuðu þjóðanna og Evrópuráðsins með 122 atkvæðum. Ísland og Írland leiddu í sameiningu samningaviðræðurnar um ályktunardrögin ...


  • 27. apríl 2023 Innviðaráðuneytið

    Ný byggð í Skerjafirði kallar á mótvægisaðgerðir

    Niðurstaða starfshóps sem Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, skipaði til að meta áhrif nýrrar byggðar í Skerjafirði á flug- og rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar er að byggðin muni að óbreyt...


  • 27. apríl 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Norræna ráðherranefndin og Norðurlandaráð hafa samið um verkefni í fjárhagsáætlun fyrir árið 2024

    Norræna ráðherranefndin og Norðurlandaráð hafa samið um verkefni í fjárhagsáætlun fyrir árið 2024. Forsætisnefnd Norðurlandaráðs samþykkti samninginn í mars og í gær samþykktu norrænu samstarfsráðherr...


  • 26. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Bandarískur kafbátur í þjónustuheimsókn

    Fyrsta þjónustuheimsókn kafbáts á vegum bandaríska sjóhersins í íslenska landhelgi fór fram fyrr í dag. Vel gekk að flytja kost um borð í bátinn. Bandaríski kjarnorkukafbáturinn USS San Juan kom í dag...


  • 26. apríl 2023 Matvælaráðuneytið

    Strandveiðar hefjast 2. maí

    Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur undirritað nýja reglugerð um strandveiðar. Alls verða 10.000 tonn af þorski í strandveiðipottinum á þessu veiðitímabili. Hlutfall strandveiða af leyfilegum...


  • 26. apríl 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Rúnar Leifsson settur í embætti forstöðumanns Minjastofnunar

    Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur sett dr. Rúnar Leifsson tímabundið í embætti forstöðumanns Minjastofnunar Íslands, eða til eins árs. Rúnari hefur verið veitt tímabundið leyfi frá menning...


  • 26. apríl 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Samræmd heilbrigðisþjónusta við börn sem þolendur kynferðisofbeldis

    Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp sem á að kortleggja og samræma fyrirkomulag varðandi aðkomu heilbrigðisstarfsfólks þegar upp kemur grunur um kynferðisofbeldi í garð barn...


  • 26. apríl 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Stöðuskýrsla starfshóps um valkosti og greiningu á vindorku til kynningar í Samráðsgátt

    Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur sett stöðuskýrslu starfshóps um valkosti og greiningu á vindorku til kynningar í Samráðsgátt stjórnvalda. Í skýrslunni „Vindorka – valkostir og gre...


  • 26. apríl 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Tillögur starfshóps um vegvísun og fjarráðgjöf í heilbrigðiskerfinu

    Starfshópur á vegum Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra, um vegvísun og fjarráðgjöf í heilbrigðiskerfinu hefur skilað tillögum sínum um framtíðarfyrirkomulag þjónustunnar. Markmiðið er að trygg...


  • 25. apríl 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

    Skýrsla starfshóps um aðgerðir gegn misnotkun skattkerfisins með útgáfu tilhæfulausra sölureikninga

    Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra um aðgerðir til að sporna við misnotkun skattkerfisins m.a. með útgáfu tilhæfulausra sölureikninga hefur skilað skýrslu með tillögum til úrbóta. Starfshópuri...


  • 25. apríl 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherra veitir viðurkenningar á Degi umhverfisins

    Umhverfis-, orku-  og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, veitti  fyrirtækjunum Jáverk og Gefn í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis-, orku- og lofts...


  • 25. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Utanríkisráðherra ávarpaði þing Evrópuráðsins

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og forseti ráðherranefndar Evrópuráðsins lagði þunga áherslu á grunngildi Evrópuráðsins, mannréttindi, lýðræði og réttarríki, er hún ávarpaði þin...


  • 25. apríl 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Ánægja með nám og námsumhverfi við Landbúnaðarháskóla Íslands

    Gæðaráð íslenskra háskóla hefur birt niðurstöður úttektar á getu Landbúnaðarháskóla Íslands til þess að tryggja gæði þ...


  • 25. apríl 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Árétting vegna losunarframreikninga

    Umhverfisstofnun hefur birt landsskýrslu um losun gróðurhúsalofttegunda sem gefin er út árlega til Evrópusambandsins og loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna í samræmi við skuldbindingar Íslands í lof...


  • 25. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Umsækjendur um stöðu fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins

    Alls barst 21 umsókn um stöðu fjölmiðlafulltrúa utanríkisráðuneytisins sem auglýst var þann 22 mars 2023 en umsóknarfrestur rann út 12. apríl sl. Einn umsækjandi dró umsóknina til baka. ...


  • 24. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Leiðtogafundurinn og formennska Íslands til umræðu á fundi utanríkisráðherra ESB

    Undirbúningur fyrir leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík dagana 16. og 17. maí var aðalumfjöllunarefni fundar Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og utanríkisráðsherra Evrópu...


  • 24. apríl 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Stýrihópur um eflingu framhaldsskóla

    Mennta- og barnamálaráðherra hefur skipað stýrihóp um eflingu framhaldsskóla. Verkefni hópsins er að móta aðgerðir til að ná markmiðum menntastefnu stjórnvalda til 2030 og stjórnarsáttmála ríkisstjórn...


  • 24. apríl 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Garðabær tekur á móti allt að 180 flóttamönnum

    Garðabær tekur á móti allt að 180 flóttamönnum samkvæmt samningi sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar, undirrituðu í dag. Þett...


  • 24. apríl 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Nýr kennsluvefur fyrir börn opnaður

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, opnaði kennsluvefinn Icelandic Online Börn við hátíðlega athöfn í Vigdísarstofu í Veröld – húsi Vigdísar á Barnamenningarhátíð Reykjavíkur. Í...


  • 24. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Kafbátaleitaræfingin Dynamic Mongoose 2023 hafin

    Kafbátaeftirlitsæfingin Dynamic Mongoose 2023 fer fram dagana 24. apríl til 5. maí á hafsvæðinu milli Íslands og Noregs. Æfingin er á vegum Atlantshafsbandalagsins en Ísland er að þessu sinni gestgjaf...


  • 24. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Rætt um þróun öryggismála og vaxandi varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna

    Árlegt samráð Íslands og Bandaríkjanna um öryggis- og varnarmál fór fram í Washington föstudaginn 21. apríl. Öryggishorfur í kjölfar árásarstríðs Rússlands gegn Úkraínu, ásamt auknum varnarviðbúnaði A...


  • 23. apríl 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Orkuskipti - Samtal um nýtingu vindorku

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, býður til opinna funda um orkuskipti með áherslu á hlutverk vindorku. Ráðherra skipaði síðastliðið sumar þriggja manna starfshóp ...


  • 21. apríl 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Stofna starfshóp um gjaldtöku á erlendu streymisveiturnar

    Fjármála- og efnahagsráðherra og menningar- og viðskiptaráðherra hyggjast setja á laggirnar starfshóp um gjaldtöku á erlendar streymisveitur.  Í starfshópnum munu sitja þrír fulltrúar ráðuneyta. ...


  • 21. apríl 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Mynda starfshóp um málefni RÚV

    Fjármála- og efnahagsráðherra og menningar- og viðskiptaráðherra hyggjast setja á laggirnar þriggja manna starfshóp um málefni Ríkisútvarpsins (RÚV). Hópnum er ætlað að ljúka vinnu sinni eigi síðar en...


  • 21. apríl 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Yfir tólf þúsund gestir heimsóttu Eddu á sumardaginn fyrsta

    Edda, hús íslenskra fræða, var vígt á miðvikudag við hátíðlega athöfn. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra afhjúpaði nafnið og afhenti Árnastofnun og Háskóla Íslands lyklana að Ed...


  • 21. apríl 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Teitur Erlingsson er nýr aðstoðarmaður mennta- og barnamálaráðherra

    Teitur Erlingsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Ásmundar Einars Daðasonar, mennta- og barnamálaráðherra. Teitur er með B.A.-próf í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði frá Háskólanum á Bifröst. H...


  • 21. apríl 2023 Mennta- og barnamálaráðuneytið

    Nýtt húsnæði Tækniskólans – tillögur verkefnisstjórnar

    Nýr 24.000–30.000 fermetra Tækniskóli fyrir 2.400–3.000 nemendur mun rísa í Hafnarfirði og skoða þarf sameiningu Flensborgarskólans við Tækniskólann. Þetta er tillaga verkefnisstjórnar um framtíðarhús...


  • 21. apríl 2023 Innviðaráðuneytið

    Rampur númer 450 í Garðabæ

    Rampur númer 450 í verkefninu Römpum upp Ísland hefur verið settur upp í Garðabæ. 36 fyrirtæki hafa fengið nýja eða uppfærða rampa í Garðabæ á vegum verkefnisins á undanförnum dögum. 450 rampar hafa v...


  • 21. apríl 2023 Matvælaráðuneytið

    Matvælaráðherra tók við bók um jarðveg og íslenska náttúru

    Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra fékk nýverið afhenta bók Ólafs Gests Arnalds úr hendi höfundar og Fífu Jónsdóttur sem sá um teikningar, listræna samsetningu og umbrot bókarinnar sem ber titilinn...


  • 21. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Alþjóðamálin í brennidepli á ráðstefnu síðasta vetrardag

    Veigamiklir valkostir og afdrifaríkar ákvarðanir sem ríki heim og almenningur standa stöðugt frammi fyrir voru ofarlega á baugi í opnunarávarpi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur á ráðstefnunni ...


  • 21. apríl 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Vinnustofa um samstarfsvettvang á sviði netöryggis

    Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið stóð nýverið fyrir vinnustofu um samstarfsvettvang á sviði netöryggis en eitt af lykilviðfangsefnum Ne...


  • 21. apríl 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Seinni úthlutun Tónlistarsjóðs 2023 - Auglýst eftir umsóknum

    Rannís auglýsir eftir umsóknum vegna seinni úthlutunar Tónlistarsjóðs árið 2023. Hlutverk Tónlistarsjóðs er að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á íslenskum tónlistarmönnum og tónsköpun...


  • 21. apríl 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Dómnefnd skilar umsögn um umsækjendur um setningu í embætti dómara við Landsrétt

    Hinn 10. febrúar 2023 auglýsti dómsmálaráðuneytið laust til setningar embætti dómara við Landsrétt vegna leyfis dómara við réttinn til sex ára. Sett verður í embættið til og með 28. febrúar 2029. Umsó...


  • 20. apríl 2023 Heilbrigðisráðuneytið

    Íslensku lýðheilsuverðlaunin afhent í fyrsta sinn

    Forseti Íslands afhenti íslensku lýðheilsuverðlaunin í fyrsta sinn við hátíðlega athöfn á Bessastöðum síðasta vetrardag. Verðlaun voru veitt í tveimur flokkum fyrir mikilsvert framlag til eflingar lý...


  • 20. apríl 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Stjórnunar- og verndaráætlun Goðafoss staðfest

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun náttúruvættisins Goðafoss. Goðafoss er vinsæll ferðamannastaður og þangað kemur fjöldi ferð...


  • 19. apríl 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Styrkir Fjólu, félag fólks með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu

    Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur styrkt Fjólu, félag fólks með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Styrkurinn nemur 1,3 milljónum króna. Félagið var stofnað árið 19...


  • 19. apríl 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Hús íslenskunnar heitir Edda

    Húsið Edda var vígt formlega rétt í þessu. Um 1580 tillögur frá hátt í 3400 þátttakendum bárust í nafnasamkeppni um heiti á nýju húsi Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Íslensku- og men...


  • 19. apríl 2023

    Mál nr. 78/2023 - Úrskurður

    Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 78/2023 Miðvikudaginn 19. apríl 2023 A gegn Tryggingastofnun ríkisins   Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Rakel Þorsteinsdóttir lögfræðingur, Eva Dís Pálma...


  • 19. apríl 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Loftslagsþolin sveitarfélög til framtíðar: fyrsta aðlögunaraðgerð íslenskra stjórnvalda

    Fyrsta íslenska loftslagsaðgerð stjórnvalda sem miðar að því að auka viðnámsþrótt, loftslagsþol og seiglu Íslands undir hatti aðlögunar að loftslagsbreytingum er nú að líta dagsins ljós. Aðgerðin er ...


  • 19. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið, Forsætisráðuneytið

    Upplýsingar um götulokanir vegna leiðtogafundar

    Leiðtogafundur Evrópuráðsins verður haldinn í Hörpu dagana 16. og 17. maí næstkomandi. Um 40 leiðtogar hafa boðað komu sína og ljóst að umfang á öryggisráðstöfunum verður mikið. Svæðið í kringum Hörpu...


  • 19. apríl 2023 Forsætisráðuneytið

    Drög að grænbók um sjálfbært Ísland til kynningar í Samráðsgátt

    Drög að grænbók um sjálfbært Ísland hafa verið birt í Samráðsgátt. Um er að ræða fyrsta skrefið í mótun stefnu Íslands um sjálfbæra þróun. Drögin eru afurð víðtæks samráðs sem fram hefur farið á vettv...


  • 19. apríl 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Bein útsending frá vígslu á Húsi íslenskunnar

    Hvað mun húsið heita? Hús íslenskunnar, Nýtt hús Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Háskóla Íslands verður vígt formlega í dag. Á vígslunni verður endanlegt nafn hússins opinberað, en yf...


  • 19. apríl 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Kynning vindorkuskýrslu – á að stuðla að samtali þjóðarinnar

    Taka þarf afstöðu til þess hvort vindorka eigi áfram að heyra undir lög um rammaáætlun, hvernig gjaldtöku af vindorkuverum verður háttað og hvort forgangsraða þurfi orkuöflun í þágu loftslagsmarkmiða...


  • 19. apríl 2023 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Áætlun um fjárfestingu í heilbrigði þjóðarinnar

    Heildstæð áætlun um uppbyggingu innviða heilbrigðiskerfisins til ársins 2030 var kynnt af forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og heilbrigðisráðherra í dag. Farið var yfir stöðu Landsp...


  • 19. apríl 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Hvati - Styrkveiting til verkefna á málefnasviðum ráðherra vorið 2023

    Menningar- og viðskiptaráðuneytið veitir Hvata - styrki til verkefna á málefnasviðum menningar- og viðskiptaráðherra. Styrkjum skal úthlutað til ákveðinna verkefna á vegum félaga og samtaka til eins ...


  • 19. apríl 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Ný sókn í þágu háskóla og samfélags

    Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára felur í sér 6 ma. kr. aukningu til háskólastigsins, árið 2028, samanborið við fyrri áætlanir. Áætlunin er í samræmi við áherslu ríkisstjórnarinnar ...


  • 18. apríl 2023 Innviðaráðuneytið

    Endanleg útgáfa grænbókar um húsnæðismál birt að loknu opnu samráði

    Endanleg útgáfa grænbókar um húsnæðismál hefur verið gefin út að loknu opnu samráði. Grænbókin eru liður í stefnumótun stjórnvalda en þetta er í fyrsta skipti sem unnið er að formlegri stefnu á l...


  • 18. apríl 2023 Forsætisráðuneytið

    Atli Viðar Thorstensen ráðinn samhæfingarstjóri í móttöku flóttafólks

    Atli Viðar Thorstensen hefur verið ráðinn í starf samhæfingarstjóra í móttöku flóttafólks hjá forsætisráðuneytinu. Starfið var auglýst í mars sl. og voru umsækjendur 16 talsins. Atli Viðar hefur lokið...


  • 18. apríl 2023 Forsætisráðuneytið

    Daníel Svavarsson nýr skrifstofustjóri á skrifstofu samhæfingar og stefnumála

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað Daníel Svavarsson skrifstofustjóra á skrifstofu samhæfingar og stefnumála í forsætisráðuneytinu. Daníel mun flytjast úr embætti skrifstofustjóra í men...


  • 18. apríl 2023 Dómsmálaráðuneytið

    Flóttamenn geta tilkynnt stríðsglæpi

    Ríkislögreglustjóri og héraðssaksóknari hafa sett upp tilkynningagátt á island.is þar sem flóttafólk frá Úkraínu getur tilkynnt hugsanlega stríðsglæpi. Rafræn eyðublöð á ensku og úkraínsku hafa verið ...


  • 18. apríl 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Kynning á skýrslu um nýtingu vindorku - beint streymi

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði síðastliðið sumar þriggja manna starfshóp sem fékk það hlutverk að skoða og gera tillögur til ráðherra um nýtingu vindorku,&nb...


  • 18. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Bandarískir kafbátar í þjónustuheimsókn

    Utanríkisráðherra hefur tilkynnt stjórnvöldum í Bandaríkjunum að kjarnorkuknúnum kafbátum bandaríska sjóhersins verði heimilt að hafa stutta viðkomu við Ísland til að taka á móti kosti og skipta út áh...


  • 18. apríl 2023

    EFTA-þingmenn heimsækja Indland

    Þingmenn í EFTA-nefndum aðildarríkja fríverslunarbandalagsins heimsóttu Nýju-Delhí 17. – 21. apríl. Af Íslands hálfu voru það Ingibjörg Ísaksen formaður EFTA-nefndarinnar og Þorgerður Katrín Gunnarsdó...


  • 17. apríl 2023 Innviðaráðuneytið

    Evrópskur verkefnishópur um fjármögnun almenningssamgangna fundaði á Íslandi

    Evrópskur verkefnishópur um fjármögnun almenningssamgangna fundaði á Íslandi í lok síðustu viku. Hópurinn starfar á vegum alþjóðasamtaka samgönguráðherra, International Transport Forum (ITF), en Íslan...


  • 17. apríl 2023 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Tæplega 100 fjölbreyttar umsóknir bárust í Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina

    Alls bárust 98 umsóknir í Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina en umsóknarfrestur rann út 27. mars sl. Styrkjunum er ætlað að auka við nýsköpun á landsbyggðinni ...


  • 17. apríl 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Aldrei meiri aðsókn í Útflutningssjóð íslenskrar tónlistar

    Lilja Dögg Alfreðsdóttir viðskipta- og menningarráðherra og Sigtryggur Baldursson framkvæmdastjóri ÚTÓN. Útflutningssjóður íslenskrar tónlistar og ÚTÓN (Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar...


  • 17. apríl 2023 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fyrsta afsali vegna fasteignakaupa þinglýst rafrænt – yfir milljarður sparast á ári

    Fyrsta fasteignasalan þinglýsti í síðustu viku afsali vegna fasteignakaupa með rafrænum hætti og er það stór áfangi í verkefni sem unnið hefur verið að í samstarfi Stafræns Íslands við ráðuneyti og st...


  • 17. apríl 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Opið hús og dagskrá í Húsi íslenskunnar þann 20. apríl

    Á sumardaginn fyrsta verður opið hús í  „Húsi íslenskunnar" Nýtt hús Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Háskóla Íslands, sem hefur gengið undir nafninu „Hús íslenskunnar", verð...


  • 17. apríl 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    Akranes tekur á móti allt að 80 flóttamönnum

    Akraneskaupstaður tekur á móti allt að 80 flóttamönnum samkvæmt samningi sem undirritaður hefur verið milli félags- og vinnumarkaðsráðuneytis og bæjaryfirvalda. Þetta er tíundi samningurinn sem gerðu...


  • 17. apríl 2023 Matvælaráðuneytið

    Viðhorf Íslendinga til sjávarútvegsmála kannað

    Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur skilað könnun til matvælaráðuneytisins um viðhorf Íslendinga til sjávarútvegsmála. Spurningakönnunin var liður í stefnumótunarverkefninu Auðlindin okkar o...


  • 17. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Nýir rammasamningar við landsnefndir UN Women og UNICEF og Félag Sameinuðu þjóðanna

    Utanríkisráðherra hefur undirritað rammasamninga við landsnefndir UN Women og UNICEF á Íslandi auk Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi. Samningarnir ná til kynningar- og fræðslumála á sviði alþjóðlega...


  • 14. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Leiðtogar Evrópuráðsins lýsa yfir áhyggjum af heilsu Navalní

    Þungum áhyggjum af hrakandi heilsu rússneska stjórnarandstæðingsins Alexei Navalní og illri meðferð rússneskra stjórnvalda á honum eru látnar í ljós í yfirlýsingu  sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð G...


  • 14. apríl 2023 Innviðaráðuneytið

    Norrænn ungmennafundur um sjálfbær sveitarfélög

    Nordregio, rannsóknarstofnun Norrænu ráðherranefndarinnar á sviði byggðamála, stendur fyrir veffundi um leiðir til að virkja ungmenni við að skapa sjálfbært samfélag á Norðurlöndum. Fundurinn verður h...


  • 14. apríl 2023 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    550 milljónir til ferðamannastaða hringinn í kringum landið ​

    Frá heimsókn ráðherra í Vík í Mýrdal í dag.  28 verkefni hljóta styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 2023 fyrir alls 550 milljónir. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherr...


  • 14. apríl 2023 Innviðaráðuneytið

    Útgjaldajöfnunarframlög og jöfnunarframlög til reksturs grunnskóla enduráætluð

    Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, hefur samþykkt tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðun áætlana um úthlutanir framlaga til sveitarfélaga á árinu 2023. Annars veg...


  • 14. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Ísland styrkir sjóði Alþjóðabankans um enduruppbyggingu í Úkraínu

    Ísland hefur ákveðið að leggja Úkraínu til 700 milljónir króna í gegnum sjóði Alþjóðabankans og var greint frá þeirri ákvörðun á fundi um málefni Úkraínu sem haldinn var í tengslum við vorfundi Alþjóð...


  • 14. apríl 2023 Forsætisráðuneytið

    Tímarannsókn til að meta umfang ólaunaðra heimilis- og umönnunarstarfa

    Vinnuhópur um undirbúning að rannsókn á ólaunuðum heimilis- og umönnunarstörfum, sem stundum nefnast önnur og þriðja vaktin, hefur gert tillögu að tímarannsókn. Markmið rannsóknarinnar er að fanga umf...


  • 14. apríl 2023 Innviðaráðuneytið

    Starfshópur leggur til breytingar á regluverki til að gera úrbætur á brunavörnum

    Starfshópur sem innviðaráðherra skipaði um úrbætur á brunavörnum í húsnæði þar sem fólk hefur búsetu hefur skilað tillögum um mögulegar lagabreytingar til að tryggja sem best rétta skráningu fólks í h...


  • 14. apríl 2023 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra býður til samtals um sjálfbært Ísland

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra býður á næstu vikum til opinna samráðsfunda um landið þar sem rætt verður um sjálfbæra þróun á Íslandi. Á fundunum verður fjallað um stöðu sjálfbærni, hels...


  • 14. apríl 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Leiðir kannaðar til bættrar orkunýtingar og -öflunar

    Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp til að kanna möguleika þess að  nota fleiri leiðir til bættrar orkunýtingar og orkuöflunar. Er þar m....


  • 14. apríl 2023 Matvælaráðuneytið

    Stýrihópur skipaður um verndun hafsvæða innan íslenskar lögsögu

    Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur skipað starfshóp sem ætlað er að skilgreina áherslur um verndun hafsvæða innan íslenskrar lögsögu til samræmis við markmið alþjóðasamninga. Hópurinn mun rý...


  • 13. apríl 2023

    Mál nr. 77/2023 - Úrskurður

    Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 77/2023 Fimmtudaginn 13. apríl 2023 A gegn Vinnumálastofnun   Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Hólmfríður Birna Guðmundsdóttir lögfræðingur, Agnar Bragi B...


  • 13. apríl 2023 Utanríkisráðuneytið

    Ísland styrkir innviðaverkefni UNDP í Úkraínu

    Íslensk stjórnvöld ætla að veita 72 milljónum króna til innviðaverkefnis Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna í Úkraínu. Markmiðið er að styrkja grunnorkuinnviði í landinu sem eru víða í lamasessi vegna...


  • 13. apríl 2023

    Mál nr. 75/2023 - Úrskurður

    Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 75/2023 Fimmtudaginn 13. apríl 2023 A gegn Vinnumálastofnun Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Hólmfríður Birna Guðmundsdóttir lögfræðingur, Agnar Bragi Bragason...


  • 13. apríl 2023

    Mál nr. 64/2023 - Úrskurður

    Úrskurðarnefnd velferðarmála Mál nr. 64/2023 Fimmtudaginn 13. apríl 2023 A gegn Vinnumálastofnun Ú R S K U R Ð U R Mál þetta úrskurða Hólmfríður Birna Guðmundsdóttir lögfræðingur, Agnar Bragi Bragason...


  • 13. apríl 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Ráðherra setur af stað stefnumörkun um náttúruvá

    Framkvæma þarf hættumat vegna allrar náttúruvár og tryggja að mælar og upplýsingainnviðir standist tæknikröfur. Þá er æskilegt að yfirfara núverandi fjármögnunarleiðir fyrir hættu- og áhættumat með þa...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum