Hoppa yfir valmynd
1. október 2024 Innviðaráðuneytið

Rannsóknir á byggingu flugvallar í Hvassahrauni

Skýrsla starfshóps um rannsóknir á byggingu flugvallar í Hvassahrauni var kynnt í dag. Helstu niðurstöður eru þær að veðurskilyrði mæla ekki gegn byggingu flugvallar í Hvassahrauni, að flugvallarsvæði væri að mestu utan skilgreindra eldstöðvakerfa og að langtímaáhrif verði ekki mikil á innanlandsflug verði það fært á nýjan flugvöll. Meðal tillagna hópsins er að skilgreint svæði verði tekið frá upp af Hvassahrauni fyrir þrjár flugbrautir og að unnið verði að frekari rannsóknum.

Fylgiskjöl með Hvassahraunsskýrslu

1. Samkomulag um rannsóknir á möguleikum á byggingu nýs flugvallar í Hvassahrauni, 28. nóvember, 2019.
2. Veðurmælingar í Hvassahrauni 2021-2022, Guðrún Nína Petersen, Veðurstofa Íslands, skýrsla VÍ 2023-005. 
3. Hvassahraun, analysis of lidar-derived observations of turbulence aloft, Report nr. KVT/2023/R154/HÁ J01. Kjeller Vindteknikk, Norconsult Norge AS, Hálfdán Ágústsson 2023.
4. Mælingar á loftkviku yfir Hvassahrauni, Forverkefni janúar-september 2021, Gylfi Árnason og Þorgeir Pálsson,, Háskólinn í Reykjavík, nóvember 2021.
5. Flugmælingar og úttekt á loftkviku yfir Hvassahrauni, Gylfi Árnason, Þorgeir Pálsson, Ólafur Rögnvaldsson og Sæmundur Þorsteinsson, Háskólinn í Reykjavík, mars 2024
5a. Viðaukar.
5.b. Samantekt á íslensku.
6. Færsla miðstöðvar innanlandsflugs–samgönguspá, Mannvit desember 2023.
7. Minnisblað: Mögulegar breytingar á markaðsstöðu innanlandsflugs ef flugstarfsemi flyst í Hvassahraun, Jón Karl Ólafsson, febrúar 2023.
7a. Samantekt minnisblaðs 7.
8. Hvassahraun: Hættumat vegna eldgosa og jarðskjálfta, Bergrún Arna Óladóttir, Benedikt Halldórsson, Melissa A. Pfeffer, Sara Barsotti, Bogi B. Björnsson, Veðurstofa Íslands, skýrsla VÍ 2023-001.
9. Minnisblað Minjastofnunar Íslands vegna fyrirspurnar um mótvægisaðgerðir vegna minja á fyrirhuguðu flugvallarstæði í Hvassahrauni dagsett 11. apríl 2024.
10. Staðfesting ríkis og Reykjavíkurborgar á að hefja undirbúning verkefna frá 25. október 2013.
11. Minnisblað Veðurstofu Íslands 6. maí 2024, Hvassahraun – Hættumat v. eldgosa og jarðskjálfta. Viðbætur.
12. Viljayfirlýsing Reykjavíkurborgar, heilbrigðisráðuneytis, fjármála- og efnahagsráðuneytis, innviðaráðuneytis, dómsmálaráðuneytis, Landspítala, Landhelgisgæslu og stýrihóps um skipulag framkvæmda við Landspítala um deiliskipulag annars áfanga uppbyggingar Landspítalans og samstarf um lendingarstað fyrir björgunarþyrlur í Nauthólsvík.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta